Vísir - 17.04.1970, Síða 14

Vísir - 17.04.1970, Síða 14
14 V1SIR . Föstudagur 17. apríl 1970; j Trommusett til sölu. Þingholts- j stræti 30. Sími 15061. I ------------------------------— I Gamlar bækur veröa seldar á ■ Njálsgötu 40 eftir kl. 1 á laugar- 1 dag á kr. 25 til 35 kr. stk. Sem nýjar hansahillur og uppi- ' stöður til sölu ódýrt. Uppl. í síma ; 20896 eftir kl. 2 á daginn. Boröstofuborð, tekk, barnakerra með kerrupoka, göngugrind, barna- vagn Tan-Sad og barnarúm með dýnu til sölu. Sími 40031. Til sölu: Borðstofuborð, 4 stólar og skenkúr, allt úr eik, tösku- saumavél, rúmstæði m/springdýnu legubekkur, rörhaldari, rafsuðu- plata 2ja hellna og garðáhöld. — Sími 35773. Húsdýraáburöur (hrossa'að) til sölu. Uppl. í síma 32069. Til sölu vel með farið Premier trommusett. Selst ódýrt, vegna brottflutnings af landinu. Uppl. f sima 12493. Tækifærlskaup. Farangursgrind- ur i úrvali frá kr. 483, veiðistanga- bogar, tvöfaldir burðarbogar fyrir flesta bíla, upplagðir fyrir jeppa, teygjusett. Strokjárn kr. 711, hjól- börur frá kr. 1.988. Bílaverkfæri mikið úrval. Póstsendum. Ingþór Haraldsson hf. Grensásvegi 5. — Sími 84845. Ódýr blóm, blómlaukar, garðrós- ir og m. fl. Blómaskálinn v/Kárs- resbraut. Simi 40980. Ljósmyndastækkari til sölu með öllu tilheyrandi, og einnig kvik- myndir í Super 8 mm. Uppl. í síma ^844 eftir kl. 5. ■ KvikmyndatökuvéL „Yashica" super 8, til sölu. Verð kr. 5.000. Uppl. í sima 81658 á kvöldin. Lampaskermar í miklu úrvali. Tek lampa til breytinga. Raftækja- verzlun H. G. Guðjónsson, Stiga- nlíð 45 (við Kringlumýrarbraut). Sími 37637. j Fermingar- og tiekifærisgjafir. | Skrauthiliur og Amagerhil’.ur, karn-1 fóruviðarkassar, mokkabollar, | nostulínsstyttur, salt og piparsett j og margt fleir^ nýkomið í miklu úrvali. Verzlun Jóhönnu, Skóla vörðustíg 2 Sími 14270, Bezta fermingargjöf drenr ms. Ódýrir vandaðir, sænskir hefilbekk ir, gamalt verð. Hannes Þorsteins- son, Hallveigarstíg 10. Sími 24455. Helgarsala — kvöidsaia. Ferm- ingargjafir, fermingarkort, fyrir teipur og drengi. Sængurgjafir o m. fl. Verzlunin Björk Álfhólsvegi' 57 Kópavogi. Sími 40439.______ Notaðir bamavagnar, kerrur o. m. fl. Saumum skerma og svuntur á vagna og kerrur. — Vagnasalan, Skólavörðustíg 46. Sfmi 17175. 12 feta vatnabátur ásamt dráttar vagni til sölu. Uppl. í síma 41512 kl. 6—8. Ávallt næg ýsa, lúða og saltfisk ur. Fiskbúðin Ásver, Ásgarði 24. OSKAST KEYPT Lítiö tvíhjól, með hjálparhjólum, óskast. Uppl. í síma 32194._______ Vel með farinn litill barnavagn óskast. Uppl. f síma 21187 eftir kl. 19. Vil kaupa miðstöðvarketil 4 ferm ásamt hitakút, brennara og tilheyr- andi stjórntækjum. Uppl. f síma 93-8260 kl. 7—8 á kvöldin. Er kaupandi að góðu logsuðu- tæki. Vinsamlega hringið f síma 93-6115. Orgel. Lítið orgel óskast til kaups. Uppl. í síma 38732- Sölutum. Vil kaupa eða taka á leigu söluturn á góðum stað. Nán- ari uppl. í síma 83631. Skyrtublússukjólar og síðbuxur í úrvali bæði sniðið og saumað. - Einnig sniöin buxnadress á telpur. Yfirdekkjum hnappa samdægurs. Bjargarbúö, Ingólfsstræti 6. Sími 25760. Til sölu vegna brottflutnings sófasett, verð kr. 16.500, sófaborö kr. 3.500 nýleg norsk húsgögn, tveir svefnbekkir fyrir kr. 4 þús pr. stk. 13 ferm nýlegt gólfteppi kr. 8 þús. Sími 40865 í kvöld Jg næstu kyöld. Kaupum og seijum vel með farin húsgögn, klæðaskápa, ísskápa. góif teppj, útvörp og ýmsa aðra gamla muni. Sækjum, staðgreiðum. Selj- um nýtt: Eldhúskolia, sófaborð símabekki, — Fornverzlunin Grett tsgötu 31, sími 13562 .....--__-----—....r=.t in^sWí-ari***-. Sjónvarpið auglýsir eftir göml- um húsgögnum (antik) og ýmsum gömlum inunum, Allar nánari uppl. veittar hií leikrnunaverði, Haraldi Sigurðssyni Sfmi 38800. Nýkomnar brauðristir frá Krups. Gamia veröið Hannes Horíteinsson Hallveigavstig 10. Sími 24455. Alþingishátfðarpeningar 1930. 'i'il boö óskast : eitt sett, sem er í* fyrsta flokks ásigkomulagi. Tilboð merkt: „Þinghá — 530“ sendist iiugl. blaðsins fyrir 27. þ. m. Kaupum íslenzk frimerki, "slenzk ar myntir 1922-- 1970 Geymslnbók fyrir ísl myntina. Verð kr. 490. — Frímerkjahúsið Lækjargötu 6A, — Simi I . - BÍLAVIÐSKIPTI Óska eftir jeppa ekki eldri en árg. ’62 I góðu lagi. Otborgun að mestu eða öjlu leyti. Uppl. í síma 14828 til kl. 4 og 1T**> eftir kl. 4.30. Opel — Girkassi. Óska eftir gfr- kassa í Opel Kapitan árg. 1957 — 1960. Þarf ekki að vera í fullkomnu lagi. Uppl. í síma 17851 eftir kl. 7 næstu kvöld. Skoda Combi ’65 til söiu, þarfn- ast standsetningar. Uppl. í síma 81740 og á kvöldin í síma 21781. Chevrolet ’55 til sölu, vel klædd- ur m/útvarpi og miðstöð, ágætt gangverk. Verð 15 þús. Uppl. í síma 22602 eftir kl. SendiferKabiH. Vii kaupa sendi- ferðabíl, ekki mikiö eldri en árg. 1965. Staðgreiðsla eða góð útborg- un. Uppl. i sima 26188. Til sölu herjeppi árg. ’42 til niðurrifs. Uppi. í síma 41878. TII sölu Ford 1957. Uppl. á Bíla- verkst. Jóns &. Páls, Álfhólsvegi. Simi 42840. Til sölu á Ford Fairlane '58 króm lístar á sílsa og afturbretti. Simi 74455 í dag og næstu daga. Bifreiðaelgendur. Skiptum um og þéttum fram- og afturrúður. Rúð- urnar tryggðar meðan á rerki stendur. Rúður og filt f hurðum og iturðargúmmf, 1. flokks efni og vönduð vinna. Tökum einnig að okkur að rffá bíla. — Pantið tfma i iima 51383 eftir kl. 7 á kvöidin og um nelgar. Ath rúður tryggðar meðan á verki stendur. Frá Bílasölu Matthiasar Ef bíll- nn á að seljast. er hann á sölu- jkrá hjá okkur. Bílasala. Bflakaup. Bílaskipt.i. Bilar gegn skuldabréf um. - Bflosala Matthiasar. HVSNÆDl 1 BODI HúsnæAi i boði. Áreiðanleg kona skast til að annast aldraða konu ftir kl. 3 á daginr gegn húsnæði g fæði. Ekki husverk. Laun eftir amkomulagi. Uppl. í sfma 14950 ftir kl. 5._________________ Gott herbergi til leigu. Reglu emi áskilin. Uppl. í síma 32760. Sólrfkt og skemmtilegt herbergi il leigu ( Hiíðunum. Reglusemi iskilin. Uppl. i sima 20677. Herb. til leigu á Grettisgötu 2 tppi. Helzt fyrir reglusama konu. ’jald til sölu á sama staö.^ Herbergi til leigu á mjög góðum tað nálægt Háskólanum. Uppl. í lima 35234 frá kl. 4—7._________ Herbergi með eða Sn húsgagna d ’eigu, aðgangur að eldhúsi og iðrum þægindum hjá barnlausri ióniannskonu. Sími 13833. ____^ Til lelgu eitt herbergi og eldhús ð Hraunbæ. Uppl. í síma 24653 i'Ii kl. 7 og 8. Til sölu: kæliskápar, eldavélar. Ennfremur mikið úrval af gjafa- vörum. — Raftækjaverzlun H. G. Guðjónssonar, Stigahlíð 45. Suður veri. Sími 37637.______ Til sölu ísskápar, stofuskápar, t'idhússtólar og borð, innskotsborð, stoppaðir stólar, ritvél, myndavél- ar. Vil kaupa fataskápa, kommóð- ur, hansahillur, sýningavélar o. m. fl Vörusalan Óðinsgötu 3. Sími 21780 kl. 7—8. . Til fermingargjafa. Veski töskur, ►•••.•'/Kar, slæöur og regnhlífar. — ■lesta úrval seölaveskja með nafn áletrun’. Fállegir snyrtikassar. — H1 ióöfærahúsið, Laugavegi 96. Sími 13656.__________■ ________ Til fermingar- og tækifærisgjafa: löskur, pennasett, seðlaveski, sjálf I írj-iandi myndaalbúm, skrifborös- rnöppur, læstar hólfamöppur, mann 'öfl, peningakassar. — Verzlunin ’-iörn Kristjánsson, Vesturgötu 4. Willys jeppi árg. 19®6 er r.il sölu af sérstökum ástæðum. Bíllinn er allur nýstandsettur, nýsprautað- ur og allur t sérstaklega góðu ásig- komulagi. Bflnum fylgir toppgrind, tvö varadekk, tvær miðstöðvar og ljóskastari. Uppl. í sfma 66217 og 66164. Rambler American 440 2ja dyra árg. ’65 til sölu. Ýmis skipti koma til greina, eins veðskuidabréf. Einn ig Rússajeppi ’68 m/blæju, ekinn aðeins 12 þús km, Sími 25773. Til sölu Volvovél B 16 2ja blönd- unga ásamt girkassa. Uppl, í sima 92-7079 1 matartímanum. Traktorskerra. Vii kaupa traktors kerru með sturtu. Vélaleiga Símon- ar Símonarsonar. Sími 3.3544, Til sölu. Tilboð óskast f Opel Rekord árg ”58. Uppl. í síma 84616 á morgun, laugardag kl. 1—7 e.h. Stór stofa með eldhúsi og geymslu til leigu nú þegar. Uppl. í síma 15607 eftir ki. 8 e.h.______ Skrifstofuhúsnæðl til leigu á Suð urlandsbraut 6. Nánari uppl. hjá Þ. Þorgrímssyni & Co. HUSNÆÐI OSKAST Góð 2—3ja herb. Ibú8 óskast strax. Uppl. i síma 38213, íbúð óskast í vesturbænum, 1. júni. Uppl. i síma 26131. ^ 2—3ja herb. íbúð óskast. Uppl. í síma 23573, Forstofu- eða kjallaraherbergi með sér snyrtingu óskast sem næst Hringbraut- Kaplaskjölsvegi. Uppl. í sínja 21975 eftir_kl. 3. Ung hjón óska eftir að taka á leigu 2 herb. fbúð, vinna bæði úti. Uppl. i síma 16393 frá 5—7 í dág og á morgun. „Já, já, og hann er þá væntanlega einnig bleikur á lit 3 þessl fíll, eða hvað?“ Óska eftlr 1—2ja herb. íbúö, helzt I Laugarneshverfi. Uppl. síma 34710 eftir kl. 3 I dag. Ung, reglusöm hjón, með 1 barn óska eítir 2ja—3ja herb. íbúð fyrir 15. maí. Vinsaml. hringið i síma !9844. _ _ Barnlaus hjón utan af landi, óska eftir 1—2 herb. íbúð fljótlega. — Reglusemi áskilin. Uppi. í síma 82408 eftir kl. 20.00 í kvöld og næstu kvöld. Aðstoðum við endurnýjun öku- skfrteina og útvegum öll gögn. — Tímar eftir samkomulagi. Kennura á Volvo 144 árg. 1970 og Skoda 1000 MB. Halldór Auðunsson, sími 15598. Friðbert Páll Njálsson, simi 18096. ðkukennsla — Hæfnisvottorð. Kenni á Toyota Coror.a alla daga vikunnar. FuTlkominn ökuskóli, nemendur geta byrjað strax. — Magnús Helgason. Sími 83728 og 16423. 2 ungar stúlkur óska eftir 3ja herb. ibúð í eða sem næst miðbæn um. Tiiboð sendist augl. blaðsins fyrir 1. maí. ökukennsla. Lærið að aka bil hjá stærstu ökukennslu landsins. — Bílar við allra hæfi með fullkomn- ustu kennslutækjum. Geir P. Þor. mar, ökukennari. — SírrH 19896, 21772, 14510 og 51759. Miöaldra kona óskar eftir her- bergi með eidhúsi eða eldunar- piássi. Uppl. ! síma 20791 kl. 7—8 e. h. eða tilb. t.il augl. Vísis merkt „Ábyggileg 112“. ökukennsla, æfingatímar. Kenni á Cortinu árg. ’70. Tímar eftir sam komulagi. Nemendur geta byrjað strax. Útvega öll gögn varðandi bílpróf. Jóel B. Jakobsson, símar 30841 og 22771. 2—3 þerbergja íbúð óskast sem fyrst á góðum stað í bænum. Reglu semi og góð umgengni áskilin. — T.Ippl. í síma 11999 I dag frá kl. 4—7 e. h. Hjón óska eftir að taka á leigu 2-—3ja herb. íbúð nálægt miðbæn- um. Uppl. í dag og næstu daga í síma 20888. Ökukennsla — æfingatímar. — Volkswagen útbúinn fullkomnum kennslutækjum. Ámi Signrgeirsson Símar 35413, 14510 og 51759. Ökukennsla. Aðstoða einnig við endumýjcm ökuskfrteina. ökuskóli sem útvegar öM gögn. FuWkomin kennslutæki. Lertið upplýsinga f sfma 20016 og 22922. Reynir Karis- ’son. Tvœr regiusamar stúlkur óska eftir 2ja herbergja íbúð á leigu á sanngjömu verði. Uppl. i síma 84255 næstu daga. Reglusöm ung stúlka óskar eft- ir herbergi, hglzt i Háaleitishverfi, sem næst Suðurlandsbraut. Uppl. i síma 83148. Moskvitch ökukennsla. Vanur að kenna á ensku og dðnsku. AHt eftir samkomulagi. Magnús Aðal- steinsson. Sími 13276. 2—3 herbergl og elðhús óskast til leigu, þrennt fullorðið f heimili. Algjör reglusemi. Uppl. í síma 25984. TAPAÐ —FUNDIÐ 1 2 kvenhjól, millistærð, töpuöust í fyrri viku. Bæði blá, Miffa og Philips. Vinsaml. látið vita í síma 21100, Skóvinnust. á Víðimel 30 eða Suöurlandsbraut 75 a. Læknanemí með konu og eitt barn óskar eftir 2—3 herb. íbúð, sem næst Háskólanum, frá 1-. júnf n. k. Reglusemi, góð umgc'gni. Uppl. í sima 24504. WiW,ilill''fill blÆ Verzlunarhúsnæði óskast. 50— 70 ferm við Laugaveg neðan Frakkastigs eða I miðbænum. Þarf ekki að vera með búðarinnréttingu. Tilb. merkt „39“ sendist augl. Vís- is sem fyrst. Áreiðanleg kona óskast til að annast aldraða konu eftir kl. 3 á daginn gegn húsnæði og fæði. Ekki húsverk. Laun eftir samkomulagi Uppl. í síma 14950 eftir kl. 5. Maður, ekki yngri en 25 ára, vanur útiræktun grænmetis, hefur bílpróf og vanur dráttar'él- um, óskast til starfa i nágr. Reykja víkur. Tilb. sendist blaðinu fyrir 21. þ. m. merkt „36". OKUKENNSLA 1 Ökuke tsla — Æfingatfmar. Gunnar Kolbeinsson. Simi 38215.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.