Vísir - 09.09.1970, Blaðsíða 1

Vísir - 09.09.1970, Blaðsíða 1
 VISlR ■ miuviiu mgur íf. aepicmucr i^/u. 1 AiUt. IU1. Nýtt viðvörunarkerfi almannavarna reynt í þessum mánuði —hefur verið komið fyrir á nitján sfóðum i borginni • Þá er uppsetningu viðvörun- arkerfis almannavarna i Reykja- vík loksins lokið, en það hefur nú verið sett upp á nítján stöð- um í borginni og tengt við stjóm töflu •' nýju lögreglustöðinni. Er nú aðeins eftir að ljúka við stillingar og prófanir á kerfinu, en að því loknu mun fara fram fyrsta allsherjarprófun þess og þá allar „vælurnar‘‘ nítján settar af stað í einu. Áður mun þó almenningur verða uppfræddur um þýðingu hinna mismunandi merkjasendinga og munu fjölmiðlamir annast þá fræðslu. Er gert ráð fyrir, að alls- herjarprófunin geti farið fram upp úr 20. þessa mánaðar. Viðvörunarkerfið er keypt til landsins frá Sviþjóð, en um upp- setningu þess hér og tengingar, hefur útvarpsvirkinn Þorgeir B. SkfilPtafellt annazt og hsfur hann unnið eftir leiðbeiningum sænskra sérfræðinga, sem hafa reiknað út Enn flugvélnr- fyrir hann staðsetningar viðvörun- arkerfisins. Það viðvörunarkerfi, sem sett var upp hér í Reykjavík á stríðs- árunum er nú algerlega úr sögunni, en þá voru settar upp um sjö eða átta bjöllur, en þær hafa verið að týna tölunni hver af annarri á undanförnum árum og sú síðasta var tekin niður ekki alls fyrir löngu. Var það bjallan á tumi Landakotskirkju, en þegar endur- bætur fóru fram á kirkjunni utan- verðri nú í sumar, var tækifærið notað til að fjarlægja bjölluna um leið. — ÞJM $ Forsetahjónin, dr. Kristján Eldjárn og frú Halldóra Ingólfsdóttir, komu heim með þotu F.I. í nótt. Allar viðtökurnar báru greinilega vott um vinarhug til íslenzku þjóðarinnar sagði forseti Islands, dr. Kristján Eldjárn, i yfirlýsingu til Visis i morgun rctn i morgun Enn einni flugvél var rænt f morgun. Var farþegaflugvél frá brezka flugfélaginu BOAC rænt á flugi milli Bahrein og Beirut, höf- uðborgar Arabaríkisins Lfbanon. Sextiíu og sex farþegar og tíu manna áhöfn munu vera í flugvél inni. Ræningjamir höfðu laust fyrir hádegið ekk; skýit frá tilgangi ránsins, og frelsishreyfing Palest- ínuaraba sagðist ekkert vita um nein rán f dag. Síðustu fréttir hermdu, að flug- véiin nálgaðist flugvöllinn í Beir- ut. —HH — SAS-flugvél sneri við vegna hótunar i morgun Hvernig hegður fólk sér í Evrópu? Brezkir karlmenn nota mest brilljantín, sænskar konur mest- an háralit. í Sviss er notkun rafmagnstannbursta algengust, — en írar giftast seinna en aðr- ir Evrópubúar. Readers Digest hehir gert rannsókn á högum fóiks í Evrópu. Þetta er mjög 1 fróðleg könnun, og segir frá henni í blaðinu í dag, og helztu niðurstöðum hennar. — Sjá bls. 8. Myrti dreng í hussvímu Mikill harmleikur átti sér stað f Danmörku um helgina. Nítján ára piltur undir áhrifum hass greap exi og myrti 12 ára dreng. j — Sjá bls. 3. Forseti íslands, dr. Kristján Eld- járn og kona hans, frú Halldóra Ingóifsdóttir ásamt föruneyti, komu ti* fslands undir miðnætti í nótt frá Danmörku. — Blaða- maður Vísis leitaði til dr. Krist- jáns í morgun og bað hann að skýra frá viðhorfum sínum til ferðarnnar í nokkrum orðum, sem fara hér á eftir: „Þessi ferð okkar hjóna var mjög ánægjuleg að því leyti, að það var af öllum, háum og lágum, tekið vel á móti okkur af mikilli vinsemd, fyrst og fremst af dönsku konungshjónunum, forsætisráð- herra og ríkisstjóm, sem bauð okk ur að vera í nokkra daga í Dan- mörku, eftir að hinni opinberu Á annað hundrað húsmæður á Eskifirði efndu til fundar í fyrra kvöld í félagsheimilinu þar sem verðhækkanimar á landbúnaðar vörum voru m. a. til umræðu. Þarna voru samankomnar lang- flestar húsmæður á Eskifirði og samþykktu þær eftirfarandi á- lyktun: „Fundurinn mótmælir þeim hækkunum, sem nýlega hafa orðið á fiski og landbúnaðarafurðum og trúir því ekki að milliliðakostnað- ur á þeim vörum þurfi að vera eins hár og hann er. Það virðist óeðli- legt, þegar almennar kauphækkan -heimsókn lauk. Mér finnst, að allar viðtökur, sem viö fengum, einnig hjá þeim félögum í Fredriks- bergsráðhúsi og borgarstjórn Kaup mannahafnar og raunar mörgum öðrum aðilum, beri greinilega vott um vinarhug í garð íslenzku þjóö- arinnar. Ég held að það sé enginn vafi á því, að gagn sé að svona sam- um, éins og það er gagn að sam- skiptum þjóöa á milli. Þessi ferð er einn liður í því, undir sérstöku formi. I slíkum ferðum skapast gagnkvæm kynni, persónuleg, en þó einkum það, að allur almenn- ingur fær vitneskju um það, hvaða landi og þjóð gestirnir koma frá. í því er fólgin ekki lítil landkynn- ir nema 15—20%, að þessar sér- stöku vörutegundir hækkj allt - að ■70%. Samþykkir fundurinn að neita að kaupa landbúnaðarafurðir 1 haust á meira en t.d. 20% hærra verði en var á þeirn í sumar. Nú þegar er verð á kjötmeti svo hátt, að fjöldi heimila hefur það ekkj á borð um nema í hæsta lagi tvisvai- í viku. Fólk þarf einnig að draga við sig kaup á smjöri og mjólk og helzt þeir, sem mesta þörf hafa fyr ir þessar vöru-tegundir, það er barn mörgu heimilin. Fundurinn mót- mælir þvf, að kjöt sé selt úr land- inu á margfalt lægra verði en það ing. Oft er, að slík tækifæri eru notuð til að koma ýmsu á fram- færi, menningarlegum málum eöa hagsmunamálum, þar með talin verzlunarlegum ein,s og gert var nú. Ég vil ekki leggja dóm að öðru leyti á gagnsemi slfkra ferða um fram baö. sem ég þegar hef sagt, en viðtökurnar, sem við fengum, sem að sjálfsögöu eru fyrst og fremst vinarhugur í garð íslands og fslehzku þjóðarinnar, voru allar i framúrskarandi. Ekki hefúr enn veriö áveðið, hve- nær heimsókn dönsku konungshjón anna hingað kann að verða, en þess er fastlega vænzt, að þau geti komið hingað sem gestir íslenzku er á hér og það gert með því móti að rfkissjóður, það er fslenzkir skattgreiðendur greiði það niður. Fundurinn gerir það að tillögu sinnj að framvegið fái sæti í verðlags- nefnd 4 konur, gjarnan 1 úr hverj- um landsfjórðungi. Að endingu skorar fundurinn á húsmæður um allt land að koma saman og senda frá sér sitt álit á þessum málum. Konur, stöndum saman til verndar hagsmunum heimilanna." Blaðið haföj samband við Her- dísi Hermannsdóttur á Eskifirði, er sagði, að et aðrar sambærilegar verðhækkanir yrðu á lífsnauðsynja- vörum ætluðu húsmæður á Eski- firði að boða til annars fundar. —SB þjóðarinnar, þegar allar aðstæður leyfa.“ Þess skal getið að lokum, að við- taliö viö forseta íslands fór fram á skrifstofu hans í Alþingishúsinu, þar sem hann var mættur til vinnu, þegar á tíunda tímanum í morg- un. — VJ Vetrar- veður á Austur- landi — fjallvegir teppast vegna snjóa Kalt var á Iandinu í morgun. Vetrarveður á Austurlandi og aust- anverðu Norðurlandi en þar var slydda eða snjókoma í fjöllum. Ýmsir fjallvegir tepptust vegna snjóa í gær m. a. Öddsskarð og Hellisheiði en Fjarðarheiði var ill- fær og var vonzkuveður á þessum stöðum. Á Norður- og Austurlandi var ekki nema 4—5 stiga hiti á Iág- lendi í morgun og 2 stiga hiti á Grímsstöðum á Fjöllum. Á Suð- vesturlandi var hlýjast á landinu, allt upp f 11 stiga hiti í morgun á Fagurhólsmýri. Veðurstofan ger- ir ráð fyrdr áframhaldandi norð- austanátt og svipuðu hitastigi á landinu. — SB Konur, stöndum saman til verndar hagsmunum heimilanna‘ — Fjölmennur fundur húsmæðra á Eskifirði mót- mælti verðhækkunum á landbúnaðarafurðum

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.