Vísir - 20.07.1970, Blaðsíða 3

Vísir - 20.07.1970, Blaðsíða 3
3 VlSIR. Mánudagur 20. júlí 1970. I MORGUN UTLONDI MORGUN UTLÓND I MORGUN UTLOND I MORGUN UTLÖND (Jmsjón: Haukur Help.ason Fjöldi bjargaBist af brenrandi skipi á náttfötuaum eiaum klæða — Æðruleysi og rósemi áhafnar norska far- þegaskipsins Fulviu átti sinn stóra jbátt i að allir bj'órguðust úr miklum bruna AIls 448 farþegar af hinu brennandi farþegaskipi „Fulvia“, sem áður hét Oslofjord, komu til Tenerife á Kanaríeyjum um miðnætti í nótt og sögðu fréttamönnum þar frá hinum spenn- andi björgunaraðgerð- um norðan eyjarinnar. Margir farþeganna voru að- eins klæddir í náttföt eða nátt- kjóla, því þeim hafði ekki gefizt tími til að taka með sér föt sín eða annað. Mikið lof báru far- þegar á áhöfn skipsins, sem hafði haldið róseminni og þann- ig komiö í veg fvrir að ofsa- hræðsla gripi um sig meðal far- þeganna. Farþegarriir og 271 skipsmaö- ur munu fljúga í dag til Ítalíu með 5 leiguflugvélum segir UPI. Talsmaöur Costa Armatori, sem hafði tekið skipið á leigu til skemmtisiglinga um Miðjarðar- haf og við Afríkustrendur, sagði að fyrsta flugvélin með 150 far- þega væri væntanleg til Míianó kl. 11.15. Franska farþegaskipið „Apeerville“ flutti farþegana og áhöfnina, eftir að hafa tekið fólkið úr björgunarbátunum. — Norskur yfirmaður á skipinu sagði, að farþegarnir heföu sýnt aðdáunarverða rósemi, þegar eldurinn brauzt út í vélarúminu í fyrrinótt. ítalskur farþegi sýndi fréttamönnum sólgleraug- un sín brosandi og sagði: „Ann- að glerið í gleraugunum mínum brotnaöi, — minna gat það varla verið“ Spánskir dráttarbátar eru með skipið í togi og er mikill eldur enn um borð. Skipstjórinn C. B. Fasting og fjórir aðrir yfirmenn Fulviu eru um borð í einum TANZANIA: Hótar að segja sig úr samveldinu Sir Alec Douglas Home, utanrík- isráöherra Bretlands, gerir neöri málstofunni í dag grein fyrir á- kvöröun stjórnarinnar varöandi sölu á hergögnum og vopnum til Suöur-Afríku. Stjómmálafréttaritarar brezkra blaða telja að hann muni einkum leggja áherzlu á að engin vopn veröi seld nema til varnar siglinga- leiðinni fyrir sunnan Góðrarvonar- höfða. Talið er líklegt að stjórnarand- stæðingar, jafnaðarmenn, séu til- búnir að bera fram vantraust á hina nýju ríkisstjóm íhaldsmanna vegna ákvörðunar hennar. Er lík- PIPINELLIS LATINN Gríski utanríkisráðherr- ann Panayotis Pipinellis lézt á sunnudagsmorgun, en hann veiktist skyndi- lega á laugardag — fékk hjartaslag. Þar með hef- ur herforingjastjórnin í Aþenu misst einn fremsta samstarfsmann úr hópi borgara. Panayois Pipinellis. dráttarbátunum og stjórna til- raunum til að slökkva eldana. Aðeins þrem dögum fyrir slys iö var höfð æfing um borð í skemmtiferðaskipinu á björg- unaraðgerðum, þar eð fjöldi nýrra farþega hafði komiö um borð, sem ekki kunnu skil á notkun björgunarútbúnaðarins Hefur þetta ásamt kaldri rósemi áhafnarinnar örugglega orðiö til þess aö svo vel gekk að bjarga fólkinu, sem komið var f björg- unarbátana á 45 mínútum. COOKY GRENNIR Cooky-úðun í kökuformin og á pönnuna Cooky kemur í veg fyrir að kakan festist forminu eða maturinn á pönnunni. Hreint jurtaefni COOKY i hvert eldhús. Hreinni eldhús. Auðveldar uppþvott. — COOKY fyrir þá, sem forðast fitu. legt að vantrauststillagan verði rædd á miðvikudag. Blað í Dar-es Salaam segir að ef af hergagnasölunni verði, muni Tanzanía- >þegar í stað ganga úr brezka samveldinu. Öryggisráð SÞ mun koma saman síðar í dag til að ræða mál þetta. Þegar fréttin barst um lát Pipin- ellis kallaði forsætisráðherrann George Papadopoulus, sem hefur haldið um stjómartaumana sfðan í apríl 1967, strax saman ríkisráðs- fund á skrifstofu sinni og mættu þar allir helztu ráðherrar hans. Varnarmálaráðherrann, Odysseus herforingi, var meðal viðstaddra — og gaf hann út tilkynningu eftir fundinn um þriggja daga þjóðar- sorg, en á þriðjudag veröur Pipin- ellis jarðaður á kostnað ríkisins. Stjórnmálafréttaritarar f Aþenu álíta, að herforingjastjórnin muni sakna Pipinellis mjög. Hann var hinn eini af þekktum grískum stjómmálamönnum, sem starfaði í þágu stjómarinnar, þó ekki fyrr en sex mánuðum eftir valdatöku hennar en þá leit út fyrir styrjöld milli Grikklands og Tyrklands í sambandi við Kýpurmálið. Þá sam- þykkti Pipinellis að taka að sér utanríkismálin. Á ríkisráðsfundinum var rætt um hver skyldi verða eftirmaður Pipinellis og forsætisráðherranum falið, að reyna aö finna einhvern úr röðum almennra borgara. STOKKABELTI Gamalt, mjög fallegt og verðmætt stokkabelti (loft- verk), ásamt sprota, til sýnis og sölu. Uppl. í síma 12326 eftir kl. 6. BÍLASKÖDUN & STILLING Skúlagöfu 32 HJÓLASTILLINGAR MOIORSTILLINGAR : LJÚSASTILLINGAR Láfið stilla í tima. Fljót og örugg þjónusta. 13-10 0 Útsala - Útsala Sumarútsalan hófst í morgun. Fjölbreytt úrval af ódýrum fatnaði. Ullarkápur, dragtir, terylenekápur, buxna- dragtir, leðurjakkar, rúskinnskápur, rúskinnsjakkar. Bernhard Laxdal Kjörgarði, Laugavegi 59 Sími 14422. DftGLEGA OPÍO FRA KL. 6 AO MORGNI TIL KL. HALF TÖLF AÐ KUÖL0I smáréttir kaffi kökur brau GOTT OG ÖDÝRT HJft GUÐMUNDI

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.