Vísir - 09.09.1970, Page 12
12
V I SI R . Miðvikudagur 9. september 1970.
Allt fyrir hreinlætið
HEIMALAUG
Sólheimum 33.
WONUSTA
EDDIi CONSTANTINE
— Fermont kann sitt fag. Engin vitni
eru að afdrifum Eddis. Og þegar Pierre
er einnig úr sögunni...
... er leiðin opin. Ég verð einn til frá-
sagnar um allt pað, sem fram hefur farið.
Áætlun Fermonts virðist óaðfinnanleg.
ÞJONUSTA
SMURSTÖÐIN
ER OPIN ALLA
DAGA KL. 8—18
Laugardaga kl 8—12 f.h.
HEKLA HF.
Laugavegi 172 - Simi 21240.
Spáin gildir fyrir fimmtudaginn
10. september.
Hrúturinn, 21. marz —20. apríl.
Fréttir í sambandi við afkomu
þína eða atvinnu verða einkar
jákvæðar. Einnig ætti þér að
ganga greiðlega að komast aö
samkomulagi eða hagstæ'ðum
samningum þar að lútandi.
Nautið, 21. apríi—21. mai.
Hagstæður dagur yfirleitt, en þó
geta einhver vandamál innan
fjölskyldunnar gert vart við sig
þegar á líður, og er hætt við
að peningar komi þar eitthvaö
við sögu.
Tvíburamir, 22. mai—21. júní.
Sómasamlegur dagur hvað öll
viðskipti snertir, nema hvað
gagnstæöa kynið kann að verða
dálítið örðugt viðskiptis. Farðu
gætilega i peningamálum eftir
hádegið.
Krabbinn, 22. júni—23. júli.
Bf pú gætir þess aö beita lagni,
verður allt auðveldara í dag,
QU
*
uFimrn
öMiy
* **
* *
epa
eins að ýta ekki óþarflega mik-
ið á eftir hlutunum. Kvöldið
getur orðið einkar ánægjulegt.
Ljónið, 24. júli — 23. ágúst.
Dagurinn viröist vel til við-
skipta fallinn, eins til þess að
gera samninga viðkomandi
kaupum og sölum, ef ekki er
flanaö aö neinu og fremur
treyst á dómgreind en heppni.
Meyjan, 24. ágúst—23. sept.
Ekki skaltu treysta öllum
fréttum gagnrýnilaust í dag, og
eins þótt þær séu ekki langt
að komnar. Eins skaltu varast
að verða ekki blekktur á öðrum
sviðum.
Vogin, 24. sept.—23. okt.
Það getur farið svo að þú verö-
ir að leggja í nokkurn kostnað
í dag af ófyrirsjáanlegum orsök
um, en ekki mun þó fé það
tapað, þótt þú fáir þaö að vísu
ekki margfalt aftur.
Drekinn, 24. okt.—22. nóv.
Þetta verður að líkindum heppn
isdagur að einhverju leyti, en
ekki er víst að það verði á fjár-
má'lasviöinu. Öllu heldur í sam-
bandi við áhugamál þín eða
vináttutengsl.
Bogmaðurinn, 23. nóv. — 21. des.
Þú skalt ekki treysta öllum upp
lýsingum, í sambandi við eitt-
hvað sem varðar vini þína sér-
staklega, það er ekki ólíklegt
að einhver sjái sér hag í að
lagfæra þær.
Steingeitin, 22. des— 20. jan.
Hagstæður dagur að mörgu
leyti, en getur þó orðiö dálítið
viðsjárverður hvaö gagnstæða
kynið snertir. Láttu ekki allt
uppskátt sem þig grunar í því
sambandi.
Vatnsberinn, 21. jan—19. febr.
Góður dagur einkum framan af
og eins getur kvöldiö orðið
skemmtilegt í völdum hópi,
heima eða heiman. Þaö er helzt
að peningamálin valdi þér ein-
‘hverjum áhyggjum.
Fiskamir, 20. febr.—20. marz.
Taktu daginn snemma, þvi að
hætt er við aö þú verðir fyrir
nokkrum töfum er á líður. Þær
geta þó orðið fneö þeim hætti,
að þú sjáir ekki eftir tímanum.
82120 b
rafvélaverkstædi
s.melstetfs
skeifan 5
Tökum að okkur.
0 Viðgerðir á rafkerfi
dfnamóum op
stðrturum.
0 Mótormælingar.
■ Mótorstillingar.
0 Rakaþéttum raf-
kerfið
| Varahlutir á staönum
MÁNUD. TIL
FÖSTUDAGS.
Sé hringt fyrir k!. 16,
sœkjum viS gegn vœgu
gjaldi, smáauglýsingar
á tímanum ló—18.
StaSgreiSsIa; vÍSIR
„Eltir hann enn?“ — „Já, hann er »ÁB!“
næstum kominn að Tarzani núna!“
B066I
Alltaf skal ég vera einum of seinn á
mér með bisnisinn!
fERMOM’ K'AN Slf
KRAM... tHGfN l/ID
ner. ansvas/er m
CERK PÁ EDDIE, 06
NÁR PIERfíS C46of
ERiJDE AF 6A6AEN.
...ER VEJEN FRI... JE6
ER EN STOR BEUNDRER
AFAjr, HVAJJDEQEQ
OEHNEMFÆNKT...
FEQMONES PIAN E0N6EQEQ UPARlAóEUór
49-7
Hver býður betur?
Það er hjá okkur sem þið getið fengið
AXMINSTER teppi með aðeins 10% útborgun
AXMINSTER
ANNAÐ EKKI
Grensásvegi 8 — sími 30676.
Laugavegi 45B — sími 26280.