Vísir - 12.03.1970, Page 15
15
'Írf g ÍR . FimmtuHajnir 12. mar7, 1970,
ATVINHA ÓSKAST
Tannlæktiar. Tannsmiöur óskar
eftir yínnu í Reykiavik eða úti á
landi. Er vel fær í gull oe plast
tækni. Tilb. merkt „Tannsmiður"
séndiSt augl. Visis.
19 ára piltur óskar eftir vinnu
sem fyrst, hefur gagnfræöapróf og
bíipróf. Uppl, i sima 35499 eftir
kl, 6.
21 árs gatpall maður óskar eftir
atvinnu nú þ«igar. Hefur bil. Uppl. í
sima S40fi3 milli 2 og 4.
tteg stúlka óskar að taka að sér
aukavinnu. við skúringar 3 til 4 sínn
um i viku. Nánari uppl. í sima
181'00 eftir ki. 5.
TAPAÐ — FUNDID
látigaföag tapáðisl'
gullévfnaiökkur mpfS tveírr? Hapg
ÁPÖi peHurn. Finn»ndi yvnaamléga
hrinai í sima 42't5.n.
Twazt hettír lafandí eymalokk-
ur, sennilega fyrir utan Langholts
veg 116. Finnandi vinsaml. hringi
í síma 30264.
KENNSLA
Tungumál — Hraðrítun. Kenni
ensku, frönsku, norsku, sænsku,
spænsku, þýzku. Talmál, þýöingar,
verzlunarbréf, v»ndii p»nf og
dvrtl ertendié. Abðskitín hráðritnn
á 7 mélum. Arnór kHlirfkáHöhj sínii
20338, s
TILKYNNINGAR
Fallegir kettlingar. Viljum gefa
góðu fólki fallega kettlinga. Grett-
isgöt'j 44A, Simi 15082.
Trjáklippingar — Húsdýraáburður.
Árni Eiriksson, skrúðgarðyrkju-
meistari. Sími 51004,
Húsbyggiendur. — Húseigendur.
Tek að mér nýbyggingar, viöbygg-
ingar, ennfremur breytingar inn-
anhúss sem utan. Friðgeir Sörla-
son, húsasrníðaméistari. $imi 35502
Blfreiðaeigendur. Tek bíla i bón
á kvöldin og um helgar, sæki og
sendi. Uppl. i sima 84556.
Innrömmun. Tek myndir í inn-
römmun. Vönduð vinna, Öldugata
5. Hafnarhröi. Sími 50847.
Önnumst alls kooar smáprentnn
svo sem aðgöngmniða, nmsiög,
brélselni. reikninga, náíhspjöíd o.
m f'I. Siiui S2521.
Tökum eftir gömium myndum,
stækkum og litum. Pantið ferming-
armyndatökur tímanlega. Ljös-
myndastofa Sígurðar Guðmunds-
sonar, Skólavörðustig 30, Simi
11980.
Snyrtefpfán Höté) SÖgu. Sötíi
'V-rififi. Andlitsböð. tótaaðgerðii
háftástíyrting. Afh. kvöldtimar
þriðjudagá, miðvíkiidágá og
Flísalagnir og murviðgerðir. Sími
33598.
Husgagnaverkstæði getur bætt
við sig smiði á innréttingurn. Uppl.
i simum 21577 og 25572 eftir kl. 19.
ÖKUKiHNSlA
Ökukennsla - Æfingatimar. —
Gunnar Kolbeinsson. Simi 38215.
Ökukennsla. Lærið að aka bil
hjá stærstu ökukennslu iandsins. —
Bilar við allra hæfi, með fullkomn-
ustu kennslutækjum. Gcir P. hor-
mar, ökukennari. — Simi 19896,
21772, 14510 og 51759.
Ökukennsla — Æfingatímar.
Guðmnndur Pétursson.
Simi 34590.
Rambler Javeiin sportbfll.
Ökukennsla, aefingatimai'. K.enni
á Cortip uro J70. Ti par eftir sarr,
komulagi. ivemtrir' geta byr.jað
strax. Útvega öll göga varðandi
bilpröf. .lóel B. Jakobsson, simar
30841 og 2277 l’.
Ökukennsla — æfingatímar. —
Kenni á Volkswagen. Timar eftir
samkomulagi. Nemendur geta byrj
að strax. Útvega öll gögn varöandi
bíipröf. Jón Bjarnason, sími 24032.
Ö'^’kennsla — æfingatimar. —
Kenni Saab V-4, alla dagt. víkunn
! ai. Némehdur geta byvjað strax.
I I Hvopi nll góg'i vafðp.ndi b;l i?of.
; Magriús Helgason. 8'ti>i 83728 oj
I 1.64 23.
Ökukennsla — æfingatimar. —
Kenni á Vauxhall árg. ’70. Ámi
Guðmundsson. Sími 37021.
HREINGERNINGAR
Aukið endingu teppanna. Þurr-
hreinsunt gólfteppi og hilsgögn full
komnar vélar. Gólfteppaviðgerðir
og breytingar, gólfteppalagnit. —
FF.GRUN hf. Sími 35851 og i Ax-
minstcr. Sími 30676.
Véla- og hand-hreingmtingar,
gluggahrcinsun. Málning á húsum
og skipurn. Fagtnaður i hverju
starfi. Þorður og Geir. Simar 35797
og 51875.
Hrcingerningar. Pantið i tima. —
Guðmundur Hólm. Sími 15133.
Hreíngerningar. Gemm hreinar
íbúðir, stigaganga, sali og stofnan
ir. Höfum ábreiður á teppi og hús
gögn. Tökum einnig hreingerningar
utan borgarinnar. Kvöldvinna á
sama gjaldi. Gerum föst tilboð ef
öskað er. Þorsteinn, sími 26097.
Nyjung í teppahreinsun, þurr-.
hreinsum gölfteppi, reynsla fyrir
að teppin hlaupa ekki, eða liti frá;
sér. Erum einnig enn með okkar;
vinsælu hreingerningar. Ema og;
Þorsteinn, sími 20S88.
i
RITSTJÓRN I
ÍAUGAVEO! 17S )
SÍMt 1-16-40 <
Nýlízku gluggaLjaltiabi'auln’ iTá Gardinia og aílt til-
heyrandi. — Þær fást með eða án kappa, einfaldar
og tvöfaldar, vegg eöa loftfestingar.
Úrval viðarlita, eínnig spónlagðir kappar f ýmsum
breiddum.
Gardínubrautir sf.
Laugavegi 133c
Símj 20745e
i
l
t
!
i
i
i
i
i
i
i
(
\
i
i
ÞIÓHUSTA
SANDBLÁSTUR
Önnumst sandblástur og málmhúðun, höfum stórvirk tæki
til sandblásturs á skipum og hvers konar mannvirkjum.
Gerum föst tilboð, vanir menn tryggja vandaða vinnu
og fljóta afgreiðslu. Stormur hf. Sími 51887 og 52407.
GJertækni h.f., Ingólfsstræti 4, sími 26395.
Ný þjónusta. Framleiðum tvöfait einangrunargler og sjá-
um um ísetningar á öllu gleri vanir menn. Heimasímar
38569 og 81571.
RAFTÆKJAVINNUSTOFAN
Sæviðarsundi 86. Sími 30593. — Gerum við þvottavélar,
eldavélar, hrærivélar og hvers konar raftæki. Einnig
nýlagnir og breytingar á gömlum lögnum. Simi 30593.
GLERÍ SETNIN G AR
Önnumst isetningar á einföldu og tvöföldu gleri. Útveg-
um allt gler, sækjum og sendum opnanlega glugga. —
Glersalan Brynja. Sími 24322.
HÚSAÞJÓNUSTAN SÍMI 19989
Tökum að okkur fast viðhald á f jölbýlishúsum, hótelum og
öðrum smærri húsum hér í Reykjavfk og nágrenni. Límum
saman og setjum í tvöfalt glér, þéttum sprungur og rennur
járnklæðum hús, brjðtum niður og lagfærum stéyptar
retuiUr, flísar, mosaik og margt fleira. Vanir og vand-
virkir menn. Kjörorð okkar: Viðskiptavinirnir ánægðir.
Húsaþjönustan. Sfmi 19989.
PÍPULAGNIR — LÍKA Á KVÖLDIN
Skipti hitakerfiun. Nýlagnir, viðgerðir, breytingar á vatns
leíðslum og hitakerfum. Hitaveitutengingar. Þétti heita
og kalda krana. Geri viö w.c. kassa. Sfmi 17041 Hilmai
J H. Lúthersson, pipulagningameistari.
Ný þjónusta: INNRÉTTINGAR — SMÍÐI
Tökum að okkur smíði á eldhúsinnréttingum, svefnher-
bergísskápum, þiljuveggjum, baðskápum o.fl. tréverki. —
Vönduð vinna mælum upp og teiknum, föst tilboð eða
timavinna. Greiðsluskilmálar. — S.Ó. Innréttingar að
Súðarvogi 20, gengiö inn frá Kænuvogi. Uppl. f heima-
Eímum 84293, 14807 og 10014.
RADÍÓVIÐGERÐIR SF.
Grensásvegi 50, simi 35450. Gerum við sjónvarpstæki,
útvarpstæki, radiöfóna, feröatæki, bíltæki, segulbands-
tæki og plötuspilara. Athugum tækin heima ef óskað er.
Sækjum — sendum. Næg bílastæði.
ER STÍFLAÐ?
Fjarlægi stíflur úr vöskum, baðke^utrt, WC rörum og
niðurföllurri. Nota til þess loftþrýstilæki, rafmagnssnigla
og fleiri áhöld. Þétti krana set níður brunna, geri við biluð
rör og m fl Vanir menn. Valur Helgason. Sími 13647 og
33075 Geymið auglýsinguna.
ÁHALDALEIGAN
SÍMI 13728 LEIGIR YÐUR múrhamra með borum og fleyg
um, vibratora fyrir steypu, vatnsdælur, steypuhrærivél-
ar, hitablásara, borvélar, siípirokka, rafsuðuvélar. Sent og
sött ef óskaö er. — Áhaldaleigan Skaftafelli við Nesveg,
Seltjarnarnesi. Flytur ísskápa og píanó. Simi 13728.
i — Klæðningar bólstrun og viðgerðir á
SVEFNBEKKJAIÐJAN
VbólstrunI
húsgögnum—
Dugguvogt 23. slmt 15581.
Laufásvegi 5, sími 13492.
Ath Getum afgreitt klæðningu á svefnbekkjum samdæg-
urs. Smíðunt -einnig svefnbekki eftir máli.
Fljótt og vel unnið Komum með áklæðissýnishom. Ger-
um kostnaðaráætlun ef óskað er. Sækjum — sendum.
HÚSAVIÐGERÐIR — 21696.
! Tökum að okkur vtögerðir á húsum úti sem inni. Setjum
; í einfalt og tvöfalt gler. Skiptum um og lögum þök,
einnig þéttum við sprungur og steyptar rennur með beztu
; fáanlegum efnum. Margra ára reynsla. Vanir og duglegir
l menn. Útvegum allt efni. Upplýsingar i síma 21696.
‘ | HITAVHITU
* • BREYTINGAD
í VIÐGERÐAR
ÞJÓNUSTA
T
LEANDER JAKOBSEN
PIPULAGNINGAMEISTARI SlMÞ 22771
Ónnumst allar ahnennar útvarps- og sjón-
varpsviðgerðir.
! GELLIR SF. Garöastræti 11. Simi 200S0.
I ■ ■ ....................
GAMLAR SPRINGDÝNUR
gerðar sem nýjar samdægurs Klæðum og gerum við bólstr
uð húsgögn. Úrval áklæða. Bólstrun Dalhrauni 6. — Sími
50397
ATVINNA
HÁSETA VANTAR
á togbát strax. Uppl. 1 síma 52004.
5S*SS«**8Sa*»S
'L"!..- .
YMISIECT
TIL LEIGU
Bröyt x2 — J.C.B.-3c og Ferguson gröfur ásamt fleki1
jarðvinnsluvélum. Tökum alls konar jarðvinnuverk í
ákvæöis og timavinnu. Hlaðprýði hf. Sfmar 84090, 41735 1
og 37757. ___ ______ ______________ ’
LOFTPRESSUR TIL LEIGU
Loftpressur til leigu i öll minni og stærri verk. —.
Jakob Jakobsson. — Sími 17604.
BIFREIÐAVIÐGERÐIR
BÍLASTILLING DUGGUVOGI 17
Kænuvogstnpgin. Bifreiðaeigendur. Framkvæmum mótor-
stillingar, Ijósastillingar, hjólastillingar og balanceringar
fyrir allar gerðir bífreiða. Sími 83422.
Rétting, bíleigendur — rétting.
Látið okkur gera við bilinn yðar. Réttingar, fyðbætingar,'
grindaviðgerðir yfirbyggingar og almennar bílaviðgerðii.'
Þéttum rúður. Höfum sílsa í festar teg, bifreiöa. Fljót
og góð afgreiðsla. Vönduð vinna. — Bíla- og vélaverkstæð'
ið Kyndill, Súðarvogi 34, sími 32778.
KAUP —SALA
ÖLLUM LESTRARHESTUM
í Reykjavik og nágrenni viljum við benda á aö hjá okkur
er mikiö úrval af ódýrum bókum, eldri tímaritum og
blöðum við allra hæfi. Skólafólk! Ódýrustu stílabækurnar
og teikniblokkirnar fáið þér hjá okkur. Bóka & tímarita-
markaðurinn, íngólfsstræti 3 (annaö hús frá Bankastræti.
ofanv.). Opið ki. 2—6.
„Indversk undraveröld“
Nýjar vörur komnar
Langar yður til að eignast fáséöan
hlut? I Jasmin er alltaf eitthvað fágætt
að finna. Mikiö úrval fallegra og sér-
kenniiegra muna til tækifærisgjafa. —
Austurlenzkir skrautmunir handunnir úr margvíslegum
eikarviði, m. a. útskorin borð, hillur, vasar, skálar. bjöHur,
stjakar, alsilki, kjólefni, slæður, herðasjöl o. fl. Margar
tegundir af reykelsi. Gjöfina, sem veitir varanlega ánægju
fáiö þér í JASMIN, Snorrabraut 22.
KJÖRGRIPIR GAMLÁ TÍMANS
Afaklukkur. veggklukkur, borðklukkur, sessalon með sex
stólum, sófasett útskorið, (mahóní), skrifborð og vfn-
bar — útskorið o.m.fl. Gjöriö svo vel að lita inn. Opið frá
kl. 14—18, laugardaga kl. 14—17. ANTIK-HÚSGÖGN,
Síðumúla 14, sími 83160.