Vísir - 11.04.1970, Blaðsíða 10

Vísir - 11.04.1970, Blaðsíða 10
VlSIR . Laugardagur II. aprH 1370. w ____________ I i KVÖLD | I DAG I Í KVÖLD f | I DAG i j KVÖLD g BELLA Bústaðaprestakall. Barnasam- koma í Réttarholtsskóla kl. 10.30. Rannveig Jóhannsdóttir, Sigurdór Runólfsson. Fermingarguösþjón- ustur í Ðómkirkjunni kl. 10.30 og 2. Séra Ólafur Skúlason. Hallgrimskirkja. Messa kl. 11. Ferming. Dr. Jakob Jónsson. Messa kl. 2 e. h. Ferming. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Grensásprestakall. Messa kl. 11 í safnaöarheimilinu Miðbæ. — Barnasamkoma kl. 1.30. Séra Fel- ix Ólafsson. Langholtsprestakall. Fermingar guðsþjónustur kl. 9, 10.30 og 13.30. Sóknarprestar. Iláteigskirkja. Fermingarguðs- þjónusta kl. 10.30. Séra Jón Þor varösson. Messa kl. 2. Ferming. Séra Arngrímur Jónsson. Ásprestakall. Ferming í Laug- arneskirkju kl. 2. Barnasamkoma í Laugarásbíói kl. 11. Séra Grím- ur Grímsson. Neskirkja. Fermingarguðsþjón- usta kl. 11. Fermingarguðsþjón- usta kl. 2. Séra Jón Thorarensen. TILKYNNINGAR • „Hafi þetta verið innbrotsþjófur þá tókst mér svo sannarlega að hræða hann í burtu, já hann forð- aði sér með ópum og óhljóðum!“ SLYS: Slysavaröstofan i Borg- arspítalanum. Opin allan sólar- hringinn. Aöeins méítaka sjas- aðra. Sími 81212. SJÚKRABIFREIÐ. Sími 11100 1 Reykjavík og Kópavogi. — Sími 51336 í Hafnarfirði. LÆKNIR: Læknavakt. Vaktlæknir er 1 síma 21230. Kvöld- og helgidagavarzla lækna hefst hvem virkan dag kl. 17 og stendur til kl. 8 að morgni, um helgar frá kl. 13 á laugardegi til kl. 8 á mánudagsmorgni. slmi 2 12 30. I neyðartilfellum (ef ekki næst .til heimilislæknis) er tekið á móti vitjanabeiðnum á skrifstofu læknafélaganna 1 síma 1 15 10 frá kl. 8—17 alla virka daga nema laugardaga frá kl. 8—13. Almennar upplýsingar um lækn isþjónustu 1 borginni eru gefnar 1 símsvara Læknafélags Reykjavík ur, simi 1 88 88. LÆKNAR: Læknavakt i Hafn- arfirði og Garðahreppi: Uppl. á lögregluvarðstofunni í síma 50131 og á slökkvistöðinni í síma 51100. APÓTEK Kvöldvarzla, hélgidaga- og sunnudagavarzla á Reykjavíkur- svæðinu 11. til 17. apríl: Lyfja- búðin Iðunn — Garösapótek. O.þiö virka daga til kl. 23, helga daga kl. 10-23. Apó: Hafnarfia-Aar. Opið alla virka daga kl. 9—7, á laugardögum kl. 9—2 og á sunnur'ögum og öðrum helgidög- um er opið frá kl. 2—4. Kópavogs- og Keflavfkurapótek eru opin virka daga kl. 9—19, laugardaga 9—14, helga daga 13—15. — Næturvayzla lyfjabúða á Reykjavfkursvæðinu er 1 Stör- holti 1, sími 23245 Tanniæknavakt Tannlæknavakt er I Heilsuvernd arstöðinni (þar sem slysavarðstof an var) og er opin laugardaga og sunnudaga kl. 5—6 e. h. — Sími 22411. Æskulýðsstarf Neskirkju. — Fundur fyrir stúlkur og pilta 13— 17 ára i félagsheimilinu mánud. kl. 8.30. Opið hús frá kl. h. Séra Frank Halldórsson. Seltjamarnes. Barnasamkoma í íþróttahúsinu kl. 1.30. Séra Frank Hafldórsson. Borgfirðingafélagið. — Síöasta spilakvöld vetrarins er í kvöld að Skipholti 70 kl. 8.30. Afhend- ing heildarverðlauna. Tónabær — Tónabær. Félags- starf eldri borgara. Mánudaginn 13. apríl kl. 2 e. h., hefst handa- vinna og föndur. Bókmenntir og þjóðhættir kl. 2.30 e. h. Minningarspjöld Flugbjörgunar sveitarinnar fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúð Braga Brynjólfs sonar, Hafnarstræti, Siguröi M. Þorsteinssyni, sími 32060, Sigurði Waage, sími 34527, Stefáni Bjarna ÍÞRÓTTIR • Handknattleiksmcistaramót Isl. laugardaginn 11. aprrl kl. 3.30 í Laugardalshöll. 4. flokkur karla FH — iBK. 4. flokkur karla Stjaman — Grótta. 3. flokkur karla Haukar — Stjaman. 3. flokkur karla Grótta — FH. 1. flokkur karla Haukar — FH I. flokkur karla Stjaman — Breiðablik. II. deild karla Grótta — ÍR SKEMMTISTAÐIR • Sigtún. Opið í kvöld og á morg un, Stereó-tríóið leikur. Dansmær in Trixi Kent skemmtir bæði kvöldin. Þórscafé. Gömlu dansarnir í kvöld. Hljómsveit Ásgeirs Sveyr- issonar leikur, söngkona Sigga Maggý. Röðull. Opið i kvöld og á morg un, hljómsveit Magnúsar Ingi- marssonar leikur, söngvarar Þur- íður Siguröardóttir, Pálmi Gunn- arsson og F’ ’ar Hólm. Hótel Loftleiðir. Hljómsveit Karls Lilliendahl, söngkona Hjör- dís Geirsdóttir. Trió Sverris Garð arssonar og söngkonan Lil Dia- mond skemmta í kvöld og á morg MESSOR Laugarneskirkja. Messa kl. 10.30, ferming, altarisgangár Séra Garðar Svavarsson. Hótel Saga. Opið í kvöld og á -morgun. Ragnar Bjarnason og hljömsveit leika bæði kvöldin. . Tjarnarbúð. Lokað í kvöld. — Sunnudagur, Júdas leika til kl. 1. Ingólfscafé. Gömlú dansarnir í kvöld. Hljómsveit Ágústs Guð- mundssonar leikur til kl. 2. — Sunnudagur, bingö kl. 3. Klúbburinn. Gömlu og nýju dansarnir í kvöld. Rondó og Opus 4 leika til 2. Sunnudagur, gömlu dansarnir. Rondó leikur til kl. 1. Templarahöllin. Gömlu og nýju dansarnir í kvöld. Sóló leikur til 2. Sunnudagur, félagsvist og dans að á eftir. Sóló leikur til kl. 1. Skiphóll. Hljómsveit Elvars Berg ásamt söngkonunni Mjöll Hólm leika og syngja i kvöld. Opiö til 2. Sunnudagur, gömlu dansarnir. — Eldridansaklúbbur Hafnarfjarðar. Hljómsveit Rúts Hannessonar leikur til kl. 1. Hótel Borg. Lokað í kvöld. — Sunnudag, hljómsveit Ólafs Gauks leikur, söngvari Vilhjálm- ur. Opið til kl. 1. Silfurtunglið. Trix leika í kvöld ti'l kl. 2. Sunnudagur, einkasam- kvæmi. Leikhúskjallarinn. Opið í kvöld Orion leika ásamt Lindu C. Walk- er. Opiö til kl. 2. Tónabær. Sunnudagur, Pops leika kl. 3—6. Opið hús sunnu- dagskvöld, diskótek — leiktæki — spil. Lindarbær. Gömlu dansamir í kvöld. Í-Iljómsveit hússins Ieikur til kl. 2. ^ Las Vegas. Diskótek í kvöld. Opið til kl. 2. Eilífð leikur. Sunnu- dag: Pops leika. Glaumbær. Roof tops leika í kvöld. Sunnud. Ævintýri leikur. Otvarp • Laugardagur 11. april. 12.00 Hádegisútvarp. 13.00 Þetta vil ég heyra. Jón Stef ánsson sinnir skriflegum ósk- um tónlistarunnenda. 14.30 Pósthólf 120. Guðmundur Jónsson les bréf frá hlustendum. 15.00 Fréttir. Tónleikar. 15.15 Laugardagssyrpa i umsjá Björns Baldurssonar og Þóröar Gunnarssonar. 16.15 Veðurfregnir. Á nótum æskunnar. Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein- grímsson kynna nýjustu dægur lögin. 17.00 Fréttir. Tómstundaþáttur barna og unglinga I umsjá Jóns Pálsson- ar. Stefán Nikulásson flytur þennan þátt og talar um ljósmyndavinnu. 17.30 Frá svertingjum í Banda- ríkjunum. Ævar R. Kvaran flytur erindi. 17.55 Söngvar í léttum tón. Mitch Miller og félagar hans leika og syngja, svo og Ames- bræöur. 18.25 Tilkynningar. 18.45 Veðurfr. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt líf. Árni Gunnars- son og Valdimar Jóhannesson sjá um þáttinn. 20.00 Lög leikin á hammond- orgel. Ardy og félagar hans leika lög úr söngleikjum. 20.15 Kvöldvaka bændavikunnar. Hljóðrituð austanlands að til- hlutan Búnaöarsambands Aust urlands og Sambands aust- firzkra kvenna. Kynnir: Þórhalla Snæþórsdóttir. a. Snæþór Sigurbjörnsson form. búnaöarsambandsins flytur ávarp. b. Lúðrasveit Neskaupstaöar leikur, Haraldur Guðmundsson stjörnar. c. Vilh.ialmur Hjálmarsson alþingismaður flytur erindi. d. Hermanr, Guðmundsson ÚTVARP LAUGARDAG KL. 19.30: Mikiö kostakerfi — minnkar jafnvel streifu Nýja leiðabreytingin hjá SVR er mesta umferðarbreytingin hér í höfuöborginni síöan hægri um- ferð tók gildi og þvi ekki að undra þótt þessi breyting sé efst á baugi i „Daglegu lífi“ í kvöld, þar sem ekki færri en 45 þúsund borgarbúar ferðast meö vögnun- um daglega. „Flestum tilvonandi farþegum finnst breytingin til betri vegar, og vagnstjórunum einnig, þó láta einhverjir vagnstjórar í ljós á- hyggjur vegna þröngra tíma- marka á leið sinni, og telja jafn- vel brot á reglugerð um leyfileg- an hámarkshraða ,,illa“ nauðsyn eigi þeir. að standast áætlun", segir Árni Gunnarsson, fréttamað ur útvarps, og stjómandi þáttar- ins „Daglegt líf“ ásamt Valdimar Jóhannessyni, ritstjómarfulltrúa Vísis. Árni segir ennfremar. „Nýja kerfiö á að vera hiö mesta kosta kerfi. Öll hlaup á eftir vagni verða úr sögunni, þar sem vagn- arnir hafa viökomu með svo stuttú millibili. Ef borgarbúi miss ir af einum, þá bara að bíða í ró- legheitum eftir þeim næsta. Þetta atriði gæti orðið til að minnka „streitu“ í þjóðfélaginu. Eiimig fer að veröa vafasamur gróði í að eiga bfl. Tökum sem dæmi mann, er býr í Selási og tekur vagn þar. Ef hann er heppinn meö vagn á Hlemmtorgi, þá ér hann 26 mín. niður í bæ. Hann gæti orðið töluvert lengur á sm- um eigin bíl, því að oft getur reynzt erfitt að ná í btfreiðar stæði i miðbænuin. Að auki spar ast bensin, já, og höfuðverkur borgarinnar, viðvíkjandi troðfuTI- um og ónægum bifreiðastæ&um yrði úr sögunni.“ SJÓNVARP LAUGAROAG KL. 21.20: VANJA FRÆNDI Leikritiþ, Vanja frændi, eftir Anton Tsékoff, verður siðast á dagskrá sjónvarpsins í kvöld. — Leikritið er í þýðingu Þórðar Am ar Sigurössonar. Þessi upptaka er frá norska sjónvarpinu og er leik stjóri Gerhard Knoop. Vanja frændi var sýnt hér i Iðnó í Reykjavik leikárið 1964— 1965 við góða aðsókn og undir- bektir. Leikstjóri var Gísft tfedt- dórsson, er jafnframt var í híut- verki Vanja frænda. Leikritið gerist á sveitarsetri í Rússlandi, skömmu fyrir aWamöt in. Fyrrverandi prófessor sezt þar að með seinni konu smrri. Þar eru fyrir systkini fyrri kottu haos og fjallar leikritið um skuidaste' þessara persóna. bóndi flytur lausavísnaþátt. e. Siguróur Magnússon bóndi flytur frásöguþátt f. Jón Kristjánsson verzhmar- maður flytur gamanmái. g. Snæþór Sigurbjömsson flyt- ur minningaþátt Helga Gísla- sonar bónda á Hrappsstöðum í Vopnafirði. h. Ásdís Sveinsdóttir, Arnþrúö- ur Gunnlaugsdóttir, Guðlaug Þórhallsdóttir og Guðrún Bjart marsdóttir flytja þátt Sam- bands austfirzkra kvenna. i. Karlakór Fljótsdalshéraðs syngur, Svavar Björnsson stj. j. Þorsteinn Sigurðsson for- maður Búnaðarfélags Islands • flytur lokaorð. 22.0o Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslagafónn útvarpsins. Pétur Steingrímsson og Ása Beck við fóninn og símann í eina klukku stúhd. Síðan önnur danslög af hljóniplötum. 23.55 Fréttir í stuttu máli. Sunnudagur 12. aprfl. 8.30 Létt morgunlög. 9.0o Fréttir. Ur forustugreinum. 9.15 Morguntónleikar. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Rannsóknir og fræði. Jón Hnefill Aðalsteinsson fil. lic. ræðir viö Hallfreð Örn Eiríks- son cand. mag. 11.00 Guðsþjónusta í kapellu Háskólans. Haukur Ágústsson cand. theol. prédikar, séra Grímur Grímsson þjónar fyrir altari. Guðfræðinemar syngja undir stjórn dr. Róberts A. Ottóssonar söngmálastjóra. 12.15 Hádegisútvarp. 13.15 Er Atlantisgátan að leysast? Dr. Sigurður Þórarinsson pró- fessor flytur lokaerindi sitt. 13.45 Miðdegistónleikar. 15.15 Kaffitíminn. 15.30 Endurtekið efni: Hmir björtu Uppsalir. Samfetld dag- skrá um háskólabæinn sænska í samantekt Svems Skorca Höskuldssonar. 16.55 Veöurfregnir. l7.0o Bamatími: Sigrún Bjöms- dóttir og Jónina H. Jónsdöttir stjórna. 18.00 Stundarkom meö Kboss- kómum í Dresden, sem íamgnr þýzk þjóðlög. 18.25 Trlkynningac. 18.45 Veöurfregnir. 19.00 Fréttir. TilkynnÍDgac. 19.30 Náttúruvemd og mengtHi. Stefán Jónsson ræðir váB sér- fróða menn. 20.00 Píanósónata í C-dör (KS45) eftir Mozart. Arthur Bafcam leikur. 20.10 Kvöldvaka. a. Lestar ftmi- rita. Dr. Finnbogi Guðmunds- son les Orkneyinga sögu (1-2). b. Sæbúar. Halldór Pétorssem flytur fyrri frásöguþátt smn. c. Kvæði og stökur eftir Bjarna Kristinsson. Auðun Bragi Sveinsson skólastjóri les. d. „Formannsvísur“ eftir Sig- urö Þórðarson. Karlakór Reykja vikur syngur undir stjóm höf. e. Franska strandið við Snæ- fellsnes 1870, frásöguþáttur eft ir Braga Jónsson frá Hoftún- um. Baldur Pálmason flytur. f. Þjóðlagaþáttur. Helga Jö- hannsdóttir hefur umsjón á hendi. g. Þjóðfræðaspjall, Ámi Björnsson cand. mag. flytur. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.25 Fréttir i stuttu máli. Dagskráriok.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.