Vísir - 28.09.1970, Blaðsíða 8
VISIR . Mánudagur 28. september 1970.
VÍSIR
Otgefanli Reykjaprent hf.
Pramkvæmdastjóri: Sveinn R. RyjdKsson
Ritstjöri: lónas Kristjánsson
pvéccaítjóri: Jón Birgir Pétursson
Ritstjómarfulltrúi: Valdimar H. Jóharmesson
Auglýsingar: Bröttugðtu 3b. Símar 15610 11660
Afgreiösla • Bröttugötu 3b Simi 11660
Ritstjórn: Laugavegi 178. Simi 11660 (5 Mnor)
Askriftargjald kr 165.00 ð mánuði innanlands
I lausasðlu kr. 10.00 eintaklð
Prentsmiðja Vfsis — Edda hf.
Aukin skólaafköst
Fynr nokkrum árum gerði hópur bandarískra sér-
fræðinga undir stjórn Glenn Domans víðtækar til-
raunir til að kenna eins, tveggja og þriggja ára böm-
um með skemmdan heila að lesa. Tilraunimar tókust
með afbrigðum vel og hafa vakið miklar umræður. í
bók sinni „How to teach your baby to read“ mælir
Doman með því, að mæður verji hálftíma á dag til að
kenna tveggja ára bömum sínum að lesa, því að á
þeim aldri sé fljótlegra að kenna lestur en þegar börn-
in verða eldri.
Einkaaðilar hafa prófað aðferð Domans hér á landi
og með góðum árangri, enda við betri skilyrði, á heil-
brigðum börnum með óskemmdan heila. Þetta er að-
eins eitt dæmi um þá ótrúlegu möguleika, sem eru í
skólamálunum. Hér er ekki verið að halda því fram,
að skólar og lestrarkennsla eigi endilega að byrja
við tveggja ára aldur, en dæmið sýnir þó ljóslega,
hve frámunalega léleg afköst skólakerfisins eru í
raun og vem, ef miðað er við möguleikana.
Frá þekkingarlegu sjónarmiði eru afköst bama-
skólanna afar lítil og tilkostnaðurinn afar mikill. Með
þeim breytingum, sem verða á námi 10—12 ára barna
í ár og á næstu árum, munu afköstin á þeim aldurs-
stigum aukast töluvert. En það mun gilda áfram, að
7—9 ára aldurinn fer að festu í lestrarnám. Það tekur
börn þrjú ár að læra það sama og tveggja ára böm
geta lært á nokkrum vikum eða mánuðum.
Óþarfi er að rekja, hvílík nauðsyn er á auknum af-
köstum í skólakerfinu. Nútíma þjóðlíf, ekki aðeins
efnahagslífið, byggist á því, að hægt sé að mennta
unga fólkið sem mest og bezt á sem stytztum tíma.
Velgengni íslendinga í hinni efnahagslegu, tæknilegu,
þekkingarlegu og menningarlegu samkeppni þjóða
jarðarinnar byggist meira á þessu en nokkm öðm.
Með kröfunni um aukin afköst skólakerfisins er
ekki verið að heimta hraðsuðu á þröngsýnum sér-
fræðingum fyrir efnahagslífið. Það er að vísu verið að
heimta, að skólakerfið skili af sér mönnum, sem þekki
sína grein út í æsar. En fyrst og fremst er verið að
heimta, að afköst kerfisins verði svo mikil, að það
hafi einnig tíma til að „mennta“ þjóðina á breiðum
grundvelli, auka víðsýni hennar og þekkingu á flest-
im sviðum mannlegs lífs.
Ef vilji, kunnátta og fjármagn væri fyrir hendi,
æri hægt að stórauka afköstin. Böm eiga almennt
ð geta verið orðin læs fyrir núverandi skólaskyldu-
ldur. Og þau eiga að geta verið orðin sómasamlega
krifandi og talandi á íslenzkt mál við fullnaðarpróf,
cunna þar að auki tvö erlend tungumál og hafa enn-
f'-emur komizt í ánægjulega snertingu við tækni,
raunvísindi og félagsvísindi nútímans.
Þetta em í rauninni ekki miklar kröfur, miðað við
hið mögulega. En þær miða samt að því, að hægt verði
að gerbreyta núverandi gagnfræðaskóla- og mennta-
skólanámi og byrja háskólanám fyrr.
(’■
J
Það er dýrt að viðhalda aðskilnaðarstefnunni milli hvítra og svartra. Myndin sýnir svert-
ingja, Iiggjandi í blóði sfnu, eftir að lögreglan skaut á mótmælagöngu þeirra. Það er vegna
aðskilnaðarstefnunnar, að dauðarefsingar fara í vöxt í S-Afríku.
S-Afríka á metið í aftökum
Dauðadómum fjölgar
stefnunnar, þegar þeim
Dauðarefsing er að
hverfa úr sögunni ná-
lega um allan heim.
Fjöldi þeirra afbrota,
sem leiða til dauðadóms,
verður æ minni, og í til-
vikum, þar sem kveðnir
eru upp dauðadómar, er
æ fátíðara að þeim sé
fullnægt. í Suður-Afríku
hefur þróunin gengið í
þveröfuga átt og orðið
ískyggilega ör.
í riti sem ber heitið
„The Death Penalty and
the Church in South
Africa“ og gefið er út
af alkirkjuráði Suður-
Afríku, bendir höfund-
urinn, Peter Randall, á
eftirfarandi staðreyndir.
Á timabiJinu 1911 — 1947 voru
að meðailtald hengdir fæiri
en 25 manns árlega. Á tiíma-
bilinu 1948—1956 var meðaltal-
ið komið yfir 66 áriega. Á ára-
tugnum 1957—1966 hækkaði
meðaltal henginga upp í rúmlega
80 á ári.
Árið 1968 voru 118 manns
teknir af lífi í Suður-Afríku.
Frá 1911 til og með 1966 var
2107 dauðadámum fuilnægt í
Suður-Afríku — 1932 fyrir
morð 123 fyrir nauðganir, 44
fyrir rán og innbrof við hættu-
legar aöstæður, 7 fyrir skemmd
arverk án mannsláta, og einn
fyrir landráð.
Helmingur af samanlögðum
aftökum síðan árið 1910 átti sér
stað á árabilinu 1953—1966.
Eins og stendur framkvæmir
Suður-Afríka nálega helminginn
af öllum aftökum í veröldinni,
sem vitað er um.
Randa'll bendir á, að orsök
hinna t-íðu henginga Hggi í sjálfu
réttarkerfi landsins. Réttarkerf-
ið í Suður-Afrfku speglar
apartheíd-kerfið: dómararnir
eru hvítir og flestir hdnna
dauðadæmdu þeldökkdr.
/ landi aðskilnaðar-
fækkar annars staðar
Hvítir sjaldnar dæmdir
til dauða
Rannsókn, sem efnt var til
þegar árið 1949 leiddi í ljós, að
tíkumar á dauðadómi í morð-
máli voru meiri, ef fómarlamb-
ið var af hvíta kynstofninum;
að það kom sárasja'ldan fyrir að
hvítur maður væri dæmdur fyr-
ir morð, ef fórnarlambið var
þeldökkt; að . hvitir menn vom
ekk-i' hengdir fyrir morð eöa
nauðganir á -þeídökku fólki, á
sama tíma og þeJdökkir menn
voru aö jafnaði hengdir fyrir
morð eða nauðganir á hvitu
fölki.
miiiiinii
M) MIM
Umsjón: Haukur Helgason.
í Suður-Afríku heifur dauða-
dómur verdð óhjákvæmiiegur
fyrir morð o-g leyfiiegur iyrir
nauðgim og svik síðan 1917.
Dæma má til slíkrar refsin-gar
konu sem fundin er sek um
dráp á nýfæddu bami sínu og
einnig sakbominga undir 18
ára aldri. v
Síðan 1958 'hafa dómstóiarnLr
haft heimild ti-l að dæma menn
til dauða fyrir rán og tilraunir
til rána, innbrot og ti'l-raunir ti-1
innbrota við hættulegar aðstæð-
ur og fyrir mannrán.
Á siðustu árum hefur dauða-
nefsingu verið beitt við brot
gegn tvennum öryggislögum,
sem voru samþykkt f því skyni
að bæla niður andstöðu við
apartheid. — Hin almennu við-
aukalög (General Law Amend-
ment Act) og hermdarverkalög-
in (Terrorism Act), sem eru frá
1962 og 1967.
Dr;iðarefsing til að
brjóta andstöðu við
apartheid
Með þvi að beita hinum al-
mennu viðaukalögum verða tii-
tölulega smávægileg afbrot,
sem an-nars falia undir önnur
lög, að „skemmdarverkum",
hafi sakbomingamir haft í
hyggju að valda einni eða fleiri
af þeim afleiðingum, sem við-
aukalögin fjalla um. Það er
skylda sakbomingsins að sanna,
að hann hafi ekki haft í hyggju
að valda greindum afleiðngum.
Ungt fólk, sem dæmt er fyrir
skemmda-rverk getur ekki gert
krafu til hinna mildari endur-
hæfiingarráðstafana, sem annars
koma tál greina í þvf skyni aö
beina ungum afbrotamönnum
inn á rétitar braiutiir.
Heimdarverkailögiin verta aft-
ur fyrir sig allt að fínmt árum.
og skilgreina .Jiermdarverk"
almennum orðum þannig, að þau
séu hver sá verknaður eöa tft-
ratm eða þátttaka í verknaði,
sem miðd að því að stofna varð-
veizlu laga og réttar í Suður-
Afríku í hættu. F.innig i þessu
tilviki er sú kvöð á sakböming-
inn lögð að s-anna, að ekkert
slikt hafi fyrir honum vakað.
Sameinuðu þjóðimar hatfa
samþykkt fjölmargar ályktanir,
þar sem látin er í -ljós óánægja
með þann hátt að beita dauða-
refsingu tii að brjóta á bak aft-
ur andstöðuna vdð apartheid-
stefnuna og hafa skorað á Suð-
ur-Afríku að hætta að dæma
menn tid dauða fyrir pð'litiska
starfsemi. Enda þótt andstöðu
gæti gegn þessu réttarkerfi hjá
hvftum lögfræðin-gum, stjóm-
málamönnum og menntamönn-
um í Suður-Afríku, eru engar
horfur á breytin-gu til batnaðar
í þessum málum þar í landi.
Framangreindar upplýsingar
em úr frétta-bréfj frá Sameinuðu
þjóðunum. Á þingum Sameinuðu
þjóðanna hafa verið gerðar sam
þykktir, sem beint hefur verið
gegn aðskilnaðarstefnunnd. Eins
og margar aðrar samþykktir
Sameinuðu þjóðanna hafa þess-
ar engu breytt. Ríkisstjóm Suð-
ur-Afríku fer sínu fraim, og
styrkur -hennar -hefur vaxið með
ákvörðun brez-ku s-tjómarinnar
að selja henni vopn.
Það em enn sem fyrr ær og
kýr hvítra m-anna í Suður-Afríku
að svertingjar, meirihluti lands-
manna.verði í aHr; framtíð und-
irgafni-r hinum h-vítu. Allur þorri
hvitra manna veitir aðskilnað-
arstefnunni brautargengi. Ti-1
þess að halda svertingjum á
„sínum stað“ er beitt ninum
þyngstu refsingum. Þess vegna
hafa stió-rnvöld aukið aiftökur,
meðan flestar aðrar þjóðir hafa
dregið úr þeim eða afnumið
dauðarefsin-gar með öHu.