Vísir - 09.09.1970, Síða 5
^®SS$R . Miðvrkudagur 9. september 1970.
5
KR hjálpaði Skagamönnum
nær settu marki í gær
— YfirburÓir KR, er þeir sigruðu Keflvikinga 2:0
% Aður fyrr hefði það
þótt saga til næsta
bæjar að KR-ingar hjálp-
uóu Akurnesingum til að
verða íslandsmeistarar. —
Þetta gerðist í bálviðrinu
vestur á Melavelli í gær-
kvöldi. KR hafði yfirburði
yfir iið íslandsmeistaranna
— 2:0 var sízt of stór
sigur.
KR-ingar 'léku undan norðangarr
anum, sem hindraöi áhorfendur þó
eíldq i að sækja völlinn á aiversta
tiíma, þ.e. kl. hálf-sjö. Þetta hefur
efilaust haft sín áhrif, —• KR-ingar
sóttu mun meira og voru líka
hætitulegri.
Frá upphafi var engu Mkara en að
Keflvíkingum væri með öilu fyrir
munað að leika knettinum mili; sín
Lítið !hef ftg séð til ísienzkra knatt
spyrnumanna í sumar, en hafandi
séð þrjá leiki hjá Keflavík, þá undr-
ast ég það, hvernig stendur á því
að þeir eru í baráttunni í æðrj enda
deiidarinnar. S'kýringin er þó sú,
að vörn þeirra er sterk. og mark
vöröurinn, Þorsteinn Ólafsson, er
Mklega einhver sá farsælasti, sem
þá stöðu leikur í 1. deild.
Fyrri hálfleikurinn var heldur
ieiðintegri en sá siðar; enda þótt
bæði mörk leiksins væru þá skoruð.
KR-ingum tókst ekki eins vel upp
með samleikinn undan vindinum
og KePlvikingar virtust alls ekki
gera neinar áberandi tilraunir til
samieiks.
MÖRKIN:
Baldvin Baldvinsson skorar 1:0
á 16. mínútu. Tekin var auka-
spyrna um miðjan vallarhelming
Keflavíkur alveg úti á vinstra kant
inum. Knötturinn lenti hjá Bald-
vini, sem sneiddi knöttinn aftur fyr
ir sig með skaLla, mjög laglega
gert, og lenti hann í horninu hægra
megin gjörsamlega óverjandi
mark.
Hörður Markan fékk óvænt
tækifær; á 32. mínútu, fékk knött
inn á áikjósanlegum stað innan víta
teigs Keflavíkur. Og það furðulega
var e.t.v. það að enginn hinna ár-
vöku varnarmanna hafði gætur á
Herði, sem notfærði sér tækifærið
eins og hægt var, skaut með jörðu
föstu skoti í hornið vinstra meginn.
Keflvíkingar byrjuðu á að skora
í seinnj hálfleik, en reyndust rang
stæðir. Á 7. mín. lyfti Baldvin Bald
vinsson yfdr opið mark Kef'iavíkur.
E.t.v. átti rokið einihvern þátf í að
eyðideggja þetta skot, virtist 'heldur
rffa knöttinn upp með sér. Á 15.
mínútu bjargaði Björn Árnason,
hægrj bakvörður KR meis.tarate'ga
á Mnunni eftir að féiaga hans mis-
tókst í vörninni.
Segja má að Keflvlkingar hafi
sótt meira undan vindinum. Kr-
ingar tóku lið sitt aftur og létu
sækja á sig, en öðru hvoru geystust
þeir fram og stundum virtust Ketf!
vfkingar full fáir fyrir til varnar.
Baldvin Baldvinsson átti stórkost-
lega gott tækifæri undir lok leiks-
ins á ný. Hann komst inn fyrir
vörnina, stakk hana hireinlega af,
en Þorsteini tókst að pota í knött
inn og forða frá marki.
Þá er að geta þáttar Magtiúsar
Guðmundssonar í marki KR. Magn
ús er í miikiíl; framför eftir að hafa
verið i lægð undanfarin 2—3 sum-
ur. Varði hann mjög vel t.d. skot
frá Friðriki Ragnarssyni af mark-
teig, gott skot, en enn betur varið.
Hættulegt sko.t varði Magnús Wka
frá Vi'lhjálmi Ketilss. utan af kant-
inum, og raunar mörg önnur ágæt
skot, fyrir utan hvað hann greip
oft fallega inn í.
Dómarinn, Einar Hjartarson,
geröi sannarlega sín mistök í þess
um leik. Ég veiit að hann getur gert
betur og vonandi var hér aðeins
um einn af hans slæmu dögum að
ræða. —jbp—
Fjölmenni á fyrsta
opna mótinu hjó
Leyni
Stör hópur golfmanna kom í
heiimsóikn til Akraness um helgina
og lék f fyrstu opnu golfkeppninni
hjá Leyni. Leiknar voru 18 holur
með og án forgjafar um farand-
gripi, sem Sementsverksmiðja rfk-
isins hafði gefið tii eignar. Ails
voru keppendur 44 talsins, þar á
meöal margir þekktustu kylfingar
tendsins.
Siguirvegar; í keppni án forgjafa.'
var Jóhann Óli Guðmundsson, GR,
Iék á 80 'höggum (40 og 40), annar
varð félagi hans í GR, Ólafur Skúla
son á 84 hög'gum eftir aukafceppni
við Jóhann Beneditotsson, Suður-
nesjameistarann. sem varð atf
keppni meistaranna f GoLfklúbbi
Ness sama dag.
í keppninni með forgjöf sigraöi
Einar Matfhfasson, körfuiknattTeiks
maðurinn kunni. Hann lék á 89
höggum, en hafði 21 högg í for-
gjöf og hafði því 68 högg nettó.
Jöhann Óli hafði sama högga-
fjölda nettó, en kastað var hlut-
kesti um það tel'dist sigurvegarinn
og vann Einar hluitikestið.
Ásgeir Pétursson. stjómarformað
ur SementS'Verksmdöjunnar afhenti
verölaunin að keppni lokinni.
VONZKA Á
MELAVELLI
Það virðist ætla að verða
segin saga eftir hvern kappleik
á vellinu að allt lendi upp í loft.
Ef það er ekki áhorfandi gegn
dóniara, bá er það áhorfandi
gegn starfsmönnum vallarins.
Þetta gerðist í gærkvöidi, þeg
ar óveðursský voru á lofti.
VaTlarverðir höfðu náð að hand
sama einn valiargestanna úr
Keflavf'k, ungan pilt, sem hafði
framið þá iðju að vera fyrir aft
an mark Keflavíkur og reynt að
hjálpa liði sínu með því að ná
í knöttinn, þegar hann fór aft-
ur fyrir markið, en með þessu
gat hann gert sitt gagn,
Eitthvað kunnu vallarverð-
irnir þessu iilla bæði að þessi
og aðrir Keflvfkingar skyidu
gera þetta. Endaði þetta sem sé
með handtöku piiltsins, — sem
slapp þó frá þeim, þegar komið
var með hann að dyrum vailar-
varðar.
Þet'ta var ósköp l'ítilmótlegt at
vik en minnir á tvennt. Er ekki
fulil ástæða til að hafa drengi
fyrir aftan mörkin, ekki sízt,
þegar mikið rok er eins og i
gær? Er ekki líka fuilil ástæða tii
að vallarverðir gæti þess eftir
megni að dómara sé ekki unnið
mein áf áhorfendum, sem flykkj
ast inn á völ'linn?
Það er áberandi að margir á-
horfenda virðast dálitið van-
stiiTltir á köf'lum, einkum þeir
sem hafa með sér brjóstbirtu
á völlinn. Sumir þessara manna
eru að því er viröist til aiTs lfk-
legir. E.t.v. mundi löggæzla á
vellinum koma að ti'lætluðu
gagni, menn bera alltaf virðingu
fyrir búningnum. —jbp
MARKVERÐIR HEILAGIR. — Fyrir nokkrum dögum birtum viö þessa mynd. Hún sýnir atvik,
sem gerðist í leik Akraness og KR í Laugardal. Magnús Guðmundsson, hinn ágæti markvörður
KR, stökk þama upp á bakiö á Teiti Þórðarsyni, þannig að báðir féllu við. — Margir hafa látið
frá sér heyra út af þessari mynd og allir eru sammála um eitt: Markverðirnir eru látnir njóta
einhvers konar forréttinda, það virðist alltaf dæmt á sóknarmanninn, aldrei á markvörðinn. —
Hvemig væri að blása rykið af reglunum, dómarar góðir?
JON LOFTSSON h/f hringbraut i2I,símí 10600 £
Tilboð óskast
í olíustöð á Þórshöfn, Langanesi, ásamt til-
heyrandi hafnarleiðslum, lælustöðvum og
lóðarmannvirkjum og tveimur olíugeymum,
að stærð 635 rúmmetra og 94 rúmmetra.
Gera má ráð fyrir að leiguióðarréttindi fylgi.
Tilboðin verða opnuð á skrifstofu vorri 24.
september kl. 11 f. h.
Sölunefnd varnailiðseigna
Austurstræti 7.