Vísir - 09.09.1970, Page 6
V1SIR . Miðvikudagur 9. september 1970.
Barnaheimili í frystihúsi ?
Forráðamenn J'ókuls i Keflavik áhugasamir
um að halda barnaheimili meðan mæðurnar
vinna við rækjuna, nýju atvinnugreinina
bar syðra
— Við erum algjörir byrj-
endur í rækjuvinnslu. Hins
vegar ieikur okkur mikill hug
ur á að vita, hvort éinhver
framtíð getur orðið í þessu
og um pað höfum við góðar
vonir, sagði Þorgrímur Eyj-
ólfsson, framkvæmdastjóri
frystihússins Jökuls í Kefla-
vík, sem tekið hefur á móti
mestum hluta þeirrar rækju,
sem veiðzt hefur I Faxaflóa
í sumar. Rækjuveiði í Faxa-
flóa er enn á tilraunastigi.
Tveir bátar stunda nú þessar
veiðar. Norskur sérfræðingur
hefur verið I Keflavík tii
þess að kenna konum, hvem-
ig vinna skal rækjuna.
Að sögn Þorgríms hafa for-
ráðamenn Jökuls veriö að vdlta
því tyrir sér, hvemig auðvelda
mætti húsmæörum að stunda
þessa vinnu Rætt hefur verió
um vinnuskiptingu og eins hefur
komið ti' mála að koma upp
eins konai barnaheimili í hús-
næði, sem frystihúsið hefur til
umráöa.
— Þetta eru draumórar einir,
sagði Þorgrimur, enn sem komið
eir að minnsta kosti. Húsnæöið,
sem um er að ræða er uppi á
þriðju hæð, gengið upp þrönga
stiga. Að sumu leyti er þetta
óhenpilegt fyrir böm. Við erum
því enn mjög hikandi í þessum
efnum.
Þetta yrði að því er bezt er
vttað fyrsta barnaheimiliö, sem
stofnaö yrði í frystihúsi, en
rækiuvinnsla er einmitt mjöig
hentug vinna fyrir húsmæöur.
Humarveiðin hefur mjög glætt
atvinnulífið í Keflavík í sumar,
en auk þess er rækjan, sem
veiðist í flóanum unnin í frysti-
húsinu í Höfnurn. — JH
Stýrimannafélag íslands
heldur félagsfund að Hallveigarstöðum við
Túngötu í kvöld kl. 20.30.
Stjómin.
Leiguhúsnæði óskast
600—800 fermetra húsnæði jarðhæð
óskast til leigu. Má vera óuppliitað.
Leigutími frá miðjum september s. k. í
4—5 mánuði.
Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins fyrir n. k.
föstudag, merkt „600“.
0 AGRILL-INN
AUSTURVERI, HÁALEITISBRAUT 68
Afromosia, hvítt brenni, rnutt
brenni, iupönsk eik, oregon
pine og tenk
Glæsileg vara. Hagstætt verð.
Hannes Þorsteinsson, heildverzlun. —
Hallveigarstíg 10. — Simi 24455 — 24459.
Ceta
ódýrustu hjólbarbarnir
verib beztir?
Spyrjib jbá sem-ekib hafa
á BARUM.
Eiftirtaldar stærðir fyrirliggj-
andi:
155—14/4 kr. 1.690
560-14/4 kr. 1.690
560-15/4 kr. 1.775
590—15/4 kr. 1.895
600—16/6 kr. 2.370
TÉKKNESKA
BIFREIÐAUMBOÐIÐ
Á ÍSLANDI H.F.
AUÐBREKKU 44-46
SfMI 42606
KÓPAVOGI
fiýtatn m.8.3
Eldhúsinnréttingar
Klæðaskápa
InnihurSir
tíUhurðir
BylgjuhurÖír
yiöarklœttoingar
Sólbekki
BorðkrókshújgÖgn
Eldavélar
Stálvaska
Isikápa o. m. II.
ÓÐINSTORG HF.
. SKöLAVör.DUSiío is
ISÍMI 14275
□ Svindlað á að-
iáendum KINKS
Reiður KINKS-hljómleikagest-
ur hringdi:
„Mér finnast það ákaflega milk
il óifbrskömmiuglegheit af að-
standendum KINKS-hljómleik-
anna, að auglýsa þriggja tíma
hljómleika með hijómsveitinni
og blekkja þannig auralitla að-
Þeir voru ekki nema tæpan
’dukkutima að flytja aðdá-
endum sínum hið auglýsta
þriggja tíma prógramm sitt.
dáendur hennar til að borga 450
krónur aögangseyri tii að hlýða
á þetta prógramm, sem svo
stendur ekki yfir í nema tæpan
klukkutíma.
Ég hef orðið vör mikillar
gremju meöal þeirra, sem fyrir
svikunum uröu og heyrt marga
þeirra hafa orð á þvi að fara
fram á að fá hluta aðgangseyris
ins endurgreiddan. Og er ég
mjög hlynnt þeirri ráðagerð, þvi
sjálf dauðsé ég eftir þeim pen-
ingum, sem ég lét renna mér úr
greipum fyrir svo lítið, sem
þessa hljómleika.”
Reiður hljómleikagestur.
□ Atvinnubótavinna
Kópavogsbúi skrifar:
„Á leið til vinnu á morgnana
blasir vtö okkur vesturbæingum
í Kópavogi allmerk framkvæmd
og hefur gert undanfarin tvö ár,
að ég held. Þar eru ungir skóla-
piltar að hlaða steyptum stein-
um í vegg undir umferðar-
brúnni. Um þetta er allt gott
og blessað að segja. Eitt undr-
ast þó víst flestir, það er seina
gangurit.-n á verkínu. Pama
hafa þeir unniö blessaðir dreng-
irnir í mestallt sumar, og tals-
vert í fyrrasumar við hleðsluna
og að steypa steinana. en ekk-
ert viröist þó ganga. Er þetta
atvinnubótavinna? Hvað kostar
þessi hleðsla? Var ekki önnur
aðferð jafngóð og ódýrari fyrir
hendi?“
□ Úldin mjólk í
Kekkjum
„Maður fellur í stafi af aðdá-
un á sjálfsöryggi þeirra, sem út
vega okkur Reykvfkingum bless-
aöa mjólkina. Þeir eiga áreiö-
anlega hvergi sína jafningja.
Eða hverjir mundu voga sér
— svona rétt í kjölfar reiöi-
öldu neytendanna, vegna þessar
ar stórkostlegu verðhækkunar
á mjólkinni núna á dögunum —
að selja manni mjólk, sem ekki
er bara súr og hlaupin í kekki,
heldur nánast úldin?
Ég var ekki höndum seinni
við að fá mér nokkrar mjólkur-
hymuimar úr grindunum, sem
mjólkurbílstjóramir bám á
mánudagsmorgun inn í verzlun
ina, sem ég skiptj við. Svo viss
var ég um, að þama heföi ég
náð í glænýja mjólk, að ég hugði
ekki að dagstimplinum á hym-
unum.
Þegar ég opnaði hymumar
heima, ultu kekkirnir út um op-
in og fnyknum, sem upp gaus,
verður ekki með oröum lýst. Þá
sá ég að stimpillinn hljóðaði
upp á þann 5. sept., en það
skilst mér, að tákni síðasta dag-
inn, sem óhætt er að selja
mjólkina. Og þetta var sem sagt
mánudaginn 7. sept.
Það munu ekki margir aðrir
vera svona djarfir I viðskiptum
við fólk, sem enn er ekki runn-
in reiðin vegna sfðustu atvika”.
Húsmóðir.
□ Ilver er maðurinn?
„Hver er maðurinn? getur
margur hugsað, sem gengur inn
á Austurvöll i Reykjavík 1 góðu
veðri og virðir fyrir sér mynda
styttuna af Jóná Sigurðssyni
forseta.
Einkum hef ég tekið eftir
hvað erlent fölk hefur gengið í
kringum listaverkið til að leita
að skýringu á, hver maðurinn
muni vera. Nei takk, engin skýr
ing né leiðbeining fyrirfinnst og
mun vist aldrei hafa verið til,
hvorki á íslenzku eða erlendu
máli.
Þetta er minnismerki um
þann íslending sem þjóðin dá-
samar mest og hefur gert fæð-
ingardag hans aö þjóðhátíðar-
degi sínum.
Hvernig væri nú að fá skji/r-
ingartöflu á fótstall forsetans?
„Betra er seint sn aildrei”
Reykvíklngur.
HRINGIÐ í
SÍMA1-16-60
KL13-15
jMOIa