Vísir


Vísir - 03.09.1970, Qupperneq 4

Vísir - 03.09.1970, Qupperneq 4
4 VISIR . Fimmtudagur 3. september 1970. VIB VONBM All TÞAB BílTA JÆ rr — seg/a sundmennirnir, sem héldu utan til EM í sundi i dögun — Þar biða þeirra allir beztu sundmenn Evrópu 0 Sundmenn Evrópu, þeir sem upp úr standa, virðast ekki eiga náðuga daga. Ekki það, að þeir séu þjakaðir af venjulegu daglegu striti, sundmennska þeirra tek ur langan tíma á hverj- um degi og greinilegt er, að sundið er þeirra að- alatvinna, hvað svo sem þeir sjálfir gefa upp. 1 morgun héldu þeir Guö- mundur Gíslason o,g Leisknir Jónsson utan ti'l Barcelona á Bvrópumeistaramótið til fund- ar við alia fræknustu kappa sundsins í Evrópu. „Auðvitaö gerum viö okkur engar gyllivonir", sagði Guðmundur í gærdag, en þá var hann aö vinnu. en hann er deildarstjöri hjá Útvegsibankanum. „Hins vegar er hljóðið í okkur ágætt og við vonumst ti'l aö geta bætt eiginn árangur i harðrj keppni". En svo aðeins sé vi'kið aö köppum eins og hinum v.- þýzka Fassnabt, sem er helzti kappinn í 400 metra fjórsundi, þá syndir hann 18 km. á degi hverjum. Mike Burton er sagð- ur hafa viðhaft þau orð að „þetta væri brjálæði“. Þá haföi Fassnaht sagt að fyrir OL ’72 £ Miinchen mundi hann synda 21, km. á dag. Þetta krefst þess að hann verji 8 tímum á degi hverjum í lauginni! Á Ólympíu- leikum eru hreinir áhugamenn Sveina- og meyja- mót í frjálsum iþróttum fer fram á Melavellinum dagana 10. og 11. september (fimmtudag og föstu- dag) og hefst báða dagana kl. 6. Keppt verður £ eftirfarandi greinum og flokkum: FYRRI DAGUR: Sveinaflokkur (15 og 16 ára): 100 m hlaupi, 400 m hlaupi, 4X100 m boðhlaupi, hástökki, þrí- stökki, kúluvarpi og spjótkasti. Meyjaflokkur (15 og ára): 100 m hlaupi. 4Ó0 m hlaupi, 4x100 m boðhiaupi, langstökki og kringlukasti. Piltaflokkur (14 ára og yngri): 4x100 m boðhlaup, hástökki og kúluvarpi. Telpnaflokkur (14 ára og yngrl): 4x100 m boðhlaupi, og lang- stökki. SÍÐARI DAGUR: Sveinaflokkur: 200 m hlaupi, 800 m hlaupi, 100 m grindahlaupi, lamgstökki, stang- arstökki, kringlukasti og sleggju- kasti. Meyjaflokkur: 200 m hlaupi, 100 m grinda- hlaupi, hástökki_ kúluvarpi og spjótkasti. Piltaflokkur: 100 m hlaupi, 600 m blaupi, og langstökki. Telpnaflokkur: 100 m hlaupi, hástökki og kúlu- varpi. Þátttökutilkynningar þurfa að hafa borizt Ágúst Björnssyni, Fellsmúla 19, sími 31295, eigj síðar en kl. 18 mánudaginn 7. sept. MinningarSeikur um Jakob Jakobs- songegnKRíkvöSd ★ Akureyríngar halda árlega minningarleik um látinn félaga, Jakob heitinn Jakbosson, sem var einn bezti knattspyrnumaður lands- ins, en hann lézt í umferðarslysi í Þýzkalandi, þar sem hann var við nám. ★ Minningarleikurinn í ár veröur gegn liði KR-inga I kvöld kl. 18.30. Aikureyri hefur unnið alla minningarleikina til þessa. Féð sem inn kemur í aðgangseyri rennur óskert í minningarsjóð Jákobs heitins Jakobssonar. í íþróttinni aðeins hlutgengir, atvinnumenn ekki. — Hvað æfið þið daglega, Guðmundur? „Undanfarið höfum við synt þetta 7000 metra á dag, — en undir lokin höifum við slakað á niður í 5000 metra tiil að koma vel hvíldir á mótið. — Á íhvaöa tímum æfið þið? „Við höfum seflt frá hálf- átta til hálfníu á morgnana og svo aftur frá 6—8 á kvöldin". Með þeim Guðmundi og Leikni fara þeir utan Siggeir Siggeirsson landsþjálfari og Garðar Sigurðsson, formaður S.S.I., en auk þeirra nokkrir á- hugamenn og konur. Meöal þeirra. sem fagna munu íslend- ingunum frá áhorfendapöllunum verða þau Sigrún Siggeirsdóttir, Gestur Jónsson og Sigurður Guðmundsson, formaður Ægis. Etftir keppnina mun sund- fólkiö „slappa af“ á baðströnd- um við Barcelona. en utan fer hópurinn með hópi á vegum Ferðaskrilfstofunnar Utsýnar. Guðmundur Gíslason, Siggeir Siggeirsson, Garðar Sigurðsson og Leiknir Jónsson. ------------------— — ■ ii),1 Allir beztu golfmennirn- ir keppa í Suðurnesi Hin árlega Afrekskeppni Flug- félags íslands í golfi fer fram á laugardaginn kemur hjá Golfklúbb Ness, Seltjarnamesi kl. 2 e. h. og leiknar 18 holur í höggleik. í þessa keppni komast aðeins beztu menn ársins, víðsvegar að af landinu. og leika saman í einni sveit. Flugifélagið flytur keppend- ur ti'l mótsins, þeim að kostnað- arlausu, eins og venjulega og fær sigurvegarinn nafn sitt mótað á Afreksskjöldinn. Au:k þess fá allir keppendur minnispening fyrir að hafa öðlazt þátttöku í keppninni. Þessi keppni hefir verið haldin ár- lega undanfarin ár og gefst þá golfunnendum tækifæri til þess að sjá meistarana á árinu leika saman f einni sveit. Sjónvarpið mun taka sérstaka sjónvarpsmynd af þessari keppni og sýna síðar. Þeir sem öölast þábttöku í möt- inu á þessu ári, eru: Þorbjöm Kjærbo, íslandsmeistari, Jóhann Benediktsson, golfimeistari Suður- nesja, en þessir menn eru einnig í landsliði íslands er keppir í Eisenhowerskeppninni í Madrid um miðjan mánuðinn. Aðrir þátttak- endur eru s-vo Loftur Ólafsson, go'lfmeis'tarj Ness og sigurvegari í Coca cola-keppninni f Grafarhoilti, Ársæl'l Sveinsson, sigurvegari í sömu keppnj Vestmannaeyja og Björgvin Þorsteinsson frá Akureyri, sem sigraðj f Coca cola-keppninni þar. Það má geta þess að síðustu þrír keppendurnir eru al'lir ungling- ar sem getið hafa sér mjög góðan orðstír f golfj á þessu ári og gefa góða spegilmynd af framförum og getu yngri mannanna. Þorbjörn Kjærbo vann þessa keppni í fyrra og mun þvl verja titilinn á laugardaginn. MiM'1'1 fjöldi áhorfenda hefir ávalilt komið til þess að fylgjast með keppninni og mun talsamband haiflt milli kapp- leikshópsins og go'lfskálans eftir hverja holu, eins og venjulega og gangur leiksins jafnóðum færður þar inn á töflu. Búast má við mjög spennandi keppni og gaman að sjá hvemig yngri mennirnir munu standa sig gegn eldr; meisturunutfi- Forstöðumenn FiIugftSiagsins munu veita keppendum mhmis- peninga að aflokinni keppni. Goilf- klúbbur Ness mun sjá um mótið eins og venjulega. it

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.