Vísir - 09.09.1970, Side 11

Vísir - 09.09.1970, Side 11
"STlSIR . Miðvikudagur 9. september 1970. 11 I I DAG llKVÖLDÍ j DAG IÍKVÖLdB I DAG E STJ m D UBI0 Skassiö rarwd tslenzkui texti Heimstræg nv amerisk stór- mynd i rechnicolor og Pana- vision mefl heimsfrægum leik- urum og verfilaunahöfum: Elizabeth raylor Richard Burton. Sýnd ki 5 og 9 K0PAV0GSBI0 Þretaldur kvennabósi ftUSTURBÆJARBIO HASK0LABI0 SJÓNVARP • Miðvikudagur 9. sept. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Steinaldarmennirnir. Þýðandi J6n Thor Haraldsson. 20.55 Miðvikudagsmyndin. Háskólar mánir. Sovézk bíómynd, hin síðasta af þremur, sem gerðar voru árin 1938—1940 og byggðar á sjálfs ævisögu Maxíms Gorkís. Leikstjóri Marc Donskoj. Aðalhlutverk: N. Valbert og S. Kajukov. Þýðandi Reynir Bjamason. Alex Pechkóv hefur slitið bams skónum meðal vandalausra, en framtíð hans er enn óráðin. 22.55 Dagskrárlok. HEILLA ©PIB ÚTVARP • Miðvikudagur 9. sept. 13.30 Eftir hádegið. Jón Múli Ámason kynnir ýmiss konar tónlist. 14.40 Sfðdegissagan: „Katrín“ Axel Thorsteinsson les (13). 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Tilkynningar. íslenzk tónlist. 16.15 Veðurfregnir. Frjálsræði. Pétur Sigurðsson ritstjóri flytur erindi. 16.40 Lög leikin á sembaL 17.00 Fréttir. Létt lög. 18.00 Fréttir á ensku. Tónleikar. 18.25 Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál. Magnús Finn- bogason magister talar. 19.35 Heinrich Heine. Sverrir Kristjánsson sagnfræð- ingur flytur hugleiðingar um skáldið. 20.05 Sex lög eftir Britten við ljóðabrot eftir Hölderlin. Peter Pears syngur, höfundur- inn leikur undir á píanó. 20.20 Sumarvaka. a. Skylmingar við skáldið Svein. Auðun Bragi Sveins- son ræðir aftur við Hjálmar Þorsteinsson frá Hofi, sem rifjar upp viðskipti sin við Svein Hannesson frá Elivogum. b. Sönglög eftir Pálmar Þ. Eyjólfsson. Kirkjukór Gaul- verjabæjarkirkju syngur, undir stjóm höfundar. c. Viiliféð á Núpsstað. Bene- dikt Gíslason frá Hofteigi flytur frásöguþátt. 21.30 Útvarpssagan: „Brúðurin unga“ eftir Fjodor Dostojefskij Elfas Mar endar lestur sögunn- ar, sem Málfríður Einarsdóttir íslenzkaði (6). 21.50 Dansar úr „Nusch Nuschi" op 20 eftir Hindemith. Sinfónfuhljómsveitin í Bram- berg leikur. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Lifað og leikið" Jón Aðils les úr endurminning- um Eufemíu Waage (7). 22.35 Djassþáttur. Ólafur Stephensen kynnir. 23.05 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. ÁRNAÐ Dansad til hmzta dags Þarm 22/8 vora gefin saman í hjónaband af séra Óskari J. Þorlákssyni ungfrú Sigríöur Ágústsdóttir sjúkraliði og Guð- mundur Þ. Guðmundsson Difr- stjóri, Laugateigi 9. (Stúdíó Guðmundar). HARRY SALTZMAN michaelGAINE karlMALÐEN Spennandi og atai vel gerö ný íapönsk Cinema Scope mynd um mjög sérstætt bams rán, gerð at meistara japanskr ar kvikmyndagerðar Akiro Kurosawa. Thoshino Mifuni Tatsuya Nakadai Bönnuð börnuro innan 12 ára. Sýnd kl 5 og 9. Laugardaginn 25. júlf vora gefin saman í Laugameskirkju af séra Garðari Svavarssvni ung frú Ingibjörg Guðbjartsdóttir og Haraldur Guðbergsson. Heim ili þeirra verður að Rauöagerði 42, Rvík. CLjósmyndastofa Þóris) ; .. . Einu sinni fyrir dauðann Amerísk grínmynd i litum og með íslenzkum textum. Aðalhlutverk Jerry Lewes. Endursýnd kl. 5.15 og 9. Síðasta sinn. Gerum allar tegundir myndamóta fyrir yður. Þann 18/7 vora gefin saman í hjónaband af séra Þarsteini Bjömssyni ungfrú Gyða Guð- mundsdóttir, Hvallátram, og Marjas Sveinsson, Réttarholts- vegi 87. Heimili þeirra er að Réttarholtsvegi 87, fyrst um sinn. (Stúdíó Guömundar). ^surringED , GSCAR *n« FRANCOISE BEGLEV HOIVIOLKA DORLEAC Billjón dollara heilinn Víðfræg og mjög vel gerð, ný, ensk-amerísk sakamálamynd í litum og Panavision. Myndin er byggð á samnefndri sögu Len Deighton, og fjallar um ævintýri njósnarans Harry Palmer, sem flestir kannast við úr mvndunum „Ipcress File“ og „Funeral in Berlin“. Sýnd kl. 5, 7 og 9.10. Bönnuð innan 12 ára. an í hjónaband af séra Amgrími Jónssyni ungfrú Ósk M. S. Guö- laugsdóttir og Sigurður Kristins son. Heimili þeirra er að Reyni- mel 46. (Stúdfó Guðmundar). Nýlega voru gefin saman í hjónaband ungfrú Kristín Dóm- aldsdóttir, Mávahlíð 18, Rvík, og Kenny Rósenberg Petersen, Kildebakkestræde 4, 3730 Nexö Bomholm, Danmark. Heimili þeirra verður að Sövangsvej 38, 2650 Hvidovre, Kaupm.höfn. (Stúdíó Guömundar). Mjög spennandi og viðburða- rík, ný, amerísk kvikmynd í iitum. Aðalhlutverk: John Derek Ursula Andress Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Rauði rúbinmn Dönsk litmynd, gerð eftir sam nefndri ástarsögu Agnars My- kle. Aðalhlutverk: Ghita Nörby Ole Söitoft islenzkur textL Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð bömum innan 16 ára. Dýrlegir dagar (Star) Ný amerísk söngva og músík mynd 1 litum og Panavision. Aðalhlutverk: Julie Andrews, Richard Crenna. Sýnd kl. 5 og 9. tslenzkur texti. (slenzkir textar. Óvenjulega spennandi og glæsi le^ grisk-amerísk litmynd i sérflokki Framleiðandi, leik- stjóri og höfundur Michael Cacoyannis, sá er gerði „Grikk inn Zorba" Höfundur og stj. tónlistar Mikis Courtenay, er gerði tónlistina < Zorba. Tom Courtenay Candice Bergen Sýnd kl. 5 og 9. Kristnihald undir Jökli eftir Halldór Laxness. Leikmyndir Steinþór Sigurðs- son. Leikstjóri Sveinn Einars- son. — Frumsýning laugardag 12. sept kl. 20.30. Önnur sýning sunnudag 13. sept. kl. 20.30. Sala fmmsýningarmiða fyrir leikárið hefst í dag. Allir sem hafa fasta miða á sýningar félagsins eru vinsam lega beðnir aö hafa samband við miðasöluna sem fyrst. Aðgöngumiöasalan i Iðnó «• opin frá kl. 14. Simi 13191. VV* Prentmyndastofa w Laugavegi 24 Sími 25775 MOCO T0NABIÓ Islenzkui texti HAFN ianan BARNSRÁNIÐ NÝJA BÍÓ

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.