Vísir - 15.07.1970, Blaðsíða 15

Vísir - 15.07.1970, Blaðsíða 15
V 1 S I R . Miðvikudagur 15. júlí 1970. I5 Ökukennsla — aefingatimar. — Kenni á Volkswagen 1300. Árni Sigurgeirsson, símar 35413, 21700, 51759. Ökukennsla — Æfingatimar. — Aðstoðum við endurnýjun ökuskír teina. Kennum á Volvo 144, árg. ’70 og Toyota Corona. Halidór Auðunsson, simi 15598. Friðbert Páll Njálsson, sími 18096. ökukennsia. Æfingatímar. Kenm á Ford Fairlaine. Héðinn Skúlason. Sími 32477. ökukennsla — æfingatímar. — Kenni á Volkswagen. Ökuskóli — útvega prófgögn. Kennslutímar kl. 10—22 daglega. Jón Bjarnason. — Sími 24032. ökukennsla — Hæfnisvottorð. Kenni á Cortínu árg. 1970 alla daga vikunnar. Fullkominn ökuskóli, nemendur geta byrjað strax. — Magnús Helgason. Sími 83728 og 16423. Ökukennsla — Æfingatímar. — Cortina. Ingvar Björnsson. Sími 23487 kl. 12-1 og eftir kl. 8 á kvöldin virka daga. Ökukennsla, æfingatímar. Kenni á Cortinu árg. ’70. Tímar eftir sam komulagi. Nemendur geta byrjaö strax. Útvega öll gögn varðandi bílpróf. Jóel B. Jakobsson sími 30841 og 22771. Ökukennsla. Kristján Guðmundsson, simi 35966. Gígia Sigurións.. sími 19015. ÞJÓNUSTA Píanóstillingar. Píanóviðgerðir. Athugið, símanúmer mitt er nú: 25583. Leifur H. Magnússon, hljóð- færasmiður, Njálsgötu 82. Fótaaðgerðir fyrir karla sem kon ur, opið alla virka daga, kvöldtim- ar. Fótaaðgerðastofa Ásrúnar Ell erts, Laugavegi 80, uppi. — Sími 26410. Sjóbúðin Grandagarði! Starfs- fólk og sjómenn Grandagarði. Við hreinsum og pressum af ykkur fatn aðinn. Fljót og góð þjónusta. Tek að mér að slá tún meö drátt arvél. Sími 33059. Önnumst slátt á görðum. Uppl. I í síma 13286 Góð þjónusta. Slæ og hirði um garða og grasfleti. Pantanir tekn ar í síma 42483. Sprautum allar tegundir bíla. — Sprautum i leðurlíki toppa og mælaborð. Sprautum kæliskápa og þvottavélar ásamt öllum tegundum heimilist.ækja. Litla bílsprautunin Tryggvagötu 12. Sfmj 19154. Fatabreytingar og viðgerðir á alls konar dömu- og herrafatnaði. Tökum aðeins nýhreinsuð föt. — Drengjafatastofan, Ingólfsstræti 6, sími 16238. HREINGERNINGAR Hreingemingar, gluggahreinsun. Vanir menn. Fljót afgreiðsla. Bjarni símj 12158 eftir kl. 6 á kvöldin. — Glerísetningar. Hreinsum upp tvö- faltgler og setjum i. Vönduð vinna. Símj 12158. Nýjung í teppahreinsun, þurr- hrginsum gólfteppi reynsla fyrir að teppin hlaupa ekki eða liti frá sér Erna og Þorsteinn, sími 20888. Gerum hreint. íbúöir stigaganga og stofnanir. Menn með margra ára reynslu, Simi 84738. Hreingemingar. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga, sali og stofnan- ir. Höfum ábreiður á teppi og hús gögn. Tökum einnig hreingerning- ar utan borgarinnar, Gerum föst tilboð ef óskað er. Þorsteinn, sími 26097. Hreingemingar. Einnig randhrein gerningar á gólfteppum og húsgögn um. Ódýr og góð þiónusta. Margra ára reynsla. Sími 25663. Hreingerningar — hraðhreingern ingar. Vinnum hvað sem er hvar sem er og hvenær sem er. Sími 19017. Hólmbræður. Þurrhreinsun. Gólfteppaviðgerðir. Þurrhreinsum gólfteppi og húsaögn nýjustu vélar. Gólfteppaviðgerðir og breytingar. — Trygaing gegn skemmdum. Fegrun hf. Stmi 35851 og Axminster Sími 30676. ÞRIF — Hreingemingar vél- hreingemingar og gólfteppahreins- un, Vanir menn og vönduð vinna. ÞRIF. Símar 82635 og 33049. - Haukur og Bjarni. Nofaðir bílar ’69 Skoda 1100 M.B.L. 175 þús. ’68 Skoda 1000 M.B.S. 140 þús. ’68 Skoda 1000 M.B.L. 150 þús. ’67 Skoda 1000 M.B.L. 120 þús. ’67 Skoda 1000 M.B.S. 110 þús. ’66 Skoda 1000 M.B.S. 90 þús. ’65 Skoda 1000 M.B.S. 75 þús. ’65 Skoda 1000 M.B.S. 75 þús. ’67 Skoda Combi 120 þús. ’66 Skoda Combi 100 þús. ’66 Skoda Combi 100 þús. ’65 Skoda Combi 80 þús. ’64 Skoda Combi 60 þús. ’64 Skoda Combi 60 þús. ’64 Skoda Combi 70 þús. ’65 Skoda Ocktavia 65 þús. ’63 Skoda Oct. Touring sport 65 þú.s ”65 Rambler American 190 þú.s SKODA Auðbrekku 44—46, Kópavogi Sími 42600. EFNALAUG — EFNALAUG Vön stúlka óskast til starfa í efnalaug í austurhluta borg arinnar. Til greina kemur vinna hvort sem er hálfan eða allan daginn. Vinsaml. leggið nafn og símanúmer inn á augl. Vísis merkt: „25 — 40 ára.“ --~-------r...- '.H.--r,T_----— - ." ' Sprunguviðgerðir — þakrennur Gerum við sprungur í steyptum veggjum með þaul- reyndu gúmmíefni, margra ára reynsla hérlendis. Setjum einnig upp rennur og niðurföll og gerum við gamlar þakrennur. Útvegum allt efni. Leitið upplýsinga í síma 50-3-11. _________________________ SKRÚÐGARÐAVINNA Laga til gámlar lóðir sem nýjar, legg alls konar hellur. Útvega blómamold í blómabeð. Pantanir í síma 23547 i hádeginu, 12696 á kvöldin. — Fagmaður. _ HREINLÆTIST ÆK J AÞ J ÓNU ST A Hreinsa stíflur úr frárennslispipum, þétti krana og w.c.- kassa, tengi og festi hreinlætistæki, endumýja bilaðar pípur og legg nýjar set niður hreinsibrunna o. m. fl. — Þjónusta allan sólarhringinn. — Hreiðar Ásmundsson, sími 25692 kl. 12—13 og eftir kl. 7 e. h.__ VINNUVÉLALEIGA Ný Broyt X 2 B grafa — jarðýtur — traktorsgröfur. J iarðvinitslan sf Síðumúla 15 Símar 32480 — 31080 Heimasímar 83882 — 33982 LOFTPRESSUR — TR AKTORS GRÖFUR fökum aö okkur allt múrbrot, sprengingar í húsagrunnum og hol- ræsum. Einnig gröfur til leigu. öll vinna í tíma- eða ákvæðisvinnu. Vélaleiga Símonar Símonarssonar, sími 33544 og 25544. BJÖRN OG REYNIR Húsaviðgerðir — gluggahreinsun. — Framkvæmi eftir- farandi: Hreingermngar ákveðið verð, gluggahreinsun, á- kveðið verð, kyttingu á rúðum, skiptingu á rúöum, tvö- földun glers, samsetn., set fyrir trekkspjöld á glugga í géymslu o. fl. o. fl. Þétti leka á krönum, legg draglögn, set niður hellur, steypi innkeyrslur, girði lóöir og lagfæri, set upp þakrennur, skipti um þakrennur, þétti sprungu: í veggjum, viðhald á húsum o. fl. o. fl. Ýmsar smáviögerð- ir. Sími 38737 og 26793. TRAKTORSGRÖFUR — SÍMI 32986 Traktorsgröfur til leigu í allan mokstur og gröft, vanir menn. — Jóhannes Haraldsson, sími 32986. PÍPULAGNIR - LÍKA A KVÖLDIN Nýlagnir. Stilli hitakerfi. Uppsetning á hreinlætistækjum. Viðgerðir á hitalögnum, skolplögnum og vatnslögnum. Þétti krana og w.c. kassa. Sími 17041. — Hilmar J. H. Lúthersson, pípulagningameistari. HÚSEIGENDUR — HÚSBYGGJENDUR Steypum upp þakrennur, þéttum steypt þök og þak- rennur, einnig sprungur I veggjum meö heimsþekktum nælon-þéttiefnum. önnumst alls konar múrviðgerðir og snyrtingu á húsum. úti sem inm. — Uppl. i slma 10080. HÚ SEIGENDUR Tökum að okkur alls konar múrviðgerðir, steypum upp þakrennur, málum og bætum þök og margt fleira. Gerum tilboð ef óskað er. — Uppl. í síma 84798. G AN GSTÉTT ARHELI ,UR margar gerðir og litir, hleðslusteinar, tröppur, vegg- plötur o. fl. Leggjum stéttir og hlöðum veggi. Hellu- steypan við Ægisíöu (Uppl. i síma 36704 á kvöldin). LEGGJUM OG STEYPUM gangstéttar, bíiastséöi og innkeýfsÍuf. 'Giríi'um einnig lóö- ir og steypum garðveggi o, fl.. Slmi 26611. HÚSEIGENDUR ATHUGIÐ Tökum að okkur standsetningu á lóðum og leggjum skrauthellur. Símar 22219 23547 — 12696. AHALDALEIGAN Sími 13728 leigir yður múrhamra með borum og fleygum, víbratora fyrir steypu hrærivélar, hitablásara, borvélar, slípi- rokka, rafsuðuvélar og flisaskera. Sent og sótt ef óskað er. Áhaldaleigan, Skafta- felli viö Nesveg, Seltjarnarnesi. Flytjum ísskápa, sjálfvirkar þvottafélar, píanó o. ____________fl. Sfmi 13728 og 17661._____ Húsaviðgerðaþjónustan í Kópavogi auglýsir Steypum þakrennur og berum í þéttiefni, þéttum sprung- ur í veggjum, svalir, steypt þök og kringum skorsteina með beztu fáanlegum efnum. Einnig múrviðgerðir, leggj- um járn á þök, bætum og málum. Gerum tilboð, ef óskaö er. Sími 42449 milli kl. 12 og 1' og eftir kl. 7 á kvöldin. — Menn með margra ára reynslu. ER STÍFLAÐ? Fjarlægi stíflur úr vöskum, baðkerum WC rörum og niður föllum. Nota til þess loftþrýstitæki rafmagnssnigla og fleiri áhöld. Set niður brunna, geri við biluð rör og m.fl. Vanir menn. Valur Helgason, sfmi 13647 og 33075. — Geymiö auglýsinguna._________ Húsgagnaviðgerðir. Viðgerðir á gömlum húsgögnum, bæsuð og póleruð. — Vönduð vínna. — Fljót afgreiðsla. — Húsgagnaviögerðir Knud Sailing, Höfðavik við Sætún (Borgartún 15). Sími 23912. VATNSDÆLUR - VATNSDÆLUR Mótordælur til leigu að Gnoðarvogi 82, ódýr leiga. Tökurn að okkur að dæla upp úr grunnum o. fl. — Uppi. í símum 36489 og 34848. HÚSEIGENDUR ATHUGIÐ Hreingerningar — gluggahreinsun. önnumst alls konar viðgerðir Hreinsum og steypum upp rennur. bikum og málum þök, glugga o. fl. Þéttum sprungur með þekkt- um efnum Vanir menn. Vönduð vinna. Símar 13549 — 84312. HEIMALAUG — HEIMALAUG kemisk hreinsun, hraðhreinsun, afgr. samdægurs ef 6sk- að er. Fatapressan HEIMALAUG, Sólheimum 33. Sími 36292. Gistihús Hostel B.Í.F. Farfuglaheimilið Akureyri Svefnpokapláss frá 2—6 herb. á kr. 65,— með eldunaraðstöðu. Grund, sími 11657. — Akureyri — KAUP — SALA AUSTURBORG Nýkömið á hágstæðu veröi barna- unglinga og fullorð- ins sport- og vinnuskyrtur, verð frá kr. 185. Nælon kven sokkar verð frá kr. 35, nælon kvensokkabuxur verð frá kr. 88. — Austurborg, Búðargerði 10. Sfmi 34945. Tæknimenn — útvarpsvirkjar Einkaumboð á Islandi fyrir kontak chemie, vestur-þýzkt hreinsi- og einángrunarefni. Söluumboð I Radíóþjón- ustunni, Síðumúla 7, sími 83433 Jón Traustason, Lang- holtsvegi 89, sími 35310 fyrir kl. 8_edi. og 25310. Kápur, kjólar, jakkar pils og peysur í miklu úrvali. Smábarnafatnaður og smávörur. — Hjá okkur fáið þér mikið fyrir litla peninga. Kynnist vörunum ; og verðinu. Verzlunin Njálsgata 23 (hornið). BIFREIÐAVIDGERÐIR BARNAVAGNAR — KERRUR Höfum ávallt fjölbreytt úrval af barna vögnum, kerrum, göngugrindum, leik jElBSh grindum, burðarrúmum, bílsætum og i barnastólum. hL jT Verð og gæöi við allra hæfi. LEIKFANGAVER (áður Fáfnir) ’Klapparstfg 40, sfmi 12631. Indversk undraveröld Mikiö úrval austurlenzkra skrautmuna til tækifærisgjafa. Nýkomin: Indverskir skartgripir og kjólefni. Einnig margar tegundir af reykelsi. Fallegar, óvenjulegar ■ og sérkennilegar gjafir, sem veita varanlega ánægju fáið þér hjá okkur. Nýkomnar silkislæður (langar), herða- sjöl og fflabeinsmunir. — Jasmin, Snorrabraut 22. BIFREIÐAEIGENDUR Önnumst ísetningar og viðgerðir á bflaútvörpum. Hðfuœ allt efni, er til þarf. Opiö til kl. 8 á kvöldin. Radíó- þjónusta Bjarna, Siðumúla 7. Sfmi 83433. BÍLEIGENDUR ATHUGIÐ! f.ét'i okku gera við bflinn yðar. Réttingar, ryðbætingar, grindarviögerðir, yfirbyggingar og almennar bílaviðgerð- ir. Þéttum rúður. Höfum sílsa i flestar tegurdir bifreiða. Fljót og góö afgreiðsla. Vönduð vinna. Bflasmiðjan Kyndill sf. Súðarvogi 34, simi 32778. ^

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.