Vísir - 26.05.1970, Blaðsíða 11
V1SIR . Þriðjudagur 26. maí 1970.
11
|| í DAG | Í KVÖLD B I DAG B í KVÖLD g j DAG |
Francois Vidocq, franski ævintýra- og Iögreglumaðurinn, er gat sér frægð snemma á nltjándu
öldinni og telja margir hann fyrirrennara leynilögreglustarfsemi nútímans.
SJÚNVARP
Þriðjudagur 26. maí.
20.00 Fréttir.
20.25 Veður og auglýsingar.
20.30 Vidocq. Framhaldsmynda-
flokkur I 13 þáttum, gerður af
franska sjónvarpinu um ævin-
týramanninn Francois Vidocq,
sem uppi var á fyrri hluta 19.
aldar. 3. og 4. þáttur. Þýð-
andi Dóra Hafsteinsdóttir.
21.20 Þróun íslenzkra sveitarfé-
laga. Fjallað um sögu íslenzkra
sveitarfélaga frá upphafi,
stöðu þeirra nú og framtíðar-
áætlanir. Umsjónarmenn Guð-
bjartur Gunnarsson og Magnús
Bjamfreðsson.
21.55 íþróttir. Umsjónannaður
Sigurður Sigurðsson.
Dagskrárlok.
SJÓNVARP XL 20.30:
Upphafsmaður leyni-
lögreglustarfssemi nútímans
flóttamaður í
IÍTVARP
Þriðjudagur 26. maí.
15.00 Miðdegisútvarp.
16.15 Veðurfregnir. Létt lög.
(17.00 Fréttir).
17.40 Sagan „Davíö" eftir Önnu
Holm. Anna Snorradóttir les.
18.05 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 Fugl og fiskur.
Stefán Jónsson leiðir hugann
að náttúrugæðum á Islandi.
20.00 Lög unga fólksins.
Gerður Guðmundsdóttir Bjark
lind kynnir.
20.50 Lundúnapistill.
Páll Heiðar Jónsson flytur.
21.10 Samsöngur í útvarpssal:
Kvennakór Suðumesja syngur
ásamt félögum úr karlakómum
Þröstum. Söngstjóri: Herbert
H. Ágústsson.
21.35 Arinn evrópskrar menning
ar við Amó. Dr. Jón Gíslason
skólastj. flytur annað erindi
sitt.
22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir.
Kvöldsagan: „Regn á rykið“
eftir Thor Vilhjálmsson. Höf-
undur les (22).
I sjónvarpiö ei kominn nýr
flóttamaður, arftaki Kimbilsins
fræga. Nefnist sá Vidocq og er
á eilífum flótta undan réttvísinni
líkt og Kimbillinn forðum, þó er
sá munurinn á, að Kimbill var
blásaklaus, en Vidocq á margt
óuppgjört við réttvísina. En hann
er brögðóttur sem refur og sleip-
ur sem ál'l. Jafnvel á hann það til
aö slá lögregluna út af laginu
með því að upplýsa torráöna
glæpi — þjófnaði og morð.
Flambart lögregluforingi stend-
ur því í ströngu viðfangsefni,
þar sem honum er ætlað að hand-
sama þennan bragðaref.
Þessi Vidocq var uppi í Frakk-
landi snemma á 19. öldinni og
hét Francois Vidocq. Var hann
ævintýramaður hinn mesti tók
verulegan þátt í undirheimalíf-
inu. Snemma bar á þeirri til-
hneigingu hans að upplýsa lög-
regluna um hina ýmsu glæpi. En
lögreglan átti í tíðum erfiðleik-
um, þar eð glæpalýðurinn þekkti
alla starfsemi lögregluþjóna og
hafðj á þeim nánar gætur, og var
því þjónum réttvísinnar oft erf-
itt um vik að vinna að upplýs-
ingu erfiðra mála. Voru þeir
komnir í hinar mestu ógöngur og
fengu að lokum Vidocq til að
starfa með sér.
Skrifuð hefur verið bók um
sjonvarpmu
ævi Vidocq, sumir telja, að hann
hafi skrifað hana sjálfur. Af
mörgum er Vidocq talinn upp-
hafsmaöur leynilögreglustarfsemi
nútímans.
Fyrstu tveir þættirnir af þrett-
án voru sýndir síðastliðinn þriðju
dag og lauk þeim þannig, að
Vidocq hafði tekizt að sleppa
úr þrælkunarvinnu, og leitar
húsaskjóls hjá gömlum vini sín-
um, Jaquelin er var skartgripa-
sali. Hann sleppur enn frá
Flambart enda þótt búðarþjófar,
er hann hafði komið upp um
vísuðu á hann. En sú dýrð stend
ur ekki lengi, Flambart tekst að
ná honum og hneppa hann f
fangelsi.
En Vidocq er lítið gefinn fyrir
inniveru og aögerðaleysi. Hann
grefur sér því göng yfir til fá-
vitahælis, er staðsett var við
hlið fangelsisins. Tekst honum að
flýja eftir göngunum, og er hann
kemur þannig upp i garði fávita-
hælisins, skítugur og all-ferleg-
ur ásýndum, halda vistmenn, að
hann sé kominn beint frá víti og
sé jafnvel djöfullinn sjálfur.
Bregðast þeir því skjótt við
beiðni Vidocqs um að aðstoða
hann við að komast burt. Tekst
honum að flýja frá hælinu dul-
búinn sem prestur. Enn hefst
flótti hans undan Flambart...
22.35 Kavatína fyrir gítar eftir
Alexandre Tansman. Andrés
Segovia leikur.
22.50 Á hljóöbergi. „The Master
Builder“ (Byggmester Solness),
leikrit eftir Henrik Ibsen, síð-
ari hluti.
Leikstjóri: Peter Wood.
23.55 Fréttir í stuttu málL
Dagskrárlok.
TONABÍÓ
NYJA BIO
tslenzkur texti.
Lauslæti út at leiðindum
Skemmtileg og noglega djörl
ný amerísk litmynd um draum
óra og duldar þrár einmana
eiginkonu.
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
Síðasta cinn.
Clouseau lögreglufulltrúi
Bráðskemmtileg og mjög vel
gerð, ný, amerísk gamanmynd
I sérflokki, er fjallar um hinn
klaufalega og óheppna Iög-
reglufulltrúa, er allir kannast
við úr myndunum „Bleiki pard
usinn“ og „Skot t myrkri".
Myndin er tekin í litum og
Panavision. Islenzkur texti.
Aðalhlutverk: Alan Arkin —
Delia Boccardo.
Sýnd kl. 5 og 9.
To sir with love
Islenzkui texti.
Atar skemmtileg og áhrifamik-
il ný ensk-amerisk úrvalsmynd
I Technicolor. Byggö á sögu
eftir E. R. Brauthwaite. Leik-
stjóri James Claveli Mynd
þessi hefui fengiö frábæra
dóma og metaðsókn. - Aðal-
íilutverk teikui hinn vinsæli
leikari Sidney Poitier.
Sýnd kL 5. 7 og 9.
HÁSKÓLABIO
Útför i Berlin
Hörkuspennandi amerísk
mynd, tekin í Technicolor og
Panavision, eftir handriti Evan
Jones, sem byggt er á skáld-
sögu eftir Len Deighton. —
Framleiðandi Charles Kasher.
Lelkstjóri Guy Hamilton.
Aðalhlutverk:
Michael Cane
Eva Renzi.
Endursýnd kl. 5.
Lokaða herbergið
Islenzkut textl
Sérstaklega spennandi og dul-
arfull, ný, amerisk kvikmynd
i titum.
Aðalhlutverk:
Gig Young
Carol Lyney
Flora Robeson
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Með báli og brandi
Stórfengleg og nörkuspenn-
andi, ný, ítölsk-amerísk mynd
í litum og Cinemascope byggö
á sögulegum staðreyndum.
Sýnd kl. 5.15 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
HAFNARBI0
Hetjur á hættustund
Spennandi og ve) gerð ame-
rísk litmynd um átökin á
Kyrrahafi i síðari heimsstyrj-
öldinni.
Jeff Chandler
George Mnder
Julia Adams
Bönnuð innan 14 ára.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
■f!TTT?TTtTT
Boðorðin tiv
Hina stórkostlegu amerísku
biblíu-mynd endursýnum við í
tilefni 10 ára afmælis bíósins.
Aðalhlutverk Charlton Heston
— Yul Brynner.
Sýnd kl. 5 og 9.
Jörundur í kvöld, uppselt
Jörundur miðvikudag
Tobacco Road fimmtudag
næst síðasta sinn
Iönó revian föstudag kl. 23
allra sfðasta sýning.
Jörundur laugardag
Aðgöngumiðasalan í IÖnó er
opin frá kl. 14. Sími 13191.
B|B
CJP
ÞJÓDLEIKHÚSir
Mörðui Valgarðsson
Sýning imnuuuag .’n.
Aðgöngumiðasalan optn ftÁ kl.
13.15 til 20. Sími 1-1200.