Vísir - 16.06.1970, Page 4

Vísir - 16.06.1970, Page 4
Fjölmennasta golf- keppni, sem hér hefur verið háð Á vegum Golfklúbbs Ness fór fram opin keppni á laugardag og sunnudag og var keppt í fjórum flokkum án forgjafar. Þátttaka var meiri en nokkru sinni áöur á golf- móti hér eða 136, en 114 luku keppni. Keppt var um vönduð verð laun, sem umboðsmenn Pierre Ro- bert hér á landi gáfu og afhenti Bent Hanson frá Íslenzk-ameríska verzlunarfélaginu þau að keppni lokinni. Keppni var mjög hörö og þurfti að leika aukaholur til að fá úrslit í öllum flokkum nema unglinga- flokki. Úrslit uröu þessi, og þá eftir aukakeppnina. Meistaraflokkur: 1. Gunnar Sólnes, GNess 73 2. Loftur Ólafsson GNess 73 3. Ólafur Bjarki, GR 73 4. Jóhann Benediktsson GS 75 1, flokkur: 1. Atli Arason GR 74 2. Ásmundur Sigurðsson GS 75 3. Brynjar Vilmundarson GS 75 2. flokkur : 1. Aðalst. Guðlaugsson GR 84 2. Valur Fannar GK 34 3. Pétur Elíasson GK 86 Unglingaflokkur: 1. Sturla Frostason GK 82 2. Magnús Birgisson GK 84 3. Sigurður Thorarensen GK 87 Leiknar voru 18 holur,' hverjum fiokki. Keppendur i meistarafiokki voru 25, í 1. flokki 41, í 2. flokki 26 og 19 í unglingaflokki. Skotarnir gleymdu ekki pilsunum sínum — og hér ræðir Gunnar Kristjánsson við einn skozka keppandann. Leikfinti fyrir drengi 10-12 áro á íþrótfoiháfíð ÍS9 Á íþróttahátíð ÍSÍ í sumar mun hópur drengja á aldrinum 10—12 ára sýna leikfimi. í dag kl. 5 verður æfing fyrir drengina í leikfimisal Álftamýrarskóla og eru allir drengir, sem hug hafa á því að vera með, hvattir til að koma á æfinguna. Foreldrar eru vinsamlega beðnir að minna syni sína á æfinguna. Umsjón Hallur Símonarson. Á sunnudaginn léku Fram og Akranes á Melavellinum í 1. deild og sigruðu Skagamenn með 2—1. Á myndinni sést Eyleifur Hafsteinsson, lengst til hægri, skora sigurmarkið rétt fyrir leikslok. I i KR-ingum tókst að næla sér í mnað stigið í Keflavík 1 gær, — og 'oru frekar heppnir. Tvívegis virt st knötturínn á leiðinni í markið, n í bæði skiptin björguðu varnar- eikmenn á linunni, og er ekki grun aust um að í annað skiptið hafi lar hönd verið að verki, en iíkast il óviljandi. Öðrum fremur var það amt hinn ungi markvöröur KR- nga, Magnús Guðmundsson sem ijargaði jafnteflinu með snilldar- egri markvörzlu. Virtist hann engu íðri en kollega hans i ÍBK-mark- nu, Þorsteinn Ólafsson, enda var tað mál manna að þeir væru styrk istu stoðir sinna liða, og jafnframt veir beztu markverðir landsins um •essar mundir. Mörkunum héldu leir báðum hreinum, eins og úrsiit eiksins 0:0 segja til um. En þar sem skilyröi ti! knatt- pyrnu voru afleit allhvasst og Staðan í 1. deild Staðan í 1. deildarkeppni ís- landsmótsins er nú þannig eftir leikina í gær. Kefiavík 3 2 1 0 5:1 5 KR 4 1 3 0 2:1 5 Akranes 4 1 2 1 3:4 4 Valur 3 111 4:4 3 Fram 3 1 0 2 3:4 2 Víkingur 3 1 0 2 2:4 2 Akurevri 1 0 1 0 1:1 1 ÍBV 10 0 1 2:3 0 Friðrik Ragnarsson, Keflavík er markhæstur með þrjú mörk —- en Ásgeir Elíasson, Fram og Eyleifur Hafsteinsson, Akranesi hafa skorað tvö mörk hvor. 14 leikmenn haifa skorað eitt mark hver. rigningarskúrir, hefði verið skyn- samlegra að reyna stuttan sam- leik, með lágum sendingum, í staö hins stórskorna spils, en háar lang ar sendingar fram völlinn reynd- ust í flestum tilfellum mjög óná- kvæmar, vegna vindsins og blaut an knöttinn reyndist sóknarmönn um erfitt að hemja. Annars léku bæði liöin varfærnis lega. Lögöu mikia áherzlu á þétta vörn, eins og markatalan gefur til kynna. Varnarmúrarnir voru því ekki árennilegir fyrir framherjana, | en þó gegndi furöu hvað þeim Friðr : iki Ragnarssyni ÍBK, og Baldvin ' Baldvinssyni KR tókst að skapa sér | færi, sem þeir raunar misnotuðu í of miklum flýti, eða markverðir bægðu hættunni frá. Þegar á leikinn er iitið í heild, voru, Kefivíkingar óneitanlega nær sigrinum en KR-ingar. Þeir höfðu öllu betd tök á leiknum, með sinni rammgeru, samstilltu vörn, en Hjörtur Zakaríasson, bakvöröur, er ekki iengur neinn eiftirbátur félaga sinna í vörninni. Tengiliðirnir unnu alltaf ar dugnaðj og útsjónar- Keppni um Olíubikar Nýlega er lokið keppni um Olíu bikarinn en hún hefst á höggleik og leika síðan 16 beztu menn áfram holukeppi. í holukeppninni eru leiknar 18 holur, nema í úrslita- leiknum, þar sem leika skal 36 hol- ur. Úrslitaleikinn háðu Gísli Sig- urðsson og Jón B Hjálmarsson og sigraöj Gísli meö 6/5. Olíubikarinn er gefinn af hinu ís- lenzka steLnolúifélagi, Olíuverzlun íslands hf og Hf. Sheli á Islandi og er þetta í 36. skipti sem þessi keppnj er háð. semi og framlínan með þá Birgi Ein arsson, Friðrik Ragnarsson og Gfét ar Magnússon, sem beztu menn, dró ekkj af sér, þótt árangurinn hafi ekki verið í samræmi við erfið ið. KR-ingum er sýnilega að vaxa ás megin. Liðið er nokkuð heilsteypt og hinn ungi bakvörður virðist veita því öryggiskennd rétt eins og Þorsteinn ÍBK, í fyrrasumar. Þrátt fyrir litla yfirferð er Ellert kjölfesta varnarinnar. Halldór I Björnsson, tengiliður dregur ekki 1 af sér fremur. venju, og nær góð- l um tökum á miðjunni. Ef framlínan værj hins vegar samstilltari yrðu KR-ingar að öllum líkindum skæð ustu keppniautar ÍBK um meistara titi'linn í sumar. Dómari leiksins var Guðjón Finn bogason. Að undanskildum smá- kafla í seinnj hálfleik, þunfti hann lítið að beita sér. en er til þess kom sýndi hann öryggi í dómum sínum. Hann mætti hins vegar vera öllu fljótari, að gefa til kynna úr- skurð sinn, en hann var í þessum leik. — emm — STIMPLAGERD FÉLAGSPRENTSMIDJUNNAR

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.