Vísir - 08.08.1970, Blaðsíða 5

Vísir - 08.08.1970, Blaðsíða 5
V IS I R . Laugardagur 8. ágúst 1970. RÝMINCARSALA Afsláttur sem hér segir: Vinyl-veggfóður 20% Postulíns-veggflísar 15% Nylon-gólfteppi 10% Nylon-gólfflísar 10% Vinyl-gólfdúkar 10% Ofangreint t _ .d hagræðis fyrir þá sem eru að hyggja, breyta eða bæta. Notið þetta einstæða tækifæri og lítið við í Litaveri, það borgar sig ávallt. AF Kennaranám- skeið 1970 RRENStóVEÖ 22-24 ÖM4R.39280-322C ELZTU LITMYNDIRNAR IS- ísl. markuður — m-> af bls. 16. því aö vonum mikil verzlun þarna. Sögðu forráðamenn verzlunarinnar, þeir Pétur Pétursson og Einar El- íasson að veltan væri þetta 330— 350 þúsund daglega en nú er vika liðin síðan sala hófst í verzlun- inni. Mest sala er í ullar- og skinna vörum og er reynt að stilla verði í hóf og hvaða gjaldmiðill sem er er tekinn gildur, islenzkar krónur þó því aðeins að ekki sé verzlað fyrir meira en 1500 kr. Mikil bjartsýni ríkjr varðandi þetta fyrirtæki, enda var farþega fjöldi um flugvöllinn í Keflavík s. Frá og með 10. ágúst til 17. ágúst 1. ár 306.938 og sýna tölur frá þessu ári 20% aukningu. —GG SIMI :wm VÍSIR LITAVER LENZKU LANDSLAGI GEFNAR ÚT Sennilega gera ekki marfir sér : grein fyrir því að bækur með lit- mjmdum eru ekki neitt nýtt fyrir bæri, — strax árið 1811 voru slík ar bækur til, og því til sö.nnunar hefur fyTirtækið Fornmyndir sent á markaðinn 4 myndir úr ferða- bók Sir George MacKenzie, sem var hér á ferðalagi 1810 með Henry Holland. &nnilegt er, að hér séu elztu litmyndir af íslenzku landslagi, að minnsta kosti taldi Vignir Guð- mundsson, bláðamaður, sem er for stöðumaður Fornmynda að svo væri. Vignir kvað 10 myndir eftir MacKenzie verða gefnar út, 8 eru í lit, eitt kort og ein svart-hvít mynd af Reykjavík. Myndirnar eru unnar hér á landi, Vignir kvað flesta hafa ráðlagt sér að fá myndirnar unnar í Sviss, en hann hafi eigi að síður ákveðið að fela innlendum aðila verkefnið og varð Kassagerð Reykjavíkur fyrir valinu, og hefur öll vinna farið einstaklega vel úr hendi. Verð myndanna er kr. 230 fyrir litmyndirnar, en fyrir svart-hvítar kr. 190. Myndirnar eru prentaöar á mjög vandaöan myndapappa, hentugar til innrömmunar. 1. EÐLISFRÆÐI. 1.1. Námskeiö í Reykjavík fyrir barnakennara 24.—29. ágúst 1.2. Námskeið í Reykjavík fyrir gagnfr.sk.kenn. 14.—25. sept. 1.3. Námskeið á Leirá f. barna- og gangfr.sk.kenn. 3.— 7. sept. 1.4. Námskeið á Núpi f. barna- og gagnfr.sk.kenn. 4.— 8. sept. 1.5. Námsk. á Akureyri f barna og gagnfrsk.kenn. 9.—13. sept. 1.6. Námsk á Selfossi f. barna- og gagnfr.sk.kenn. 11.—15. sept. 1.7. Námsk á Hallormsst. f. barna og gagnfr.sk.k. 15.—19. sept. 2. STÆRÐFRÆÐI. 2.1. Námskeiö í Reykjavík fyrir byrjendur 26. ág. — 4. sept. 2.2 Námskeið í Reykjavík f. 8 ára barnak. 28. ág. — 4. sept. 2.3. Námskeið í Rvík f. 10—12 ára barnak. 26. ág.— 4. sept. 2.4. Námskeið í Revkjavík f. gagnfræðask.kenn. 7. — 16, sept. *ra« 3. DÖNSKUNÁMSKEIÐ í REYKJAVÍK 3.1. Námskeið á vegum Kennarahásk. í Khöfn 17.—29. ágúst 3.2. Námskeið fyrir barnak. með tilraunaverkefni 17.—22. ágúst Aöeins er unnt að taka inn á námskeið 3.2. kennara frá skól- um sem pantað hafa tilraunatexta. FRÆÐSLUMÁLASTJÖRI! Barnaskór lágir og uppreimaðir. — Inniskór barna ný- komnir. — Póstsendum. — Skóverzlun Pét- urs Andréssonar, Laugavegi 96. — Framnes- vegi 2. — Laugavegi 17.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.