Vísir - 17.09.1970, Page 3
V1SIR • Fimmtudagur 17. september 1970.
í MORGUN ÚTLÖNDÍ MORGUN ÚTLÖND í MORGUN ÚTLÖND Í MORGUN ÚTLÖND
Umsátursástand / Amman
Umsjón: Haukur Helgason.
Yasser Arafat, leiðtogi skœru-
liða í Jórdaníu.
— Arafat sagður andv'igur borgarastyrjöld
— deilur eru nú risnar milli skæruliösaflanna
■ Yasser Arafat leiötogii
skœruliða í Jórdaníu hefur
nú yfir 20.000 manna liðij
að ráða, og sagt er að hann
álíti sjálfan sig fullkom-
lega hafa örlög landsins í
sínum höndum. Hann hef-
ur fyrirskipað skæruliðum
sínum að ráðast á móti her
mönnum hinnar nýju her-
stjórnar í Jórdaníu og hef-
ur þar með gert lýðum
ljóst, að hann stefnir að al-
gjöru uppgjöri við Hússein
kóng.
Hússein kóngur.
Yasser Arafat er 41 árs gam-
all maður og upphaflega var
hann flóttamaður í Jórdaníu, en
varð strax áhrifamaður innan Al
Fatah skæruliðahreyfingarinnar
er hún hóf sínar aðgerðir gegn
ísrael eftir júní-stríðið 1967.
Stöðu Arafats innan skæru-
liðahreyfingarinnar hefur hins um vettvangi en innan landanna
vegar núna verið ógnað af Ge-
orge Habash, en hann stjórnar
hreyfingunni, sem berst fyrir
frjálsri Palestínu.
Arafat og fylgismenn hans eru
andsnúnir ofbeldisaðgerðum á öðr-
fyrir botni Miðjarðarhafsins. Þann-
ig er það komið á daginn að síð-
ustu aðgerðdr skæruliða, flugvéla-
rán og taka gísfe hefir vakið ó-
samikomulag meðal skæruliða um
baráttuaðferðir. Nú er Arafat al-
mennit kallaöur hægri sinnaður af
| þeim róttæku skæruliðum sem hall-
ast að George Habash.
Arafat er stór maður og sterklega
byggður. Hann fæddist 1929 í Jerú-
salem en varð flóttamaður eftir
stríð'ið miMj Araba og Israelse-
manna 1948—1949. Hann er verk-
fræðingur að mennt.
Hinn 20.000 menn sem skæru-
liðar Arafats ráða yfir eru aMir
sæmilega vel vopnaðir og hafa í
fulilu tré við her Jórdaníukóngs,
eins og hann er núna — og ef ekki
kemur til neinn liðsauki og bættur
vopnabúnaður er fyrirsjáanlegt að *
skæruliðar geti tekið þau völd í
landinu sem þeir kæra sig um, en
beðið er eftdr næsta skrefi Arafats.
Algjört umsátursástand rfkir nú
í Amman. íbúar eru lítið á ferli
og hafa byrgt glugga sína, sem þeir'®’"
búist við stórkotaliðsárás. Síma-
sambandsilaust er við Amman.
Þetta ás-tand hef-ir reyndar ríkt al-
veg frá því Hussein lýsti því yfir
að hann fæli hemum öl völd í land-
inu.
Arabíska sát-tanefndin sem reyn-t
hefur að komast að einhverju sam-
komulagj þar eystra kallaði strax
saman auka und er fréttist um v-ið-
búnað s-kæruliða og hefur eindregið
mælzt ti-1 að ekki væri farið af stað
með borgarastyrjöld.
Rætt um aðild Kína
að S.Þ. í vetur
Edward Hambro fylgjandi abild Kina — og vill
Max Jakobsson sem eftirmann U Thants
Þama sér yfir svæði, sem sumardvalargestir í Feneyjum höfðu verið á. Þama vom húsvagnar,
tjöld, bílar og annað það, sem ferðamönnum fylg ir. Eftir að fellibylur hafði farið yfir svæðið var
ekki mikið eftir uppistandandi. Nokkrir sem í búðunum bjuggu létu lífið. Annars staðar í Fen-
eyjum hrundu hús og bílar eyðilögðust.
Edward Hambro, Norömaðurinn
sem er nýkjörinn forseti Allsherjar-
þings Sameinuðu þjóðanna sagði í
gær aö hann styddi einhuga að
finnski ambassadorinn hjá Sam-
einuðu þjóðunum, Max Jakobsson,
yrði valinn aðalritari Sameinuðu
þjóðanna eftir næstu áramót er
U Thant ætlar að láta af því starfi.
Það er nokkuð síðan Hambro sagði
fréttamönnum að hann styddi Finn
ann, en nú er Hambro hefur verið
valin í hina virtu stöðu forseta Alls
herjarþingsins er meira mark tek-
ið á orðum hans er hann ræðir
um eiginleika Max Jakobssons til
að gegna embættinu.
Hambro sagði í gær á blaöa-
mannafundi að hann myndi beita
sér fyrir því að næsta þing Sam-
einuðu þjóðanna ræddi eínkum
frekari alþjóðlegan rétt og einnig
kvað hann mjög mikilvægt að að-
ild Kína að Sameinuðu þjóöunum
væri aftur tekin til umræöu. Sagöi
Hambro að norska stjórnin áliti að
það væri algjörlega út I biáinn að
hafa starfandi alþjóðasamtök eins
og Sameinuðu þjóöirnar án þátt-
töku eins af stórveldum heimsins,
þe. Kína. Sagði hann að norska
stjórnin gæti ekki litið á Formósu-
Kína eða stjórn hennar sem full-
trúa þeirra Kínverja sem byggja
meginlandið.
Á fundinum var einnig rætt um
nýafstaðin flugvélarán arabískra
sikæruliða o. fl. Og sagði Hambro
að flugvélaræningjar brytu frek-
lega gegn öllum grundvallarmann-
réttindum og alþjóölegum réttind-
um. Hann lagöi áherzlu á að málið
yröi að leysa með einhverjum til-
tækum ráðum, en sagði einnig aö
hann sjálfur myndi ekki koma til
með að skipta sér af málinu, bein-
línis. Hambro kvartaöi undan því
að raunverulega væru nú engin
þau ráð sem gætu klekkt á flug-
vélaræningjum og sagði hann að
aflleysi Sameinuöu þjóðanna ætti
mikla sök á þvf.
Hinn nýkjörni forseti Allsherjar-
þingsins var einnig spurður um
hvað -honum fyndist mn það er
ísraelsmenn hefðu um síðustu
helgi handtekiö 450 arabíska gísla
og svaraði hann þá: „Það hefur
verið regla f öllum styrjöldum
og í samræmi viö Genfar-sáttmál-
ann að banna töku gísla. Ég verð
að fela mönnunum að taka til
sinna eigin ráða.“
VIÐ BJÓÐUM
-jér Mikið og fjölbreytt úrval af sófasettum
ic Góðir greiðsluskilmálar
ic 10% afsláttur gegn staðgreiðslu
HÚSGAGNAVERZL UN
GUÐMUNDAR GUÐMUNDSSONAR
Sími 82898
Skeifunni 15 (Hiísi Hagkuups)
Sími 82898