Vísir - 18.06.1970, Blaðsíða 15
Vl SIR . Fimmtudagur 18. júní 1970.
/5
BÍLAVIÐSKIPTI
Til sölu Taunus 12 M ’64. Ný
skoðaður. Uppl. í síma 37180 milli
kl. 17 og 20 í dag.
3fll — Lagfæringar. Óska eftir
að kaupa 4—5 manna bíl má þarfn
ast lagfæringar, ýmsar tegundir
koma til greina. Uppl. í síma 82104
eftir kl. 7 á kvöldin.
VW-mótor. Óska eftir að kaupa
nýjan eða notaðan Volkswagen-
mótor í árg. ’63 —’65. — Uppl. í
síma 66139.
Til sölu Volkswagen árg, ’55,
breyttur í árg. ’62 — ’63 í útliti,
skoðaður 1970. Uppl. í síma 30195.
Til sölu Ford ’56, er í mjög góðu
ásigkomulagi, til sýnis að Skóla-
gerði 43. Sími 42369.
Vixlar og veðskuldabréf. Er kaup
andi að stuttum bílavíxlum og
öðrum víxlum og veðskuldabréf-
um. Tilb. merkt „Góö kjör 25%“
leggist inn á augl. Vísis.
Bifreiðaeigendur. Skiptum um og
þéttum fram- og afturrúöur. Rúð-
umar tryggðar meðan á verki
stendur. Rúður og filt i hurðum og
hurðargúmmí, 1. flokks efni og
vönduð vinna. Tökum einnig að
okkur að rífa bíla. — Pantið tíma í
sima 51383 eftir kl. 7 á kvöldin og
um helgar. Ath. rúður tryggöar
meðan á verki stendur.
SAFNARINN
Kaupi hæsta verði onotuö 25 kr.
Alþingishúss og Heklu-frímerki
1948, en auk þess öll notuö íslenzk
frímerki. Kvaran, Sólheimum 23,
2A, Reykjavík. Sími 38777.
Kaupi öll ísl. frímerki hæsta
veröi, staögreiðsla. Richardt Ryel,
Háaleitisbraut 37, sími 84424 og
25506.
HIOL-VAGNAR
Mótorhjól árg. ’66, nýuppgert, til
sölu. Einnig vel útlítandi norskur
bamavagn. Uppl. f síma 83261.
Mótorhjól óskast til kaups. —
Uppl. í síma 34536.
Til leigu nýleg þriggja herb. íbúð
við Háaleitisbraut. Sér þvottahús.
Teppi á stofugólfum. Gardínur fyr
ir gluggum. Sér hiti. Uppí. 1 síma
30113 eftir kl. 6 í dag og allan
föstudaginn.
Bílskúr. Til leigu stór bílskúr
með hita og iðnaðarrafmagni. Uppl.
í síma 31337 eftir kl. 7 á kvöldin.
Bílskúr til leigu, sér upphitun.
Uppl. í símaj!2197 eftir kl. 7.
Til leigu lítið herb. í Norðurmýri.
Uppl. í síma 12404 milli kl. 6 og
8 á kvöldin.
Þriggja herb. íbúð til leigu. —
Uppl. i síma 50842 eftir kl. 18
daglega.
HÚSNÆDI ÓSKAST
Regiusöm barnlaus hjón óska
eftir 2ja—3ja herb. íbúð f vestur
bænum. Uppl. í símum 24534 og
11928 í dag og næstu daga. _____
Óska eftir eins herb. íbúð í
Kópavogi, 'vesturbæ. Er með eitt
barn. Góðri umgengni heitið. Uppl.
í síma 41752.
Bilskúr óskast til leigu, helzt
með Ijósum og hita. Uppl. í síma
84562.
Ung hjón óska eftir lítilli ibúð.
Til sölu á sama staö Philips segul
bandstæki. Sími 33139.
3ja herb. íbúð óskast til leigu.
Uppl. í síma 83523.
3ja herb. íbúð óskast á góðum
stað í bænum. Reglusemi og góðri
umgengni heitið. — Uppl. í síma
11999 á skrifstofutíma og í síma
23431 eítir kl. 6 á kvöldin.
3ja herb. íbúð óskast á leigu fyr
ir 1. júlí. Uppl. í síma 35591.
ÞJÓNUSTA
Höfum til leigu kranabil, enn-
fremur bíl meö aftanivagni fyrir
þungaflutninga. Uppl. í síma 52875
og 40854.
KENNSLA
Tungumal hraðritun. Kenm
allt sumarið ensku, frönsku
norsku, sænsku. spænsku. þýzku
Talmál. h,r'ðin!;ar, verzlunarbréf. —
Bý skólafólk undir próf og bý unf
ir dvöl erlendis tskvndinámskeið'
Hraðritun á 7 málum, auðskilið
kerfi Arnór Hinrikss.. sfmi 20338.
ÖKUKENNSLA
Ökukennsla. Er nú aftur farinn
að kenna og nú á fallega spánnýja
Cortínu. Þórir S. Hersveinsson.
Simar 19893 og 33847.
Ökukennsla.
Kristján Guðmundsson.
Sími 35966 og 19015.
Ökukennsla — Æfingatímar
Kenni á Volksvagen 1300. árg 70
Gunnar Kolbeinsson. Simi 38215.
Hvað segir símsvari 21772? —
Reynið að hringja.
Ökukennsla — æfingartimar.
Vauxliall 1970.
Ámi H. Guðmundsson
sími 37021.
Ökukennsla — Æfingatimar. —
Aöstoðum við endurnýjun ökuskír
teina. Kennum á Volvo 144, árg
’70 og Skoda 1000 M B Halldór
Auðunsson, sími 15598. Friðbert
Páll Njálsson, simi 18096.____
Ökukennsla — æfingatímar. —
Kenni á Volkswagen. Ökuskóli —
útvega prófgögn. Kennslutimar kl.
10—22 daglega. Jón Bjarnason. —
Simi 24032.
Ökukennsla - Æfingatímar. —
Cortina. Ingvar Björnsson. Simi
23487 Kl. 12—1 og eftir kl. 8 á
kyöldin virka daga.
Ökukennsla — Hæfnisvottorö.
Kenni á Cortínu árg 1970 alla daga
vikunnar. Fullkominn ökuskóli.
nemendur ueta byrjað strax —
Magnús Helgason. Slmj 83728 og
16423.
Moskvitch — Ökukennsla. —
Vanur að kenna á ensku og dönsku
Allt eftir samkomulagi. Magnús Aö
alsteinsson. Sími 13276.
HREINGERNINGAR
Getum aftur bætt við okkur
hreingerningum. Nýjum viðskipta-
vinum er vinsgml. bent á aS
geyma auglýsinguna. Símar 26118
og 36553.
Gerum hreint íbúðir, stigaganga
og stofnanir. Menn meö margra
ára reynslu. Símar 84738 og 31472.
Hreingerningar. Tökum aö okkur
hreingerningar hvenær sem er.
Vanir menn, vönduð vinna. Sími
81962.
Hreingemingar — handhreingem-
ingar. Vinnum hvaö sem er, hvar
sem er og hvenær sem er. Sími
19017. Hólmbræöur.
Hreingerningar, gluggahreinsun.
Vanir menn. Fljót afgreiösla. Sími
12158 eftir kl. 6 á kvöldin. Gler-
ísetningar. Hreinsum upp tvöfalt
gler og setjum í. Vönduð vinna.
Sími 12158.
ÞRIF — Hreingemingar, vél-
hreingerningar og gólfteppahreins-
un. Vanir menn og vönduð vinna
ÞRIF. Símar 82635 og 33049. —
Haukur og Bjarni.
Hreingemingar. Gerum hreinar
íbúðir stigaganga. sali og stofnan-
ir. Höfum ábreiður á teppi og hús
gögn. Tökum einnig hreingerning
ar utan borgarinnar. Gerum föst
tilboð ef óskaö er. Þorsteinn, sími
26097.
Hreingerningar. Einnig handhrein
gernigar á gólfteppum og húsgögn
um. Ódýr og góð þjónusta. Margra
ára reynsla. Simi 25663.
Nýjung í teppahreinsun, þurr-
hreinsum gólfteppj reynsla fyrir
að teppin hlaupa ekki, eða litj frá
sér. Erum einnig enn með okkar
vinsælu hreingerningar. Ema og
Þorsteinn. sími 20888.
Þurrhreinsun. Gólfteppaviðgerðir
Þurrhreinsum gólfteppi og húsgögn
fullkomnar vélar. Gólfteppaviðgerð
ir og breytingar. Trygging gegn
skemmdum. Fegrun hf. Sími 35851.
ÍSIENZKAR BÆKUR
. ÚTVEGUM ALLAfí\
FAANLEGAR BÆKUfí
SÍMAR 14281 13133 11936 Ji
Sprunguviðgerðir — þakrennur
Gerum viö sprungur i steyptum veggjum með þaul-
reyndu gúmmfefni. margra ára reynsla hérlendis. áetjurn
einnig upp rennur og niðurföll og gerum við garnlar
þakrennur. Útvegum allt efni. Leitið upplýsinga i sima
50-3-11.
HÚSAVIÐGERÐIR — 21696
Tökum að okkur viögeröir á húsum úti sem inni. Setjum
í einfalt og tvöfalt gler. Skiptum um og lögum þök,
einnig þéttum við sprungur og steyptar rennur meö beztu
fáanlegum efnum. Margra ára reynsla. Vanir og dugiegir
menn. Otvegum allt efni. Upplýsingar i síma 21696.
HÚ SEIGENDUR — HÚSBYGGJENDUR
Steypum upp þakrennur, þéttum steypt þök og þak-
rennur, einnig sprungur i veggjum með heimsþekktum
nælon-þéttiefnum. Önnumst alls konar múrviögeröir og
snyrtingu á húsum, úti sem inni. — Uppl. í síma 10080.
Húsbyggjendur — Tréverk — Tilboð
Framleiðum eldhúsinnréttingar og svefnherbergisskápa,
sólbekki o. fl. Allar tegundir af plasti og spón. Föst til-
boð. Slmi 26424. Hringbraut 121, III hæð.
Húsaviðgerðaþjónustan í Kópavogi auglýsir
Steypum þakrennur og berum i þéttiefni, þéttum sprung
ur f veggjum, svalir. steypt þök og kringum skorsteina
með beztu fáanlegum efnum. Einnig múrviðgerðir, leggj
um járn á þök, bætum og málum. Gerum tilboö, ef óskað
er. Sími 42449 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7 á kvöldin. —
Menn með margra ára reynslu.
STEYPUFRAMKVÆMDIR
Steypum bilskúra, garðveggi og önnumst alls konar
steypuframkvæmdir. Einnig flísalagnir og múrviðgerðir.
Sími 35896.
PÍPULAGNIR — LÍKA Á KVÖLDIN
Skipti hitakerfum. Nýlagnir, viögeröir, breytingar á vatns-
leiðslum og hitakerfum. Hitaveitutengingar. Þétti heita
og kalda krana. Geri viö w.c.-kassa. Simi 17041 Hilmar
J. H. Lúthersson, pípulagningameistari.
G AN GSTÉTT ARHELLUR
margar gerðir og litir, hleöslusteinar, tröppur, vegg-
plötur o. fl. Leggjum stéttir og hlööum veggi. Hellu-
steypan við Ægisíöu (Uppl. i sfma 36704 á kvöldin).
LOFTPRESSUR — LOFTPRESSUR
Tökum að okkur allt múrbrot, sprengingar 1 húsgrunnum
og holræsum. Öll vinna í tíma- eða ákvæðisvinnu. — Véla
leiga Simonar Símonarsonar, sími 33544.
VATNSDÆLUR — VATNSDÆLUR
Mótorvatnsdæiur til leigu aö Gnoðarvogi 82, ódýr leiga.
Tökum að okkur aö dæla upp úr grunnum o. fl. —
Uppl. f símum 36489 og 34848.
ER STÍFLAÐ?
Fjarlægi stíflur úr vöskum, baðkerum, WC rörum og
niðurföllum. Nota til þess loftþrýstitæki, rafmagnssnigla
og fleiri áhöld. Þétti krana, set niöur brunna, geri viö biluð
rör o.m.fl. Vanir menn. Valur Helgason. Simi 13647 og
33075. Geymið auglýsinguna. ,
SJÓNVARPSÞJÓNUSTA
Gerum viö allar gerðir sjónvarpstækja. Komum heim ef
óskað er. Fljót og góö afgreiösla. — Rafsýn, Njálsgötu 86.
Sími 21766.
HREINLÆTISTÆKJAÞJÓNUSTA
Hreinsa stíflur úr frárennslispipum, þétti krana og w.c.
kassa, tengi og festi hreinlætistæki. endurnýja bilaðar
pípur og legg nýjar leiðslur, set niður hreinsibrunna o.
m. fl Þjónusta allan sólarhringinn. — Hreiðar Ásmunds-
son. simi 25692. I
NÝSMÍÐI OG BREYTINGAR
Smíða eldhúsinnréttingar og skápa, bæöi f gömul og ný
hús. Verkiö er tekið hvort heldur 1 tímavinnu eða fyrir
ákveðið verð. Einnig breyti ég gömlum innréttingum eftir
samkomulagi. Verkið framkvæmt af meistara og vön-
um mönnum. Góðir greiösluskilmálar. Fljót afgreiðsla.
Símar 24613 og 38734.
GARÐHELLUR
7GERÐIR
KANTSTEiNAR
VEGGSTEINAR
HEUUSTEYPAN
Fossvogsbl.3 (f.neðdh Borgarsjúkrahúsið)
BIFREIÐAVIÐGERÐIR
BÍLARAF
Varahlutir og viðgerðir á rafkerfum bifreiöa. — Bfla-
raf sf. Borgartúni 19 (Höfðavfk við Sætún). Sími 24700.
Indversk undraveröld
Mikið úrval austurlenzkra skrautmuna
til tækifærisgjafa.
Einnig margar tegundir af reykelsi. Fallegar, óvenjulegar
og sérkennilegar gjafir, sem veita varanlega ánægju
fáið þér hjá okkur. Nýkomnar silkislæður (langar), heröa-
sjöl ogfílabeinsstyttur. — Jasmin; Snorrabraut 22.
Glertækni hf. Ingólfsstræti 4. Sími 26365.
Höfum tvöfalt gler, einnig allar þykktir af gleri. Sjáum
um ísetningar á öllu gleri. Leitiö tilboða. — Glertækni.
Simi 26395. Heimasími 38569.