Vísir - 15.07.1970, Blaðsíða 14

Vísir - 15.07.1970, Blaðsíða 14
14 V í S I R . Miðvikudagur 15. Júlí 1970. TIL SOLU Hraöþátur til sýnis og sölu aö Digrariesveg 97, Kópavogi. Sími 40273. , Mótatimbur. Til sölu 7—8 þús. fet af mótatimbri. Uppl. í síma 19191 og 30834. Til sölu vegna brottflutnings: Rokokostóll hjónarum, sjálfvirk Thor-þvottavél eldri gerð. Thor- strauvél, Rafha suðupottur og Lada saumavél í boröi ásamt mótor. — Uppl. f sím? i síma 38352 eftir kl. 6. — Notuö eldhúsinnréttlng til sölu, ódýrt, 3 innihurðir með körmum (harðviður), 2 hurðirnar 70 tm. 1 hurð 80 cm. Einnig 3 gluggakapp- ar. Uppl. í síma 32954. Til sölu eru 2 notaðir svefnbekk- ir 8 manna tjald og toppgrind á bíl. Uppl. 1 síma 41602. Stórt hústjald til sölu. Uppl. I síma 34212 eftir kl. 5 i dag. Danskt postulín til sölu af sér- stökum ástæðum, 12 manna kaífi- stell (mávamunstrið). Uppl. í síma 19367. ___________________ Lítill vinnuskúr til sölu. Á sama stað er til sölu dálítjð af móta- timbri. Uppl. í síma 14937. 12 feta hraðbátur með fjarstýr- ingu, góðum vagni og 9 ha Cresent utanborðsmótor, til sölu. Uppl. i síma 17259 kl. 18—22 í kvöld og næstu kvöld. Góður reiöhestur til sölu. Uppl. í sfma 50658. 20 feta sportbátur. Til sölu sterk ur sportbátur með 60 ha. innan- borðsvél, Simi 41003, Þinghólsbr. 18 i Kópavogi. Til sölu hririgsnúrur úr ryðfriu efni verð 2000 kr. Hringsnúrur nælonhúðað efni verð 2950 kr. Einnig ný gerð, ;af hringsnúrum meö slá verð 2500 kr. Uppl. í síma 37764 eftir kl. 5 daglega. Fyrir sykursjúka. Súkkulaði fyrir sykursjúka komið aftur, súkkulaði kex, niðursoðnir ávextir, blönduð saft, hrökkbrauð. Verzlunin Þöll, Veltusundi 3 (gegnt Hótel Island bifreiðastæðinu). Sími 10775. Til sölu kæliskápar, eldavélar, gaseldavélar, gaskæliskápar og olíu ofnar. Ennfremur mikið úrval af gjafavörum. Raftækjaverzlun H.G. Guðjónsson Stigahlfð 45 (við Kringlumýrarþraut). Sími 37637. Lampaskermar i miklu úrvali. Tek lampa til breytinga. Raftækja- verzlun H. G. Guðjónsson, Stiga- hlíð 45 (viö Kringlumýrarþraut). Sími 37637. Garðeigendur — Verktakar! Ný- komnar garö og steypuhjólbörur, vestur-þýzk úrvalsvara, kúlulegur, loftfylltir hjólbarðar, mikil verð- lækkun. Verö frá kr. 1.895. — póstsendum. Ingþór Haraldsson hf. Grensásvegi 5 slma 84845. Plötur á grafreiti ásamt uppi- stöðum fást á Rauðarárstíg 16. — Sími 10217. ' ÓSKAST KEYPT Mótatimbur óskast, stærö 1x6 og 1x4. Uppl. i síma 30386. Óska eftir að kaupa 3—5 manna tjald. Uppl. í síma 83412 etftir kl. 17 í dag og næstu daga. HEIMILISTÆKI Hoover þvottavél og sem ný Armstrong strauvél til sölu. — Uppl. i síma 24830.____ Hoovermatic þvottavél til sölu, Sýður og þeytivindur. Sími 12907. FATNAÐUR Til sölu vegna brottflutnings: Nýr og notaður kvemfatnaður og skór o. fl. Uppl. í sima 30458. Verzlunin Björk, Kópavogi opið alla daga til kl. 22. Utsniðnar galla buxur, rúllukragapeysur, sængur- gjaflr, íslenzkt prjönagam nærföt fyrir karla, konur og börn. Björk Álifhólsvegi 57 Kópavogi. Sími 40439. , HÚSGÖGN Sófasett. Til sölu er tvfbreiöur svefnsófi með tveim samstæðum stólum. Uppl. I slma 35087 milli kk 7 og 9 í kvöld. Eins manns bekkir frá kr. 3950 símastólar, svefnstólar, rað- og homsófasett til sölu. Tek vel með farin bólstruð húsgögn upp I rað- og hornsófasett. Bólstrun Karls Adolfssonar. Grettisgötu 29, slmi 10594._ Kjörgripir gamia tlmans. Dönsk herragarðsborðstofuhúsgögn með útskornum myndum úr fornaldar sögunum. Pinnastólar, gamall ruggu stóll, loftvog sérlega falleg og fl. Gjörið svo vel og lítið inn. Antik húsgögn, Síðumúla 14. Opið frá kl. 2—6 á laugardögum 2 — 5. Slmi 83160. Kaupum og seljum vel með farin húsgögn, klæðaskápa, Isskápa, gólf teppi, útvörp og ýmsa aðra gamla muni. Sækjum, staðgreiðum. Selj- um nýtt: Eldhúskolla, sófaborð, símabekki. — Fornverzlunin Grett isgötu 31, sími 13562. GILAVf DSKIPTI Willys '42 með blæjum til sölu. Uppl. 1 sfma 34567 kl, 7—9 e.h. Skoda 1000 MB, árg. ’65 til sölu. Uppl. I sima 40541, Til sölu Ford station ’55, sjálf- skiptur, ekki skoðunarhæfur, selst ódýrt, Sími 25894 eftir kl. 7. Toyota Corolla '68, ekin 30 þús. km, alveg sem ný, hefur verið I einkaeign, til sölu. Uppl. að Hraun bæ 142, sími 84827 frá kl. 7-10 eftir hádegi. Skoda 1202 station árg. ’64 til sölu. JJppI. I síma 30788 eftir kl. 7. Til sölu læst drif I Willys jeppa. Uppl. I síma 16480. ___ Til söiu Trabant station árg. ’66, selst ódýrt, þarfnast Iagfæringar. Uppl. í síma 81020 kl. 6—8. Stýrisfléttingar. Aukið öryggi og þægindi I akstri. Leitið upplýsinga, (sel einnig efni). Hilmar Friðriks- son, Kaplaskjólsvegi 27. Reykja- vik. Sími 10903, Óska eftir að kaupa Fíat 850, árg. ’67 —’68. Uppl. I síma 84743 eftir kl. 7._ __ Plymouth árg. ’47 til sölu I því ástandi sem hann er nú. I bílnum er góð vél, gott útvarp. Uppl. I síma 20698 eftir kl. 8 á kvöldin. Bíll til sölu. Tilb. óskast I Stand ard árg. ’46 blllinn er I góðu lagi, en óskoðaður, aðeins ekinn 61480 km. Hefur alltaf verið I einkaeign. I Bíllinn stendur við húsið Ránar- götu 5A. Tilb. sé skilað á augl. Vís ■s fyrir laugardaginn 18. júlí merkt „6680“. Til sölu 17 manna Mercedes Benz, diesel, árgerð 1959 (,,rúta“). Vél og gangverk nýuppgert, bif- reiðin er á skráningarnúmeri og geymd I húsi. Uppl. I síma 50241 (verkstjórinn) og 50111. Tilboð ósk ast._____ _____ Blæjur: Óska eftir nýlegum Will is blæjum. Á sama stað er Willis hús til sölu, amerískt módel ’65. Uppl. I síma 66138 eftir kl. 19 daglega. Ég hef það einhvern veginn á tilfinningunni, að þú sért farinn að eltast við stúlkur, Hermundur!“ EINKAMAL 4—5 manna bíll óskast. Má þarfn ast lagfæringar. Einnig sendiferða- bíll. Uppl. i sfma 82104 eftir kl. 7. HJOL-VAGNAR Bamavagn til sölu. Uppl. I sfma 52707. Rei&hjól fyrir 10 ára dreng ósk- asLUppl. I sfma 40246, Óska eftir notuðu barnareiðhjóli fyrir 5—7 ára. Uppl. I síma 84995. Fallegur, þýzkur bamavagn til sölu, er með bögglagrind, verð kr. 5.000. — . Uppl. I síma 81946 eða Hraunbæ 66, 2. h. til hægri. Óska eftir tvíhjóli fyrir 8—9 ára telpu. Uppl. 1 síma 18902. Tvíburavagn til sölu. — Uppl. I síma 52583. SAFNARINN Umslög fyrir íþróttahátíð, hjúkr unarþing, hestamannamót, skáta- mót. Aukablöð 1969 í Lýðveldið, Lindner, KA—BE. Frímerkjahúsið, Lækjargötu 6A, sfmi 11814. HÚSN/EÐI I B0DI Ibúð til leigu, 4 herb., eldhús bað og svalir. Uppl. að Snorrabr. 22 3 hæð til vinstri kl. 8—9. Tvö herb. til leigu. Leigjast sam an eða sitt I hvoru lagi, að Sam- túni 2. Reglusemi áskilin. Uppl. í kvöld og næsta kvöld frá kl. 20-22 íbúð til leigu nú þegar, 2 — 3 herb. eldhús og bað, eitthvað af húsgögnum gæti fylgt. Leigist ein hleypum. — Tilb. merkt „Hlíða- hverfi“ sendist augl. Vísis. Ný 2ja herb. íbúö til leigu I Kópa vogi, teppi, sími og gluggatjöld fylgja. Fyrirframgreiðsla. Uppl. I síma 40446. —--■r-ss.-.. ;il",raí'...TT-i"rííi ■ Reglusamt fólk getur fengið að dveljast I góöum sumarbústað I ná grenni Reykjavíkur, gegn smávegis lagfæringu. — Lysthafendur leggi nöfn, heimilisföng og símanúmer inn á augl. Vísis fyrir föstudags- kvöld merkt „Sumarbústaður — 6685.“ Herb. til leigu nálægt miðbæn- um, fyrir einhleypa stúlku. Uppl. 1 síma 17120. HÚSNÆÐI ÓSKAST Fullorðin kona, óskar að taka á leigu litla 2 — 3 íbúð sér íbúð, hjá reglusömu fólki. Einhver húshjálp kemur til greina. Hringið I síma 38793 á milli kl. 7 og 8 e.h. Óska aö taka 2ja til 3ja herb. íbúð á leigu. Uppl. I sfma 14778 eftir kl. 4. Sumarbústaður óskast á leigu um mánaðartíma. Hjólhýsi kæmi til greina. Góð umgengni. — Uppl. I síma 92-1786. _____ íbúö eða raðhús óskast til leigu frá 1. ágúst. Simi 22894. Reglusöm miðaldra hjón óska eft ir 2ja til 3ja herb. fbúð 1. ágúst eða síðar. Fyrirframgr. fyrir 1—2 mánuði I senn skilvíslega. Mjög góðri umgengni heitið. Tilb. send- ist augl. Vísis merkt „Góður leigj- andi.“ Fóstra með eitt barn óskar eftir 2ja herb. íbúð I vesturbænum frá 1. okt. Uppl. I síma 21037 milli kl. 5 og 7 á daginn. íbúð óskast á leigu strax I Blesu gróf eða nágrenni. Uppl. I Hellu- steypunni Bústaðarbletti 8 fyrir kl. 7_og I sfma 30322. ___________ Einbýlishús óskast á leigu frá 1. okt eða fyrr ennfremur 2ja herb. íbúð frá sama tíma. Uppl. I síma 32118. Ung bamlaus hjón óska eftir lit illi 2 herb. íbúð. Uppl. I síma 35499 Ungur sjómaður óskar eftir góðu herbergi, helzt I vesturbæ. Sími 24508. 4—5 herb. íbúð. Kennari utan af Iandi óskar að taka 4—5 herb. íbúð á leigu I Reykjavík frá 20. ágúst eða 1. sept. Uppl. I slma 21429 1 dag kl. 6—8. Fullorðin kona óskar eftir 1—2 herb. Ibúð. Uppl. I síma 15644. Lítil 2ja herb. íbúð til leigu í Ár bæjarhverfi. UppL 1 síma 83578 eft ir kl. 6. Menntaskólastúlka óskar eftir góðu herb. I Hlíðunum. — Uppl. í sima 13298. Mig vantar íbúð 3—4 herb. strax, helzt I austurhluta bæjar- ins. Kaup koma til greina. Sfmi 30343 milli kl. 6 og 8 e. h. FASTEIGNIR Vinnuskúr eða álíka smáhús ósk ast til kaups. Stærjj þarf að vera ca. 12 — 6 ferm. Uppl. 1 síma 19215 til kl. 6.30 á kvöldin. Vil kynnast konu, 40—50 ára. Tilboð með mynd, sem endursend- ist, þó ekki skilyrði, merkt: „Fé- lagi — 6702“ sendist augl. Vísis fyrir Id. 6 á föstudag. BARNAGÆZLA Unglingsstúlka óskast til að gæta i 3 ára stúlku frá kl. 9—6, 5 daga i vikunnar. Uppl. í sima 25492 eftir ; kl. 6. Vantar 11—13 ára barngóða stúlku til að gæta 3ja ára bams allan daginn f einn mánuð. Uppl. i sfma 35939 kl. 19—21. Bamgóð og áreiðanleg kona ósk- ast til að gæta misserisgamals bams og hugsa um heimili náiægt miðbænum frá ld. 1—5,30. Uppl. í sfma 25723. Get bætt við nokkrum 6—12 ára bömum út júlí. Sfmi 92-7578. ATVíNNA I E0B? Duglegur 15 ára strákur getur fengið vinnu í sumar, lítiö kaup mikil vinna. Bezt að hantí eigi heima f Garðahreppi. Uppl. f síma 10234. TILKYNNINGAR 2 stúlkur óskast á gott heimili I nágrenni New York USA. Ferðir borgaðar. Uppl. í sfma 14321 milli 7 og 8 á kvöldin. ÖKUKENNSIA Ökukennsla — æfingatimar. — Kenni á Volkswagen. Helgi K. Sessiiíusson. Sfmi 81349. ökukennsla — æfingatfmar. Vauxhall 1970. Ámi H. Guðmundsson sími 37021.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.