Vísir - 17.04.1970, Side 1
Li'iíte.'; . 1 • — ; . •. ■ r ■ . . ..
^3?. n ■ ■te! í , ti'iVl1 j
Geimfararnir eru mjög
þrekaðir orðnir eftir
langvarandi tauga-
spennu og kulda. Lovell,
stjórnandi ferðarinnar,
kvartaði laust fyrir há-
degið í morgiin um
svefnleysi og vanlíðan,
Loðnuafurðir seidar fyrir 600 milljónir
AUt loönumjöl og loðnulýsi i mjög gott verö, en nærri lætur,
hefur nú veriö selt fyrir I aö heildarverðmæti ioðnuafurð-
anna séu um 600 milljónir kr.
Mun betra meðalverð fékkst nú
fyrir loðnuafurðirnar en í fyrra
og kemur því loðnuvertíðin
miklu betur út en þá. Bæði hef-
ur aflinn verið töluvert meiri og
hærra verð hefur fengizt fyrir
hann.
Loönumjöl um 30 þús. tonn hefur
verið selt á um 24 shillinga prótein-
einingin eða sem svarar um 75
sterlingspund tonniö. Fyrír tæpum
tveimur árum var verðið á mjölinu
komið niður í 16—17 shiMinga
próteineiningin og hélzt þaö stöðugt
lengi á því bili.
Loðnulýsið um 6 þús. tonn hefur
einnig verið selt á mjög góðu verði
eða fyrir um 85 sterlingspund tonn-
ið. Um tíma var verðið á lýsinu
komið niður í 16'—17 shillinga
en það var lengí sitt hvorum megin
við það verð.
Loðnuvertíðinnj er nú senn að
ljúka en þetta hefur Verið lang
bezta vertíð sem komið hefur, bæði
hvað verð og aflamagn áhrærir.
Heildarmagnið. er nú að nálgast 200
þús. tonn, en mesti afli áður var
um 170 þús. tonn. -vj-
og Swigert sagðist hafa
slæmt kvef.
í geimferðastöðinni í Houston
voru menn 1 morgun bjartsýnir,
að allt mundi bjargast. Ilins veg
iar bárust rétt fyrir hádegið frétt
ir um, að Apollo 13 nálgaðist
jörðu of hratt, 4500 mílur á
klukkustund. Yrði að hægja á
ferðinni, ef takast ætti vel til
um lendingu.
Rétt eftir hádegiö á aö gefa
fyrirskipanir um hvort þeir eiga
að breyta stefnu fars-'ns enn
einu sinni. Síðan - hefst mikil
raun geimfaranna, sem verða
sjálfir . áð framkvæma margs
konar verk, losa sig við tungl
ferjuna, tækjafarið' og snúa far
mu tvívegis fyrir lendingu. Það
3r greinilegt, að þeir félagar
eru mjög aðframkomnir, og get
nr margt enn gerzt óvænt, áður
en lýkur.
Lendingin á að verða um sex
’eytið að íslenzkum tíma. —
|Sjá nánar á blaösíðu 3, HH.
Lögreglan neitaði en Barnavernd-
arnefnd leyfði næturskemmtunina
Geimfararnir aðframkomnir
— Geimfarið nálgast j'órðu of hratt — Lendingin verður um sexleytið i dag
& Afgreiðsla frumvarpsins
var pólitískur skollaieik-
ur á hæsta stigi, segir Er-
lendur Einarsson, forstjóri
Sambands isl. samvinnufé-
laga í grein í nýútkominni
Frjálsri verzlun, en þar segir
hann og nokkrir forystumenn
aðrir álit sitt á meðferð verð-
gæzlufrumvarpsins svokall-
aða á þingi. Hann skýrir frá
því, að hann sjálfur hafi unn-
ið að Samhingu frumvarpsins
og hafi allir stjórnarménn
SÍS að undanskildum einum
verið sammála áritun hans
undir nefndarálitið.
Það kom mér á óvart, að all-
ir þingmenn Framsóknarflokks-
ins í Efri dei'ld skyldu greiða at-
kvæði á móti frumvarpinu, seg-
ir F.rlendur. Samstaða flokks-
ins um að vera á mót; frum-
varpinu var að mínu viti óvitur
leg og stangaðist á við stefnu
flokksir.s í þessum málum.
Varðandi framtíðaihorfur i
verzluninni þá eru þær vægast
sagt mjög alvarlegar, þegar um
smásöluver lun með nauösynja
vörur er aö ræða, segir Erlend-
ur. -vj-
Margir hafa Iýst sig mjög mót-
fallna þeim tíma, sem táninga-
skemmtunin „Unga kynslóðin
1970“ var haldin á, sem er sá
sami og undanfarin ár. Hófst
skemmtunin klukkan hálf tólf,
en kosningu fulltrúa ungu kyn-
slóðarinnar 1970 lauk ekki fyrr
klukkan hálf þrjú með krýn-
i.ngu.
Hafðí lögreglan neitað um leyfi til
að halda þessa skemmtun á þessum
tíma og vísaði til úrskurðar Barna-
verndamefndar. Bamaverndar-
nefnd setti aldurstakmörkin við
15 ára og er þá miðað við leyfileg-
an útivistartíma unglinga, sem miö-
ast við þann aldursiflokk.
I raun munu einhverjir 14 ára
unglingar hafa sótt skemmtunina
en ekki hefur þótt réttlátt aö gera
mun á t.d. skólasystkinum fæddum
á sama árinu, þótt annað væri orð-
ið 15 ára en hitt vantaði einhverja
mánuðj til þess að ná þeim aldri.
Bjarki Elíasson yfirlögregluþjónn
sagði í viðtali við blaðiö í morgun,
að lögreglan hefði eindrégið ós'kaó
þess, að þessum tíma yrði breytt.
Það hefði mikið verið fundið að
þessum tíma í fyrra og lögreglan
því neitað um leyifi fyrir skemmt-
uninni en það leyfi hefði samt feng-
izt út á leyfi Barnaverndarnefndar.
Ólafur Jónsson hjá Barnavernd-
arnefnd sagði að sótt hafi verið um
undanþágu trá aldurstakm’arkinu,
en Barnaverndarnefnd hefði tekið
það sérstaklega fram að engin und-
anþága frá útivistarreglunni kæmi
til greina á þessum tíma. Þá sagði
Ólafur að þessi tími ti1 skemmtana-
halds mæltist ákaflega misjafnlega
fyrir, kennarar eru mótfallnir þess-
um tíma meðai annarra en hins veg-
ar hefðu foreldrar hríngt í sig og
beðið um undanþágu. -SB-
2 skakkarlar drógu 5 tonn
1 Guðbjörg Á. Haraldsdóttir var kjörin fulltrúi ungu kynslóðar-
innar 1970 í nótt og var hún krýhd að afloknu kjöri. Sjá baksíðu.
>••••••••••••••••••••••••••••»•••••••••••••••••••
' ^ •
iSamstaða Framsóknar gegn:
: frumvarpinu var óviturleg j
I • * , •
— segir Erlendur Einarsson, forstjóri SIS — Að- •
eins einn stjórnarmaður SIS á móti frumvarpinu •
■ Fiskgengdin er nú komin mjög
nærri landsteinum og virðist
þar vera um mikið magn að ræða.
Svæðið milli Stafnness og Skaga
er krökkt af bólfærum netabáta,
þar er belgur við belg og flagg við
flagg. Þarna er mikill fiskur á ferð,
en menn óttast að hrotan muni
vara mjög stutt.
Handfærabátar hafa feneið eífur-
legan afla þessa síðustu daga og
eru dæmi til þess að tveir menn
hafi dregið fimm tonn á einum sól-
arhring, sem er algjört einsdæmi,
Þetta mun einhver mest.a fiskgengd
sem komið hefur í mörg herrans ár
á grunnsióðir hér við land.
Fiskurinn sem veiðist er fremur
horaður og ekki stór. Er hann sagð-
ur mjög þægilegur til vinnslu, en
lifrarlítill. —JH—
óskibnuiBiir
Þessar fjoiar myndariegu ali-
gæsir birtust um sí’ðustu helgi |
skyndilega á Kalkofnsvegi, en
voru svo heppnar að ramba
beint á góðan dýravin, sem tók
þær undir sinn vendarvæng og
auglýsti eftir réttum éiganda
‘eirra.
Sá gaf sig fram í morgun, og
kom þá í Ijós, að gæsirnar voru
sunnan af Álftanesi, og þykir
niönnum sennilegast að þær
hafi svnt þaðan yfir Skerjafjörð
inn. Þær sluppu þó við sjóleið-
ina, þegar þær fóru til baka, þvi
. eigandinn flutti þær Ir.ndleið-
tnr- _— \noirn nA uofriís nknnHi —