Vísir - 20.07.1970, Blaðsíða 10

Vísir - 20.07.1970, Blaðsíða 10
VISIR . Mánudagur 20. júlí 1S70. ro /VV^VNAAAí'N/V'SAAAAAAA/V ÞRÁNDUR 11100 laxar gengnir upp í Kollafirði um helgina / GÖTU Símastúlkur í spegilmynd Iðnir og samvizkusamir þegn' ar eru undirstaða öflugs ogi trausts þjóðfélags. I>að þykja lík 1 lega ekki ný sannindi. En starfs ( hópar og fyrirtæki eru mjög i misjöfn að þessu leyti, og það < er einnig flestum Ijóst. Ýmsir ( hópar öðruni fremur verða að i vinna fyrir opnum tjöldum, svo 1 að öllurn hlýtur að vera ljóst, hvort vel eða illa er unnið. Mér i datt þetta í hug vegna þess að J ég hefi orðið að sækja erindi til, þjónustustofnunar einnar aö i undanförnu og hefi m.a. orðið1 að hringja þangaö all oft til, að reka erindin. og hefur stund i um gengið furðulega illa að ná 1 sambandi í síma. upplýsingar J verið út í hött og stundum alls i ekki svarað tímunum saman án ' þess að síminn hafi verið á tali. Slík afgreiðsla getur gefið tilefni til margs konar ályktana hjá þeim sem á svona stað þurfa að 1 leita. í fyrsta lagi má ætla að, símastúlkan sé heldur hyskin og i óáreiðanleg, því oft kemur fyrir ’ að ekkj er svarað og bendir til, til að stúlkan mæti illa eða i hverfi frá símanum án bess að nokkur önnur leysi af. 1 öðru lagi má ætla að stjórn endur fyrirtækisins séu heldur' slakir í starfi sínu að láta slíka þjónustu viðgangast um langan tima, sem varla gctur hafa far | ið fram hjá þeim. Einn daginn , kom það enda fyrir að þegar hringt var um kaffileytið og búið var að láta hringja lengi i símanúmerið án bess að síma stúlka svaraöi, að önugur karl- maður svaraði með fullan munn inn af því sem hann líklega var i að láta í sig meá eftirmiðdags- J kaffinu og sagði að sá væri upp , tekinn sem spurt var eftir. i Slik fyrirgreiðsla er ekki bara J hvimleið heldur er hún einnig , timasóun og því fjársóun fyrirj aðra, sem þurfa aö eyða lengri ‘ tima til starfa sinna en ella. , Þó að þessi hugleiðing sé að< gefnu tilefnj vegna ákveðins að- J ila, þá verður það að segjast, að símastúlkur eru ákaflega mis , jafnar í störfum sínum, og gefa < þær þannig vissa mynd á fyrir- J tæki því eða stofnun sem þær, tarfa fyrir. Simaafgreiðsla hef- < ir oft orðið tilefni til umkvart- J ina í blöðum og of oft vegna < ivimleiðra tilefna. Hins vegar J tr Iíka til afbragösgóö síma-J ijónusta, sem er algengara aö i rerða aðnjótandi aö hjá ýmsum J erzlunarfyrirtækjum en hjá, ’insum opinberum þjónustufyr-1 rtækjum. Slæm afgreiðsla og J igreið svör eru of algengt fyr-, rbæri meðal okkar og sýna okk i ir spegilmynd af illa reknum J yrirtækjum og slælegum vinnu-, irögðum á vinnustaðnum. 1 Þeir sem fyrirtækjum stjórna j tða hafa þjónustu með höndum < ettu að gera sér grein fyrir J íversu léleg símavarzla gefur íeikvæða mynd af rekstri i >eirra og rýrir almennt traust J i starfsemi þeirra. Þrándur í Götu. Þ.ÞORGRfMSSON&CO T.TAE1ÍA ‘W PLAST 704 gengu upp allt sumarið i fyrra „Við erum mjög vongóöir um að mikil! hluti laxanna skili sér aftur, en nú um helgina höföu um 1100 laxar gengið upp og er það mjög gott. f alit fyrrasumar skil- uðu sér 704 laxar,“ sagði Þór Guðjónsson, veiðimálastjóri, er blaðið hafði samband við hann í morgun og innti hann eftir laxa- göngunni í Kollafirði. Venjulega hefur mestur hluti laxins gengið upp seinni hluta júlímánaðar og í ágúst, svo að ennþá getur mikið átt eftir að heimtast af laxinum í sumar. „Þetta er aðeins tilraunastöð, og maður veit aldrei hversu mikið kemur til baka af laxinum, það er náttúran sem ákveóur það að mestu leyti. En við erum mjög vongóðir, eftir þessa byrjun. Núna einn daginn gengu 500 laxar upp á einum degi, og er það það mesta sem komið hefur frá því að stöðin hóf starfsemi sína, sagði Þór ennfremur. — ÞS Þórunn Sigurðardóttir, Grenimel 30, lézt 15. júlí, 60 ára að aldri. Hún verður jarðsungin frá Fríkirkj unni kl. 1.30 á morgun. Þórarinn Sveinsson, læknir, Reykjavegi 24, lézt 12. júli, 65 ára að aldri. Hann verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni kl. 1.30 á morg- un. Þorlákur Jónsson, Hrafnistu, lézt 12. júli 76 ára að aldri. Hann verð- ur jarðsunginn frá Laugarneskirkju kl. 3 á morgun ALFRÆÐASAFN AB. □ Fruman □ Mannslikaminn □ Könnun geimsins □ Mannshugurinn O VisindamaSurinn □ VeSriS a Hreysti og sjúkdómar □ Stærðfræðín □ Flugið □ Vöxtur og þroski □ Hljóð og heyrn □ Skipin □ Gerviefnin □ Reikistjörnurnar □ Ljós og sjón □ Hjólið □ Vatnið □ Matur og næring □ Lyfin □ Orkan □ Efnið Verð kr. 450,00 hvert eint. HAGKVÆMIR GREIÐSLUSKILMÁLAR Undirritaður óskar eftir að kaupa þær bækur, sem merkt er við hér að ofan. Undirritaður óskar eftir að kaupa SKÁLDVERK GUÐMUNDAR KAMBANS í 7 bindum. □ Gegn staðgreiðslu kr. 4.340,00. □ Gegn afborgunarskilmálum kr. 4.640,0p Nafn Heimili__________t____________________ Sendist til ALMENNA BÓKAFÉLAGSINS, Austurstræti 18 — Reykjavik Símar 19707, 18880, 15920 íK NITTO hjólbarðar eru nú fyrirliggjandi i flestum gerðum og stærðum. Aðalútsölustaðir: Hjólbaröaviðgerð Vestur- bæjar v/Nesveg Hjólbarðaviðgerð Múla v/Suðurlandsbraut Gúmbarðinn Brautarholti 10 NITTO-umboðið Brautarholti 16 Sími 15485 Ibúð með húsgögnum 3ja herbergja íbúó til leigu i Háaleitishverfi. íbúðin er meö húsgögnum, teppum, gardínum, ísskáp og síma. — Uppl. í síma 25762. SALA-AFGREIÐSLA SUÐURLANDSBRAUT 6 SS Sölumaður óskast Aðeins reyndur maður í starfi kemur til greina. HEILDVERZLUN PÉTURS PÉTURSSONAR Suðurgötu 14 1 í DAG B I KVÖLlTi BIFREIÐASKOðUN • R-11701 — R-11850 HEILSUGÆZLA » SLYS: Slysavarðstofan l Borg arspítalanum. Opin allan sólar nringinn Aðeins móttaka slas aðra S’.mi 81212 SJÚKRABIFREIf) Simi 1’ J i Reykjavík og Kópavogi. — Sínr 51336 j Hafnarfirði. Kópavogs- og Keflavíkurapótek eru opin virka daga KI. 9—19. laugardaga 9—14. nelga daga 13—15. — Mæturvarzla lyfjabúða á Reykjavíkursvj'ðinu er i Stór- holti 1. sfmi 23245 Kvöldvarzla, helgidaga- og sunnudagavarzla á íeyklavíkur- svæöinu 18.—24. júlí: Vestur- bæjar Apótek — Garðs Apótek. Opið virka daga til kl. 23 helga daga kl. 10-23. APÓTEK Apótek Hafnarfiarðar. Opið alla virka daga kl. 9—7 á laugardögum kl. 9—2 og á sunnudögum og öðrum helgidög- um er opið frá kl. 2—4. BELLA — Það sem er ergilegast við framkomu Hjáhnars, er það að hann starir alltaf á mig, þegar ég veiti því ekki athygH. LÆKNIR. Læknavakt. Vaktlæknir er í síma 21230. Kvöld- og helgidagavarzla lækna nefst bvera virkan dag kl. 17 og stendur ti) kl 8 að morgni, um nelgai frá kl. 13 á taugardegi til ki 8 á mánudagsmorgni slmi 2 12 30. 1 neyðartilfelluiD (et ekki næst ti) beimilislæknis) er tekið á móti vitjanabeiðnuro á skrifstofu læknafélaganna i sima 1 15 10 frá Ki. 8—17 alla virka daga nema laugardaga frá kl. 8—13. LÆKNAR: Læknavakt 1 Hatn- arfirði og Garðahreppi Uppl. r tögregluvarðstofunni I sima 50131 og á slökkvistöðinni f sím^ 31100. Tannlæknavakt Tannlæknavakt er i Heilsuvernd arstöðinni (þar sem slysavarðstof an var) og ei opin laugardaga og sunnudaga kl. 5—6 e. h. — Simi 22411. ÞJÓNUSTA MÁNUD. TIL FÖSTUDAGS. sœkjum við gegn vœgu gjaldi, smáauglýsingar á tímanum 16—18. Staðgreiðsia. wícic VEDRIÐ iDAG Norðan kaldi og léttskýjað. Hiti’' 9 stig. VISIR 50253 Auglýsing: Nokkrar ágætar grammófón- plötur (bæöi „Pathé“ og „Vict- or“) eru til sölu. Haraldur hjá Zimsen. Vísir 20. júlí 1920. TILKVNNINGAR • Tónabær — Tónabær. Félags- starf eldri borgara. Mánudaginn 20. júli verður farin grasaferð að Atlahamri í Þrengslum. Lagt verður af stað frá Austurvelli kl. 2 e. h. Vinsaml. hafið nesti með. Uppl. f síma 25500 og 18800. Elliheimiiiö Grund. Föndursal- an er opin daglega kl. 1—4 í föndursal og dagstofu heimilisins MINNINGARSPJÖLD • Minningarspjöld Háteigskirkju eru afgreidd hjá Guðrúnu Þor- steinsdóttur,, Stangarholti 32, sími 22501. Gróu Guðjónsdóttur, Háaieitisbraut 47, sími 31339. Guðrúnu Karisdóttur, Stigahiíð 49, sími 82959. Enn frempr í bókabúðinni Hliðar, Miklubraut 68. Minningarkort Styrktarfélags vangefinna fást á eftirtöldum stöðum: Á skrifstofu félagsins að Laugavegi 11, sími 15941, í verzl. Hlín Skólavörðustíg, i bókaverzl. Snæbjarnar, í bókabúð Æskunn- ar og í Minningabúðinni Lauga- vegi 56.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.