Vísir - 18.06.1970, Qupperneq 4
r f f r t > i
Umsjón fíallur Símonarson.
Itafír sigruðu Þjéðverja 4
knattspyrnukappleik aldarinnar
rr
■ í frábærasta leik, sem
nokkru sinni hefur verið
háður — knattspyrnuleik,
sem bauð upp á allt það
bezta, sem til er í evrópskri
knattspyrnu — sigruðu ít-
alir Vestur-Þjóðverja í und
anúrslitum HM með 4—3
eftir framlengdan leik og
80 þúsund áhorfendur á
Aztekleikvangimim í Mexí
kó-borg fögnuðu þeim sigri
ákaft og þökkuðu leik-
mönnum beggja liða fyrir
ógleymanlega knattspymu
sem stóð í tvær klukku-
stundir — í Ieik, „sem ég
mun minnast meðan ég lifi,
og verð alltaf þakklátur fyr
ir að hafa fengið tækifæri
til að sjá“ eins og Peter Jon
es hjá BBC sagði eftir leik-
inn. Lengi leit út fyrir, að
ítalir myndu sigra með
einu marki, en 15 sek. fyr-
ir leikslok — og þremur
mín. eftir að venjulegur
leiktími var Iiðinn — seiidi
Ijóshærði risinn, Hans
Schnellinger knöttinn í
ítalska markið, og fram-
lenging var nauðsynleg.
— Þióðverjur jöfBiuðu, fsegur 15 sek. voru efffir —
en í frumDengingunni reyndust ítuiir sterkuri
Luigi Riva — skoraði þriðja mark ítala í gærkvöldi.
gaf siðan lcikmönnum sínum gott iokamínúturnar tókst Þjóöyerjum
fordæml ííjíð JxáþiS.rum leik. En ' ekKi aiLjafna þann mun.
voru taugar annarra jafn sterka.r?
Á níu m'ín. Upp^TNra^
hetti sendi knöttinn yfir vörnina og
þar var hinn bakvöröur ítalska liös
is Burgnich og skoraði viðstööu-
laust 2—2 og aiftur náðu ítalir
snöggu upphlaupi — Luigi Riva
komst í færi og þ& var ekki að sök
um að spyrja — knötturinn iá í net
inu 3 — 2.
Hálfleiknum lauk og síðustu 15.
mín. hóifust. Þjóöverjar sýndu
Muller knöttinn frá Seeler eftir
hornspyrnu — og þessi markakóng
ur HM sendi enn einu sinni knött-
inn í mark — í tíunda skipti í
keppinni 3-3 og allt var á suðu-
punkti. ítalir hófu leik og brun-
uðu upp að marki ■— og áöur en
njarkvörður ítala Albertosi sat grát | nokkur áttaöi sig sendi Gianni Riv
andi á veilinum. Fyrirliðinn Facc-| era knöttinn í markið, 4—3 fyrlr
hettj þreif markvörðinn upp — og i ítalíu og þrátt fyrir mikinn dugnað
© LFlKtlRlNN
í fyrri hálfleik hins venjulega
leiktíma léku Italir betur og náðu
forustu í leiknum eftir aðeins átta
mínútura. Boninsegna skoraði. —
Fleiri uröu mörkin ekki í fyrri hálf
leiknum, en oift sást glæsileg knatt
spyrna. I síðari hálfleiknum tók
þýzka iiðið hins vegar öll völd í sín
ar hendur — og allt heppnaöist
nema þaö þýöingarmesta í hverjum
keppnishörku sína. Á 3. mín. fékk knattspyrnuieik — að skora mörk.
Og hvílfk framlenging. Þjóöverj
ar voru sterkari til að byrja meö
og eftir aðeins 5 mín. sendi Gerd
Muller knöttinn í markið. 2:1 og
italska vörnin var yfirleitt mjög
sterk — og þegar hún brást, sem
var I tvö-þrjú skiptj hinar fyrstu 90
mínútur — kom eitthvað annað til
hjálpar, þýzku leikmennirnir hittu
stangir og þverslá ítalska marksins
— hreinsað var oftar en einu sinni
á marklínu — og ítölum var sleppt
við vítaspyrnu „einhver greinileg-
asta vítaspyrna sem ég hef orðið
varamaður — upp kantinn og gaf
vel fyrir markið og þar var Schnell
inger fyrir óvaldaður — og þrumu
skot hans hafnaði í markinu. Þýzka
liðið hafði jafnað — og furðulegar
senur sáust um allan völlinn. Byrj-
að var á miðju, en síöan flautaði
dómarinn leikslok og framlenging
var nauðsynleg.
Og um þá framlengingu höfum
við skrifað hér á undan — sú knatt
spyrna, sem þar sást á ekki sinn
líkan. Kannski ekki alveg það fín-
asta sem Brasilíumenn sýna — en
svo margt annað stórkostlegt að
þeir, sem lýstu og skrifuðu um leik
inn áttu ekki nógu st^rk lýsingar
orð til þess að tjá sig. Hvað er hægt
aö segja um slíkan 'leik stundu
þulir BBC hvað eftir annaö næstum
orölausir — og það má líka mikið
vera að ske af þeir karlar eru orð-
lausir. En ef að líkum lætur fáum
við þennan frábæra leik í fslenzka
sjónvarpinu innan skamms — og
þá fáum við víst eitthjað að sjá.
íslandsmet i
kringlukasti
Á 17. júni-mótinu í gær setti Er-
lendur Valdimarsson, ÍR, nýtt ís-
landsmet í kringlukast; — kastaöi
57,26 metra og bætti eldra met sitt
um tæpan metra. Hann hlýtur
sennilega forsetabikarinn fyrir
þetta afrek sitt. Á mötinu var Guð
mundur Hermannsson, KR, heiðrað
ur sérstaklega — en hann hefur
verið keppandi í frjálsum iþróttum
í 30 ár. Myndin hér að ofan er af
Guðmundi. Nánar á morgun.
vitni að“, sagöi Morris Edelstein
hjá BBC þegar TJwe Seeler var
hrinl þaj: sym hanp, yar.i góðu færi.
Sfðustu 12 míriúturnar fór knöttur
inn aðeins fjórum sinnum yfir á
vallarhelming Þjóðverja — sókn
þeirra var látlaus og kjarkur leik-
manna ódrepandi. En ætlaði ekkert
að heppnast? — I'talir reyndu eins
og þeir gátu til aö tefja leikinn —
eitt sinn í markspyrnu hneig einn
þeirra niður, og þegar loks hafði
tekizt að koma honum á fætur, lá
annar ítalskur leikmaöur á veli-
inum. Dómarinn frá Perú vissi raun
verulega ekkert hvað hann átti að
gera — en leiknum varð að halda
áfram og ekkert annaö var að gera
en láta leika lengur en hinar 90
mínútur. Mínúturnar snigluðust á-
fram. Leiktíminn var búinn, sam
kvæmt rafmagnsklukkunni á vellin
um — og áifram var leikið ein, tvær
og á þriðju mínútunni lék Sigge
Held — sem komið hafði inn sem
Heimsmet
Á frjálsíþróttamóti f Þýzkalandi
í gær, setti L. Nordvig nýtt heims-
met í stangarstökki, — stökk 5.45
metra. Þetta er þremur sentimetr-
um betra en eldra metið var, en
þáð átti Bandarikjamaðurinn John
Pennel.
Úrslitaleikir í HM i
Úrslit í þeim átta úrslitaleikjum í HM, sem áður hafa verið
háðir, hafa orðið sem hér segir:
Frá vinstri: Þorsteinn Alfreðsson, Erlendur Valdemarsson og Jón Þ.
17. júní-mótinu og sigraði Erlendur og setti glæsilegt íslandsmet.
Ólafsson. Þeir kepptu allir á
Uruguay—Argentína
Ítalía—Tékkóslóvakía
Ítalía—Ungverjaland
Uruguay—Brasilía
Vestur-Þýzkaland—Ungverjaland
Brasilía—Svíþjóð
Brasilía—Tékk-oslóvakía
England—Vestur-Þýzkaland
4—2 Montevideo »
2—1 Róm 2
4— 2 París 2
2— 1 Ríó
3— 2 Bem •
5— 2 Stokkhólnú Z
3— 1 Santiago 2
4— 2 London 2