Vísir - 15.07.1970, Blaðsíða 10

Vísir - 15.07.1970, Blaðsíða 10
10 V í S I R . Miðvikudagur 15. júlí 197«. Bruninn hjá S.V.R. í nótt DAG B IKVÖLD I SKEMMTISTAÐIR • Þórscafé. Haukar og Helga. Las Vegas. Öðmenn leika kl. 9—1,_____________________ FUNDIR ! KVÖLD • Kristniboðssambandið. Almenn samkoma í Betaníu Laufásvegi 13 í kvöld kl. 8.30. Tjaldsamkoma í kvöld kl. 8.30 á tjaldstæðinu í Laugardal. Söng konan Siv Pellén talar og syngur. ÍILKYNNINGAR • Elliheimilið Grund. Föndursal- an er opin daglega kl. 1—4 í föndursal og dagstofu heimilisins Útför foreldra okkar, tengdaforeldra, ömmu og afa SIGRÍÐAR BJÖRNSDÓTTUR og BJARNA BENEDIKTSSONAR fer fram frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 16. júlí klukkan 2 e.h. Björn Bjarnason og Rut Ingólfsdóttir Guðrún Bjarnadóttir Valgerður Bjarnadóttir Anna Bjarnadóttir Bjarni Markússon Útför sonar okkar, BENEDIKTS VILMÚNDARSONAR fer fram frá Dómkirkjunni - fimmtudaginn 16. júlí klukkan 2 e.h. ^**””—»*■**-~álaJfcftr-. Valgerður Bjarnadóttir Vilmundur Gylfason Tilkynn^ein frá bönkunitm fil viðskipfumunna Vegna útfarar forsætisráðherrahjónanna og dóttursonar þeirra fimmtudaginn 16. júlí verða bankarnir lokaðir frá hádegi þann dag. Seðlabanki íslands Landsbanki íslands Búnaðarbanki íslands, Útvegsbanki íslands Verzlunarbanki íslands hf. Iðnaðarbanki íslands hf. Samvinnubanki íslands hf. Dretjid var í happdrætti Hjarfaverndar 6. júlí 70 Vinningsnúmer eru þessi: Cortina fólksbifreið nr. 11172. Flugferö til New York fyrir tvo fram og til baka nr. 7065. Flugferð til London fyrir tvo fram og til baka nr. 19741. Happdrætti Hjartaverndar. Stúlkur ráöskona. og slarfsstúlka óskast í Skiðaskálann i Hveradölum. —Upplýsingar í Skiðaskálanum símstöð. FERÐALÖG ÞJONUSIA MÁNUD. TIL FÖSTUDAGS. BELLA • — Ég var jú búinn að lofa þvi Jaö bjóða þér í mat í dag, ungfrú • Bella. BiFREIÐASKOBUN « Bifreiðaskoðun: R-11251 til R- ; ii4oo. * Sé hringt fyrir kl. 16, sœkjum við gegn vœgu gjaldi, smóauglýsingar ó tímanum 16—18. Staðgreiðsla. vj$|R Ferðafélagsferðir á næstunni. Á föstudagskvöld 17. júlí. 1. Karlsdráttur — Fróöárdalir 2. Kerlingarfjöll — Kjölur ' 3. Landmannalaugar — Veiði- vötn (komið aö Hekhieldum í leiðinni). Á Iaugardag kl. 2. Þórsmörk. Sumarleyfisferðir í jútí. 1. Vikudvöl i Skaftafelli, 23.— 30. júlí. 2. Kjölur — Sprengisandur, 23.-29. júlí. Ennfremur vikudvaíir í sæluhús- um félagsins. i Ferðafélag Islands, Öldu- götu 3. Símar 11798 og 19533 t/EÐRIÐ DAR Hæg sunnan átt og skýjaö í fyrstu, en suð- austan kaldi og rigning síðdegis. Hiti 8—12 stig. ANDLAT Laugardalsvöllur í kvöld, miðvikudaginn 15, júlí kl. 20.30 leika: Valur - KR MÓTANEFND Bjarni Benediktsson, forsætisráð- herra, Háuhlið 14, andaðist 10. júli 62 ára að aldri. Hann veröur jarð- sunginn frá Dómkirkjunni kl. 2 á morgun. Sigriður Björnsdóttir, forsætis- ráðherrafrú, Háuhlíð 14, andaðist 10. júlí 51 árs að aldri. Hún verður jarðsungin frá Ðómkirkjunni kl. 2 á morgun. Benedikt Vilmundarson, Háu- hlíö 14, andaðist 10. júlí 4ra ára gamall. Hann verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni kl. 2 á morgun. Helgi Þorkelsson, Eskrhlíð 10A andaðist 8. júlí 84 ára að aldri. — Hann veröur jarðsunginn frá Foss vogskirkju kl. 13.30 á morgun. Trésmiðjan VÍÐIR auglýsir: — Nýtt borðstofusett — Sýnum næstu dagp nýja gerð af bo rðstofusetti, teiknað af Gunnari Magnússyni, arkitekt. Trésniiðjan Víðir, Laugavegi 166. — Sínii 22229 — 22222

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.