Vísir - 03.10.1970, Blaðsíða 10

Vísir - 03.10.1970, Blaðsíða 10
}Q V Í'SÍ’R . Laugardagur 3. október 1&70. I Í KVÖLD | I DAG B í KVÖLD 11 Í DAG M ! KVÖLDI y Bévitans vandræði! Eftir því sem stjömuspáin í Vísi segir, þá er vikan góð til hvers konar verzl- unarviðskipta. Og allir imgu verzlunarmennirnir sem ég þekki eru famir úr bænum! t ANDLÁT Haraldur Jónsson, Hrafnistu, lézt 25. sept., 63 ára aö aldri. Hann verður jarösunginn frá Há- teigskirkju kl. 1,.30 á mánudag. Margrét Magnúsdóttir, Hrafnistu lézt 26. sept., 82 ára að aldri. Hún veröur jarösungin frá Fríkirkj unni kl. 1.30 á mánudag. Katrín Kjartansdóttir, Elliheim- ilinu Grund, lézt 25. sept., 90 ára að aldri. Hún verður jarðsungin frá Dómkirkjunni kl. 3 á mánudag. MESSUR • Bústaðaprestakall. Barnasam- koma í Réttarholtsskóla kl. 10.30. Guösþjónusta klukkan 1.30 — Athugið breyttan messutíma. — Haustfermingarbörn eru sérstak- lega beöin aö mæta. Séra Ólafur Skúlason. Neskirkja. Barnasamkoma kl. 10.30. Guösþjónusta kl. 2. Séra Frank M. Halldórsson. Fríkirkjan í Reykjavík. Barna- samkoma kl. 10.30. Guöni Gunn- arsson. Messa kl. 2. Séra Gísli Brynjólfsson. Langholtsprestakall. Barnasam- koma kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2. Predikari séra Siguröur Hauk- ur GuðjónsSon. Sóknarprestar. Háteigskirkja. Barnaguðsþjón- usta kl. 10.30. Séra Jón Þorvarðs son. Messa kl. 2. Séra Arngrímur Jónsson. Dómkirkjan. Kl. 11 prestvígsla. Biskup Islands vígir kandídat i guðfræði Sigurð H. Guömundsson til Reykholtsprestakalls, séra Þór arinn Þór prófastur lýsir vígslu. Vígsluvottar auk hans: séra Bjöm Magnússon prófessor, séra Guö- mundur Óskar Ólafsson, séra Jó- hann Hannesson prófessor cyrir altari: séra Óskar J. Þwiáksson, dómkirkjuprestur. Hinn nývígöi prestur predikar. Hallgrímskirkja. Messa kl. 11. Ræðuefni: „Er nokkuö að fyrir- gefa“. Dr. Jakob Jónsson. Laugameskirkja. Messa kl. 2. (Athugiö breyttan messutíma). Barnaguðsþjónusta kl. 10.30. Séra Garðar Svavarsson. Ásprestakall. Messa í Laugar- ásbíói kl. 11. Séra Grímur Gríms- son. TILKYNNINGAR • Dansk Kvindeklub i ísland af- hoider Andespil tirsdag d. 6. okt. kl. 20.30 præsis i Tjarnarbúð. Æskulýðsstarf Neskirkju. Vetr arstarfið hefst n.k. mánudags- kvöld 5. okt. kl. 20.30 meö fundi fyrir pilta 13 ára og eldri. Félags heimili kirkjunnar veröur opið frá kl. 20 til tómstundaiðju. — Séra Frank M. Halldórsson. Félagsstarf eldri borgara i Tónabæ. Mánudaginn 5. október hefst félagsvist kl. 2 e.h. Allir eldri borgarar velkomnir. Borgfirðingafélagið í Reykja- vík byrjar spilakvöldin laugardag inn 3. okt. aö Skipholti 70. Húsiö opnað kl. 10. Skafti og Jóhannes sjá um fjöriö. Verið með frá byrjun. fslenzka dýrasafnið er opið alla daga frá kl. 1—7 í Breiðfirð- ingabúð. SKEMMTISTAÐIR • Þórscafé. Gömlu dansarnir f kvöld. Rondó trió leikur. Templarahöllin. Sóló leikur í kvöild. Su-nnudagur: Félagsvist spilúð, dansað á eftir. Sólö leikur til kl. 1. Ingólfscafé. Gömlu dansamir i kvöld. Hljómsveit Þorvaldar Björnssonar leikur til kl. 2. — Sunnudagur: Bingó kl. 3. Lindarbær. Gömlu dansarnir i kvöld. Hljómsveit hússins leikur. Hótel Saga. Opið í kvöld -og á morgun. Ragnar Bjarnason og hljómsveit Ieika bæði kvöldin. Hótel Borg. Opið í kvöld og á morgun. Hljómsveit Ólafs Gauks Ieikur báða dagana ásamt Svan- hildi. Hótel Loftleiöir. Opiö í kvöld og á morgun. Hljómsveit Karls Lilliendahl ásamt Hjördísi Geirs- dóttur og Tríó Sverris Garðars- sonar leika og syngja bæði kvöld in. Sigtún. Opið í kvöld og á morg un. Haukar og Helga leika og syngja bæði kvöldin. Röðull. Opið í kvöld og á morg- u-n. Hljómsveit Blfars Bergs ásamt söngkonunni Önnu Vil- hjálms. Leikhúskjallarinn. Opið í kvöld og á morgun. Tríó Reynis Sig- urðssonar leikur bæði kvöldin. Las Vegas. Laugardag leikur Gaddavír. Sunnudagur: Tatarar leika. Tjamarbúð. Stofnþel leikur i kvöld. Silfurtunglið. Trix leikur i kvöld. Lokað sunnudag. Skiphóll. Hljómsveit Hauks Mort-hens Ieikur í kvöld. Sunnud. Hljómsveit Ásgeirs Sverrissonar, söngkona Sigga Maggý. Glaumbær. Roof tops leika i kvöld. Sunnudagur Trúbrot leikur Lækjarteigur 2. Hljómsveit Jakobs Jónssonar leikur í kvöld. Sunnudagur: Rútur Hannesson og félagar leika og Hljómsveit Þor- steins Guðmundssonar. FERMINGARBÖRN • Haustfermingarböm í Laugar- nessókn eru beðin aö koma til viðtals í Laugarneskirkju (austur dyr) n. k. mánudag kl. 6 e. h. Séra Garöar Svavarsson. Dómkirkjan. Haustfermingar- börn séra Jóns Auðuns komi i Dómkirkjuna mánudaginn kl. 6 e. h. og fermingarbörn séra Ósk- ars J. Þorlákssonar komi þriðju- dag kl. 6 e. h. Ásprestakali. Haustfermingar- börn komi til viðtals í Ásheimilið Hólsvegi 17 mánudaginn 5. okt. kl. 5. Háteigskirkja. Haustfermingar- börn séra Arngríms Jónssonar komi til viötals eftir messu á sunnudag 4. okt. — Haustferm- ingarbörn séra Jóns Þorvarðs- sonar komi til viðtals í kirkjunni /nánudaginn 5. okt. kl. 6 síðdegis. ÚTVARP • Laugárdagur 3. október 12.00 Hádegisútvarp. 13.00 Þetta vil ég heyra. Jón Stefánsson verður við skrifleg um óskum tónlistarunnenda. 15.00 Fréttir. Tónleikar. 14.15 Arfleifð í tónum. Baldur Pálmason tekur fram hljómplötur nokkurra þekktra tónlistarmanna, sem létust ár- ið 1968. 16.15 Veðurfregnir. Á nótum æskunnar. Dóra Ingvadóttir og Pétur Steingrímsson kynna nýj- ustu dægurlögin. 17.00 Fréttir. Harmonikulög. 17.30 Frá Austurlöndum fjær. Rannveig Tómasdóttir les úr ferðabókum sínum (2). 18.00 Fréttir á ensku. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir .Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt líf. Árni Gunnars- son og Valdimar Jóhannesson sjá um þáttinn. 20.00 Unglingahljómsveitin i Ruselökka í Noregi leikur göngulög o. fl. Stjórnandi Arne Hermandsen. 20.30 „Hveitikornið", smásaga eftir Johannes Jörgensen. Séra Sigurjón Guðjónsson fyrrum prófasitur les þýðingu sína. 20.40 Harmonikuþáttur í umsjá Henrys J. Eylands. Áöur út- varpað 1960. 21.10 Um litla stund. Jónas Jón- asson sér um samtalsþátt. 22.00 Fréttir. 22.15 Veöurfregnir. Danslög. 23.55 Fréttir í stuttu máli. — Dagskrárlok. SJÚNVARP • Laugardagur 3. október 15.30 Myndin.og mannkynið. Sænskur fræðslumyndaflokkur í sjö þáttum um myndir og notkun þeirra sem sögulegra heimilda, við kennslu og fjöl- miðlun. 1. þáttur — Frá kassamynda- vél til sjónvarps. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 16.00 Endurtekið efni. Söngtríóið Fiðrildi. Tríóið skipa Helga Steinsson, Hannes Jón Hannes son og Snæbjörn Kristjánsson. 16.15 Bylting eða umbætur? Sjónvarpsleikrit eftir Evu Mo- berg. Sænskir stúdentar, sem and- vígir eru tengslum fyrirtækis nokkurs við erlenda hergagna framleiðendur, efna til mót- mælaaðgerða. 1 hita baráttunn- ar gerast ófyrirsjáanl-egir at- burðir, og skoðanir eru skiptar um markmið og leiðir. 17.30 Enska knattspyrnan. 1. deild: WBA —■ Derby County. 18.15 íþróttir. M.a. fyrri hluti landskeppni i sundi milli Norð manna og Svía. Hlé. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Smart spæjari. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 20.55 Garðar ástarinnar. Brugðið er upp svipmyndum úr litskrúð ugu borgarlífi í Pakistan, lýst nokkrum þáttum sérkennilegr ar menningar, skoðaðir frægir aldingarðar og litazt um í Islamabad, nýju stjórnarsetri t smiðum. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 21.20 Sýkn eða sekur. Bandarísk bíómynd, gerð árið 1959. Leikstjóri Ottó Preming- er. Aðalhlutverk: James Stew- Laugardagsmyndin fjallar að þessu sinni um ungan liðsfor- ingja, sem verður manni að bana, sem svívirt hafði konu hans. Fyrr verandi sakadómari, sem bolað var úr embætti, tekur að sér að flytja mál hans fyrir rétti. Sjónvarpsleikritin, sem leik- flokkur Richards Boones hefur sviðsett og flutt, ætla að ná jafn miklum vinsældum meðal ís- lenzkra sjónvarpsáhorfenda og þeim ytra. Þættirnir eru líka vel gerðir hlaðnir hóflegri kimni, en aldrei ofkeyrðri, eins og oft vill verða i þeim gamanmyndum, sem art, Lee Remick og Ben Cazz arra. Þýðandi Kristmann Eiðs son. Ungur liðsforingi verður manni að hana, sem svrvirt hefur konu hans. Fyrrverandl sak- sóknari, sem bolað var úr embætti, tekur að sér að flytja mál hans fyrir rétti. 23.55 Dagskrárlok. Myndin ér bandarisk og heitir á frummálinu „Anatomy of a Murder“. Er hún gerð árið 1959 undir leikstjóm Ottós Preminger, en með tvö aðalhlutverkin fara James Stewart og Ben Cazara og sjást þeir á meöfylgjandi mynd i hlutverkum sínum í bíómyndinni. íslenzka sjónvarpið hefur oftlega valið til sýninga. Það er brúöargjöf, sem leikrit Boones snýst um að þessu sinni. En þannig er mál með vexti, að maður nokkur gefur dóttur sinni og tengdasyni rándýra frystikistu í brúðargjöf, en á mjög erfitt með aö standa í skilum með eftirstöðv ar af kaupverðinu. SJÓNVARP LAUGARDAG KL. 21.20: „Namm, namm, sakamálamynd!44 Richard Boone og Harry Morgan í aðalhlutverkum sínum í leikritinu „Brúðargjöfin“. SJÓNVARP SUNNUDAG KL. 20.25: Erfiðar afborganir — aí rándýrri brúðkaupsgjöf

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.