Vísir - 11.04.1970, Side 7

Vísir - 11.04.1970, Side 7
SHtP MATES 1 KNATTSp YRNUSPtL CAtAPUS 9UEEN KÖRFUBOLTASPtL MAY FAIR LADY ÍSHOKKYSPIL DANUNQ- LAOY Það stendur yfir keppni Vinningur vikunnar: Plötuúttekt hjá HSH, Vesturveri, verður afhentur í dag kl. 4. ★ Vikulega keppt um hæstu spilatölu í BOWLING ★ Opið til kl. 23.30 daglega TOMSTUNDAHÖLLIN Á HORNI NÓATÚNS OG LAUGAVEGAR Við stelpurnar getum Tika spilab BOWLING 1 VÍSI R . Laugacdagor Hv aprii cTWenningarmál Leðurstólar og leðursófi Tjess var nýlega getiö I biöö um, að stofuhúsgögn Einars stoáids Benedifctssonar. þau er hann átti sfðast í Herdfsarvik, laegjn undir skemmdum i sem entsgeymslu á Grímsstaðaholti, leðurihægindi stórmikii í eigu Há sfcöia Islands. sem tók þau í arf eftir skáldið. Þetta þótti ræktar laust, að minnsta kosti hálfein kennrlegt nú, þegar allir hlutir sem hafa minjagildi eru settir á tryggan stað, margir meira að segja hafðir tit sýnis, hvort held ur eru hákarlaskip af Ströndum eða skyrslettur fornar úr Land- eyjum. En Háskótans menn vita efcikert hvar þeir eiga að koma þessu dóti fyrir svo vel sé, enda v-ita þeir ekki hvar þeir eiga að koma fyrir öllum stúdent- unum. ■Ji/Tinning Einars Benediktsson- ar er að sjálfsögðu langt hafín yfir leðurmublumar sem hann átti, því kvæði hans liggja ffarri hvers kyns húsbúnaði. Og þó er það svo, að þessar Her- dísarvikurmublu r minna ein- kennilega mikið á bragstíl hans, þéttan í sér og þungan, á lotu langa hljómsetningu handa lúðr um máfsins og öðrum blásturs- htjóðfærum fremur en handa strengjunum. Einar var hálft í hvoru Wagnerían í orðlist, sam einaði svipaðar eigindir málfars lega og leikmanni virðist Wagn er hafa gert i tónum. Og fleira var líkt með þeim: góð útsjónar- semi í peningamálum; hetjulífs- draumfarir; að vilja búa í höll- um ef þess var kostur. Eirthver munur kann það að sýnast. að annar dó i Feneyjum, í Palazzo Vendramin-Calergi, hinn í Her- disarvfk, eins og fugl í skúta, en þarf ekki að sýna annað en muninn sem á því er að vera snillingur í Evrópu miðri og sniHingur á útjaðri álfunnar. Það er auðvitað sérvizka mín og kemur ekki málinu við, að stofuhúsgögn Einars Benedikts sonar minni á bragstíl hans. Verk sfcáldsins eru til, og brag stfllinn geymist betur þar en í þessum mublum! En þær eru samt sem áður nytsamlegar: þær sýna að Einar hefur raun- verulega verið til á meðal vor, jafnvel þurft að setjast niður öðru hverju. Þetta segj ég af þeirri ástæðu að mér hefur skil ízt á sumum, að hann hafi ekki verið í tölu mennskra marma, heldur bæði fyrr og nú hetja uppi á festingunni, goðsögulegt stjörnumerki. En mublur þessar eru hismi þegar á hitt er litið sem hvergi er til og var þó lif af lflfi Einars Benediktssonar og manni finnst að hefði getað varðveitzt; rödd hans og fram- sögn, upplestur hans. Ríkisút- varpið hafðj starfað í tíu ár þeg ar hann andaðist, en rödd hans var a'ldrei hljóðrituð, kannski var það um seinan eða þá hann kaus ekki að það yrði gert þeg ar eftir var leitað. TXægt er að færa fram rök fyr- ■*■■*■ ir því, að vitneskja um höf- und skipti skáldverk engu máii, geti jafnvel leitt athyglina að einskisverðum smámunum. Við höfum t.d. gert okikur að góðu hvert einasta Eddukvæði, hverja stundir fa'línn á bafc við vifmu- pailana. Þótt samanburðarfræðinni hætti til að bólgna og belgjast út, er hún ekki óeðliieg rann sóknarstefna, af því bókmennt ir eru víðtækari menntagrein en svo, að þær séu af hreinum fag- urfræðilegum ofniviði gerðar. Þær eru af helft sinni mannteg skiiriki sem veröa ekki rakin til rótar án vitneskju um höf- undana. Og sú vitneskja um höfunda finnst mér ákjósanieg- ust sem iiggur mitt á miHum nafnieysis þeirra og vísmda- legrar kaffæringar. Tjað er af ætt samanburðar- fræðinnar að hakia hlífi- skildi yfir dauðum húsmunum skálda og getur sjáifsagt, þegar verst lætur. orðið að grjót- skriðu sem grefur undir sér verk þeira, með því að beina athygli fólks þangað sem at- hygli skáidanna sjáifra beind- ist ekki. En sé slfkri varð- veizlu ekki snúið upp í stór- fyrirtæki, þá er hún mein- laus og getur orðið til gagns: t.d. lagzt á móti goðsagnamynd- un um dauöiega menn. Þeir sögðu í blöðunum, að leðurhúsgögn Einans Benedikts sonar hefðu verið fengin að láni til notkunar í ihsenskri stofu við sjónvarpsupptöks, en yrðu víst látin aftur f sements geymsluna. Ég á eftir aö sp að þjóðin geri sig ánægða með það, en tii þess kynnu að liggja aðr- ar ástæður en hér voru fceknar tii að ofan. Og svo er nú hítt, að þjóðin á Háskóte T.iiands að því marki sem hann á sig efcki sjáBfur — og þá um leið þessi ieðursæti — og hún á Einar BenediktSson að þvi marki sem hann er ekiki eign útgáfuféíags ins Braga hf. jpiest gerði Einar Benediktsson á annan veg en tíðkaðist og fyrir þvi dó hann öðru vísi en aðrir menn, hægt og hægt. Þeir komu stundum til hans á meðan karlamir að heyra í hon- um hljóðið. Þá gat hann verið meinlegur i svörum, en oftar þagði hann eða sagði tóma lok- Ieysu, því hann var að deyja, leysast sundur hægt og hægt innanfrá. Allt sem Einar orti hafði komið langt innanfrá og þess vegna dö hann úr þeirri átt. Þetta gerðist í einum leður- stólnum, sem einnig fyrir þær sakir á skilið að lenda á góðimi stað. !•••••••••••••••••••E •• einustu íslendingasögu án þess að vita hverjir voru höfundarn ir, hvað þá viö eigum stólana þeirra. Þetta hefur gengið nokk uð vel hingað til og nafnleysi höfundanna í engu skert gildi verkanna. En hægt er einnig að færa fram gagnstæð rök, að vitneskja um höfund skáldverks geti verið tii bóta, geti hjálpað EFTIR HANNES PÉTURSSON til skilnings á verkinu. Samt er þess ekki að dyljast, að sú bók- menntarýni sem kennd er við sámanburð, — samanburð verks við fyrirmyndir, heimildir, eðl- isfar höfundar og ævikjör, geng ur á stundum út í þær öfgar að rannsóknin dregur hvorki fram viðunandi mynd höfundar né verks, heldur fær viðfangsefnið lfkingu af tumi sem er allar

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.