Vísir - 08.08.1970, Blaðsíða 13

Vísir - 08.08.1970, Blaðsíða 13
V i S í R . Laugardagur 8. ágúst 1970. Þetta gildir jafnt fyrir bæði kynin. Eftir að áhugi á karlmanna- fatatízkunni jókst meðal fram leiðenda og þeirra sem skapa tízkuna hafa margar tegundir af klæðnaði komið fram á sjón- arsviðið. Ekki sízt föt, sem eru miðuð við þaö, aö karlmann- inum Iíði vel í þeim. Horfin eru dökku jakkafötin stífi flibbinn og ermalíningar og hálsbindið. Þetta hefur gerzt um leið og fjöldi nýrra gerviefna hefur 'p'ötin eiga sinn þátt í því, að fólki líði vel. Það er mikill munur á að vera uppáklæddur eða i gömlum síðbuxum og peysu, sem maður þrífst vel í. komið fram á markaöinn. Þama haldast tízkan og tæknin i hendur. Á síðunni eru sýndir léttir sumarklæðnaðir fyrir karlmenn eins og frændur okkar Svíar búa þá til. - hefur meiri skilning á börfum einstaklingsins segir starfsHbib ar stjórna auka stöðugt veltu sína og þá er viðmiðun tekin af meöalfyrirtæki í Vestur-Þýzka- landi. Þar að auki skiptir starfs- fólk þessara fyrirtækja sjaldnar um vinnu og andrúmsloft á vinnustað er betra en annars staðar. í f jölda rannskóna, þar sem starfsliðið var beðið um að líkja saman kvenforstjórum sín um og fyrrverandi forstjórum, komu eftinfarandi atriði í ijós: Kvenforstjórinn sýnir meiri sjálifsstjóm og getur skapað visst kunningsskaparviðhorf meðal sín og starfsliðsins, auk þess sem hann sýnir meiri skiln ing á þörfum einstaklingsins. Kvenforstjórinn sýnir kapp og er reiðubúinn að taka ákvarðan ir um leið og honum tekst að klæða gagnrýni í búning, sem er viöurkenndur. Kvenforstjórinn getur einnig tekið á móti gagn rýnj á athöfnum sínum. Flest- ir starfsmannanna, sem tóku þátt í rannsókninni vildu ekki skipta á hinum hæfa kvenfor- stjóra sínum og forstjóra af „sterkara kyninu“, eftir að þeir höfðu fengið reynsluna. Óformleg jakkaföt, ef karl- maðurinn þrífst bezt í þeim. jrstöðumenn 12% meðalstórum fyrirtækjum og afyrirtækja í Vest starfsliðið er a. m. k. 10 manns. og tvær milljónir 40% kvenforstjóranna stjórna •u mjög ánægðir verzlunum, 30% verksmiðjum yfirmenn sína. í og 20% eru í þjónustuviðskipt- num hafa flestir um. Nokkrar kvennanna hafa i í byrjun hafi þeir komizt inn á það svið viðskipta í áttum um hæfni lífsins þar sem karlmenn eru ís. En í flestum alla jafna allsráðandi — banka- r konunum tekizt kerfið. eikvæðri afstöðu Aðeins örfáar þessara kvenna til hæfni þeirra tóku á sig hina miklu ábyrgð, •nanns fyrirtækis- an þess ag hafa stundað nám skömmum tíma. áður. Einn þriðji hluti þeirra ;ssaðir forstjórarn stofnuöu eigin fyrirtæki. Með cyni stofnað með vaxandi fjölda kvenforstjóra og n telur nú 24.000 auknu fjártnagni fyrirtækja 1. árj bættust 100 þeiiya - sjötta hver þeirra get við. Konur þess-. ur ,greitt 10 milljónir þý- •» irleitt stórum og mafka árlega í vihinuiaun : minnkar andstaðan gegn kven- . forstjórum. Hin margfalda sönn un á hæfni þeirra hefur fengið margan starfsmanninn til aö ú skipta um skoðun. HSl Það hefur vakið eftirtekt, að / fyrirtækin, sem kvenforstjór- Vestisklæðnaður úr ljós- dröppu lérefti blönduðu með polyester. Létt bómullarpeysa, hæfir sumrinu. Fjölskyldan og Ijeimihd „Hver veit? Kannski bý ég líka einhvem tíma við skrínukost." Raddir við útidymar endurlífg 1 uðu heimilisbraginn. Þeir þekktu ' þar háa og hvella rödd ungfrú Lólu. i „Á eftir yður, ungfrú", sagöi frú Lange. Kákasusstúlkan kveikti ljósið yfir stiganum. Ljósakrónan var með marg- Htu gleri og minnti á ljós í kirkju. Eins og venjulega þegar frú Lange kom úr borginni var hún hlaðin bögglum, sem hún setti frá sér á eldhúsborðið og varp Sndinni feginsamlega. „Eruð þór þegar kominn aftur, I monsjör Michel?" hrópaði htin undrandi og steingleymdi að hann skildi ekki stakt orð í frönsk- unni. ' Virti þá svo fyrir sér á vixl. Engin ytri svipbrigði gáfu til kynna hvað þeim félögum haföi farið á milli, en engu að síður athugaöi hún Elie gaumgæfilega. „Þið hafið vonandi ekki ver ið aö rifast?" „Nei“. „Hefur nokkur komiö?“ „Nei“. Hún aðgætti hvort nóg kol væru á eldinum, og setti pott með vatni yfir, áður en hún gaf sér tima til að fara úr kápunni. „Nú farið þið báðir til ykkar heima, á meðan ég elda kvöldmat inn.“ Ungfrú Lóla var farm upp f her bergið sitt. Elie tautaði á pólsku. „Það er bezt að við hypjum okkur út héðan." Þeir skildu við stigann án þess að mæla orð. Michel hélt irm i sitt herbergi, þar sem beið hans notaleg hlýja. EHe fór upp í her bergið sitt og klæddi sig i frakk- ann og setti á sig húfuna til að verjast kuldanum þar. ÞRIÐJI KAFLI. Tvö f homi. Það bar við einn morguninn, að pósturinn lét sér ekki nægja að smeygja bréfinu inn um dyra- raufina eins og hann var vanur, en þá heyrði maður inn I eldhúsið þegar þau duttu á gólfið fyrir innan, heldur hringdi hann dyra bjöllunni, hvað hann gerði einung is þegar hann kom með ábyrgðar bréf eða böggul. Klukkan var tuttugu mínútur gengin í níu. Louise, sem byrjaði að vinna klukkan hálfníu, var far in fyrir nokkurri stundu, með í- kornaskinnkragann á svörtu káp- unni brettan upp í háls og með hatt úr sams konar loðskinni á höfðinu. Ungfrú Lóla kvaðst ekki hafa kjark til að sækja skólann í slíkum kulda, sem var ekki ■ II 14 mjðg óvenjulegt, og gat f raun- inni ekki ráðið neinum úrslitum. Hún hafði komið niður f bleik rauða greiðslusloppnum, minnti mest á stóra brúðu og í hvert skipti sem hún hreyfði sig, sást lengra niður á brjóstin, sem allt benti til, að væru merkilega þrýst in. Frú Lange 'gaf henni í sífellu merki og bendingar á meðan hún sat að snæðingi, en Kákasusstúlk að skildi þau annaðhvort ekld, eða lézt ddci skilja við hvað hún ætti. „Ungfrú Lóla“, hvfslaði hún að lokum. „Gætið yöar, þér sýn- ið helzt til mikið.“ „Hver sýnir helzt til mikið?“ „Þér...“ Lóla hló sínum kverklæga hlátri. „Er nokkuð rangt við það?“ „Það eru karlmenn viðstaddir." Stan Malevitz virtist ekki taka eftir neinu, snæddi þegjandi eins og vandi hans var og hafði aug un fest á bókinni, sem lá opin hjá diskinum hans. „Heldurðu aö það valdi þeim áhyggjum?" spurði holduga stúlk an. „Væri ég í yðar sporum, mundi það valda mér áhyggjum.“ „Á baðströndunum við Svarta hafið fara karlmenn og kven- menn nakin f bað saman, og finnst engum neitt athugavert við það.“ „Það er andstyggilegt“. Þá varð ungfrú Lóla allt í emu í reið, eins og stundum kom fyrir. - Hún spratt á fætur, hélt í átt til j dyra, en leit um öxl og hreytti út úr sén „Það eru yðar eigm hugsanir, sem eru andstyggilegar.“ 1 Ungfrú Lóla var rétt bomin’>, inn í herbergið sitt þegar póstur-; inn hringdi dyrabjöllunm. Michel var ekki enn kominn fram úr; sínu herbergi, þaðan hafði ekkert >. hljóð heyrzt, sem þýddi að haim( mundi enn vera í svefni. Elie- stóð við eldavélina og var aö’ hita sér te og sjóða egg. f>aðj var ekki orðið áliönara morgunsí en það, að loftið í eldhúsinu var^ enn mengað þef af steinolíunni,' sem frú Lange notaði til aðj kveikja upp eldinn. „Nei, ég skal fara“, sagði húsj móðirin, þegar Elie gerði sig lík, legan til að fara fram og svarai hringingunni. Hann var sá eini af leigjendun-' um sem svaraöi dyrabjölluhring-, ingum, þegar svo bar undir,1. kveikti upp eld f vélinni og vissi* f hvaöa skáphomi smámynt var’ að finna til að gefa betlurum., Það var nær undantekningarlaust; Elie sem opnaðj fyrir mjólkur-1 sendlinum, rétti honum hvftgierj. aða skjóluna og sagði: „Fjóra pela...“

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.