Vísir - 16.06.1970, Page 6

Vísir - 16.06.1970, Page 6
6 VlSIR . Þriðjudagur 16. júní 1970. MlGMég hvili með gleraugiem ím Austurstræti 20. Sfmi 14566 lyll ® Fiskbollur © Græiiar baunir © Blandað grænmeti m Rauðrófur ...------------© Gulrætur ERU ÁVALLT BEZTU NIÐURSUÐUVÖRURNAR LEIGAN s.f. Vinnuvélar til léigu Litlar Steypuhrœrivélar Múrhamrar m. borum og fleygum Rafknúnir Steinborar Vatnsdœlur (rafmagn, benzín ) ] arðvegsþjöppur Rafsuðutœki Víbratorar Stauraborar Slípirokkar Hitablásarar HOFDATUNI 4 - SiMI 23AtSO BÍLASKOÐUN & STILLING Skúlagötu 32 HJÚLASTILLINGAR MQTORSTILLINGAR L jÓSÁSTJLLTNGAR Simi Látið stilla i tima. Æ 4 ) 1 n 1 fl Fljót og örugg þjónusto. 1 « 5 1 U [ u Hjólastillingar Lúkosverkstæðið Suðurlandsbraut 10 . Sími 81320 Rhódesía og prent- frelsi á íslandi í dag barst mér fáséð blað sem kallar sig Ný dagsbrún og er málgagn íslenzkra sósíalista. í blaöinu er heiftarleg skammar grein um mig og hefur bréf- ritari sá ekki þá kurteisi aö nafngreina sig, en kallar sig „sk“ sem þýöir víst skömmótt- ur. SK þessi veitist að Vísi einn- ig fyrir aö halda í heiðri skoð- ana og ritfrelsi öðrum blööum fremur og tel ég því tíma til kominn aö leiðrétta ef misskiln- inguf er mjög útbreiddur. Tilefniö var m. a. aö ég fékk birt bréf frá hinum nýja forseta Rhodesíu þar sem hann bendir á hliöstæður í sjálfstæðisbar- áttu íslands og Rhodesíu (t. d. refsiaðgerðir Breta og lýðveldis tökuna) og 'segir aö: „það er mín einlæg von að tengslin milli þessara tveggja landa efl- ist“. Misskilningur. Þaö er alger misskilningur hjá „rauðu presunni“ aö ég sé að halda fram fasista-áróöri, og bendla mig við „fábjána- skap, falsanir og rangfærslur“ um „sögufölsun og rangfærsl- ur“ hefi ég bent á að ísland hrifsaði frá Dönum sitt sjálf- stæði og hefur sigrazt á refsi- aðgerðum Breta eins og Rhod- esia og komið út úr leiknum stérkári og sameíhaðri én fyrr. Tiigahgiir'minn hefur veriö að stuðla að vináttu og skilningi miili Rhodesiu, S. Afríku og íslands, þaö eru nógu margir sem reyna aö spilla vináttu ís- lands og annarra þjóða. Ég er ekki endilega stuðningsmaöur yfirvaldanna í þessum löndum og vandamálin þar hafa margar hliðar þegar „sósíalistar" benda bara á eina, — þá sem þeim hentar. Fulltrúi þjóðarinnar. Ný dagsbrún kallar mig full- trúa þjóðarinnar í Rhodesíu. HjöSbarbinn,sem reynst hefur BEZT á islenzku vegunum. Fullkomin þjónusta miösvæðis i borginni. LAUGAVEG1171. YOKOHAMA HJðLBAíMKSTBl Sigurjöns Oislasonar Ég hef ekki verið opinberlega útnefndur sem ræðismaður þar, en báðar þjóðirnar hafa leitað til mín og þjónusta fúslega veitt. Stjórn Rhodesiu hefur einnig leitað til mín sem vara- formanns Norræna félagsins eft ir aö Svíar og aðrar NL.þjóðir lokuöu sendiráðum í Salisbury. Hefur þetta verið í þágu fjölda ferðamanna, peninga og skil- ríkjalausra, og ferðamála, m. a. skrifstofu Loftleiöa, viöskipta- mála og sölu á íslenzkum afurð- um í S.-Afríku. Ég á bunka af bréfum frá fólki sem hefur les- ið greinar mínar í Vísi, m. a. þar sem einn þjóökunnur mað- ur segist álíta aö „Ian Smith og félagar hans séu þær mestu hetjur hvíta kynþáttarins og hins vestræna heims í dag.“ Persónulega tel ég aö Rhodesia sé viökunnanlegust af tugum landa sem ég hef heimsótt, frjálslegust og bezt af öllum. Svertingjamir. Það er alger misskilningur að svertingjamir i Rhodesíu séu „kúgaðir“ það eru kommúnist- amir í Rhodesiu og S.-Afríku sem era kúgaöir, þar heyrir þaö undir landráð og fööurlands- svik aö stuðla að framgangi rússneskra og kínverskra komm únista f heimsveldisbaráttu þeirra. Svertingjar f Rhodesiu hafa • nýkjöma • fulltrúa á þingi Rhodesiu og SENAT af ættar- höfðingjum svertingja. Ég hefi bent á aö þaö era tvær ger- ólfkar fjandsamlegar svertingja þjóöir í Rhodesiu sem vinna saman undir hvftri yfirstjóm. Svertingjar greiöa aðeins 0,8% af ríkistekjum Rhodesiu þ. e. sama og ef Danir greiddu 0,8% af ríkistekjunum til að fram- fleyta opinberum skyldum fyrir bæði ísland og Danmörku. Það er því ekki að ástæðulausu aö stjóm Rhodesíu hefur kosninga- lög sem veita svertingjum jafn- rétti á við hvíta á þingi þegar þeir hafa náð upp við hvíta í opinberum tekjum, svartir bændur uppskera einn poka af maís á ekra þegar hvftur bóndi er ánægður með 30. Svertingjar sem ég skrifast á við, þverneita að flytjast ti! hinna nýfrjálsu svertingjalanda, bæði laun og öryggi er þeim meira virði en óstjórn og lögleysa í hinum svörtu rfkium. Heiður Norðurlanda. Ofstæki og afskiptasemi f mál efnum annarra ríkja er ósiður á meðal Norðurlandaþjóöanna. Era Svíar þar fremstir í flokki og gera út kristniboöa til aö æsa upp svertingja til kynþátta haturs í Rþodesíu. Þegar einn rauður kristniboði var gerður landrækur var hann sendur til Bandaríkjanna til aö skrifa níð- bréf um Nixon forseta. Hinir fjölmöirgu Noröurlandabúar sem ég hefi átt samneyti viö hér suð urfrá eru sönnun þess að ekki er allt eins slæmt í stjórnar- farinu og rauða-presson vili vera láta. Viö álítum þaö vera heiöur að útbreiða gagnkvæma þekkingu og viðskipti milli land anna og að stuðla að gagnkvæm um vináttutengslum og menn- ingu. Auövitað höfum við sitt hvaö að segja um stjómarfar á Norðurlöndum okkar á meöal sem viö ekki erum sammála um, en við teljum aö það sé einkamál hverrar þjóöar að ráöa framúr sínum vandamálum og láta aöra um sín, ef einhver hefur eitt- hvaö jákvætt fram aö færa get ur hann eöa hún skrifað viðkom andi stjómarvöldum sem góö- fúslega munu fhuga tillöguna, einu framlög til góðs fyrir svert ingja koma fram í gegnum opin- bera sjóöi en ekki til Iúxuslffs „frelsis-foringja f útlegð" f öðr- um svertingjalöndum og Lon- don. Viggó Oddsson. Auglýsing Samkvæmt tillögu Fisksjúkdómanefndar og með skírskotun til laga nr. 38 11. maí 1970 um breytingu á lögum nr. 53 5. júní 1957 um lax- og silungsveiði, er hér með skorað á veiði eigendur, leigutaka veiðivatna og veiðimenn að þeir hlutist til um sótthreinsun veiðitækja og veiðibúnaðar, áður en veiði er hafin í ám eða vötnum hér á landi, leiki grunur á því að þessi búnaður hafi áður verið notaður við veiðiskap í Stóra-Bretlandi. Sótthreinsun skal framkvæmt með 2% formalímnblöndu í vatni í 10 mínútur. Landbúnaðarráðuneytið 15. júní 1970.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.