Vísir - 17.09.1970, Page 2
Gætið ykkar á bíl-
um merktum með B
jbe/r eru nefnilega frá Belgíu — og
Belgar eru verstir allra ökumanna
Ef bcmar eru saman tölur um
umferðarslys og önnur óhöpp
sem verða í akstri og umferð
í hinum ýmsu löndum, þá virðist
greiniilegt að Be'lgar séu verstu
ökumenn í heimi — og víst er
að þeir sem mikið hafa ferðazt
um þjóðvegi Evrópu, langsum
og þversum, þeir eru dauðhrædd
ir við Belga.
í Belgíu eru tæplega 10 millj
ónir íbúa. 600 umferðaróhöpp og
slys em tilkynnt þar opinber-
lega á degi hverjum — en nokk-
ur hundruð gerast þar fyrir utan,
aðeins svo smávægileg að ekki
kemur til kasta tryggingafélaga.
1 fyrra urðu 80.000 umferðar-
óhöpp I þessu litla konungsríki,
þar sem eru eins margir bílar og
þar eru símar eða sjónvarpstæki,
þ.e. ríflega tvær milljónir, og töl-
urnar frá þessu ári sýna að útlit
er fyrir að þaö verði 15% aukn-
ing.
„Helzta orsök allra þessara um
ferðaróhappa er aðeins sú, að
þeir kunna ekki að keyra“, sagði
Armbandsúr án vísa •
Þama er ný gerð af armbands- •
úri. í stað venjulegrar skífu með*
vísum byggist úr þetta á ör-J
smárri tölvu og þarf því ekki •
neina fjöður til. Úrið er mjög e
nákvæmt, getur tímaskekkju J
þess ekki munað nema um 3«
sekúndur á þríggja mánaða tíma?
bili. i
Það er The Hamilton Watch •
Company sem mun hefja fram- •
leiðslu á þessum úrum næsta áro
og verður verð þeirra í Banda *
ríkjunum 1.500 dollarar hvert úr. •
Ef fjöldaframleiðsla hefst fljót-5
lega býst fyrirtækið við að verðiö •
lækki eitthvað (1.500 dollarar eru •
liðlega 132.000 ísl. kr.). •
•
Draumar í litum
Ef fólk dreymir í litum, þá ]
þekkir það fól'k sjálft sig betur!
en það fóik sem dreymir aðeinsj
f þessum gamaldags svarthvítu'
draumum, eða svo segir sálfræð-J
ingur einn frá Toronto.
Það er dr. Douglas Frayn viöi
Clark sálfræðistofnunina, sem J
heldur þessu fram, og segir hann<
aö dreymi fólk í litum sé þaðj
merki þess að 'það hafi stjóm áj
tilfinningum sínum og muni yfir<
leitt atburöi úr ævi sinni frá þvíj
það var 3ja ára. Og fullorðið<
fólk sem dreymi f litum hafi þægi J
legar draumfarir — fullar meðj
tilfinningum, músík og hreyfingu.t
Sá sem dreymir aðeins í svart-J
hvítu man sjaldnast atburði sem<
gerðust áður en hann var 5 árai
segir dr. Frayn, og hans draumj
ar eru líka hljóðlausir. <
Þá segir dr. Frayn að tilraunirj
sem gerðar hafi verið með lista-<
menn hafi leitt í Ijós að þá!
dreymi mikiö í litum og að þeirj
muni oftar drauma sína — sem<
leiði doktorinn svo inn á þá J
braut, hvort það sé samband J
milli lita-drauma og raunveru-
legra atburða ...
Ástalíf maðka
Þúsundum af peningum banda
rískra skattgreiðenda er varið til 5
að rannsaka ástailif ánamaðka. Dr.
Paul M. Nolilen, prófessor í líf-
fræði við Westem Blinois há-J
skólann í Bandaríkjunum •
heifur verið veittur styrkurj
að upphæð 20.116 dollarar tii •
þess að rannsaka ýtarlega fjölg- •
unaraðferðir flatorma. Það erj
U.S. Public Health Service, sem*.
styrkinn veitir. Vfsindin efla a.lla [ i
dáð. •
maður einn sem lengi hefur búið
í Belgíu, og hann benti einnig á
að flestir þeir Belgar sem bflum
aka hafa aldrei þurft að taka
bílpróf. Það er vegna þess að fyr
ir 1969 gátu Belgar fengið öku-
skírteinii með því einu að fara
inn á lögreglustöð og biðja um
það. Fjöldi manns gerði það þess
vegna án þess að hafa nokkru
sinni setzt bak við stýri á bfl. Og
þessi ökuskírteini sem þannig
fengust gilda ævilangt. Núna eru
þeir farnir að krefjast einhverrar
skólunar í akstri og haefnis-
prótfa, áður en ökusklrteinið er
afhent, en þaö leysir ekki úr því
vandamáli, að f Belgíu eru nú
3 milljónir manna sem aldrei
hafa lært að aka bfl — „það
borgar sig ekki að hugsa um þá“,
segja lögregluyfirvöld.
Og umferðarmenningin er
hræðileg. Menn aka fram úr hver
öðrum hvorum megin sem þeim
sýnist og dunda sér við að taka
U-laga beygjur á umferðargötum.
Margir ferðamenn skemmta sér
við að telja holurnar sem bílar
hafa gert f steinveggi með fram
vegum. Franska lögreglan hefur
margar sögur á takteinum um
undariegt háttalag Belga f um-
ferðinni. Ein er sú að Belgi ók
hálfa leið yfir gatnamót á móti
rauðu ljósi. Lögreglumaður
stöðvaði hann og skipaði honum
að< aka aftur á bak yfir stöðvunar
liínuna. Kom þá f Ijós að Belginn
vissi ekki hvernig átti að setja
bílinn f aftur á bak gír.
„Það er hámarkshraði hér á
þjóðvegunum” sagði belgískur lög
reglumaður, ,,en það veit eigin-
lega enginn hver sá hámarkshraðd
er.“
Sophia
dansar
„maga-
dans44
Eitthvað er augnaráð Sophiu
Loren fjarrænt á þessari mynd.
Og kannski ekki að undra. Þetta
er mynd af einu atriði úr nýjustu
mynd hennar og þó hún eigi
þama við nofekur bSló af stríða
þá er ekki að sjá að það séu
hennar eigin kíló. Það er sá mæti
og feiti leikari, Pietro da Prada
sem ýtir henni þama á undan
sér með fstrunm, fram og aftur
um dansgólfið. Þetta er úr mynd
inni „Eiginkona prestsins", sem
fræg er orðin vfða erlendis, en
við eigum enn eftir að sjá hér
heima.