Vísir - 04.07.1970, Page 10

Vísir - 04.07.1970, Page 10
ÍO 223 V í SIR . Laugardagur 4. júlí 1970. Umsjón Hallur Símonarson. Islenzka lands- liðið gegn Dönum íslenzka landsliðið í knattspyrnu, sem leikur gegn Dönum á þriðju- dag verður þannig skipaö. (Aðal- og varamenn); Þorbergur Atlason, Fram Magnús Guðmundsson, K.R. Jóhannes Atlason, Fram Einar Gunnarsson, Í.B.K. Þorsteinn Friðþjófsson, Val Ellert Schram. K.R. Guðni Kjartansson, Í.B.K. . Haraldur Sturlaugsson, f.A. Eyleifur Hafsteinsson, f.A. Halldór Björnsson, K.R. Skúli Ágústsson, Í.B.A. Ásgeir Elíasson, Fram Matthías Hallgrímsson, Í.A. Guðjón Guðmundsson Í.A. Etmar Geirsson, Fram Hermann Gunnarsson, Í.B.A. Jón Ólafur Jónsson, Í.B.K. i Tveir finnskir badmintonleikarar á íþróttahátíð í sambandi við Íþróttahátíðina verður haldið hátíöarmót í bad- minton, og er það langstærsta mót í badminton, sem haldið hefur ver- ið hér á landi. Þátttakendur eru 135 víösvégíir af landinu. Þá koma til mótsins tveir af beztu badmin- tonleikurum Finnlands. Keppt verð ur í íþrótbhöllinni í Laugardal og hefst mótið með setningarathöfn mánudaginn 6. júlí kl. 14, en keppni hefst strax þá á eftir. Mótið heldur siðan áfram á þriðjudaginn og hefst kl. 14.30 en þá verða leiknir Undanúrslita og úrslitaleikir. Alls verða leiknir 150 leikir og verður leikið á átta völlum samtímis. Eins og áöur sagði koma hingað tveir af beztu badmintonleikurum Finnlands, þeir eru: EERO LAIKKÖ, 22 ára, dýra- læknastúdent. Hann er finnskur meistari í einliðaleik í ár og hefur veriö meistari í tviliðaleik árið 1966 ,og í tvendarkeppni árið 1968 og 1969. Hann hefur leikið 13 lands- leiki í badminton. MARTIN SEGERERANTZ, 28 ára tannlæknir. Hann var finnskur meistari í einliðaleik árin 1967 og 1969, meistari í tvíliðaleik 7 ár í röð 1963—1969 og í tvendar- keppni 1963 — 1966 og 1970. Hann hefur leikið 16 landsleiki í bad- minton, Finnarnir Ieika hér við okkar sterkustu menn bæði í einliðaleik og tvíliðaleik. Stórdansleikur í Laugardalshöllinni, sunnudaginn 5. júlí kl. 21.00. Hljómsveitirnar ÆVINTÝRI og NÁTTÚRA leika, söngvarar Björgvin Halldórsson og Pétur Kristjánsson AÖgangseyrir kr. 150,00. Aldurstakmark 14 ára. Ölvun er stranglega bönnuð. MESSUR Langholtsprestakall. Guðsþjón- usta kl. 10.30. Séra Sigurður Haukur Guðjónsson. Háteigskirkja. Lesmessa kl. 10 Séra Arngrímur Jónsson. Messa kl. 2. Séra Jón Þorvarðsson. Neskirkja. ^Juðsþjónusta kl. 11. Séra Jón Thorarensen. Dómkirkjan. Messa kl. 11 á sunnudag. Séra Óskar J. Þorláks sson. LauBameskirkja. Messa kl. 11. Séra Garðar Svavarsson. Grensásprestakal). Messa í safn aðarheimilinu Miðbæ kl. 11. Séra Felix Ólafsson. Hallgrítnskirkja. Messa kl. 11. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Sumarleyfisferöir í júlí . 1. Miönorðurland 4.—12. júlí 2. Fljótsdalshérað — Borgarfjörður 11. —19. júli 3. Vestfirðir 14.—23. júlí 4. Kjölur — Sprengisandur 14.—19. júli 5. Suðausturland 11.—23. júlí 6. Skaftafell —Öræfi 16.—23. júli 7. Skaftafell —Öræfi 23.—30. júli 8. Hornstrandir 16.—29. júli 9. Fjallabak — Laki Núpstaðaskógur 18. — 30. júli 10. Kjölur — Sprengi- sandur 23.-28. júli Ennfremur vikudvalir í sæluhús- um félagsins, i Þórsmörk, Land- mannalaugum, Veiðivötnum, Kerl- ingarfjöllum og Hveravöllum. Leit'ð nánari upplýsinga og ákveðið yður timanlega. Ferðafélag íslands , Öldugötu 3, símar 11798 — 19533. Sigurður Stefánsson, Grjóta- götu 4, Iézt 28. júní, 63 ára að aldri. Hann verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni k). 10.30 á mánu dag. BELLA Það er frá bankanum — mað ur gæti haldið að það væri ekk- ert annað en peningar og aftur peningar, sem kæmist aö í koll- inum á þeim þar. SKEMMTISTAÐIR • Templarahöllin. Sóló leikur í kvöld til kl. 2. Sunnudagur félags vist, dansað á eftir Sóló leikur tii kl. 2. Lindarbær. Gömlu dansarnir í kvöld. Hljómsveit hússins leikur til kl. 2. Sunnudagur Rondóklúbb urinn, Rondó leikur gömul dans ana til kl. 1. Silfurtungliö. Opið 1 kvöld og á morgun. Trix leika bæði kvöld in. Skiphóll. Ásar leika i kvöld til kl. 2. Tónabær. Sunnudagur kl. 3—6 Ádeila leikur. Hótel Loftleiðir. Opið í kvöld og á morgun. Hljómsveit Karls Lilliendahl, söngkona Hjördís Geirsdóttir, og tríó Sverris Garö arssonar skemmta bæði kvöldin. Hótel Saga. Opið í kvöld og á morgun. Ragnar Bjarnason og hljómsveit leika bæði kvöldin. Ingólfscafé. Gömlu dansarnir í kvöld. Hljómsveit Þorvalds Björnssonar leikur til kl. 2. — Sunnudagur bingó kl. 3. Tjarnarbúð. Pops leika til kl. 2 í kvöld. Hótel Borg. Opiö i kvöld og á morgun. Sextett Ólafs Gauks og Svanhildur leika og syngja bæði kvöldin. Sigtún. Opið í kvöld og á morg un. Haukar leika. Ted og Jaz skemmta bæði kvöldin. Þórscafé. Gömlu dansarnir í kvöld. Hljómsveit Ásgeirs Sverr issonar, söngkona Sigga Maggý. Röðull. Opið i kvöld og á morg un. Hljómsveit Elvars Berg ásamt söngkonunni Önnu Vilhjálms skemmta bæði kvöldin. Tapast hefur grár hestur 26. t. m. mark: tvístíft a. v., spjald i tagli merkt: „Gunnlaugur Ár- túni.“ Hver, sem hittir téðan hest er vinsamlega beðinn að koma honum á Bergstaðastræti 33, — Reykjavík. Vísir 4. júlí 1920. ULKYNNINGAR • Tónabær. — Tónabær. Félags starf eldri borgara, mánudagmn 6. júlí verður farin skoðunar ferð um Reykjavík. Leiðsögumað ur verður Árni Óla ritstjóri. Lagt af stað frá Austurvelli stundvís- lega kl. 2 e.h. Kaffi drukkið í Grillinu Hótel Sögu kl. 3 e.h. — Þátttökugjald er kr. 175, kaffi innifaliö. Uppl. í síma 18800. Kvenfélag Óháða safnaðarins. Kvöldferðalagið verður n. k. mánudagskvöld 6. júlí kl. 8. — Farið verður frá Sölvhólsgötu viö Arnarhól. Kaffi í Kirkjubæ á eftir. Allt safnaðarfólk velkomið. Húsmæðrafélag Kópavogs. — Dvalið verður að Laugum Dala sýslu 21.—31. júlí. Skrifstofan verður opin i félagsheimilinu 2. hæö þriðjudaga og föstudaga kl. 4—6 frá 1. júlí. Upplýsingar i simum 40689 (Helga) og 40168 (Fríða). Fjallagrasaferð Náttúrulækn- ingafélags Reykjavíkur. Farið verður að Veiðivötnum á Land- mannaafrétti 11. júlí kl. 8 frá matstofu félagsins Kirkjustræti 8. Þátttakendur hafi með sér tjöld, vistir og góðan viðleguútbúnað. Heimkoma sunnudagskvöld. Á- skriftalistar liggja frammi á skrif stofu félagsins Laufásvegi 2, sími 16371 og NLF-búðinni Týs- götu 8, sími 10262. Þátttaka til- kynnist fyrir kl. 17 föstudags- kvöld 10. júlí. Ferðagjald kr. 600. Stjóm NLFR. MINNINGARSPJÖLD • Minningaspjöld Háteigskirkju eru afgreidd hjá: Guðrúnu Þor- steinsdótt..r, Stangarholti 32, sími 22501, Gróu Guðjónsdóttur, Háaleitisbraut 47, sími 31339, Sigríöi Benónýsdóttur, Stigahlíð 49, sími 82959. — Ennfremur i b^kabúðinni Hlfðar Miklubraut 68, -vg Minningabúðinni Lauga- , vegí 56. Vegaþjónusta Félags íslenzkra bifreiðaeigenda 4.—5. júlí 1970. FIB-1 Árnessýsla (Hellisheiöi, Ölfus og Flói) FÍB-2 Árnessýsla, Laugarvatn. FÍB-3 Akureyri og nágrenni. FÍB-4 Hvalfjörður, Borgarfjörð- ur. FÍB-5 Út frá Akranesi FlB-6 Út frá Reykjavík. FÍB-S Árnessýsla og víðar. FÍB-11 Borgarfjörður. Ef óskað er eftir aðstoð vega- þjónustubifreiða veitir Gufunes- radíó, sími 22384, beiðnum um aðstoð viðtöku.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.