Vísir - 03.09.1970, Page 5

Vísir - 03.09.1970, Page 5
5 !"VÍ S I R . Fimmtudagur 3. september 1970. @ Lítil stúlka þarfnast hjálpar Lítffl stúl'ka á Akureyri veikt- ist hastarlega í sumar og varð að fflyitja hana tiil Kaupmanna- hafnar til lækninga. Síðan í júrní hefur hún dvalizt þar og er vonazt tffl að hún komi heim inn an skamms á batavegi. Móðir stúlkunnar Kristbjörg Magnús- dóttir, hefur dvalið ytra með telpunn; og hefur fjölskyldan skiijantega þurft að leggja út í. geysimikinn kostnað vegna bessa, meiri en svo að fjölskyld an. standi undir. Hafa Akureyr- arblöðin óskað ©ftir að samborg iiramir létti undir og leggi fram sinn skerf. Blööin á Akureyri tafea við fjárframlögum í þessu sfeyni. 0 Fulbright býður styrki Menntastofnun Bandaríkj- anna hér á landi Fulbright-stofn unin hefur tiikynnt um veitingu á náms og ferðastyrkjum til ís- lendinga *em tokið hafa háskóla prófi eða munu ljúka því i lok námsárs 1971—’72. Upplýsing ' ar um styrkina má fá hjá stofn uninni, sem rekur skrifstofu að Kiríkjutorgi 6 á 3. hæð. Söluskattur inn- heimtur á tveggja mánaða fresti Ný reglugerö hefu.r verið gef- in út um innheimtu á söluskatti. Gjalddagar verða nú 6 í stað 4 áður. Ber því að skila söluskatt- skýrsiu fyrir tvo mánuði í stað þriggja áður. Fyrsti gjalddagi samkvæmt nýju reglugerðinni er 15. sept. n.k., en eindagj hans er 15. okt. Meðal nýmæla má geta þess að nú verður öll skráning í bækur aö vera studd árituðum fylgiskjölum úr lok- uöum sjóðvélum eða öðrum dag- söluuppgjörum. 0 Tafl og bridge Segja má að taffl og bridge- mennska þekki lítið til árstíð- anna a.m.k. leggja þeir áhuga sömustu fþrótt sína ekki á hill una enda þótt sólin skíni í heiði. Tafl og bridgeklúbbur Reykja- víkur verður starfræktur í vet ur eins og áður en ný stjórn fer þar með völdin. Tryggvi Gísiason er formaöur, Pétur Vet urliðason varaformaður, Aðal- steinn Snæbjörnsson, gjaldkeri, Þór Árnason, ritari og Gísli Finnsson, áhaldavörður. 0 Listaverk? „Er Þorvaldur virki'lega orð- inn einn af þessum pop-mönn- um?“ varð einhverjum að orði, þegar hann sá þessa mynd. — Sannleikurinn er samt sá, að skiitið hafði dottið ofan af vegg á þennan ágæta stað. Hins veg- ar heyrist talsverður þytur, þeg ar slök'kvitæki sem þess; eru notuð, þannig að nafnið gat vel átt við. @ „Skærir litir hafa alltaf heillað mig“ Einn af eldri borgurum Reykjavíkur Sigurþór Eirfksson 62 ára garðyrkjumaður, sýnir um þessar mundir má'lverk sín á Mo'kkakaffi við Skó'lavörðustíg, steinsnar frá æskustöð'vum sín um, sem-voru ofar í götunni. — Sigurþór kvaðst alltaf hafa heill azt af sterkum iitum, ekkj að- eins hinum skæra lit, sem hann umgengst í starfinu, heldur öll um skærum iitum. Sigurþór ’hóf fyrst aö starfa eins og margir Reyk'vikingar sem blaösölu- drengur hjá Visi. Fyrir nokkr- um árum tók franskur kvik- myndatökuleiðangur myndir aif Sigurþóri fyrst á skautum á ör þunnum Tjamarísnum en síðar heima hjá honum í Traðarkots- sundi þar sem hann sýndi þeitn málverk sín, sem hann málar í frístundum. IllpMHi........................ £ íslenzk prinsessa í Kanada Þessi geðuga unga stúl'ka er vestur-íslenzk, Laura Árnason, heit- ir hún, 18 ára, og er fædd í Winnepeg en býr nú í Vancouver. Hún var útnefnd fyrir árið 1970 sem „prinsessa Islenzk-kanadíska klúbbsins í Brezku Kólumbíu“. Laura er dóttir Olgeirs (Al) og Shirley Árnason. Hvað gæti hent þig í dag? ÞÚ GÆTIR UNNIÐ MALLORCAFERÐ FYRIR AÐEINS 10 KRÓNUR Sá keppandi er hlýtur hæstu spilatölu í Bowling (Á Regulation-spili) meðan keppni stendur yfir hreppir: $ Ferð til Mallorca með Sunnu. ^ Keppnin stendur yfir til 30. september, en 6. október fer sú eða sá heppni til Mallorca. T ÓMSTUNDAHÖLLIN á horni Nóatúns og Laugavegar 1 x 2 — 1x2 Vinningar í getraunum (24. leikvika — leikir 29. og 30. ágúst) Úrslitaröðin: x21-2xx-211-xlx 11 réttir: kr. 154.000.00 nr. 10345 (Vestmannaeyjar) 10 réttir: kr. 16.500.00 nr. 2671 (Akureyri) nr. 8757 (Sandgerði) nr. 11635 (Reykjavík) nr. 14287 (Reykjavík) Kærufrestur er til 21. september. Vinnings- upphæðir geta lækkað, ef kærur reynast á rökum reistar. Vinningar fyrir 24. leikviku verða greiddir út eftir 22. september. GETRAUNIR — íþróttamiðstöðin — REYKJAVÍK Hljóðfæri til sölu Til sölu Gibson bassi, Vox bassamagrjari 100 w og Shure míkrófónn. Góðir greiðsluskilmálar. — Uppl. í síma 24366. sunna Land hins eilífa sumars. Paradis þeim, sem leita hvíldar og skemmtunar. , Mikil náttúrufegurð, ótakmörkuð sól og hvítar baðstrendur. Stutt að fara til stórborga Spánar, Italiu og Frakklands, Eigiri skrifstofa Suninó i Palma, með islenzku starfsfólki. FERÐASKRIFSTOFAN SUNNA BANKASTRÆTI 7, SlMAR: 16400 12070 travel

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.