Vísir - 28.09.1970, Blaðsíða 2

Vísir - 28.09.1970, Blaðsíða 2
Milljónatap hjá NB1 — útgáfu blaðsins hætt — danska fimaritið NB!, sem hliðstætt er við Time og Newsweek jbau bandarisku, nær ekki eins árs aldri — bað hóf göngu sina 2. janúar s.l. Palle Fogtdal, hlnn 39 ára gamli danski blaðaútgefandl hef ur ákveðið að hætta útgáfu danska fréttatímaritsins NB! Siðasta tölublaðið af NB! kem ur út þann 11. desember n.k. og mun þá Fogtdal hafa tapað nokkr um milljónum danskra króna á útgáfunni. „Mér þykir þetta sérlega leitt. Ég verð að vlðurkenna að ég hef verið allt of metnaðargjam — vildi of mikið á of stuttum tíma.“ Fogtdal er þekktur blaðaútgef andi í Danmörku og segir hahn að nauðsynlegt sé fyrir sig að hætta útgáfu NB! svo að útgáfa þess komi ekki frekar niður á hinum tímaritunum sem hann gefur út, en þau eru Eva, Bo Bedre og Bilen og Báden. Þessum Nureyev og Makarova * Natalia Makarova, rússneska • ballerínan sem fyrir skömmu * flúöi til Englands er hún varJ þar á ferð með Kirov ballettinum J frá Leningrad, kemur fram i sjón • varpi alveg á næstunni og mun J blööum hagnast hann á. dansa með Rudolf Nureyev, þeim • frægasta ailra frægra ballett-dans • Allir þeir sem starfa við NB! ara, en sem kunnugt er, þá erj munu fá laun fram til 1. febrúar, hann einnig rússneskur flóttamað • en stahfsKðið fókk að vita um ur i Englandi. Segir í fréttum um * væntanlega „jarðarför" NB! á þennan sjónvarpsþátt þeira MakJ þriöjudaginn í síðustu viku. arnvu og Nureyevs, að þótt þau* „við erum alveg miður okkar . dansi saman í þætti þessum, þá J merki þaö alls ekki aö Nureyev••••••••• •••••■•••••••••• sé hættur aö koma fram með 2 ! Margot Fonteyn. J Nureyev sagöi fréttamönnum, • að þegar hann var sjálfur í Kirov J ballettinum hafi hann dansað við« Makarovu, en hún var þá ung og ® upprennandi en hann stjarnaj flokksins. Margir hafa velt þvi • fyrir sér hvort Makarova verði J ekki arftaki Fonteyn, en hún er • orðin 51 árs, þótt enn dansi hún® eins og tvítug. Nureyev tilheyrir ekki neinum • sérstökum ballettflokki, hann erj alls staðar Lausráðinn þar semj hann kemur fram, en Fonteyn« er helzti dansfélagi hans, einkum J er hann dansar með Konunglega • ballettinum í London. Nureyev er J nú 32 ára að aldri. • >f Nixon hrapar í áliti Harris stofnunin bandaríska J kannaði í júlí í sumar álit Banda • ríkjamanna á Nixon forseta og • kom í ljós þá samkvæmt skoðana J könnuninni, að Nixon nyti fylgis • 0% þjóðarinnar, en það varj eruleg minnkun frá því hannj ■ar kosinn þvi þá sýndi sams • mar skoðanakönnun að hann J yti fylgis 61% þjóðarinnar. J Nú fyrir fáum dögum kannaði« Iarris-stofnunin enn afstööu J manna til Nixons, og kom þá í« ljós að vinsældir hans hafa ennj hrapað. Aðeins 35% sögðust veraj ánægð með hann sem forseta. • vegna þessa“, segir Anette Windr ig blaðamaður, en hún er formað ur starfsmannafélags NB!, „þetta kom okkur ö'Hum á óvart. Við vissum að orðrómur var á kreiki um að hætta ætti útgáf unni, en við trúðum ekki á hann, þar sem 1. september var ráðinn nýr aðalritstjóri að blaðinu og 4 nýir fréttamenn hafa verið ráðnir frá og með 1. október. Áhyggjur „Alhr blaðamennimir, sem eru um 30 talsins fá laun til 1. feb. einnig þeir sem ekki eru byrjaðir hjá blaðinu*, segir Fogtdal, „en þar sem þessi leiðinlegi atburður veröur að gerast, þá hugga ég mig við það að blaðamennirnir verða að hætta á hagstæðum tima fynir þá því það er eftir- spurn eftir blaðamönnum á dönsk blöð núna.“ Palle segist hafa miklar áhyggj ur af þessu gagnvart nýja aðalrit stjóranum sem ráðinn var 1. sept. Sá er Hans Morten Rubin sem fór úr ritstjómarfulltrúastöðu hjá TV-avisen (Sjónvarpstíðindum) til NB! Vilja ekki Spies „Enn sem komið er þá álit ég að það séu aðeins minir peningar •sem tapaðir em, en verði skuldir hærri en ég held, þá hef ég tryggt mér lán til að greióa þaér.“ Og Palle Fogtdal segir að blaða mennimir við NB!, trúi enn á að hægt sé að halda blaðinu gang- andi, hafa nokkrir þeirra rætt um að reyna að fjármagna ' blaðið sjálfir, og hefur Fogtdal bent þeim á að athugandi væri að fá sænska ferðaskrifstofumilljóna- mæringinn, Simon Spies til að hjálpa upp á sakirnar, en blaða- mennirnir hafa reyndar ekki tek ið sérlega vel i þá hugmynd. Palle Fogtdal segist hafa stefnt að þvi frá i vetur er fyrsta tölu blaöið af NB! kom út að upplag ið yrði 50.000 eintök í sumar. — Þeirri tölu náði hann ekki, þvi eintakáfjöldinn varð aldrei meiri 35—40.000 og rándýr auglýsinga- herferð missti næstum gjörsam- lega marks, „og þá sá ég að ekki vær; viðlit að útbreiða blaðið svo mikið að þaö gæti rétt oltið á- fram upp á eigin spýtur. Svo átt um vrð við mikla byrjunarörðug leika að striða. Til dæmis var of stór hluti starfsliðsins óæfður." Ritstjóri í 23 daga Það var kl. 16 á þriðjudaginn að Fogtdal kallaði starfslið NB! saman til fundar og tjáði mönn- um með tárin í augunum aö ævin týrið væri búið. Sex tímurn seinna gengu fréttamennirnir af fundi hans og dreifðust daprir i bragði á næstu bjórstofur til að drekka grafarskál blaðsins. — Þeirra á meðal var Hans Morten Rubin, sem var ritstjóri blaðsins i 23 daga. Rubin sagði upp sinni góðu stöðu hjá TV-Avisen og réöist til NB! því hann á'leit að ritstjóra- staðan þar væri hiin eftirsóttasta sem danskan blaöamann gæti dreymt um. Hann hóf sinn blaða mennskuferil 1953 hjá B.T. og var fréttaritari B.T. í Bandaríkj unum 1962—”64. Þá byrjaði hann að ritstýra vikublaðinu Fri, en það fór á hausinn eftir aðeins eitt ár. Er Rubin byrjaöi með Fri Hans Morten Rubin — var rit- stjóri í 23 daga. NB! kemur siðast út 11. des. n.k. á „fæðingardegi f jandans", eins og einhver starfs manna þess benti á. sagði hann m.a.: „Upplýsinga- fréttir blaða eiga að vera skemmtilegar. Það er engin á- stæða til að flytja fréttir á Iitlaus an og grámóskulegan hátt, Ég get ekki séð aö upplýsingar geti ekki verið skemmtilegar. Það er hreinasta firra að halda að hlutir séu annað hvort alvariegir eða leiðinlegir eða skemmtilegir og eins'kis nýtir.“ 1946 byrjaðd Rub- in svo við TV-Avisen og var harla ánægður þar, en hætti til að verða primus motor á NB1 >••••••&••••••4 I •••••••>• •••' VAR SHIRHAN DÁLEIDDUR? — blaðamaður einn heldur þvi fram Morðingi Roberts Kennedy — var hann undir áhrifum dávalds er hann myrti forsetaefnið? Bandarískur blaðamaður, að nafni Robert Kaiser, hefur skrifað bök sem hann kallar „RFK must die“ (Robert Kennedy verður að deyja). í þeirri bók heldur hann sititít fram að Arabinn Shirhan Sinhan hafi verið undír valdi dá- vailds er hann framdi glæpinn. Robert Kaiser hefur fylgzt náið með máli Shirhans allt frá því að hann var handtekinn. Hanín er eini blaðamaðurjnn sem hefur átt viötal við Shirhan i fangaklefa hans og einnig hefur hann farið vandlega í gegnum öll réttargögn, lesið s'kýrsilur sálfræðinga sem hann hafa kannað og síðan stefnt þessum athugunum sínum saman á einn stað í bókinni „RFK must Die“ Segir Kaiser að atferlj Shir- hans er hann framdj glæpinn og einnig eftir hann korni alveg heim og saman við framikomu manna sem framiö hafi eitthvert ódæði í dá'leiðsluástandi. Ætíð er slíkt hefur komið upp. heflur dá- valdurinn verið fcailinn ábyrgur fyrir glæpnum. Kaiser viirðíst í bókimtí vera sannfærður um að sfcaðhæfing Shirhains um að hann mun.i ékki eftir aö hafa drepið Robert F. Kennedy sé rétt. Robert Kaiser segir að hanin sé hugsanilega kominn á slóð manns- ins sem hann telur að ábyrgur sé fyrir breytnii Shirhans. Segir Kaiser að i athugunum sínum á ferill Shirhas hafi hann rekizt á mann sem f 4 mámuði bjó í herbergj með Shirhan. Þessi mað- ur hefur horfið sporiaust. íí zmí v*r**xr unna Land hins eilífa sumars. Paradís þeim, sem leita hvlldar og skemmtunar. Mikil náttúrufegurð, ótakrnörkuð sól og hvitar baðstrendur. v Stutt að fara tij stórborga Spánar, Italiu og Frakklands. Eigin skrifstofa Sunnu í Palma, með íslenzku starfsfólki. FERÐASKRIFSTOFAN SUNNA BANKASTRÆTI 7, SlMAR: 16400 12070 sunna

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.