Vísir - 17.09.1970, Side 5

Vísir - 17.09.1970, Side 5
VIM’K . l*«miuuaagur íí. sepiemoer i>»v. 5 Umsjón Jón B. Pétursson Lék á fimm varnarmenn og jafnaði Pelé er stöðugt í sinu bezta Pormi. Það sannar hann hvað eftir annað. Sem dæmi getum vdð nefnt að nú á dögunum bjargaði 'hann liði sínu, Santos, frá tapi í keppni í Sao Paulo gegn Palmeiras, sem hafði yfir '1:0 í hálUejk. ' Það var Pelé sem tókst loks, eftir stöðugar’ tilraunir Santos- manna að skora jöfnunarmark- ið. Hann þurfti tnl þess að leika á fimm vamarmenn! Kunnar tölur í ZURICH — Akureyri fékk MÓTHERJAR Akureyr- inga í Sviss, F. C. Ztirich, voru sannarlega engin lömb við að eiga, ekki frem ur en Fram um síðustu helgi á Melavellinum. — Lokatölurnar í fyrsta Evr- ópubikarleik Akureyringa erm á ný 7:1, nú i Evrópubikarkeppninni urðu reyndar þær sömu, 7:1. Á heimaveili Ziirich voru um 15 þús. manns, sem horfðu á ójafnan leik, skorað var hálf siysalega þeg- ar í byrjun leiksins. Um miðjan hálfleik komið annað mark o.g hið þriðja skömmu fyrir hálfleiks'lok. Á 25. mínútu í síðari hálfleik ko'mu 4 mörk í dembu, og að venju voru þar klaufamörk með, rétt eins og á mótd Fram. Átti Samúel verulega sök þar á að sögn. Akureyringar sóttu nokkuð undir lokdn, en mark þeirra kom á 24. mínútu seinnj hálfleiks, Kári skor- aði það en hann hafði sýnt góðan samleik með Hermanni og Skúla og áttd endahnútinn, 6:1. Sagt var að Svissurum hafi staö- ið stuggur af því orðspori, sem af Hermanni Gunnarssyni fer. Segir Tíminn í morgun um þaö atriði, að tveir leikmenn haf; verið settir honum til höfuðs. Þvf má bæta við að með því að hreyfa sig út á kantana hefði Her- mann getað opnað víða og mikla braut fyrir félaga sína, ef hans var svona vel gætt, en þetta hefur hann efckj athugað tii þessa. A'kureyri leikur síðarf leik sinn í keppninni, sem er Evrópubikar- keppm bikarhafa, í St. Gallen á þriðjudag. KR-ingar komu med nýja menn í boðhlaupið KR-sveitin, sem varð Reykjavik- urmeistari í 400 metra hlaupinu i fyrrakivöld, var ekkj skipuð sömu KR-ingum og urðu í fyrstu fjórum 1 sætunum i 400 metra hlaupinu. Aðeins einn þeirra, Haukur Sveins- son, var með í boðhlaupinu, en að oður leyti tefldu KR-ingar fram ungu mönnunum sínum, — af nógu er að taka, og er það vel. Þeir sem Mupu og urðu Reykja- vfkurmeistarar voru því þessir: Bjarni Guðmundsson, Örn Peter- sen, Vilmundur Vi-lhjálmsson og Haufcur Sveihsson. Gróttumótið í handknattleik um næstu helgi Svo sem áöur hefur veriö skýrt frá, hefst haustniót Gróttu í meist- araflokki kvenna í handknattieik laugardaginn 19. september ld. 3 e.h. í íþróttahúsinu á Seltjamar- nesi og leika eftirtalin félög saman i fyrstu umferð: Ármann—Fram, K.R.—Umf. Njarðvikur, F.H.—Vaiur, Vfkingur—Breiðablik. Sigurvegarar í þessum fjórum leikjum munu svo leika á sunnu- dagskvöld, en þá hefst keppnin kl. 8. Að loknum kvennaleikjunum fer fram einn leikur í meistaraflokki karla. Mun hð Gróittu á.Seltjamar-u nesj mæta hinu nýbakaða 1. deild- arliði lR. Úrslitaleikur mótsins mun svo fara fram fimmtudaginn 24. sept., en auk hans mun Iandsliðið þá leika sinn fynsta leik á Ieikárinu. Getraunakerfi I □ Þegar maður hefur það í huga að það þarf rúmlega % milljón raða til þess að vera öruggur með 12 rétta þá freistast maður til þess að reyna að lækka þessa tölu svo maður hafi meiri mögu- leika, en það er hægt að gera á marga vegu. Sem dæmi vil ég nefna: 1. Það er augljóst að því fieiri ,,örugga“ leiki, sem maður get- ur fundið þeim mun meiri verða möguleikamir. 2. Bf tnaður iætur sér nægja að láita eitthvað af leikjunum hafa 2 möguleika af 3 (íx, 12 eða x2) þá er maður strax nær markinu. — Þetta skulum við kalla að leikurinn sé „tvívald- aður“. — Fái 'leikur aftur á móti alla 3 möguleika (1x2), þá er hann fui'lvaldaður. 3. Maður getur einnig gert ákveðna röð (útgangsröð), eins og maður heldur að leikirnir muni fara og gefa möguleika fyrir frávik frá þessari röð. — Sem dæmi: 2 frávik frá einni röð gera 10 rétta, en viijd mað- ur tryggja sér 12 rétta með al'lt að 2 frávikum þarf 289 raðir. 4. Þá er hægt að fara inn á þá braut að stilla upp kerfi, sem tryggir manni minnst 11 eða 10 rétta, því hafa ber í huga, að það er jafnerfitt fyrir on, skipatæknifræðing 4. X 1 2 1 X 2 5. 1 1 1 2 X X hina að geta upp á 12 réttum 6. X 1 2 2 X 1 og þar að auki er líka greiddur vinninga fyrir næstflesta rétta. 1 2 3 4 5 6 Bezt mun vera að sameina 1. X X X X X X þessar aðferðir sem mest, oig 2. X X X 2 1 2 er þá hægt að fá raðafjölda sem 3. 1 x 2 1 X 2 menn ráða við, án þess að það 4. 1 2 x 2 1 X kosti of mikið fé. Við skulum 5. 1 1 1 X 2 X athuga dæmi: 6. 2 x 1 X 1 2 4 fullvaldaðir leikir — 9 raðir. 1 2 3 4 5 6 Minnkað úr 81 röð. 1. 2 2 2 2 2 2 1. 1 1 lxxx222 2. X x 1 1 1 2 2. 1 x 2 1 x 2 1 x 2 3. 1 x 2 1 X 2 3. x 2 1 1 x 2 2 1 x 4. 2 X X 2 1 1 4. 1 x 2 x 2 1 2 1 x 5. 1 1 2 2 2 X Með því skilyrði að hinir 8 ör- 6. 1 2 1 2 X X uggu leikir verði réttir þá fæst: 9 tilfelli gefa eina röð með 12 réttum. Fjöldi raða með: 12 11 10 Kemur fyrir: 72 tilfelli gefa eina röð með 11 réttum og 1 — 1 2 af 729 möguleik. 3 raðir með 10 réttum. 1 — — 16 — — — Þetta er þægilegra að setja upp — 2 —- 2 — — — í smátöflu, sem mun verða gert — 1 4 8 — — — framvegis. — 1 3 40 — — Fiöldi raða með: — I 2 56 — — — 12 11 10 Kemur fvrir: — 1 1 76 — — — — — — — 1 — 32 — — — 1 — — 9 af 81 1/9 — — 3 32 — — — — 1 3 72 af 81 8/9 — — 2 177 — — —• 6 fullvaldaðir leikir, 18 raöir. 1 288 Ef maður ber saman mogu- Minnkað úr 729 röðum. leikana sér maður að í 246 til- 1 2 3 4 5 6 felium fær maður minnst 11 1. 1 1 1 1 1 1 rétta sem er ca. 1 af hver jum 3 2. x x x 1 2 2 eða 34%, Þetta kerfi krefst að 3.1 x 2 1 x 26 leikir séu öruggir. TILBOÐ Tilboð óskast í aö ganga frá innri lóð hússins Eyja- bakka 2—16, Reykjavík. Tilboðsgagna má vitja á skrifstofu H. Ólafsson & Bernhöft, Laufásvegi 12, Rvík. gegn 500 kr. skila- tryggingu. Tilboðum skal skila til Guðfinns R. Kjartanssonar, Eyjabakka 6 fyrir klukkan 18.30, miðvikudaginn 23. sept., og verða þau opnuð þar að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Stjórn húsfél. Eyjabakka 2—16. HÓP- £ftB3iiq í qq.u '&in*, FERÐA BÍLAR allar stærðir alltaf til leigu B.S.I. Umferöarmiðstöðinni Sími 22300. AUGLÝSING um lausar lögreglubjónsstöður i Reykjavik Nokkrar lögregluþjónastöður í Reykja- vík eru lausar til umsóknar. Byrjunarlaun samkvæmt 13. launaflokki launakerfis opinberra starfsmanna, auk 33% álags á nætur- og helgidagavaktir. Upplýsingar um starfið gefa yfirlögregluþjón ar. Umsóknarfrestur er til 1. október n.k. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 15. sept. 1970. Roof Tops í Sigtúni í kvöld frá klukkan 9—2. Allir í Sigtún. KAUS

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.