Vísir - 16.09.1970, Page 14
14
TIL SÖLU Mótatimbur. Notað mótatimbur óskast. Sími 38283.
Vélskornar túnþökur til sölu, einnig húsdýraáburður ef óskað er. Uppl. í síma 41971 og 36730. Fallegur Evrópu hártoppur til sölu. Uppl. í síma 38617. MiöstöðvarketilL Til sölu ca. 2 —3 ferm olfuketill með- spíral og öllu tilheyrandi. Uppl. í síma 81619.
Kynditæki óskast 2 y2—3 ferm með brennara og dælu. (Aöeins gott tæki kemur til greina). Uppi. í síma 82346.
Vil kaupa gott stofuorgel. Uppl. í síma 19246.
Píanó óskast. Viljum kaupa gott píanó. Uppl. i síma 17634.
Trésmíðavél óskast! Óska eftir að kaupa notaöan „huisubor”. — Uppl. í síma 21089 eftir fel. 6 á kvöldin.
Til sölu er þakjám 24 stk. 10 fet og 12 stk. 8 fet. Járnið er f mjög góðu ásigkomulagi. Mið- stöðvarketill 2 ferm með innbyggð- um spíral og thermostat. Einnig 7 miðstöðvarofnar, stál. Uppl. eftir kl. 7 í síma 32197.
Kaupum hreinar tuskur næstu daga. Bólsturiðjan, Freyjugötu 14.
Til sölu ódýrt sjönvarp. Uppl. f s. 25604 eftir fel. 6 á kvöldin. 1 FYRIR VEIÐIMENN
Veiðimenn. Ánamaökar ti! sölu að Skálageröi 11, 2. bjalla að ofan. Sími 37276.
Til sölu fallegur kanínupels, vetr ardragt með skinni, nýleg Wesit- inghouse frystiiíkisita, saumavél í borði, skrilfborð og danskur svefn- stóll. Uppl. í síma 30991.
1 ^f.atnadur J
Maxi kápa (hakk) og síður buxnakjóll til sölu. Sími 26517.
Tveir 100 w Vox magnarar tdl sölu. Annar í góðu standii, verð kr. 45 þúis. Hinn 'lakani, en honum fyJteir gott box, verð kr. 10 þúT Upþl. f síma 1961)1.
Til sölu síður hvitur brúðar- kjóll no. 38—40. Uppl. í síma 83967.
il selja púðaborð með baki í- siaumað. Hef einnig til söílu jakka kjól nr. 42, selst ódýrt. Uppl. í síma 82943. Til sölu ný kápa í midi sídd, kjól- og kápusett og samkvæmis- túnika. Allt ónotað og í stærö 14. Uppl. í síma 16782.
Til sölu trommusett (Olympic). Uppl. í síma 35877 kl. 17-19 í dag og næstu daga. Stór númer, lítið notaöir kjölar til sölu, ódýrt, nr. 42—50. Sími 83616 kl. 6-8.
Til sölu nýiegt Söny stereo-segul 36943 m°del 23°' UPPL f Síma Ódýrar terylenebuxur i drengja- og unglingastærðum nýjasta tízka. Kúrland 6, Fossvogi. Sfmi 30138 milli kl. 2 og 7.
Rafmagnssaumavél f tösku með zig-zag til sölu. Selst á kr. 3 þús Sfmi 42939.
Skólapeysur. Síðu, reimuðu peys urnar koma nú daglega. Eigum enn þá ódýru rúMukragapeysumar í mörgum litum. Skyrtupeysurnár vinsælu komnar aftur. PeýsuBúðin Hlín, Skólavörðust. 18, sími 12779.
Til sölu Singer saumavél stigin. Verð samkomul'ag. Allftamýri 54 Sími 30028.
HiOL-VAGNAR
Fender Telecaster rafmagnsgítar til sölu, verö eftir samkomulagi. Uppl. i síma 13733 milli kl. 6.30 og 8.30 daglega. Lítið reiðhjól óskast, má þarfnast viðgerðar. Sími 82291 eftir kl. 6.
Bamavagn til sölu. Einnig tví- buravagn og útvarpstæki. Sími 18621.
Verzlunin Björk, Kópavogi. — Opið alla daga til kl. 22. Skólavör urnar komnar, keramik o. fl., gjafa vörur í úrvali, sængurgjafir og Ieik föng, einnig nýjasta í undirkjólum og náttfötum. Verzl. Björk, Álf- hólsvegi 57, sími 40439.
Vel með farinn Pedigree bama- vagn til sölu. Uppl. í síma 13072.
Pedlgree bamavagn og telpna- hjól til sölu. Uppl. I síma 40025.
Burðarrúm á vagngrind til sölu. Uppl. í síma 25795.
Lampaskermar í miklu úrvali. Tek lampa til breytinga. Raftækja verzlun H. G. Guðjónsson, Stiga- hlfð 45 (við Kringlumýrarbraut). Sfmi 37637
Barnavagn á svalir tiil sölu. — Selst ódýitt. Uppl. £ síma 26718.
FASTEIGNIR
Til sölu kæliskápar, eldavélar, gaseldavélar, gaskæliskápar og olíu ofnar. Ennfremur mikið úrval af gjafavörum. Ráftækjaverzlun H. G. Guðjónsson, Stigahlfð 45 (við Kringlumýrarbraut). Sfmi 37637.
TII sölu 4 herb. fbúð við Snorra- braut. Nýstandsett. Laus til íbúð- ar strax. Uppl. f síma 10258 kl. 6—7.
Plötur á grafreitl ásamt uppi- stöðum fást á Rauöarárstíg 26 Sími 10217. 1 HUSG0GN J
Til sölu mjög vel með fariö 5 ára gamalt sófasett einnig 2 dívan- ar, seljast á 400 kr. hvor. Á sama stað er til sölu ísaumaður bíla- klukkustrengur (uppsettur). Uppl. f síma 81767 í dag og næstu daga. Borðstofuhúsgögn ósfeast eða borðstofuborð og sitó’lar. Uppl. í sírna 42404.
ÓSKAST KEYPT
Mótatimbur. Óska eftir notuöu timbri í stærðinni 1x6. Uppl. f síma 26404.
Óska eftir að kaupa Ridgid-snitt- vél. Sfmi 82975 eftir fel. 7 á fevöld- in. Hár barnastóll óskast (tré). — Uppl. í sfma 17048. Tvær handlaugar ósfeast,7 eiinnig stódar ineð bafeL’i(hellzt sitá'lsitólar) — UppL_ í sfma 34730 frá 9—5. GJaldmælir í bifreið ósfeast til kaups. Uppl. f sfma 83641.
2ja manna svefnsófi til sölu. Verð kr. 6000. Uppl. f síma 83815.
Til sölu hjónarúm með áföstum náttborðum,. barnavagn og ódýr dívan. Sími 15270 eftir kl. 6.
Sófasett til söju (svefnsófi). — Uppl. í sfma 83784.
TII sölu amerískt hjónarúm með tvöfaldri dýnu og rúmteppi. Enn- fremur sófi — ódýrt. Uppl. á Rauða læk 13, 2. hæö eftir kl. 6.
Óskast keypt. Vel með farin bamaleikgrind óskast. Sími 16782.
Lítið notaður eins manns svefn-;
sófi til sölu að Karlagötu 6 kjall-
ara eftir kl. 8.
Til sölu borðstofuborð og 4 stól-
ar. UppLisíma 81627.
Vil kaupa góðar kojur eða hlað-
rúm. Uppl. í síma 21897.
Kjörgripir gamla tímans i nýjum
húsakynnum einnig blóm og gjafa-
vörur, opið alia daga frá ki. 10 —
6 og sunnud. frá kl. 1 — 6 gerið
svo vel og lftið inn. Antik húsgögn,
Nóafúni (Hátún 4), Sími 25160.
Kaupum og seljum vel með far
in húsgögn, klæöaskápa, gólfteppi,
dívana, ísskápa, útvarpstæki, —
rokka og ýmsa aðra gamla muni.
Sækjum. Staðgreiðum. Fomverzlun
in Grettisgötu 31. Sími 13562.
Seljum nýtt ódýrL Eldhúskolla,
bakstóla, símabekki, sófaborð og
lítil borð (hentug undir sjónvarps
og útvarpstæki). — Fornverzlunin
I Crettisgötu 31. Sími 13562.
HEIMILISTÆKI
Til sölu er ísskápur mjög hent-
ugur til að breyta í frystiskáp,
selst ódýrt. Uppl. í síma 31376
milli kl. 7 og 8 á kvöldin.
Góð Norge þvottavél til sölu á
kr. 5.000.00. Uppl. í síma 16480 —
41766.
BÍLAVIÐSKIPTI
Toyota Crown station, árg. ’67'
til sölu. Gullfalleg bifreið. Uppl. |
í síma 30690.
Til sölu Moskvitch árg. ’60, þarfn
ast viðgerðar, skoðaður 1970 kr.
12 þús. Einnig Ghewoilet árg. ’55
í varahluti kr. 3 þúis. Uppl. í síma
10544 eftir kl, 6.
Cortina station 4ra dyra ’63 mod
el, ekinn 86’'þús:-þm, ógkpijáður
til sölu. .Símf. 34598.
• iVfYMi|/i r *T" ■»•»•-> rrri lirwfnn
Skoda Oktavia ’60 til sölu, gang
fær en óskoðaöur. Uppl. í síma
19497_ eftir kl. 6.
Til sölu 6 cyl. Hurricane (Willys)
toppventlavél ásamt kúplingshúsi
og fl. Uppl. í s. 16480 á daginn og
41766 á kvöldin.
Vil kaupa Ford árg ’59 til niöur-
rifs eöa ýmsa varahluti. Uppl.
í sima 19084 eftir ,kl._ 7.
Vantar VW. Er kaupandi að góö-
um VW meö ca 15.000 kr. útborg-
un og tryggum mánaðargreiðslum.
Uppl. í síma 42741 frá kl. 8—10 á
kvöldin,
Cortína árg. ’66, vel með farin til
sölu á hagstæðu veröi ef samið er
strax. Uppl. hjá Bílasölu Guðmund
ar.________ ___ _ __
Ódýrir sflsar á margar bflateg-
undir. Höskuldur Stefánsson. Sími
15201 eftir kl. 7 e.h.
ÞV0TTAHÚS
Húsmæður. — Einstaklingar. —
Frágangsþvottur, blautþvottur,
stykkjaþvottur. Sækjum — send-
um á mánudögum. Nýja þvottahús
ið, Ránargötu 50. Sími 22916.
SAFNARINN
Notuð fsl. frimerki kaupi ég ótak
markað. Richardt Ryel, Háaleitis-
braut 37. Sími 84424.
Kaupum íslenzk frfmerki og
fyrstadags umslög. 1971 frímerkja-
verðlistamir komnir. Frímerkjahús
ið Lækjargötu 6A. Sími 11814.
TAPAD —FUNE
Tapazt hefur svart peniingaveski
í leið 6, kl. 12.30 sil. fösitudag. —
Uppl. í síima 32632.
Kvöldið 11. sept tapaðist gull-
hringur með gulum tópassteini á
leiðinni frá Melavelli að bama-
heimilinu við Dalbraut. Finnandi
vinsamlegast hringi i síma 33376.
V í SIR . Miðvikudagur 16. september 1970.
HUSNÆÐI I
Til ieigu lítið verzlunarpláss 40
ferm að Suðurlandsbraut 6. Uppl.
hjá Þ. Þorgrímsson & Co.
Herbergi til leigu nálægt mið-
bænum. Húsgögn geta fylgt. Sér
inngangur. Algjör reglusemi áskdldn
Sími 18621.
Reglusamt par utan af landi ósk-
ar að taka á leigu eins til tveggja
herb. íbúð. Góðri umgengni heitið.
Eihhver húshjálp gæti komið til
greina eftir samkomulagi. Uppl. í
síma 16830.
Óska eftir að taka á leigu 3
herb. íbúð, æskilegt í vestumæn-
um. Vinsamlegast hringiö f síma
18984 eiftir nánari upplýsingum.
Kópavogur. Tlil leigu eitt herb.
og eldhús. Uppl. í síma 22751
milli kl. 5 og 7.
Herbergi til leigu. Húsgögn og
önnur þægindi. Reglusenti áskilin.
Sími 82108.
Gott herbergi til Ieigu f Miötúni.
Uppl. eftir kl. 4 i síma 11882.
Þakherbergi til leigu við Lauga-
veg. Reglusemi áskilin. Fyrirfram-
greiðsla. Uppl. i síma 11513.
2ja herb. íbúð í Hraunbæ til
leigu. Leigist í 1 ár. Tilboð sendist
augl. Vísis merkt „194“ fyrir 20.
september.
Til leigu í Reykjavík nokkur ein-
staklingsherbergi í miðbænum.
Gott geymsluhúsnæöi f vesturbæn-
um, 1 herbergi í Kópavogi. Íbúða-
leigan Skólavörðustíg 46. Sími
17175.
Til Ieigu er 3 herbergja íbúð f
vesturbænum í Kópavogi. Uppl. í
síma 41756.
HÚSNÆÐI OSICAST
Bandarísk stúlka óskar eftir
herb. með húsgögnum og baðað-
gangi nú þegar eða 1. okt. Helzt
nærri Háskólanum. Uppl. í síma
16482 og 32730.
Vil taka á leigu forstofuherbergi
helzt í austurbænum, Vogunum
>§g../jHeimumltjii;1 Uppl. f sfma
Erum utan af jandi og óskum
eftir íbúð sem næst Hjúkrunar-
eða Kennaraskóla fslands. Uppl. í
síma 42783.
Hafnarfjörður. Vil taka á leigu
2ja herb. fbúð. Uppl. í síma 52215.
Bílskúr óskast til leigu hentugur
fyrir pípulagningamann. Æskileg
lengd 7 metrar. Uppl. f síma 25221
eöa 18771.
Húsnæði. Einhleypan reglusaman
stúdent vantar herbergi (helzt for-
stoifuherbergi) sem næst Háskólan-
um, Uppl, f sfma 82114 eftir kL 15.
Tvær reglusamar stúlkur óska
eftir tveggja herbergja fbúð. Upp-
lýsingar í sfma 36881,
Stúlka utan af landi óska* eftir
herb. sem næst miðbænum. Uppl.
f síma 51803.
1—2 herb. og eldhús óskast fyr-
ir einhleypa konu, sem er aöeins
heima um helgar. Uppl. f sfma
38224.
íbúð óskast. 2 — 3 herbergja íbúð
(með eða án húsgagna) óskast. —
Uppl. í síma 32682 e. kl. 19.00.
Reglusöm stúlka óskar eftir her-
bergi meö aðgangi aö eldhúsi í
Hlíðunum eða nágrenni. Uppl. í
síma 26408 eftir kl. 7.
Herbergi óskast til leigu frá 1.
okt f námunda við Sjómannaskól-
ann eða Fossvog fyrir ungan og
reglusaman pilit. Uppl. í síma 81267.
Óska eftir 3ja herb. íbúð. 3 full-
orðiö í heimili. Sími 31105.
Stúlka, sem síundar nám í Kenn
arasköla íslands óskar eiftir her-
bergi í vetur, helzt nálægt skólan-
um. Uppl. i síma 23494.
Kennari með 2ja ára gamalt
barn óskar eftir 2ja herb. íbúð til
leigu strax. Helzt f Norðurmýri
eða Hlíðunum. Uppl. í síma 10969
eftir kl. 6.
Sjómaöur, sem er mjög lítið
heima óskar eftir herb., helzt með
sér snyrtingu. Sími 25339. ,
Óskum að taka íbúð á leigu
strax eöa um næstu mánaöamót.
Erum með tvö böm. Uppl. f sírna
16582 í dag og næstu daga.
Einhleyp stúlka 26 ára óskar
að taka á leigu 1—2ja herb. ibúð
í miðbænum um næstu mánaða-
mót, reglusemi og örugg mánaðar-
greiðsla. Tilboð sendist Vísi fyrir
! 9. september merkt: „íbúð 247“.
Takið eftin Reglusamt par óskar
aö taka á leigu herbergi eða litla
fbúð. Vinsamlegast hringið í síma
37123 milli 5 og 8 e. h.
Mæðgin óska eftir 2ja herb. íbúð
austurbænum. Algjör reglusemi.
!ppl. f sfma 23805.
Reglusamt ungt par með ung-
am óskar eftir 1—2ja herb. íbúð
ú þegar. Uppl. í síma 37287.
3 herb. íbúð óskast strax. —
Uppl. í síma 20031.
Reglusöm hjón óska eftir 2 til
3 herbergja íbúð í Kópavogi eða
Reykjavík fyrir 1. nóvember. Uppl.
í síma 42327.
Einhleyp kona f fastri atvinnu
óskar eftir að taka á leigu IMa i-
búð Ti'Ib. sendist augld. Visdis merkt
„135“.
Herbergi óskast. Stúlka óskar
eftir herbergi til leigu helzt sem
næst Laugalækjarskóla. — Reglu-
semi heitið. Uppl. f síma 36158
milli 6 og 8 á kvöldin.
j Reglusöm hjón óska eftir 2—3
i herb. fbúð í Kópavogi eöa Reykja-
vík fyrir 1. nóv n.k. Uppl. 1 síma
42327. ________________
i Fæði og húsnæði fyrir stúlku
j óskast sem næst Kennaraskólan-
i um. Uppl. í sfma 1441, Akranesi.
j Óskum eftir að taka á leigu 2ja
i herb. íbúð. Uppl. f síma 25769 í dag
j og næstu daga.
I ——————
! 2 herb. íbúð óskast til leigu. —
Aðeins góð fbúð kemur til greina.
Sími 26954_og 13885.
Einhleypan, miðaldra mann vant
ar litla íbúð. Reglusemi. Skilvísi.
Sími 40982 eða 40880.
Húseigendur, tökum að okkur að
j leigja fbúðir, verzlunar, skrifstofu
og iðnaðarhúsnæði yöur að kostn-
aðarlausu. íbúöaleigan, Skólavörðu
stfg 46, simi 17175.
Húsráðendur. Látið okkur leigja
það kostar yöur ekki neitt. Leigu
miðstööin Týsgötu 3. Gengið inn
frá Lokastíg. Uppl i síma 10059.
TILKYNNINGAR
Landkynningarferöir til Gullfoss,
Geysis og Laugarvatns, alla daga.
Ódýrar ferðir frá Bifreiðastöð ís-
lands. Sími 22300. Ólafur Ketilsson
3ja til 4ra herb. íbúð óskast til
leigu, helzt í Hlíðunum. Uppl. í
síma 37581 eöa 26335.
Fjölskylda óskar að taka á leigu
rúmgóða fbúð, helzt sem fyrst.
Uppl. í síma 10692.
VöruSalan flutt f Traðarkots-
sund 3 gegnt Þjóðleikhúsinu. —
Kaupi hljómplötur ýmis borð.
stóla og aðra hluti, einnig fata-
skápa og ísskápa. Svarað 1 sfma
21780 milli kl. 7 og 8, föstudögum
kl. 8—9.