Vísir - 03.09.1970, Síða 1

Vísir - 03.09.1970, Síða 1
60. árg. — Fimmtudagur 3. september 1970. — 199. tbl. Ákveðið hefur verið, að Kristín Waage, sú er kamst í fimmta sæti til úrslita í fegurðarsamkeppni Is- lands 1970, taki þátt f alþjóðlegri fegurðarsamkeppn i, sem fara á fram í þessum mánuði. Enn hafa forráöamönnum keppninnar hér- lendis ekki borizt endanlegar upp- lýsingar varðandi keppni þessa, en búizt er við að þær berist annað- hvort í dag eða á morgun. — ÞJM „HVÍR eiRI SINAR EIGIN RÁDSTAFANIR Tekur jbátt í fegurðar- samkeppni í Grikklandi □ „Fólk kvartar mikið undan háu verði á mjólkinni — en mjólk- ursalan hefur ekki minnkað mjög mikið, þótt úr henni hafi dreg- ið,“ var viðkvæði flestra afgreiðslukvennanna í mjólkurbúðum sem Vís- ir spjallaði við í morgun. Afturkippur hefur komið mest ur í sölu á skyri og rjóma, og er greinilegt að fólk reynir að verjast verðhækkuninni með minnkaðri neyzlu. Afgreiðslu- fólk segir að greinilegt sé að fólk hafi ekki búizt við svo mik illi hækkun, og því hafi hún komið mörgum á óvart — „sum ir eru svo fjúkandi vondir", sagði ein afgreiðslustúlkan, „að maður er hálfsmeykur um að gripið verði til einhverra mót- mælaaðgerða." Húsmæður hafa samt ekki ennþá boðað til „verkfalls" eða beðið reykvískar húsmæður að hætta að kaupa mjólk, við höfð um tal af nokkrum konum úr Húsmæðrafélagi Reykjavíkur og sögðu þær aö enn hefði ekki verið boðað til fundar hvað sem yrði. Jóniína Guðmundsdóttir, fyrrverandi formaður húsmæðra félagsins sagði að húsmæður leit uðu mjög til þeirra hjá hús- mæðrafélaginu og spyrðu um hvað gera ætti — „við verðum að lifa h'ka héma á mölinni", sagði Jónína, „það verður að tala við þessa menn, þetta er allt of mikil hækkun." Dagrún Kristjánsdóttir, for- maður húsmæðrafélagsins tjáöi Vísi að hún byggist reyndar ekki við að efnt yrði til ein- hverrar samstöðu húsmæðra um að kaupa ekki mjólkina, „ég efast um að við gerum nokkrar ráðstafanir“, sagði Dag rún, „hver og einn hlýtur aö gera þær ráðstafanir sem hon- um finnast nauðsynlegar — ég er á móti öllum æsingafundum og þess háttar og mér heyrist þáð á hinum konunum í stjóm Húsmæðrafélagsins, að þær séu það iíka. Ég kaupi ekki sjálf þær vörur sem mér finnast of dýrar — og þannig hlýtur hver að ákveða fyrir sig.“ —GG Búizt er við frostum í nótt Óvenju mikið veiðist af sjaldgæfum fisktegundum — vegna sóknar á ný mið Víða á landinu var hitastigið* um frostmark f nótt, en kaldast • reyndist vera á Hveravöllum, • þar sem mæidist 2ja stiga frost. • Þá var eins stigs frost á an- • nesjum, Grímsstöðum á Fjöllum • og á Hellu. Og enn er búizt við • næturfrostum í nótt. ! Að undanfömu hefur veiðzt ó- venju mikið hér við land af fisk- um, sem talizt höfðu sjaldséðir hér og hefur Hafrannsóknarstofnuninni borizt mikill fjöidi flska tfl grein ingar og rannsóknar, einkum ó síð asta ári Sumar þessara tegunda fóru að veiðast i stórum stfl. — Ástæðan fyrir þessu mun vera sú að farið er að veiða á nýjum mið- um og með öðrum veiðarfærum. Þannig fengust til dæmis ýmsar Mvvetningar viljugir til réttarins Hér í Reykjavík var fimm stiga hiti f morgun og búizt við að það hitastig haldist í dag og auk þess sama bjartviðrið. Á morgun er hins vegar gert ráð fyrir að þykkni upp er lægð, sem nú er suð-austur af Græn- iandi tekur að þokast inn yfir landið. Esjan skartar hvítum toppi eins og sjá má á mynd- inni, kuldaleg en fögur. — ÞJM Dynamitið reyndist virkt RANNSÓKN Miðkvíslarmálsins í Mývatnssveit stóð langt fram á kvöld f gær og lauk með sprengingum á dýnamitinu fræga. Það reyndist virkt, þeg- ar það var reynt seint í gær- kvöldi við Laxárvirkun. Lögreglan á Húsavík kom f gær- morgun með mann frá Húsavík, sem haft hefur dýnamitið undir höndum. Setudómarinn Steingrím- ur Gautur Kristjánsson fór f annan leiðangur út Helgey f Laxá f gær- kvöldi og var hann á ferðalagi fram á nótt. Kiukkan níu í morgun biðu svo þrír Mývetningar yfirheyrslu og virðist ebki þurfa að teyma þá tiil réttarins. Yfirheyrslur munu svo standa í dag og líklega næstu daga, en reiknað er með að 12—14 manns verði yfinheyrðir á degi hverjum. — JH mjórategundir á grálúöumiðunum austan lands og á rækjuslóöum norðanlands og kræklar og hvelju sogfiskar með rækjuaflanum viö Kolbeinsey. Að sögn Gunnars Jóiissonar, fiskifræðings hjá Hafrannsóknar stofnuninni, hefur mun minna bor izt af sjaldgæfum fiskum til stofn unarinnar nú í ár en f fyrra og mun það helzt því að kenna, aö sjómenn hirða ekki um að senda fiskana. ! I smáriti Hafrannsóknarstofnun- , arinnar, „Hafrannsóknir 1969“ | sem er skýrsla um starfsemi stofn j unarinnar á síðasta ári eru taldar i upp 23 sjaldgæfar fiskitegundir, : sem bárust til stofnunarinnar frá i ýmsum bátum. Meðal þessara fiski ! tegunda voru til dæmis skjótt skata, sem Hafþór veiddi við Kol- beinsey á um 500 metra dýpi. Þetta mun afar sjaldgæfur fiskur hér við land og surtla, sem Krossanes veiddi í Meðallandsbugt í fyrravor. Á þessu ári hafa veiðzt tvær sandhverfur og ýmsar frem ur sjaldgæfar tegundir, og niðri f frystigeymslu stofnunarinnar bíður meðal annars fisksending frá Snæ fugli Reyðarfirði, og er ekki farið að athuga hana ennþá. — JH SJÚSS OG BÍLL # I ár hafa 430 ökumenn verið kærðir fyrir ölvun við akstur. Tveir blaðamenn Vísis gerðu á dög unum tilraun, sem sýnir ljóslega að aðgát skal höfð eftir að hreyft hefur verið við glasi. Nánar segir frá tilrauninni í grein í blaðinu í dag. — Sjá bls. 9. SÚMMARAR SÝNA í K.HÖFN • SÚM-listamenn frá íslandi hafa vakið mikla athygli í Danmörku að undanförnu. Sagt er frá þeim félögum í blaðinu f dag. — Sjá bis. 2. METSÖLUBÓK UM KYNLÍFIÐ • Allt sem þig ætíð langaðj að vita um kynlíf (en þorðir ekki að spyrja um). Þetta er titillinn á metsölubókinni vestur í Banda- rfkjunum. Hefur hún selzt í 700 þús. eintökum til þessa. Frá þess- ari bók er sagt i blaðinu. — Sjá bls. 8. GRÆNMETIÐ í POTTANA # Septembermánuður sker úr þvi hvoxt við fáum nægar röfur og grænmeti f pottinn fyrir vetur- inn, eða ékki. Rætt er um þetta tnál í þættinum Fjölskyidan og heim- iliö. Á þessari mynd er trésmiður einn f Reykjavík, sem ræktar sitt grænmeti sjálfur í litkr vermihúsi. - Sjá bls. 13.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.