Vísir - 16.07.1970, Qupperneq 14
14
V í SIR . Fimmtudagur 16. júlí 1970.
Seglasaumavélar, stórar, til sölu,
! ódýrt. Slmi 84570 og 36781 eftir kl.
6.
Plötur á grafreiti ásamt uppi-
stöðum fást á Rauðarárstíg 26. —
SÍTrii 102X7.
Til sölu vel með farin Irarna-
vagga og burðarrúm. Uppl. í síma
21554.
7 vetre taminn reiöhestur til sölu
litur brúnn. Uppl. í 'síma 92-6570.
Til sölu vegna brottflutnings 19”
þýzkt sjónvarpstæki. Uppl. í sima
50646 milli kl. 6 og 8.
Til sölu stórt og mjög fallegt
veggteppi. Einnig segulband 2ja
j rása. Uppl. að Drafnarstíg 5A eft-
ir kl. 4 1 dag.
Mjög fallegur og vel með farinn
Homung og Möller flygill til sölu og
sýnis að Njálsgötu 80 (kjallari) i
dag.
Til sölu kæliskápar, eldavélar,
gaseldavélar, gaskæliskápar og olíu
ofnar. Ennfremur mikiö úrval af
gjafavörum. Raftækjaverzlun H.G.
Guðjónsson Stigahlíð 45 (við
Kringlumýrarbraut). Simi 37637.
Lampaskermar i miklu úrvali.
Tek lampa til breytinga. Raftækja-
verzlun H. G. Guöjónsson, Stiga-
hlíð 45 (við Kringlumýrarbraut).
Sími 37637.
Garðeigendur — Verktakar! Ný-
komnar garö og steypuhjólbörur,
vestur-þýzk úrvalsvara, kúlulegur,
loftfylltir hjólbarðar, mikil verð-
lækkun. Verð frá kr. 1.895. —
póstsendum. Ingþór Haraldsson hf.
Grensásvegi 5 síma 84845.
0SKAST KEYPT
Vinnuskúr óskast. Uppl. í sima
10634 fyrir kl .18 ög 33497 eftir
kl. 19.
Mótatlmbur óskast keypt. Uppl.
í sirria 42613.
Fatahengi fyrir verzlun óskast
keypt. Uppl. í síma 10987.
Mótatimbur óskast, stærö 1x6 og
1x4. Uppl. í síma 30386.
HUSG0GN
Höfum til sölu nokkra uppgeröa
svefnbekki og svefnsófa á góðu
verði, ennfremur létt og vandað
sófasett, uppgert. Svefnbekkjaiðj-
an, Höfðatúni 2. Simi 15581.
Húsgögn. Geri við gamla húsmuni
og minjagripi. Kaupi gamla hús
muni. Vesturgötu 3 (bakhús). Sími
25825. _
Eins manns bekkir frá kr. 3950
símastólar, svefnstólar, rað- og
homsófasett tii sölu. Tek vel með
farin bólstruð húsgögn upp I rað-
og hornsófasett. Bólstrun Karls
Adolfssonar. Grettisgötu 29. sfmi
10594.
Kjörgripir gamla timans. Dönsk
herragarðsborðstofuhúsgögn með
útskornum myndum úr fornaldar
sögunum. Pinnastólar, gamall ruggu
stóll, loftvog sérlega falleg og fl.
Gjörið svo æl og lítið inn. Antik
húsgögn, Síðumúla 14. Opið frá kl.
2—6 á iaugardögum 2 — 5. Sími
83160.____________________________
Kaupum og seljum vel með farin
húsgögn, klæöaskápa, fsskápa, gólf
teppi, útvörp og ýmsa aðra gamla
muni. Sækjum, staðgreiðum. Selj-
um nýft: Eldhúskolla, sófaborð,
simabekki. — Fornverzlunin Grett
isgötu 31. simi 13562.
SAFNARINN
Umslög fyrir íþróttahátíð, hjúkr
unarþing, hestamannamót, skáta-
mót. Aukablöð 1969 I Lýðveldið,
Lindner, KA—BE. Frímerkjahúsiá,
Lækjargötu 6A, sfmi 11814.
HJ0L-VAGNAR
Góð skermkerra með svuntu
óskast. Uppl. i sfma 82421.
Stór og fallegur dúkkuvagn og
og eldhúsborð til sölu. Uppl, í síma
35018 eftir kl. 6.
Vel með farinn Silver Cross
bamavagn til sölu. Verð kr. 3.500
Uppl. í síma 17547.
Vel meö farinn bamavagn tii
sölu. Sfmi 31114. _
Vel með farinn bamavagn til
sö!u. Sími 51205.
Sem nýr barnavagn með tösku
og farangursgrind til sölu. Uppl. í
síma 83210.
Ódýrt! Til sölu er létt bifhjól
Mobilette Special TT. Uppl. f síma
20377 eftir kl. 6.
HEIMILISTÆKI
Vil kaupa notaðan ísskáp. Uppl.
í sfma_25661 milli kl. 2 og 6 í dag.
Óska eftir að kaupa notaðan fs-
skáp, og ryksugu. Upnl. í síma
26768 eftir kl. 5.30.
FATNAÐUR
Kjólar. Vil kaupa vel með fama
kjóla í stærðunum 46—52. Uppl. f
síma 83616 á kvöldin.
--- . ■ ■ . V .'i --7 --------".■•■.-.-■UVT THT.
Verzlunin Björk, Kópavogi opið
alla daga til kl. 22. Útsniðnar galla
buxur, rúllukragapeysur, sængur-
gjafir, fslenzkt prjónagam nærföt
fyrir karla, konur og börn. Björk
Álfhólsvegi 57 Kópavogi. Sími
40439.
BfLAVIÐSKIPTI
Til sölu Volkswagen rúgbrauð
árg. ’61 með gluggum að aftan og
sæti. UppLj síma 32130 eftir kl. 8.
Mercedes Benz 190 til sölu á kr.
12000. Uppl. í sfma 13379.
Chevrolet ’53 til sölu, selst ó-
dýrt, þarfnast viögerðar. Uppl. f
síma 36685 eftir kl. 6 á kvöldin.
Til sölu: gírkassi í Trader 5 gfra
head á Trader 6 cyl., gírkassi í
Chevrolet 4 gíra, drif f Ford pic-up
’60, felga á M. Benz vörubíl, fram
bretti á M. Benz 220 ’54 —’59, grill
á M. Benz 180 og 220 ’54—’59,
mótor í B. Benz 220, frambiti og
hásing og fleira. — Uppl. í síma
36510 á daginn.
Til sölu Taunus 17 M, árgerð
1959, þarfnast smávegis lagfæring-
ar. Mikið aif varahlutum fylgir. —
Uppl. í síma 26755.
Herb, til leigu fyrir reglusama
stúlku eða mann. 1600 kr. á mán.
og 3 mánuðir fyrirfram. Uppl. á
staðnum. Hraunbæ 72 3. hæö til h.
Vil leigja lítinn sumarbústað f
Hólmslandi gegn smávegis lagfær-
ingu á bústaðnum. — Uppl. í sfma
21528.
HUSNÆÐI OSKAST
4—5 herb. íbúö óskast til leigu
um mánaöamót ágúst-sept. eða
fyrr, helzt í vesturbænum. 1 íbúð-
inni þyrftu helzt að vera 3 svefn
herbergi. Uppl. f síma 16370.
Ég var að finna upp svolítið nýtt, sem ég kalla dömufrf
Óska eftir 2 — 3 herb, íbúð strax.
Fátt f heimili. Skilvís greiðsla. —
Sfmi 25663.
3ja til 4ra herb. fbúð óskast nú
þegar. Uppl. f síma 37366.
Góður Volkswagen, árg. ’62 til
sölu. Uppl. f sfma 37727 eftir kl.
7 á kvöldin._____________________
Til sölu Hillman Minx, árg. 1968, i
ekin 37 þús. km. — Uppl. f síma
52157._________
Fiat 1800, ’60, með nýrri Falcon
vél og gírkassa, þarfnast viðgerðar,
til sölu. Uppl. í síma 20817, eftir
kl. 7 á kvöldin.
Ungur verkfræðingur óskar eft-
ir einstaklingsíbúð. Sími 13043
milli kl. 6 og 8 í kvöld.
4—5 herb. íbúð óskast til leigu
nú þegar eða 1. sept. Uppl. f síma
37098.
Tilboð óskast í Ford ’59. Uppl. í
síma 82964 frá kl. 4—6 á daginn.
Vantar vél og gírkassa í Ford
Zodiac ’57, eða ódýran bfl af sömu
teg. með notaðri vél og kassa. —
Uppl. í sfma 96-21606 milli kl. 19
og 20 daglega.
2ja til 4ra herb. íbúð óskast til
leigu. Uppl. f síma 12579.
2ja herb. íbúð óskast sem fyrst.
Algjör reglusemi. Örugg greiðsla.
Uppl. f síma 50691 eftir kl. 7.__
Ung hjón meö fjögurra ára barn
óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð. —
Uppl. f sfma 82574 (eða 15323).
Ung kona óskar eftir 2 herb.
fbúð. Uppl. f síma 52894.
Mjög góður Volvo Amazon árg.
’63 til sölu. Uppl. í síma 24838 eft
ir kl. 5 f dag og næstu daga. __
Volkswagen ’63, ’64 eða Renault
R8 ’63, ’64 vel með farinn óskast
til kaups. Uppl. f síma 24814 eftir
kl. 7 í'kvöld.
Mercedes Benz 250 S, nýlega inn
fluttur til sölu. Skipti á ódýrari
bfl, geta komiö til greina. Tilb.
merkt „Staðgreiðsla —6788“ sendist
augl. Vísis fyrir 26. þ. m.
Til sölu góð vél f Willys ’46, —
verð kr. 10 þús. Uppl. f sfma 25849
milli kl. 6 og 8. __
Tll sölu Weapon ’42 með 15
manna húsi, gangfær. Uppl. f síma
34940.
Willys jeppi árg. ’45 til sölu. —
Uppl. í síma 41196 eftir kl. 7.
Til sölu Volkswagen ’60, góður
bíll. Uppl. í síma 5J278 eftir kl. 7.
Opel Kapitan ’55 til sölu. Uppl.
í sfma 15339 eftir kl. 19.30.
Stýrisfléttingar. Aukiö öryggi og
þægindi í akstri. Leitið upplýsinga,
(sel einnig efni). Hilmar Friðriks-
son, Kaplaskjólsvegi 27. Reykja-
vík. Sími 10903.
ÞJONUSTA
MÁNUD. TIL
FÖSTUDAGS.
Sé hringt fyrir kl. 16,
sœkjum við gegn vœgu
gjaldi, smáauglýsingar
á tímanum 16—18.
StaSgreiðsla. VÍSIR
Ung barnlaus hjón óska eftir 2ja
herb. ibúð í Reykjavík, Hafnarf.
nú þegar. Uppl. f síma 16247.
2 herb. og eldhús óskast til leigu
sem fyrst, helzt f eða við miðborg
ina. Vinsaml. hringið f síma 35152.
Hafnarfjörður. Ung, útlend hjón
óska eftir lítilli íbúð til leigu sem
fyrst. Algjör reglusemi. Sími 51846
eftir kl. 6.
2ja herb. íbúö óskast f Smáíbúða
hverfi. Uppl. í síma 37543 eftir kl.
7.
Tvær stúlkur óska eftir 2ja herb.
fbúð strax. Uppl. f síma 26693.
TAPAÐ.FUN0IÐ
Karlmannsveski með skilríkjum
og peningum tapaðist sl. laugar-
dagskvöld austur við Minni-Borg.
Uppl. í sfma 33267.
Tapazt heifur gulbröndóttur kött-
ur (læða) með hvíta bringu frá
Ægisgötu 27. Símj 2-22-33.
Reglusöpi og ábyggileg, fullorð-
in mæðgin óska eftir 2ja herb. fbúð
sem fyrst í nágrenni Sjómannaskól
ans. Uppl. í síma_37078 eftjr kl. 5.
Tveggja herb. fbúð óskast til
leigu f austurborginni frá 1 .sept.
Konan kennari og maðurinn í tækni
námi. Reglusemi og góð umgengni.
Uppl. f síma 34491.
Óskum eftir að taka á leigu 2ja
til 3ja herb. íbúð. — Uppl. í sima
36787.
Húseigendur f Kópavogi, austur-
bæ. Húsgagnastnið með konu og
eitt barn vantar 2ja til 3ja herb.
íbúð sem fyrst. Reglusemi og skil
vísri greiðslu heitið. Uppl. f síma
52003.
Mig vantar fbúð 3—4 herb.
strax, helzt f austurhluta bæjar-
ins. Kaup koma til greina. Sfmi
30343 milli kl. 6 og 8 e. h.
Seðlaveski með peningum, ávís-
unum o. fl. tapaðist (líklega f vest
urbænum). Finnandi hringi vinsam
lega í_síma 12839. Fundarlaun.
TILKYNNINGAR
Bræðraborgarstígur 34. Heim-
sókn. Ungt fólk frá Færeyjum tek-
ur þátt með söng og ræðu á sam-
komunni í kvöld kl. 8.30 og n. k.
sunnudag kl. 8.30. Verið hjartanlega
velkomin. — Starfið.
EINKAMÁL
Ferðafélagi! Reglusamur maður
óskar að komast f kynni við stúlku
á aldrinum 25—35 ára, sem ferða
félaga. Tilb. merkt „Ferðafélagi”
sendist augl. Visis fyrir 18. þ.m.
Stúlka um þrftugt með böpróf
óskast sem ferðafélagi út á land í
10 daga. Tilb. merkt „15. ágúst“
sendist augl. Vfsis.
LEIGANsí.
Vinnuvelar tit
Litfar Steypuhrœrivétar
Múrhamrar m. borum og iie
RafknOnir Steinborar
Vatnsdœlur (rafmagn, benzta )
Jarðvegsþjöppur Rafeuðetcetó
Víbratorar
Stauraborar
Slipirokkar
Hitablósarar
HDFDATCJNI4 - SIMI 23480