Vísir - 20.07.1970, Blaðsíða 12

Vísir - 20.07.1970, Blaðsíða 12
12 V í S I R . Mánudagur 20. júlí 1970. Njótið lífsins með ÞJÓNUSTA SMURSTÖÐIN ER OPIN ALLA DAGA KL. 8—18 Laugardaga kl 8—12 f.h. HEKLA HF. Laugavegi 172 ■ Simi 21240 i PIERRE ROBERT After Shave Cologne Hair LotionDry Hair Lotion w/ oil Deodorant for Men Hair Cream Hair Fix Spray Shampoo After shave cream m 82120 rafvélaverkstatfi s.melstetfs skeifan 5 Tökum að okkur ■ Viðgerðir á rafkerfi dinamóum op störturum. ■ Mótormælingar. ■ Mótorstillingar. ■ Rakaþéttum raf- kerfið Varahlutir á staðnum Allt fyrir hreinlætið HEIMALAUG Sólheimum 33. Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 21. júlí. Hrúturínn, 21. marz—20. apríl. Þú ættir að taka rögg á þig í dag og hrinda því í fram- kvæmd, sem þú hefur lengi haft í huga, en ekkert orðiö af. Þaö lítur út fyrir aö það geti orðið þér til mikillar ánægju. Nautið, 21. apríl—21. mai. Ekki verður allt sem sýnist í dag, og ber einkum að varast ýmislegt i viðskiptum. Ekki skaltu heldur trúa óviðkomandi um fyrir fyrirætlunum þínum í peningamálum. Tviburarnir, 22. maí—21. júni. Það dugir ekki alltaf að beita gæflyndi, á stundum verða menn að láta sem þeir séu harð ari af sér en þeir eru ef til vill. Þess ættiröu að minnast einmitt í dag. Krabbinn, 22. júni —23, júlí. Þú skalt kæta þín á að leika ekki um of tveim skjöldum í dag. Þú mátt gera ráð fyrir að einhver, sem þú kærir þig ekki um, viti meira um sumt í því sambandi en þú hyggur. Ljónið, 24. júli—23. ágúst. Það er hætt við að einhver fyr- írætlun þin mæti nokkurri mót- spyrnu í dag, ef til vill að hún fari út um þúfur af þeim sök- um. Annars verður þetta nota- drjúgur dagur. Meyjan, 24. ágúst—23. sept. Það gerist að öllum líkindum eitthvað þaö í dag, sem hefur talsverðar hagsbætur í för með sér fyrir þig. Meðal annars er ekki útilokað að þú verðir fyr- ir einhverju happi. Vogin, 24. sept. —23. okt. Hafðu ekki of margt í takinu í einu, en reyndu að einbeita kröftum þínum. Settu svo mark iö nokkuð hærra en í meðallagi, og þá geturðu náð meiri árangri en þig grunar. Drekinn, 24. okt.—22. nóv. Þú færð ekki mikið fyrir lítið í dag, aftur á móti er ekki ólik- legt að þú berir talsvert úr být- um, ef þú leggur hart aö þér. Gerðu ekki neina bindandi samninga. Bogmaðurinn, 23. nóv.—21. des. Það verða vafalítið gerðar tals- verðar kröfur til þín, en þó varla meiri en þú munt reyn- ast maður til að uppfylla, ef þú tekur á og hikar hvergi við. Steingeitin, 22. des. —20. jan. Margt af því, sem gerist í dag, lætur Iitið yfir sér en hefur á- hrif þegar frá líður eigi að síð- ur. Það getur þvi borgað sig vel fyrir þig aö fylgjast vel með öllu. Vatnsberinn, 21. jan.—19. febr. Dagurinn getur táknað upphaf einhverra breytinga, sem þó koma ef til vill ekki strax fram. Allt bendir til þess að þær verði jákvæðar fremur en hitt. FisKamir, 20. febr.—20. marz. Taktu ekki neinn orðröm alvar- lega, nema þá til þess að hnekkja honum, þótt vafasamt sé aö tilraun í þá borgi sig. Sögusmettur eru löngum hálar i takinu. by Edgat Rice Burroughs > ^ HE MAO - TO FOLLOVV ^ THE TRAIL OF CHULAI'S CAPTORS UP THE /WOUNTAIN... BUT X OON’T! THERE MIGHT BE A baca: ' í ENTRANCE! V - SQMEWHERE UP THERE... IS TARZAN! AND X HAVE NO IDEA WHETHER HE’S FOUND CHULAI... OR HAS BEEN TAKEN CAPTIVE H/AASBLF.', „Einhvers staöar þarna uppi er Tarzan og ég veit ekki hvort hann hefir fundið Chulai.... eða hefur sjálfur verið tekinn Hann varö að fylgja slóö þeirra er handtóku Chulai upp fjalliö, en ekki ég það gæti verið bakstígur. „Undarlegt, fjallstoppurinn virðist ekki nógu stór til að rúma Ab og fanga hans úr borginni... hvar eru þau?“ ANNAÐ EKKI til fanga.“ EDDIE CONSTANTINE Það er hjá okkur sem þið getið fengið AXMINSTER teppi með aðeins 10% útborgun Grensásvegi 8 — sími 30676. Laugavegi 45B — sími 26280. B06GI — Hvernig er það eiginlega með þennan Bogga — getur hann aldrei mætt á réttum tíma? ____’ býður betur? „Hjónabandi er auðvelt að koma í „Lítiö nú ekki svona lögfræðilega á Það á ekki að toga í skeggið á Cabot kring — væri Lulu ekki möguleiki? Hún þetta, ég hef fyrirtaks lögfræðing sem er frænda, helzt á að rífa skeggið af...“ er jú yðar uppáhald þessa dagana“. „Jú sérfræðingur í „hjónaböndum" — hugs en að kvænast henni....“ ið um arfinn Pierre.“

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.