Vísir - 08.08.1970, Blaðsíða 10

Vísir - 08.08.1970, Blaðsíða 10
V I S I R . Laugardagur 8. ágúst 1970, w 1 Í KVÖLD B i DAG B Í KVÖLD~|l I DAG | j KVÖLD j ÞJONUSTA MANUD. til FÖSTUDAGS. Sé hringt fyrir kl. 1é/ sœkjum við gegn vœgu gjaldi, smóauglýsingar á tímanum 16—18. Staðgreiðsla. VÍSIR MESSUR BELLA „Það eru bjartar horfur meö ruestu launahækkun mina, þvi að ráðningarstjórinn spurði mig áð- an, hvenær ég hefði hugsaðmér að þéna jafnmikið og forstjórinn Ásprestakall. Messa í Laugar- neskirkju kl. 11. Séra Grímur Grimsson. Hallerímskirkja. Messa kl. 11. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Háteigskirkja. Messa kl. 11. — Séra Amgrímur Jónsson, — Daglegar kvöldbænir eru í kirkj- unin kl. 6.30. Séra Arngrímur Jónsson. Neskirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Séra Frank M. Halldórsson. Dómkirkjan. Messa kl. 11 sunnudag. Séra Óskar J. Þorláks son. Grensásprestakall. Kveðjuguðs- þjónusta sóknarprestsins verður i safnaðarheimilinu kl. 11 sunnu- dag. I lok messunnar flytur for- maður sóknamefndar, Guðmund- ur Magnússon ávarp. Séra Felix Ólafsson. Sóknarnefnd. SKEMMTISTAÐIR • Giaumbær. Pops laugandag og Trúbrc^ .simnudag. Kiúbburinn. Jakob Jónsson og Kátír félagar laugardag. Hljóm- sveit Ásgeirs Sverrissonar og Hljósmsveit Jakobs Jónssonar stmnndag. Silfurtunglið. Lokað vegna sum arleyfa laugard. og sunnud. Tónabær. Sunnudagskvöld: Opið hús. Skiphóll. Dansleikur iaugar- djfgskvöld, Ásar leika. Lokað sunnudagskvöld. Las Vegas diskótek. Laugar- dagur: Tatarar. Sunnudagur, Roof Tops. Tjarnarbúö. Opus 4 leika laug ardag og sunnudag. VISIR 50 fifrir árimi SJÓNVARP SUNNUDAG KL. 21.25: Kaupskapur. Til sölu snemm- bær kýr að þriðja kálfi, kolbrönd ótt að lit, gæðagripur. Ennfremur bleikur vagnhestur. Uppl. hjá Siguröi á Kolviðarhóli. Vísir 8. ágúst 1920. Á sunnudagskvöld klukkan 21.25 flytja nemendur, sem braut skráðust úr leiklistarskóla Þjóð- ieikhússins i vor einþáttunginn Eitt pund á borðið eftir Sean O’Casey í sjónvarpið. Myndin er af Ingunni Jensdótt- ur, Jónasi R. Sigfússyni og Þór- halli Sigurðssyni í hlutverkum sínum f leiknum. ' // Léttur og skemmtilegur þátfur — prófverkefni nemenda úr Þjóóleikhússkólanum // „Þetta er léttur og skemmtileg ur þáttur" — sagði lage Ammen drup, stjórnandi einþáttungsins „Eitt pund á boröið", sem sjón- varpið sýnir á sunnudagskvöltl. „Þetta er eitt af prófverkefn- um nemenda, sem brautskráðust úr leiklistarskóla Þjóðleikhúss- ins s. 1. vor. Þetta er í fyrsta sinn sem slíkt prófverkefni er sýnt í sjónvarpinu, en við höfum einnig sýnt nokkur prófverkefni hjá nemendum í látbragðsieik hjá T.eng Gee Sigurðsson, kennara við \ leikiistarskóla Leikfélags Reýkjavíkur,“ — sagói Tage. Einn nemenda Þjóðleikhússkól- ans, Hörður Torfason, gerði tjöid in, sem notuð voru í prófinu og veröa einnig i sjónvarpsútsending unni. Þýðingu gerði Óskar Ingi- 'marsson, en höfundur er hinn kunni íri, Sean O. Casey. Leik- stjóri er Brynja Benediktsdóttir, en hún var meðal kennara við Þjóðleikhússkóiann s. L vetur. Leikendur eru fimm talsins, þau Irigunn Jensdóttir, en hún leiktrr stúlkuna sem stjómar pósthús- inu í Pimblico, Þórhallur STgurðs son og Jónas R. Sigfússon leika verkamennina Jerry og Sammy, Sigrún Valbergsdóttir leikur konu og Randver Þorláksson lög- regluþjóri. Þátturinn tekur um 25 mínútur. SJONVARP VEGAÞJÖNUSTA FÍB • FÍB 1 Þingvellir og nágrenni. — FÍB 2 Hvalfjöröur — FÍB 3 Akur- eyri og nágrenni — FÍB 4 Selfoss Hellisheiði, ölfus, Flói — FÍB 5 Ut frá Akranesi (viðg. og krana- þj.) — FÍB 6 Út frá Reykjavík (viðg. og kranaþj.) — FlB 7 Laugarvatn, Biskupstungur — FlB 8 Ámessýsla (Aðstoð og upp lýsing.) — FÍB 9 Út frá Vík í Mýrdal — FlB 11 Borgarfjörður — FÍB 12 Út frá Norðfirði (Fagri dalur, Fljótsdalshérað). — FÍB 13 Rangárvallasýsla — FÍB 16 Út frá ísaf, — FlB 17 Aðaldalur, Mývatn S. Þing. — FIB 20 Út frá Víöidal í V. Húnavatnssýslu. Þeim, sem óska eftir aðstoð vegaþjónustubifreiða, skal bent á Gufunesradíó sími 22384. Einnig munu Isafjarðar- Brúar. Akureyr ar- og Seyðisfj. radió, veita að- stoð til að koma skilaboðum til vegaþjönustubifreiða. Ennfremur geta hmir fjölmöi-gu talstöðvar- bilar, er um vegina fara náð sam bandi við vegaþjónustubila FÍB. Laugardagur 8. ágúst. 18.00 Endurtekið efni. „Úr útsæ rísa íslandsfjöll . Stúdenta kórinn syngur. — Áður sýnt 17. júní 1970. 18.10 Tító. Brezk mynd um þjóð- arleiðtoga Júgóslava. 19.10 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Smart spæjari. 20.55 Óðmenn. Finnur Stefáns- son Jóhann G. Jóhannsson og Reynir Harðarson syngja og leika. 21.25 Samhjálp. Brezk fræðslu- mynd sem iýsir lifnaöarhátt- um býflugna og undraverðu samstarfi þeirra. 21.45 Fanginn. Brezk kvikmynd, gerð árið 1954. — Kardínála nokkrum er varpað í fangelsi fyrir skoðanir, sem ráðamenn telja andstæðar hagsmunum rík isins. Þar er hann beittur kerf- isbundnum þvingunum til þess að játa á sig sakargiftir. 23.15 Dagskrárlok. Sunnudagur 9. ágúst. 18.00 Helgistund. Séra Frank M. Halldórsson, Nesprestakalli. 18.15 Ævintýri á árbakkanum. Kapphlaupið. Brezkur mynda- flokkur, þar sem dýr leika aðalhlutverkin. 18.25 Abott og Costelio. Teikni- myndaflokkur, gerður af Hanna og Barbera. 18.40 Hrói höttur. Skögareldur. 19.05 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.20 Veður og auglýsingar. 20.25 Aidrei styggöaryrði. Gamanmyndaflokkur um brezk miðstéttarhjón. Þessi þáttur nefnist Miskunnsami Samverj- inn. Leikstjóri Stuart Allen. Aðalhlutverk: Nyree Dawn Porter og Paul Daneman. 21.05 Þríhyrningurinn. Þrír bail- ettar eftir Dimitry Cheremeteff og Birgittu Kiviniemi. 21.25 Eitt pund á borðið. Einþáttungur eftir Sean O’Cas- ey, fluttur af nemendum, sem brautskráðust úr leiklistar- skóla Þjóðleikhússins í vor. Þýöandi Óskar Ingimarsson. Leikstj. Brynja Benediktsdóttir. Stj. upptöku Tage Ammen- drup. Persónur og leikendur: Stúlkan, sem stjórnar pósthús- inu f Pimblico, Ingunn Jens- dóttir, Jerry, verkamaður, Þór- hallur Sigurðsson, Sammy, ann ar verkamaður Jónas R. Sigfús son Kona, Sigrún Valbergsdótt ir, Lögregluþjónn Randver Þor- láksson. 21.50 Sahara. Á öld tækninnar tíðkast enn hinar hættulegu og sérstæðu lestaferðir á úlföldum um stærstu eyöimörk heims. Mynd þessa tóku bandarískir sjónvarpsmenn, en þeir fylgd- ust með úlfaldalest mikilii, sem ferðaðist 800 kíiómetra vega- iengd á einum mánuði yfir sjóðheita sandauðnina. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 22.40 Dagskrárlok. MINNINGARSPJÖLD • Minningarspjöld minningar- sjóðs Victors Urbancic fást í bókaverzlun Isafoldar, Aastur- stræti, aðalskrifstofu Landsbank- ans og bókaverzlun Snæbjamar Hafnarstræti. Minningarkort Styrktarfélags vangefinna fást á eftirtökhim stöðum: Á skrifstofu félagsins að Laug'avegi 11, sími 15941, f verzl. Hlín Skólavörðustíg, í bðkaverzl. Snæbjarnar, f bókabúð Æskunn- ar og i Minningabúðinni Lauga- vegi 56 Minningarspjöld Háteigskirkju eru afgreidd hjá Guðrúnu Þor- steinsdóttur,, Stangarholti 32, simi 22501. Gróu Guðjónsdóttur, Háaleitisbraut 47, sími 31339. Guðrúnu Karlsdóttur, Stigahlíð 49, símf 82959. Enn fremur i bókabúðinni Hlíðar, Miklubraut 68. Maðurinn minn JEAN E. CLAESSEN lézt 7. þessa mánaðar. Jóhanna Claessen.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.