Vísir - 03.09.1970, Page 10
JO
VISIR . Fimmtudagur 3. september 1930.
Landsmálafundir
HUSNÆÐI OSKAST
3ja herb. íbúð óskast á leigu í
nágrenni Sjómannaskólans. Uppl. í
síma 40S98 eftir kl. 7 í kvöld.
vmmimrmm
Okukennsta. Aóstoöa einnig við
endurnýjun ökuskírteina. ökuskóli
sem útvegar öll gögn. Leitið upp-
lýsinga. Reynir Karlsson. Símar
20016 og 22922.
Ökukennsla. Kenni á Ford Cort
ínu bifreið eftir kl. 7 á kvöldin og
á laugardögum e.h. — Hörður
Ragnarsson. Simi 84695.
Ökukennsla, æl’ingatimar. Kenni
á Cortinu árg. ’70. Timar eftir sam
komulagi. Nemendur geta byrjað
strax. Útvega öll gögn varðandi
bílpróf. Jóel B. Jakobsson, sími
30841 og 22771.
Ökuketinsla.
Kenni á Volkswagen 1300 árg. ’70.
Þorlákur Guðgeirsson
______Simar 83344 og 35180
Ökukennsla. Get tekið.memend-
ur í ökukennslu nú þegar. Hrólf-
ur Halldórsson. Sími 12762.
# Sjálfstæðisnokkurinn efnir til
fjögurra landsmálafunda í
dag og á föstudag. — Á
hverjum fundi mun einn ráðherra
flokksins flytja framsöguræðu og
svara fyrirspurnum ásamt forustu-
mönnum flokksins í hverju kjör-
dæmi.
í kvöld, fimmtudaginn 3.
september, verður landsmálafund-
ur haldinn í
Hafnarfirði (Sjálfstæðishúsinu),
Jóhann Hafstein forsætisráðherra
mun mæta á þeim fundi.
Föstudaginn 4. þ. m. munu fund-
ir verða haldnir á eftirtöldum stöð-1
um:
í Sævangi í Strandasýslu. Jó-
hann Hafstein forsætisráðherra
mætir á fundinum.
f Ölafsfirði (samkomuhúsinu
Tiarnarborg). Magnús Jónsson fjár
málaráðherra mætir á fundinum.'
I Vík i Mýrdal. Ingólfur Jónsson
landbúnaðarráðherra mun mæta á
þeim fundi.
Fundirnir hefjast allir kl. 20,30
og eru öllum opnir.
| ÍKVÖLD|
Jóna Kristín Guðnadóttir Ás-
vallagötu 37, andaðist 30. ágúst, 65
ára að aldri. Hún verður jarðsung
in frá Neskirkju kl. 1.30 á morgun.
I
i
I
l
\
SULNASALUR
FATAKAUPSTEFNAN
íslenzkur fatnaöur,
heldur tízkusýningu í Súlnasal Hótel Sögu í kvöld.
□ Sýndar verða 50 nýjar flíkur.
□ Dansað til klukkan 1.
OÐMENN
leika í kvöld
kl. 9—1.
Sími 83590.
ÞAKMALNING
GOD UTANHÚSSMALNING
Á JÁRN OG TRÉ
FEGRIÐ VERNDIÐ
VEL HIRT EIGNER
VERÐMÆTARI
Ibúð til leigu
viö Njörvasund 26, 3ja til 4ra herb. Laus nú þegar. Til
sýnis frá kl. 17—22 í kvöld. Uppl. gefur Geir Björns-
son Hótel Borgarnesi.
Stúlka óskast
\
Óska eftir að ráöa stúlku til heimilisstarfa 4—5 daga í
viku frá kl. 9—2. Gott kaup í boöi — Þar aö vera rösk
og geta unnið sjálfstætt. — Umsóknir skilist á augl.
Vísis fyrir mánudag merkt „700“.
Heilsuræktin, Ármúla 14
verður lokuö í september vegna viðgeröar á eigninni.
Innritun hefst 20. september. Nánar auglýst síðar.
Auglýsing um
laust starf
Starf kvenfangavarðar í fangageymslu lög-
reglustöðvarinnar við Hverfisgötu er laust til
umsóknar.
Upplýsingar um starfið gefur Guðmundur
Hermannsson aðstoðaryfirlögregluþjónn.
Umsóknir með upplýsingum um aldur, mennt
un og fyrri störf, berist fyrir 20. sept. n.k.
Lögreglustjórinn í Reykjavík,
2. september 1970.
Auglýsing
um meðferð forsetavalds í fjarveru
forseta íslands.
Forseti íslands, dr. Kristján Eldjárn, fór í dag
í opinbera heimsókn til Danmerkur.
í fjarveru bans fara forsætisráðherra, forseti
Sameinaðs Alþingis og forseti Hæstaréttar
með vald forseta íslands samkvæmt 8. grein
stjórnarskrárinnar.
í FORSÆTISRÁÐUNEYTINU, 2. sept. 1970.
'Þ/.'Y/íTw, -w*
BELLA
Og svo beittí haim valdi, þreif
tnig í fang sér og neyddi mig til
að kyssa sig, en sem betur fer,
þá er ég ekki mjög sterk.
VEÐRIfi
Noröan gola eða
hægviðri og létt-
skýjað f dag, aust
an kaldi í nótt og
þykknar upp. —
Hiti 6 — 10 stig.
SKEMMTISTAÐIR •
Glaumbær. Diskótek.
Las Vegas. Óðmenn leifea kl.
9—1.
Þórscafé. Gömiu dansarnir i
kvöld. Rondó tríó leikur.
Rööull. Hljómsveit Elvars Berg
söngkona Anna Vilhjálms.
Sigtún. Hljómsveit Magnúsar
Ingimarssonar leíkur.
Hótel Loftleiðir. Hljómsveit
Karls Lilliendahl, söngkona Hjör
dis Geirsdóttir.
TILKYNNINGAR
Bræðraborgarstígur 34. Kristi-
leg samkoma í kvöld kl. 8.30. —
Verið velkomin.
Kvenfélag Laugarnessóknar. —
Saumafundur verður í kvöld —
fimmtudaginn 3. sept kl. 8.30 í
fundarsal kirkjunnar.
Basarnefnd.
Filadelfia. Almenn samkoma í
kvöld kl. 8.30. Ræðumaöur Willy
Hansen.
Hjálpræðisherinn. í kvöld kl.
8.30 almenn samk.oma. Söngur,
vitnisburður og ræða.
Kristniboöstelagið í Keflavík
heldur fund í Tjamarlundi í
kvöld kl. 8.30. Benedikt Arnkels
son guðfræðingur talar.
K.F.Ú.M. - K.F.U.K. Samvera
félaga og gesti þeirra verður i
húsi félaganna við Holtaveg í
kvöld kl. 8.30. — Litmyndir. —
Fréttapistlar. — Veitmgar. t-
Hugleiðing.