Vísir - 03.07.1970, Blaðsíða 4
4
V1 S IR . Föstudagur 3. júlí 1970.
7
Umsjón Hallur Símonarson.
Sunnudagur 5. júlí
HÚS SLYSAVARNAFÉLAGS ÍSLANDS
VIÐ GRANDAGARÐ
Kl. 09.30 50. Iþróttaþing — setning, ávörp, þingstörf.
HÓPGANGA ÍÞRÓTTAFÓLKS
Þátttakendur safnast saman viö gatnamót
Miklubrautar og Kringlumýrarbrautar.
Gangan hefst. Gönguleið: Kringlumýrar-
braut — Suðurlandsbraut — Múlavegur —
Engjavegur — Laugardalsvöllur.
Kl. 13.15
Kl. 14.15
LAUGARDALSVÖLLUR
Kl. 14.45 Íþróttahátíðin hefst.
Kynning: Sveinn Bjömsson, formaður
Íþróttahátíðarnefndar l.S.l.
Setning hátíðarinnar: Gísli Halldórsson,
forseti Í.S.Í.
Hátíðarfáni dregin að húni.
Ávarp menntamálaráðherra: dr. Gylfi Þ.
Gíslason.
Ávarp borgarstjóra Reykjavíkur: Geir Hall-
grímsson.
Lúðrasveitir leika.
Kl. 15.30 Fimleikasýning telpna 10—12 ára. Stjórn-
endur Hlín Torfadóttir og Hlín Árnadóttir.
Kl. 16.00 Keppni frjálsíþróttamanna um Evrópubikar
Bruno Zauli.
Undanrás: Belgía, Danmörk, Finnland, ír-
land, ísland.
Fyrri hluti. (Aðgangseyrir: Stúka 150 kr.
Stæði 100 kr. — 25 kr.)
Kl. 20.00 Glímusýning. Stjórnandi Ágúst Kristjáns-
son. Júdðsýning. Stjórnandi Yamamoto frá
Japan. Fimleikasýning karla — 15 ára og
eldri — Stjórnendur Valdimar Örnólfsson
og Viðar Símonarson. Knattspyrnuleikur:
Úrval knattspyrnumanna 18 ára og yngri:
Reykjayík—Landið.
(Aðgangur ókeypis). .
SUNDLAUGARNAR í LAUGARDAL
Nú er Islandsför orðin
mjög eftirsóknarverð!
Ekki fór það svo — eins og I á þriðjudag. Átta Ieikmcnn, sem
dönsku blöðin höfðu mjög 'gefið iéku jafnteflisleikinn við Svía
í skyn — að Danir myndu ekki fyrra fimmtudag, verða í danska
senda sitt sterkasta landslið i landsliðinu gegn íslandi, aðeins
knattspyrnu hingað í landsleikinn I leikmennirnir frá B 1903, sem er
Tveir frá Akureyri
í17manna-hópnum
hópinn?
Nöfn þeirra 17 leikmann, sem
valdir hafa verið til að taka þátt
í landsleiknum við Dani, verða gef
in upp í dag á blaðamannafundi
hjá KSl — en eftir bví, sem blað-
ir hefur komizt að munu tveir
leikmenn af þeissum 17 vera frá
Akureyri, en hinir 15 af Faxaflóa-
svæðinu. Nær allir þeir leikmenn,
sem léku gegn Englandi og Frakk
Iandj fyrr í sumar. eru í þessum
hópi — endanlega verður liðið svo
valið á sunnudag. Ekki baf að bú
ast við því að miklar breytingar
verði gerðar á ísl. liðinu frá fyrri
leikjum — en einhverjar verða þær
þó sennilega.
Er Hermann Gunnarsson
annar Akure;
í keppnisför í Asíu, koma ekki hing
að og einn þeirra Ole Forsing var
fljótlega tekinn út af f Ieiknum
við Svía vegna þess hve slákur
hann bótti — og hinir tveir frá
B 1903 stóðu sig heldur ekkj vel
genn Svíum. Þrír nýliðar.
Dönsku blöðin eru mjög ánægð
með valið á danska liðinu — og
nú, allt í einu — er íslandsferðin
í blöðunum orðin mjög eftirsótt,
og komust þar greinilega færri að
en vildu. Tveir leikmenn. sem voru
með Vejle á Mallorka flugu heim,
til að taka þátt í íslandsferðinni.
Annars er danska liðið þannig
skipað: Kaj Poulsen, A B, Jan
Larsen. AaB, Erik Nielsen, B 1901,
Jens Jörgen Hansen, Esbjerg, Jörg
en Cristensen, AaB, Birger Peter-
sen, Hvidovre, Jöm Rasmussen,
Horsens, Per Röntved, Brönshöj,
Jörgen Markussen, Vejle Jonny
Petersen, AB, og Ole Flindt AaB.
Eins og sést af þessari .upptaln-
ingu eru þetta allt leikmenn úr 1.
deildarliðum. Þeir, sem hafa ekki
áður leikið í landsliði, eru Törgen
Christensen, Ove Bjerg og Birger
Petersen — en þeir hafa staðið
miög nærri landsliðj áður. Nær
allir varamenn liðsins, fimm að
tölu, hafa leikið í A-landsliði
Dana.
FELAGSLÍF
Knattspyrnufélagið Víkingur —
Handknattleiksdeild, kvennaflokk-
ar. Æfingar veröa sem hér segir i
•sumarr 2. fl. kv. mánudaga og
fimmtudaga kl. 7-8. — Meistara-
fl. kv. þriðjudaga og fimmtudaga
kl. 8—9. — Stjórnin.
Kl. 18.00 Sundknattleiksmeistaramót Islands.
(Aðgangur ókeypis).
VIÐ LAUGARNES SKÓLA
KI. 18.00 Islandsmeistaramót í handknattleik utanhúss
(Aðgangseyrir 50 kr. — 25 kr.)
VIÐ ÍÞRÓTTAMIÐSTÖÐINA
Kl. 18.00 Islandsmeistaramót í handknattleik utanhúss
(Aðgangseyrir 50 kr. — 25 kr.)
VIÐ LAUGALÆKJARSKÓLA
Kl. 18.00 Islandsmeistaramót í handknattleik utanhúss.
(Aðgangur ókeypis)
KNATTSPYRNUVELLIR í LAUGARDAL
OG VÍÐAR í REYKJAVÍK
Kl. 17.00 Hátíðarmót yngri flokkana í knattspyrnu.
(Aðgangur ókeypis)
GOLFVÖLLUR VIÐ GRAFARHOLT
Kl. 16.30 Hátíðarmót Golfsambands Islands.
(Aðgangur ókeypis)
ÍÞRÓTTAHÖLLIN í LAUGARDAL
Kl. 21.00 Dansleikur. Dansleiknum lýkur kl. 01.00.
(Aðgangseyrir 150 kr.)
Forsala aðgöngumiða að setningarathöfn og dansleik er
að Cafe Höll, Austurstræti 3 I dag og á morgun.
IÞR0TTA A HATID1970
wmm
Keppnin í hlaupunum verður
hápunktur 5-landa-keppninnar
Það mun áreiðanlega fara
undrunarkliður um meðal áhorf
enda á fimm-landa-keppninni
um helgina. þegar Kinnunen
fer að þeyta spjótinu hvað eft-
ir annaö langt yfir 80 metra og
jafnvel fer að nálgast heims-
met sitt 92.70 metra, eða þeg-
ar Alarotu sveiflar sér yfir
rána í fimm metra hæð í stang
arstökkinu og Yrjola varpar kúl
unni yfir 19 metra strikið. Slík
um afrekum — eins og þessir
finnsku kappar koma til með
að bjóða upp á — erum viö
íslendingar ekki vanir á Laug-
ardalsvellinum, og því óvenju
legt tækifæri, sem gefst aö
horfa á nokkra fremstu frjáls-
íþróttamenn heims leika listir
sínar.
En þrátt fyrir þessa finnsku
kappa verða það þó áreiðanlega
hlaupararnir — eða öllu heldur
keppni þeirra — sem mun draga
að sér mesta athygli í keppn-
inni. Aldrei fyrr hafa jafn marg
ir frábærir hlauparar komið
hingað til lands í keppni, allt
frá 100 m. hlaupurunum upp
í þá, sem hlaupa 10 km., og
jöfn og tvísýn keppni í hlaup-
um er ávallt hápunktur hvers
frjálsíþróttamóts. En um leið
kemur auðvitað fram sú sorg
lega staðreynd hve illa íslenzk-
ir frjálsfþróttamenn erú á'vegi
staddir í hlaupum — aðeins
einn þeirra, Bjarni Stefánsson,
kemur til með að geta veitt
þeim erlendu einhverja keþpni
í 100 og 200 m. hlaupunum, og
ef til vill haft einhverja hinna
erlendu fyrir aftan sig í mark-
inu. En þó verður við ramman
reip að draga, einnig hjá hon-
um. Belginn Stas og Finninn
Karttunen hafa báðir hlaupið
100 m. í ár á 10.4 sek. írinn
McSweeney 200 m. á 21.1 sek.
og þar er Karttunen einnig á-
gætur eða meö 21.2 sek. í ár.
McSweeney ’er einnig frábær
400 m. hlaupari og hefur í ár
náð 46.3 sek. og þar mun
athyglin einnig beinast að Dan-
anum Fangel, sem hafði ekki
séð gaddaskó fyrir nokkrum
mánuðum hvað þá keppt í slík
um en er nú fremsti hlaupari
Dana á vegalengdinni. Mesti
sputnik, sem nokkru sinni hef-
ur komið fram í dönskum í-
þróttum.
I 800 m. hafa allir hinir er-
lendu keppendur hlaupið innan
við 1:50 og frinn Caroll hefur
um árabil verið í röð fremstu
hlaupara heims á þeirri vega-
lengd — og þó verður hann
ekki viss um sigur í keppmnni
hér. Þar er til dæmis Belginn
Raygaert að verða mjög skæð-
ur. í 1500 m. eru allir hinir
erlendu hlauparar með tíma nið
urundir 3:40.0 mín. og allir með
svo svipaðan árangur, að ó-
mögulegt er að spá um úrslit. í
5000 m. hlaupinu mun athyglin
einna helzt beinast, að Belg-
anum de Hertoghe, sem fyrir
tveimur árum vakti heims-
athygli fyrir frábæran árangur
í míluhlaupi, og i 10000 m. er
landi hans Gaston Roelants í
hópi frægustu hlaupara heims
og fáir eða engir hafa unnið
jafn marga glæsilega sigra á
hlaupabrautinni og hann. Tvi-
vegis varð hann Ólympíumeist
ari í 3000 m. hindrunarhlaupi
og heimsmethafi í greininni I
fjöldamörg ár — og ófá eru
þau hin frægu víðavangshlaup
víðs vegar í heiminum, sem
hann hefur orðið sigurvegari I.
Hann mun einnig til skamms
tfma — ef hann á það ekki enn
þá — hafa átt Evrópumetið i
10 km hlaupi, hlaupið þá vega
lengd, sem.hann keppir hér í, á
rúmum 28 mínútum, sem er
undraverður árangur.
Já þrátt fyrir kappana, sem
taka þátt i þessari fimm-landa-
keppni í stökkum og köstum,
verða það áreiðanlega hlaupar-
anir, sem mest munu ylja áhorf
endum, einkum vegna hinnar
miklu keppni, sem búast má við
á hverri einustu vegalengd.