Vísir - 28.09.1970, Blaðsíða 5
Valsmenn sækja að marki Kefivíkinga í síðari hálfleik, Ingvar
¥ f S Í R . Mánudagur 28. se{>tember Í970.
Erlendur nálg-
ast 60 metrana
Erlendur Valdimarsson bætti
Vakir gæti hafa bjargað silfr■
Æsláttarfapgjöld innanlands
Tjölshylduafsláttur
Samkvæmt ákveðnum reglum er fjöl-
skyldum, sem hefja ferð sína saman,
veittur afsláttur þannig að fjölskyldu-
faðir greiðir fullt fargjald, en aðrir í fjöl-
skyldunni hálft fargjald.
Jlfsláttup fyrir aldraða
Fólki 67 ára og eldra er veittur afsláttur
af fargjaldi innanlands gegn framvís-
un nafnskírteinis.
Námsmannaafsláttur
Námsfólki er veittur 25% afsláttur af
fargjaldi á skólatímabili, gegn yfirlýs-
ingu frá skóla, á ferðum milli skóla og
lögheimilis.
Unglingum á aldrinum 12—18 ára er
veittur 25% afsláttur af fargjaldi gegn
framvísun nafnskírteinis.
Hópum 10—15 manna og stærri, er
veittur 10%—20% afsláttur.
Skrifstofur flugfélagsms. og
urríboðsmenn um land allt veita
; nánari upplýsingar og fyrirgreiðslu.
FLÚCFÉLAC /SLAJVDS
r'&'-S 'v-''4 '
um helgi-na met sitt í kringlu-
kasti svo um munaði, og kastaði
hann krimglunni 59.48 metra.
Náilgast hann nú óðfluga 60
metra strikið.
Erlendur hefur hvað eftir
annað bætt metið og segja má
að hann hafj verið nokkuð ör-
uggur um 54—55 metra köst í
sumar. Það sem kringlukastarar,
inniendir sem erlendir, nota sér
til framdráttar, er góður vindur,
og hanm ætti að vera fyrir hendi
með haustimu, ef að iíkum lætur.
Hörður reyndist
góður styrkur
— en IR vann þó
ÍR hafði lengst af yfir í leiknum
gegn Ármanni í Reykjavíkurmótinu
f handknattleik í gærkvöldi, í fyrri
hálfleik 6:3, 8:5 9:6 og 11:7 svo
dæmi séu tekin.
í seinni háffieik tókst Ármenn-
ingum þó að jatfna metin , 13:13.
ÍR skorar þá tvö mörk, þá Ármann
15:14 og Ásgeir bætir vdð fyrir ÍR,
16:14, en Olfert skoraðj 16:15 rétt
fyrir leákslofein.
Hörður Kristinsson er aftur með
Ármennimgum og samnarlega styrk-
ir hann sitt gamla lið svo um mun-
ar. Eflaust verður Hörður áður en
varir kominn í raðir landsliðs-
manna.
inu til Framara
— Fram og Keflav'ik verða að leika um 2. sætið
sin á milli eftir 2:1 sigur Vals
£ Það hafa víst ekki
margir vitað að Ieik-
urinn í I. deild, — síðasti
leikur deildarinnar sam-
kvæmt mótaskrá, var tals-
vert mikilvægur. Það liðið,
sem verður annað í röðinni
í 1. deild, á mesta mögu-
leika á að hreppa sæti ís-
lands í borgakeppni Evr-
ópu. Valsmenn börðust
greinilega grimmilega til
að ná þessu sæti, — fyrir
Framara.
Eftir 2:1 sigur Vais i gær á Mela-
vellinum, eru Keflavik og Fram
með jafnmörg stig i deildinmi og
munu liðin verða að lei'ka um silf-
urverðlaunin og peningavonina í
borgakeppninni í aukaleik síðar i
haust, þegar fær,j gefot.
Þróttur skoraði
8 síðustu mörkin
Þróttur sendi fram unga sveit
manna í gærkvöldi í fyrsta leik
liðsins í Reykjavíkurmótinu hand-
knattleik. Sennilega hefur féliag
ekki áður sent 2. flokk sinn frá
árinu áður, — í heilu lagi. Þetta
gerði Þróttur gegn KR.
KR-ingum virtist ætla að ganga
auðveldlega að mola Þróttarana
niður, og í hálfileik var staðan 11:3
fyrir KR.
í síöari háltfleik var eins og
Þróttararnir lifnuöu, og um leið
og þeir fóm að sýna KR-ingunum
tilhlýðitega mótspyrnu, var aiiur
vindurinn úr li&inu.
Fór svo að Þróttarar sigu hægt
og sígandi á og þegar dómaramir
flautuðu af, var staðan aöeins 15:13
fyrir KR. Þróttur vann því hálfleik-
inn með 10:4, og skoraði 8 siðustu
mörkin í leiknum.
Lið Þróttar er ungt, en getur á-
reiðanlega leikið hraðar en það
gerði hér. KR-liðið er reynslumikið
lið og hafðj í fuillu tré við ungu
mennína og vel það, en þaö sýndi
si g þó að þaö máttd vel vana s*g.
Á köflum var þetta atlgóður
leikur, og víst er að ungu leikmenn.
imir gerðu margt vel sem gladdi
augu áhorfendanna f kulinu á
Melaveilinum.
Einkum var mark Inga Björns
Ailbertssonar í fy-rri hálf-leik frá-
bærlega vel gert, — ha-nn setti
varnarmennina algjörlega út af
lag-iinu og opnaðj sér væna glufu
t-iil að komast inn að marki og skora.
Efia-ust á Ingj eftir að verða hinn
mesta varnarskelmir, þegar hann
hefur náð en nmeirj h-raða og lik-
amsþroska, en ha-nn er aðein-s 17
ára gamall.
Jón Óiafur Jónsson ja-fnaði þetta
undir lok hálfleiks-ins fyrir Kefla-
vik.
í siðari hálfleik kom sigurma-rk
Vals strax á 5. mínútu. Guðni
Kjartansson og Þorsteinn Ólafsson,
mark-vörður, gerðu þama mikla
skyssu. Þorsteinn kom hlaupandi út
að vítateigslínu á móti Guðna, sem
átti í hög-g-i við Inga Björn, sem
greinilega var hæt-tu'iegur. Guðni
spy-rnti í át-t að marki, e-n truflaður
af Inga Bi-rni, fipaðist honum og
spyrnti hann alft oif fast o-g f-ram
hjá Þorsteini, sem fél-1 að auki og
átti ekki möguleika á að verja.
Þetta sjálfsniark va-rð ti-1 þess að
Keflavfk og Fram þurfa nýjan ieik
síðar i haus-t til að ieika u-m s-ilfur-
verðla-unin. Marg-t skemmti-legt
g-erðist í síða-ri hálfleik, meista-ra-
legar bjarganir á línum o-g skotið
utan í st-enguir. Jafnteflis'legur leik-
ur, sem Valsmenn unnu þó fyrir
heppni. — Jbp
sækir að markverðinum, en Jóhannes virðist brotlegur við vam-
armann Keflavíkur.
REYKJAVIKURMEIST-
ARARNIR f KLÍPU
létu sér nægja 10:10 gegn Vikingum
Valsmenn ætla sér aö verða
Reykjavíkurmeistarar þriðja árið í
röð í handknattleiknum. í gær-
kvöldi áttu þeir í megnasta basli
við Viking, og máttu undir lokin
þakka fyrir 10:10 jafnteflið. en
Bergur Guðnason jafnaði fyrir Val,
þegar eftir var hálf önnur mínúta.
Dómararnir í þes-sum -leik á-ttu að
mínu-m dómi s-tóran þátt í því að
svo fór, aö Val-ur fór ekfei með
sigur af hólmi, Yfirleitt v-ar Vals-
liðið betrj aði-linn, en sífelld og
gröf brot Víkingsvarna'rinnar komu
í veg fy-rir eðliilega-n árangur. Gerðu
dómarar liítið í þessu, nema hvað
þeir áminntu sí og æ leikmenn Vík-
ings, en vísuðu engúm út a>f vel-li.
Valsmenn leiddu mesta'llan leik-
inn, höfðu 7:6 í hálfleik, en Víkinig-
ar jöfnuðu 8:8 og ko-must y.fi-r, en
Ólafur Jónsson jafnar 9:9. Einar
Magnússon skorar 10:9, en með
naumindum skoruðu Valsmenn
10:10.
Hvorugit liðanna er í Ml-ri aaf-
in-gu, enda vart v-ið þvi að búast.
Valsliðið æ-ttj að kom-a við sög-u
meðal efstu 1-iðanna, og al-ls ekki er
ót-rúlegt að Víkingar geri striik i
reifening-inn einni-g. Framara fenig-
um við efekj að sjá þett-a fy-rsta
leikkvöld og því ekki að vita -hvem-
ig þeir koma út svo snem-ma.