Vísir - 26.06.1970, Blaðsíða 14

Vísir - 26.06.1970, Blaðsíða 14
74 V í SIR . Föstudagur 26. júní 1970. TIL SÖLU Gott Tclefunken útvarpstæki til sölu, verð kr. 4500. Ennfremur raf- magnstaupressa, verð kr. 3000 (kostar kr. 9500 ný). Uppl. í síma 23979. Til sölu 7 grásleppunet og 3 rauömaganet, ný uppsett. Samtals 9300 kr. Sími 52793. Til sölu tviskiptur 5<J w Gibson gítarmagnari, einnig Birds 30 w. Aiva mikrófónn og statív. Uppl. í síma 10622_eftir kl. 7 á kvöldin. Dönsku hrlngsnúrumar komnar aftur. Póstsendum. — Sunnukjör, Skaftahllð 24. Simi 36374, Trilla um 3 tonn til sölu, segl, árar og aukavél fylgir. Uppl. í síma 19627 kl. 5—9 e. h. Hnakkur til sölu. Uppl. í Álfheim um 62. ________________ Stór vinnuskúr til sölu, selst ó- dýrt, stærð 550x325. Uppl. í síma •40620. Trommusett til sölu. — Uppl. í síma '82941. Sláttuvél. Vélknúin sláttuvél til sölu. Uppl. í síma 15506 milli kl. 12 og 1, eða eftir kl. 7. Seglbátur. Lítill snotur seglbát- ur ásamt vagni til sölu og sýnis að Rauðarárstíg 29 (ísaga hf.) milli kl. 8jog 10_ í kvöld. Lampaskermar í miklu úrvali. Tek lampa til breytinga. Raftækja- verzlun H. G. Guðjónsson, Stiga- hliö 45 (við Kringlumýrarbraut). Simi 37637. Dömutöskur hvítar og rauðar, hanzkar, slæöur og regnhlífar. Snyrtitöf.kur i mörgum litum. inn- kaupa- og ferðatöskur. — Hljóð- færahúsið Laugavegi 96, leður- vörudeild. _______ 1 u ■ • 1 Til sölu kæliskápar, eldavélar, gaseldavélar, gaskæliskápar og olíu ofnar. Ennfremur mikið úrval af gjafavörum. Raftækjaverzlun H.G. Guðjónsson Stigahlíð 45 (við Kringlumýrarbraut). Sími 37637. Innkaupatöskur, nestistöskur og handtöskur i ferðalög, seðlaveski með ókeypis nafngyllingu, læstar hólfamöppur, skrifborösundirlegg, vélritunarstrokleðrin vinsælu, borð yddarar, þvottamerkipennar, pen- ingakassar. — Verzlunin Björn Kristjánsson. Vesturgötu 4. ÓSKAST KEYPT Saumavél óskast, stigin, má vera meö mótor. Uppl. í síma 12098 frá kl. 8 til 10_á kvöldin. Vil kaupa notaða flúrlampa. — UppLJ síma 83070. Lítið notaður gítar óskast. — UppL___í_síma 51405._____ Tannsmiðir — tannlæknar. Óska eftir aö kaupa notuð tannsmíða- verkfæri. Uppl. í síma 13368. 25—35 fermetra góður skúr ósk- ast keyptur. Uppl. í síma 15072. Lítill léttibátur (julla) óskast til kaups. Uppl. í síma 18418 og 15783. FYRIR VEIDIMENN Veiðimenn. Stórir ánamaðkar til sölu á Skeggjagötu 14, sími 11888 og Njálsgötu 30 B. Sími 22738. Laxveiöimenn. Stórir nýtíndir lax- og silungsmaðkar til sölu. — Höfðaborg 34. Geymið auglýsing- una.________________________ Ánamaðkar. Nýtíndir lax og silungsmaðkar. Sími 83799. Gaut- land 19. Geymið auglýsinguna. Ánamaðkar tll sölu. Langholts- vegi 154. Sími 33059. Ánamaðkar til sölu að Skipa- | sundi 18. Simi 33938. Lax- og silungsmaðkar til sölu í Njörvasundi 17. Sfmi 35995 og Hvassaleiti 27. Sími 33948, Laxveiöimenn. Stórir nýtíndir lax og silungsmaðkar til sölu. — Sími 13956. Stór — stór. Laxa og silungs- maökar til sölu. — Skálagerði 9, II hæð til hægri. Simi 38449. Gamaldags sófasett óskast. — Sími 33216. —luiAiimnnH Þvottavél til sölu, English El- ectric. — Uppl. f síma 2451L_ Rafha suöupottur og Norge þvottavél til sölu einnig kontra- bassi. Sími 33388. Lítill kæliskápur óskast. Uppl. í síma 84808 eftir kí 20. FATNAÐUR Til sölu barna- og unglingafatn- aður úr terylene óg stretchefnum. Góð vara, gott verð. Uppl. i sfma 36261. Buxnadragtir, kjólar, blússur og pils. Gott verð. Tígulbúðin, Njáls- götu 23. - ■.----------------1 Handunnar ullarvörur til sölu, vesti, peysur o. fl. Uppl. f sfma 33843. HJ0L-VAGNAR Svalavagn. Góður svalavagn er til sölu. Gott verð. Hringið í síma 41168. Vel með farinn barnavagn til sölu. Sfmi 42738. Lítiö notaður enskur barnavagn til sölu. Einnig til sölu Philips plötuspilari í bíl. Uppl. í síma 83214. Lítið reiðhjól til sölu. Uppl. f síma 37007. Óska eftir að kaupa telpureið- hjól. Uppl. f sfma 81755, Góð skermkerra óskast. Uppl. í síma 30990. Til sölu notaðir vagnar, kerrur o. m. fl. — Saumum skerma og svuntur á vagna, kaupum Pedigree svalavagna. — Vagnasalan. Sími 17-17-5. Símastóll með borði til sölu. — Sími 81743. Kjörgrlpir gamla tímans. Mjög vandað eikarborð (6—24 manna), auðvelt í stækkun. Hentugt fyrir veitingahús og félagsheimili. Skozk ur vínskápur, mikið útskorinn. Vín bar á hjólum. Gólfklukka á 2. hundrað ára. Gjörið svo vel og lítið inn. Antik húsgögn, Síðumúla 14. Sími 83160. Til sölu gamalt sófasett, einnig nýlegt hjónarúm, tekk. Sími 308^3. Hjónarúm til sölu einnig snyrti- kommóða. Uppl. í síma 83752. Borðstofuhúsgögn úr Ijósu birki til sölu. Um 20 ára gömul, vel útlítandi. Greiðsluskilmálar. Sími 18832. Hjónarúm og 2 náttborð til sölu. Selst ódýrt. Uppl. í sfma 50704. Til sölu. Nýlegt sófasett (4 sæta | sófi) með plusáklæði til sölu. Uppl. í síma 83687 og 84518, Homsófasett, raðsófasett, 1 manns bekkir, sfmastólar og svefn- stólar. Gömul vel með farin bólstr- uð húsgögn tekin upp f hom- og raösófasett. Bólstrun Karls Adolfs- sonar, Grettisgötu 29. Sími 10594. Furuhúsgögn. Sófasett, borð hornskápar o. fl. á framleiðslu- verði. Komið og skoðið. — Hús- gagnavlnnustofa Braga Eggertsson ar Dunhaga 18, sími 15271. Kaupum og seljum vel með farin húsgögn, klæðaskápa, fsskápa, gólf teppi, útvörp og ýmsa aðra gamla muni. Sækjum, staðgreiðum. Selj- um nýtt: Eldhúskolla, sófaborð, sfmabekki. — Fornverzlunin Grett isgötu 31, sími 13562. frÍLAVIÐSKIPTI Tilboö óskast í Willys jeppa, árg. 1953. Uppl. næstu kvöld klukkan 18—20, Símar 21279 og 37668, Tií sölu varahlutlr f Moskvitch ’59, Skoda Oktaviu og Skoda 1202. Sími 82952. Ffat 600 d árg. 1966 til sýnis og sölu að Stórholti 39 í kvöld. Sann- gjarnt verð._____________________ Oped Caravan 1955 til sölu ásamt varahlutum, skoðaður 1970. Uppl. í síma 41258 f kvöld og næstu daga. Til sölu Ford ’59 6 cyl., bein- skiptur, til niðurrifs. Vél mjög góð og aðrir hlutir góðir. Einnig ný framrúða. Simi 13527. Opel ’57 til sölu. Skipti á mótor- hjóli koma til greina. Sími 33674. Tilboð óskast í Fíat sendiferða- bifreið, árg. 1966. Skemmd eftir árekstur. Til sýnis i Vöku, Síöu- múla.______________________________ Skoda 1000 MB árg. 1967 til sölu með hagkvæmum greiðslu- skilmálum. Ný skoðaður. Uppl. i síma 31443. Jeppi. Jeppabifreiðin R-1504 er til sölu og sýnis að Glæsibæ 15, Árbæjarhverfi, árgerð 1945. ,,Orgin al“ með blæjum. Sími 84251. Austin — Morris 1100 árg. 1966 er til sölu f því ástandi sem hann er eftir árekstur. Til sýnis í Bíla- sprautun hf. Skeifan 11. Sími 35035. ' V Vil-kaupa Opel Caravan árg. ’62 —’63, ógangfæran. Sími 32128 eftir kl. 7. Skoda station 1201 árg. ’61 til sölu. Uppl. í síma 38844 á daginn og í síma 82963 á kvöldin. Englendingur óskar eftir að kaupa Land Rover árg. 1965 eða yngri. Uppl. í síma 50531. Vinsam- legast talið ensku. Vfxlar og veðskuldabréf. Er kaup andi að stuttum bílavfxlum og öðrum vfxlum og veðskuldabréf- um. Tilb. merkt ,,Góð kjör 25%“ leggist inn á augl. Vísis. Chevrolet ’54 til sölu I varahlut- um. Uppl. í síma 41576. SAFNARINN Kaupi hæsta verði ónotuð 25 Ki Alþingishúss og Heklu-frfmerl 1948, en auk þess öll notuð fslenzk frímerki. Kvaran, Sólhelmum 23, 2A, Reykjavfk. Simi 38777. Komplett safn íslenzkra frí- merkja 1944—1970 (Lýðveldið) til sölu (stimpluð). Verð kr. 7.000. — . Tilboð sendist augl. Vísis merkt „Lýðveldi 5336“, Mikil veröhækkun á einseyring- um. Kaupi alla koparmynt, eldri sem yngri, með eða án kórónu, hæsta verði, sé hún í góðu ásig- komulagi. Sérstök athygli skal vak in á þvf, að einstakir einseyringar eru keyptir á allt aö 75 kr. og enginn ódýrara en 3 kr. stað- greiðsla. Tekið á móti myntinni að Álfhólsvegi 85 kjallara kl. 2—4 e.h. alla virka daga FASTEIGNIR TAPA0 — FUNDID Sumarbústaður til sölu. Uppl. í síma 32179 eftir kl. 6. Tapazt. hai'a gferaugu fyrir utan nýju Tollstöðina við Tryggvagötu. hringið í síma 37624. Merktur karlmannshringur fannst Eitt herbergi og eldlnis til leigu í kjallara, hentugt fyrir einhleyp- ing eða kærustupar. Reglusemi á- skilin. Uppl. í síma 35088. 17. júnf. Uppl. í síma 30772. ^ Tapazt hefur grár köttur með hvítan blett á bringunni. Uppl. í síma 41657. Fundarlaun. HUSNÆÐI OSKAST Græn budda með lyklakippu tap aðist v/SóIheima þann 16. júlí s.l. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 36022. 3—4 herb. íbúð óskast 1., júlí. Reglusemi Uppl. í síma 81042. Einhleyp kona óskar eftir 2ja herb. íbúð. Góð umgengni. Sfmi 22773. 1 BARNAGÆZLA 1 Ungt reglusamt kærustupar með barn á 1. ári óskar eftir 2 herb. íbúð. Reglusemi heitiö. Uppl. í síma 30531 eftir hádegi. t Óskum eftir konu, gjaman í grennd Við Austurbrún, til að gæta 3 mán. gamals barns. Vinsamlega sendið blaöinu nafn og heimilis- fang fyrir 1. júlf, merkt „495". Bílskúr eða vinnupláss meö góðri aðkeyrslu óskast. Uppl. í símum 10594 og 15790. Húsmæður athugið (bamagæzla) Nýstárlegt i þjónustu bamagæzlu. Þér getið komið með börnin til mín ' Hafnarfjörður! 2—3 herb. íbúö óskast á leigu. Þarf ekki að vera laus strax. Uppl. í síma 50857 eftir kl. 7 í kvöld og næstu kvöld. hvenær sem er dagsins frá 8—5, ef þér þurfið að fara til læknis eða annarra erinda, fyrir 30 kr. á tím- ann. Sími 24960. (Geymið augl.) ===i Reglusöm ung stúlka óskar eftir herbergi, helzt í Hlíöunurn. Meö smávegis aðgangi að eldhúsi og síma, húshjálp kemur til greina. Uppl. í síma 14838, milli kl. 6 og 7 í dag. 13 ára telpa óskar eftir að gæta barns, er 1 Breiðholtshverfi. Uppl. í síma 30303. Bamgóð og áreiðanleg stúlka ósk ast til að gæta 1 árs bams. Uppl. í síma 32860 kl. 7—8. 2—3 herb. íbúð á jarðhæð, eða góð kjallaraíbúð óskast f sept. n. k. Leigutími y2 til 1 ár. Uppl. í síma 84855. Kona óskast (um miðjan ágúst) til aö gæta bams á fyrsta ári, 5 daga í viku frá kl. 8—5 e.h. Helzt búsett í Norðurmýri eða nágrenni. Sími 19949. Sumarbústaður óskast til leigu, helzt í nágrenni Reykjavfkur. — Uppl. í síma 52849 eftir kl. 6 e.h. Óska eftir ábyggilegri stúlku (15 ára eða eldri) til að gæta bams á öðru ári. Uppl. kl. 5—7 aö Lauga- vegi 70 B, 3 h. til vinstri. Ung reglusöm hjón með eitt barn óska eftir 2ja herb. íbúð f Hafnar- i firði. Uppl. f síma 52154 kl. 5—7 ÝMISLEGT í ATVINNA í B0ÐI 1 Kettlingar fást gefins. Uppl síma 37644. Á sama stað er til sölu stórt smíðað fuglabúr. Stúlka — Blómaverzlun. Stúlka óskast til afleysingar í júli, helzt vön. Tilboð merkt „Vön 5515“ sendist augl. blaðsins. EINKAMÁL : ua| Piltur 15—17 ára óskast á sveita heimili i sumar. Uppl. f síma 30375 frá 1—6 e. h. Trúnaðarmál. Rúmlega fimmtug- ur ekkjumaöur, snyrtimenni í um- gengni, býr einn í eigin íbúð ná- lægt Rvík óskar að kynnast konu á líkum aldri sem er þrifin og hug- ulsöm húsmóðir. Tilboð ásamt upp- 1 ATVINNA ÓSKAST ] Barngóð 16 ára stúlka óskar eft- ir vist, nokkur kvöld í viku, eða atvinnu allan daginn. Uppl. í síma 32327. lýsingum um heimilisfang og síma- númer sendist blaðinu fyrir 10. júlí merkt „Sambúð". Algerri þag- mælsku heitið. 13 ára drengur óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. Ef einhver vildi sinna þessu, gjöri svo vel að hringja í sfma 11081. Reglusamur maður óskar eftir að kynnast konu sem félaga, ekkí yngri en 40 ára. Tilboö sendist Vísi fyrir 30/6 merkt „Bíll 5539“.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.