Vísir - 09.09.1970, Page 4
V1SIR . Miðvikudagur 9. september 1970.
Orlítil vonarglæta
— Valsmenn eru einir á hættusvæðinu með Vikingum
VlKINGAR grilla í örlitla
von ennþá. Á stigatöflunni
er þó staðfest djúp á milli
þeirra og næsta liðs fyrir of-
an, Vals. Víkingar með 6
stig, Valur 10. Möguleikam-
ir virðast litlir, ekki sízt
vegna þess að Valsliðið virð-
ist hafa vaknað af sumar-
löngum svefni.
í kvöld geita Yifkingar bætt á
sig tjveimur stígum, — sem yröu
dýrmæt. Leik þeirra við Ak-
ureyri, sem fram áttí að fara
19. septemfoer, hefur verið flýtt
vegna Evrópubikarþátttöku Ak-
ureyringa, en í staðinn leika Vík
ingar ekki við Valsmenn fyrr en
20. septemfoer, en sá leikur átti
að leikast annað kvöld.
Fari svo í kvöld að Vfkingum
takist að leiðrétta augljósar
glompUf í vörn sinni, — sem
fyrrum landsliðsbakverðinum,
þjálfara þeirra Hreiðari Ársæls
syni er í lófa lagið, þá er eíkki að
vita hvemig fer nyrðra. Fram-
lína Víkinga getur skorað. Fram
lína liðsins hefur aðeins skorað
einu marki minna en annað
efsta lið deildarinnar, Keflavík.
Valsmenn eru sem sé ails ekki
hólpnir. Vinni Víkingur Akureyri
— og síðan þá sjálfa, þá getur
voðinn verið vis, þvi Valur á þá
aðeins Keflavik eftir, en nægir
eitt stiiig til að komast aif hæfctiu
svæðinu.
Spáin fyrir leikinn í kvöid:
Víkingur sigrar. —jbp
DANIR í FÝLU
Danir kvarta sáran yfir leikslok
um í landsleiknum við PóLverja á
dögunum — Danir töpuðu 0:5. —
Blöðin tala um hneyksli, og nú sé
ekki um annað að ræða en leiki
við ísland, Finnland og önnur slfk
lönd.
Hins vegar berast góðar fréttir
af júníor-liði Dana í knattspyrnu
í Sviss. Á álþjóðlegu móti, sem fer
fram þar, unnu Danir Holland, sem
vann þessa keppni í fyrra með 3:0.
Sviss vann Noreg í sömu keppni
3:0.
Starfsstúlkur
Hótel Selfoss vantar starfsstúlkur strax. —
Umsækjendur, 19 ára og eld:i, hringi í sípia
99-1633 eða 99-1230 á Selfossi.
Hóteí Selfoss.
jjjKsasssssssssssssassssssœœKíiViHíi.SKiiííiiiíííiKii*:.:.:*:®.:.:.;.:.:.:.:*;.;.:;;.:.'
|| VELJUMISLENZKT
ÍSLENZKAN IÐNAÐ I:
-•^XvXvXvXvXvXvXvXCvXvXvXvXvIv:-
J. B. PÉTURSSON SF.
ÆGISGÖTU 4*7 ^ 13125,13126
Staðan í
deildunum
Eftir leikinn í gærkvöldi er
staðan f 1. deild þessi:
Akranes
Keflavík
KR
Fram
Akureyri
Vestm.e.
Valur
Víkingur
12
12
12
12
12
12
12
12
4 1 22:11 18
2 3 16:11 16
4 4 16:14 12
0 6 19:18 12
5 4 25:21 11
1 6 17:23 11
4 5 19:22 10
0 9 15:29 6
Markhæstu leikmenn:
Hermann Gunnarsson Akure. 10
Friðrik Ragnarsson ÍBK 7
.Haraldur Júlíusson, ÍBV 7
"Guðjón Guðmundsson ÍA 6
tfíafliði Pétursson, Vfk. 6
kristinn Jörundsson, Fram, 6
Eyleifur Hafsteinsson, ÍA, 5
Teitur Þórðarson lA 5
Alexander Jóhannesson, Val, 5
Næstu leikir:
Akureyri —Víkingur f kvöld á
Akureyri kl. 18.30.
Vestm.eyjar—KR á laugardag-
inn í Eyjum kl. 16.
Kefiavík—Akranes á laugardag
inn í Keflavfk kl. 16.
Fram—Akureyri á sunnudaginn
á Melavelli kl. 16.
Staðan í 2. deiTd eftir leikina
um helgina:
★ IBÍ-FH 1:0
★ Völsungur—Árrnann 5:1
Breiðablik 12 10 2 0 32:4 22
Ármann 12 8 1 3 25:17 17
Þróttur 13 5 3 5 39:20 13
Haukar 13 6 1 6 20:23 13
ÍBÍ 12 3 6 3 14:11 12
Selfoss 11 4 3 4 20:25 11
FH 11 2 1 8 9:29 4
Völsungur 12 1 1 10 13:43 3
Markhæstu leikmenn:
Kjartan Kjartansson, Þrótti 14
Guðm. Þórðars Breiðabl. 13
Þorkell Hjörleifsson Ármannj 9
Haukur Þorvaldsson, Þrótti 8
Heigi Þcrvaldsson, Þrótti 7
Jóhann Larsen Haukum 6
Sumarliði Guðbjartsson, Self. 5
Einar Þórhallsson, Breiðabl. 5
Sverrir Einarsson, Selfossj 5
Næstu leikir í 2. deild:
\
Selifoss—Breiðablik á Selfossi á
laugardag kl. 16.
Völsungur—isafjörður á Húsa-
vík á laugardag kl. 16.
Ármann —Haukar á Melavelli á
sunnudag kl. 14.
Þetta er glímusveit Reykvíkinga, sem nýlega vann fyrstu Sveita-
glímu GLÍ eftir úrslit gegn HSK, en skýrt hefur verið frá þessari
spennandi glímu í blaðinu.
Til
15. sept.
gefum við
15% ofsiátt
af öllum
golfvörum
AUSTURBAKKI
FSIMl: 38944
Þ.ÞORGRÍMSSON&CQ
ARHá
PLAST
SALA-AFGREIÐSLA
SUÐURLANDSBRAUT6 Iföo