Vísir - 28.09.1970, Blaðsíða 14

Vísir - 28.09.1970, Blaðsíða 14
TIL SÖLU GJuggatjaldastanÉ'jr, ameriskt kenfi, sem hægt éf aö lengja eöa stytta að vild ti'l sölu. Gott verð. Sími 41168. Til sölu er Luxor segulbands- tæki, fjögurra rása, stereo. Uppl. á radíóverkstæöinu Laugavegi 147, sími 23311 og í síma 42488 eftir kl. 8 á kvöldin. Vox Leslie hátalari með breyti- legum hraða til sölu. Verð kr. 17 þús. Uppl. í sima 19704 eftir kl. 19. Til sölu Sony stereo Tapecorder TC 630 three head. Mjög fullkom ið segulbandstæki frá Sony með innbyggðum 2x20 w magnara á- samt tveimur 20 watta hátölurum o. fl. Nánari uppl. í síma 19804 og 12307. Til sölu hringsnúrur, einnig hring snúrur með slá, galvanhúðað efni. Sendum f póstkröfu ef óskað er. Uppl. í síma 37764. Til sölu notuð eldhúsinnrétting ásamt tvöföldum stálvaski og blöndunartækjum og góðri eldavél. Uppl. í síma 32756. Eldhúsinnrétíing í góðu ásig- komulagi til sölu og niðurrifs. — Einnig Rafha eldavél 3 hellna með Ijósi og klukku. Selt saman eða hvort i sínu lagi. Uppl. í síma 19006 eftir kl. 18. ' Telefunken stereo radíófónn til sölu. Einnig Philips 19 tommu sjón varpstæki. Uppl. í síma 12440. Til sölu nýlegur vel með farinn Regna peningakassi, rafknúinn — Uppl. í síma 37936. Til sölu indverskur útskorinn vínskápur, tveir brons-vegglamp- ar, sex arma brons-ljósakróna, tvö innskotsborð og wiltonteppi, 3x4 m. Til sýnis í Rauðagerði 14, jarðhæð. Sími 14529 frá kl. 7—11 í kvöld og næstu kvöld. Til sölu hjónarúm, góð skerm- kerra og hlaðrúm. Uppl. í síma 17573 eftir hádegi í dag. Bæjamesti við Miklubraut veitir yður þjónustu 16 tíma á sólar- hring. Opiö kl. 7.30—23.30, sunnu daga kl. 9.30—23.30. Reyniö við- skiptin.________________________ Verzlunin Björk, Kópavogi. — Opið alla daga til kl. 22. Skólavör umar komnar, keramik o. fl., gjafa vörur í úrvali, sængurgjafir og leik föng, einnig nýjasta í undirkjólum og náttfötum. Verzl. Björk, Álf- hólsvegi 57, sími 40439. Bilaverkfæraúrval. Ódýr topp- lyklasett, Vi' %” og V2” ferk., lyklasett,. stakir lyklar, toppar, toppasköft, skröll, framlengingar, afdráttarklær, ventlaþvingur, hriragjaþv. kertal.. sexkantar, felgul., felgujárn, járnsagir, bítar- ar, kúluhamrar, skiptilyklar, skrúf- járn o. fl. Athugið verðiö. Póst- sendum. — Ingþór Haraldsson hf. Grensásvegi 5. Sími 84845. _ Vélskomar túnþökur’ til sölu, einnig húsdýraáburður ef óskað er. Uppl. I síma 41971 og 36730. ÓSKAST KEYPT Sælgætisgerðarvél eða vélar ósik- ast til kaups. Til'boð sendist afgr. Vísís fyrir 5. o'któber, — merkt: „Vélar — 80“. ________________ Eldhúsborð óskast. Óska eftir að íkaupa gamailt eldhúsborð, helzt antik-stíl. Vinsamlegast hringið í síma 15118 elEtir kl. 6. ísskápur og eld'húsborð óskast til kaups. Uppl. í síma 19704. FATNAÐUR Ódýrar terylenebuxur í drengja og unglingastæröum, ný efni, nýj asta tízka. Kúrland 6, Fossvogi. — Sími 30138 milli kl. 2 og 7. Til sölu notað, kvenkápur stór númer, herrafrakki (vetrar) stórt númer, herraföt á meðalmann. — AHs kona kvenfatnaður nr. 42, — selst ódýrt. Sími 24494, Skaftahlíð 13. Til sölu terylene-kápa með kulda fóöri og skinni, stærð 42 — 44, verö kr. 3000. Sími 35258. Stórt númer, lítið notaöir kjólar til sölu, ódýrt no. 42—50. Sími 83616 kl. 6—8' Vestispeysurnar fyrir telpur eru nú komnar aftur, litir hvítt, rautt og blágrær.t einnig hinar marg- eftirspuröu ullarsokkabuxur fyrir börn, stærðir 2—14. Peysubúðin Hilín, S'kólavörðustíg 18, sími 12779 HJOl-VACNAR Barnakerra með skermi og svuntu til sölu. Uppl. í síma 26090. Vel með farinn Pedigree barna vagn til sölu. Uppl. í síma 82467. Tempó-Lett (vélhjól) óskast til kaups, má vera ógangifært. Uppl. i síma 34504 milli kl. 2 og 7. Pedigree barnavagn vel með far inn til sölu. Einnig stór tvískiptur fataskápur. Uppl. í Hátúni 6, IV hæö íbúð 20. Góð skermkerra óskast. Uppl. i síma 10936. , Til sölu svefnsófi, einnig sjón- varpsloftnet og skrifborö. Uppl. i síma 15362. 2 svefnsófar til. sölu, eins og 2ja manna. Uppl. í síma 24807. Hjónarúm úr tekk, með föstum nátt'borðum og heiW; dýnu til sölu, kr. 8.500.—, ennfremur barnarúm með dýnu, kr. 1.500.—. Uppl. i sima 35213 kl. 9-12 f.h. og 3—6 e.'h. Fornmunlr. Fornverzlunin er flutt á Laugaveg 133 í húsnæði Gard- inía. Þaö erum viö sem staðgreið um munina. Hringið, viö komum strax, peningarnir á borðið. Höfum fengið nýjustu tegundir af gardinu uppsetningum. Beztu fáanlegu brúð kaupsgjöfina fáið þið hjá okkur af hinum lítt fáanlegu fommunum, sem við erum að fá af og til. — Fomverzlun og gardínubrautír. — Laugavegi 133, sími 20745. Vöru- móttaka bakdyramegin. Kjörgripir gamla tímans. Nýkom iö vinsett úr silfri, áletraö 1887, silfurskeiöar meö postulamyndum, stór reykjarpípa úr rafi og fílabeini með mynd af Kristjáni 9. Einnig ruggustóll með enska laginu. — Antik-húsgögn, Nóatúni (Hátúni 4). Sími 25160. Vegna flutnlngs um mánaðamót in veröur mikill afsláttur af bólstr uðum húsgögnum. — Bólstrunin Grettisgötu 29. ^ Kaupum og seljum vel með far in húsgögn, klæðaskápa, gólfteppi, dívana, ísskápa, útvarpstæki, — rokka og ýmsa aðra gamla muni. Sækjum. Staðgreiðum. Fomverzlun in Grettisgötu 31. Sími 13562. HEIMILISTÆKI Til sölu sem nýtt eldavélarsett Rafha, bráðabi.rgðai'nnrétting get ur fylgt. Uppl. i sima_34898. Til sölu Hoovermatic þvottavél Siim,j_38994 eftjr kl. 19 Þvottavél, Hoovermatic til sölu, hálfsjálfvirk, sýður og þeytivindur. Uppl. að Brekkustíg 14 II. h. til vinstri eftir kl. 6 í dag. Rafha eldavél, eldri gerð til sölu. Uppl. Sörlaskjóli 52. Til sölu þvottavél og suðupott- ur. Sfmi 92-1312. BILAVIÐSKIPTI Saab '68 til sölu. Uppl. í síma 33440 eftir kl. 7. Til sölu VW árg. 1948. Uppl. i síma 42136 eftir kl. 19. Moskvitch árg. '58 til sölu og sýnis, selst ódýrt. Efnaverksmiðj- an Eimur, Seljavegi 12. Ford árg. '55 til sölu til niöur- rifs. Simi 25898. Til sölu Rambler ’59 ásamt öðr um til niðurrifs. Sími 19169. Ónotaður mótor í Cortinu ’64 til sölu. Uppl. í síma 42386 eftir kl. 7. Til Sölu Chevrolet ’59 vel meö íarinn, mikiö af varahlutum. Uppl. • síma 92-7454. _ Til sölu Taunus 17 M árg. ’67. TJppl. hjá Sölumiðstöð bifreiða í síma 82939 milli kl. 20 og 22 e.h. Til sölu varahlutir í Renault Dauphine. Uppl. í sima 11925 eftir kl. 7. Volkswagen óskast, árg. ’67—’68 staðgreiðsla. Uppl. i síma 51965 milli kl. 4 og 6 eða í síma 51400 eftir kl. 7 á kvöldin. FASTEIGNIR Parhús til sölu, 4 herb. á 2 hæð- um. Selst ódýrt. Nánari Uppl. í síma 31281. íbúð til sölu. Lítil 2ja herb. ris íbúð á góöum stað til sölu, milli- liðalaust. Sími 25167 pg 81(k’.6, Til sölu 2ia berb. nýstandsett íbúð við Laugavee, sér hiti, tvöfalt gler, teppalögð, verð kr. 590 þús- und. Góð lán áhvílandi. Fyrsti veð réttur getur verið jaus. Sími 16557 eftir kl. 9. SAFNARINN ‘ Frímerkjasafnarar. Skiptiklúbbur með úrvalsheftum óskar eftir þátt takendum. Uppl. sendar hvert á land sem er, gegn buröargjaldi. L. Rafn, pósthólf 95, Kópavogi. Kaupum íslenzk frímerki og fyrstadags umslög. 1971 frímerkja- verölistarnir komnir. Frímerkjahús iö Lækjargötu 6A Sími 11814. KUSNÆÐI I B0ÐI Herbergi til lexgu fyrir skólapilt, einnig fæði á sama stað, reglu- semi áskilin. Uppl. í sima 32956. Róleg kona getur fengið herb. og kvöldmat gegn því aö gæta 2ja barna 5 kvöld vikunnar, ekki um helgar. Uppl. í síma 18452._______ , Stofa. Stór, falleg stofa með svölum og góðu útsýni til leigu íhúsi við gamla miöbæinn. Leigist reglusömum, miöaldra manni. — Uppl. í sfma 23529 aðeins frá kl. 7—9 í kvöld (mánudagskvöld). 2ja herb. íbúð til leigu ti'l 14. maí. Sími 42585. Til leigu herbergi í vesturbænum með aðgangi að eldhúsi og baði fyrir unga, reg'Iusama stúl'ku. Uppl. í sfma 20488 effiir kl. 17.00. 3ja—4ra herb. íbúð í þríbýlis- húsi, ásamt bfls'kúr (og góðum geymslum) til leigu á rólegum stað ná'lægt miöborgiinni. Sér hitaveita. Lejgist frá 1. okt. Tilb., merkt: ;,Rúmgott — 1018“ sendiist Vísi. Herbergi ásamt eldhúsaðgangi tll leigu gegn húshjálp. Uppl. í síma 35141 eftir tel. 8. 2ja herb. íbúð til leigu fyrir fá- menna, reglusama fjölskyldu. Uppl. í sfma 32557 eftir kl. 3. HUSNÆÐI OSKAST íbúð óskast til leigu fyrir full orðin hjón. Uppl. í síma 37123. Bílskúr óskast til leigu í ausfiur- bænum. Uppl. í síma 20960 til kl. 6. 2ja til 3ja herb. íbúð óskast 1. okt. Uppl. í síma 14268. Ávaxta búðin. Óska eftir 2ja herb. fbúö á leigu Uppl. í síma 84055 eftir kl. 5 síöd. 2ja til 3ja herb. íbúð óskast, helzt austurborginni. Uppl. í_síma 10156 Fullorðin kona óskar eftir hús- næði gegn húshjálp hjá eldri manni eða konu. — Tilb. sendist augl. Vísis merkt „Húsnæöi — 1013“. Herb. óskast til leigu í Árbæjar hverfi frá 1. nóv. Reglusemi og skilvísri greiðslu heitið. — Uppl. I síma 21822 eftir kl. 17. Sænskur cand. phil., rólegur og reglusamur óskar eftir lítilli fbúð eða herb., helzt með húsgögn um, nálægt Háskólanum. Reykir ekki. Uppl, í sima 25806. Reglusamur menntaskólapiltur óskar eftir herb. í Hlíðunum nú þegar. Uppl. í síma 8326L 3—4 herb. íbúð óskast. Uppl. í síma 16159. Eldri kona óskar eftir herb. og eld'húsi eða eldunarplássi 1. okt. Sími 23975. íbúð óskast til leigu, góð um- gengni, örugg greiðsla, tvennt full orðið í heimili. Sími 25396. Hión sem eru að byggja vantar 2ja til 3ja herb. íbúö í Hafnarfirði f eitt ár, Uppl. f síma 52335._ Tvo iðnnema vantar 2 herb. búð sem næst Iönskólanum í Reykjavfk. Uppl. í síma 36022 eftir k'I. 7. -Reglusöm hjón utan af landi með 4 böm á skólaaldri óska eftir íbúð í Reykjavík eða nágrenni. — Allt kemur til greina. Uppl. I sfma 31123. ____________ Hver vill leigja okkur 2ja—3ja herb. fbúð? Erum á götunni 30. sept. Algjörri reglusemi og góðri umgengni heitið. — Uppl. í síma 14803. TJng hjón óska eftir 2ja herb. íbúð_Uppl. í síma 13506 eftir kl. 6. Húsráöendur, látið okkur leigja húsnæði yðar, yöur að kostnaðar- lausu. Þannig lccwnizit þér hiá ó- þarfa ónæði. fbúöaleigan, Sköla- vörðusttg 46, sími 17175. Húsráðendur. Látiö okkur leigja þaö kostar yöur ekki neitt. Leigu miðstöðin Týsgötu 3. Gengiö inn frá Lokastíg. Uppl. í sfma 10059. ATVINNA í B0ÐI Stúlka óskast f vist á lítið heim- ili í Reykjaviiik. Fullorðiinn og tvö böm, 6 og 8 ára í heimiili. Þanf að vera barngóð og geta annazt al- gengustu húsverk. Hæif stúlka get- ur fengið hálfa íbúð tfl umráða, fæði og 5—6 þús. kr. á mánuðii. Fri eftir samkomulagi. Uppl. í sfmia 30089 millá kl. 5—7 e. h. Vist í Ameríku. — Stúlka á aldrinum 17 til 25 ára óskast til léttra heimilisstarfa í Great Neck, New York. Á að gæta 6 ára drengs og 4 ára stúlku, sem bæði eru í skóla. Sérherbergi með baði. Send- ið umsókn, sem greini stuttlega frá reynslu í starfi o.s. frv. ásamt Ijósmynd til Michael B. Crossman, One Old Colony Lane, Great Neck, New York, 11023, USA.____________ Óska eftir að ráða nokkra góða verkamenn. Uppl. í sfma 32756 á mi'Mj kl. 7—9 f kvöld. Kona óskast til aö annast fá- mennt heimiM um stundarsakir. (Tvennt í heimMi) Uppl. Sörlaskjólii 52. — Heimil'fsbjálp vantar hálfan dag í viíku seiinnj Muta vikunnar i Noröurmýii Sími 19327. Kona óskast á sveitaheimiM aust- anfjalils. Má haffa með sér barn. — Upipl. í síma 81609. ATVINNA OSKASf Húsmóðir óskar eftir einhvers konar vinnu fyrir hádegi eða á kvöldin. Uppl. i s'fma 20664, Tvítug stúllca ós'kar eftir vinnu. Hefur gagnfræðapróf. Vön af- gTeiðslu. Margt kemur fiil greina. Uppl, í sfma _84760 effiirJcl._6 e.h. Kona, vön afgreiðslu_ óskar etftir vinnu, helzfi hálffan dagirtn. Margt kemurjtil greina. Sími 1G019: 19 ára stúlka, með gagitíraaöa- próf, óskar eftir atvinnu. — Sfmi 12983. 19 ára reglusaman pilt vantarat- vinnu fyrir hádegi, margt kemur til greina. Uppl. í síma 40584. kl. 7. 10 ára skólastúlka óskar eftir aukavinnu t.d. ræstingu. Uppl. 1 sfma 35907. Fullorðin kona, vön matreiðslu, óskar eftir vinnu fyrri hluta dags, t.d. aö sjá um miðdegiskaffi fyrir starfsfólk fyrirtækja, annað kemur til greina. Uppl. f síma 83717. TAPAD —FUNDIÐ Köttur! Tapazt hefur hvítur og bröndöttur, tæplega fuMvaxmn köfitur. Uppl. 1 síma 23879. Eund- ariaun. Síðastl. þriðjudag fundust skinn- hanzikar á Blómval'lagötunni. Up.pL í símn Iil093. 25. sept. fannst peningabudda á Hrfsateig. Uppl. í sima 33227. Damas kvengullúr tapaöist á leiöinni frá Karfavogi aö Tónabæ föstudagskvöld 25. sept., strætis- vaignaleið 2 oig 6. Vinsamlegast hringiö í síma 42001. EINKAMÁL Vil kynnast stúlku, sem getar gerit við föt og tekið til í herbergi. Til'boð sendist augl. blaðsins fyrir 2. okt., merkt: „Skemmtilegt — 1036“. TILKYNNINGAR Islendingar — pennavinir. — Ákveöið hefur verið að stofna hér pennavinaklúbb líkt og gerist með öðrum þjóðum, þannig aö nöfn verða ekki birt heldur númer. — Notiö skammdegiskvöldin og kynn izt nýjum og traustum vinum. — Öllum heimil þátttaka. Látið uppl. í pósthólf 5202 Reykjavík. Heilsuvernd. Námskeið í tauga- og vöðvaslökun, öndunar og létt- um þjálfunaræfingum fyrir konur og karla hefjast í byrjun október. Sími 12240. Vignir Andrésson. Landkynnlngarferðir til Gullfoss, Geysis og Laugarvatns, alla daga. Ódýrar ferðir frá Bifreiðastöð Is- lands. Sfmi 22300. Ólafur Ketilsson 0KUKENNSLA Ökukennsla — hæfnisvottorð. — Kenni á Cortínu árg. ’70 alla daga vikunnar. Fullkominn ökuskóli, — nemendur geta byrjað strax. — Magnús Helgason. Simi 83728 og 16423. Ökukennsla. Getum nú aftur bætt við nemendum. Útvegum öll gögn, æfingartímar. Kennum á F'íat 125 og Fíat 128. Birkir Skarp- héðinsson. Símd 17735. — Gunnar Guðbrandsson. Simi 41212. ókukennsla. Guðm. G. Pétursson. Slmi 34590. Ramlbler Javelin sportbifreið.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.