Vísir - 20.10.1970, Page 6
77/ sölu FARFISA
rafmagnsorgel, tveggja borða meö fótstigi fyrir bassa
Orgelið er lítiS notaö. — Sími 82702.
Unglingur óskast
Skattstofan í Reykjavík óskar aö ráða ungling til
sendiferða. — Uppl. gefur skrifstofustjóri milli kl.
2 og 5 e.h. Skattstofan.
© Aldamótamenn og
vínmenning
„Ég geri það stundum mér til
ánsegju að ganga inn á bar á-
kveðins veitingahúss hér i
Reykjavik, klukkan um 7—8 að
kvöldi til, þegar ég er á leiö
heim til mín úr vinnu og fæ mér
þá gjaman eitt glas af góðu
víni. Já, ég sagði það! Eitt glas.
Og ekki ögn umfram það. Þetta
glas gerir mér margt til góða. Ég
verð afslappaðri og viðræðu-
betri, því mitt starf er þannig,
að það reynir á taugarnar, og
væri ég oft argari en ella, ef
ekki væri glasið góða ofan í mig
komið.
Þess vegna finnst mér þaö
fremur hvimleitt, þó ég láti það
lítið á mig fá, að um leið og ég
kem aftur út á göitu og fer aö
ræða við menn, þá hyglast þeir
til að hlæja að mér — taka
mér meö einhverjum fyrirvara,
gera mig aö 2. flokks persónu,
vegna þess að það er vinlykt af
mér.
Nú á ég ekkert sökótt við
þessa sveitamenn sem þannig
láta, — og vorkenni þeim bara
med gleraugumím
Austurstræti 20 Simi 14566
hefur lykilinn aS
betri afkomu
fyrirtœkisins....
. .. . og viS munum
aðstoSa þig viS
að opna dyrnar
aS auknum
viSskiptum.
Vinnuvelar til leigu
Litlar Steypuhrœrivélar
Múrhamrar m. borum og fleygum
Rafknúnir Steinborar
Vatnsdœlur (rafmagn, benzín )
Jarðvegsþjöppur Rafsuðutœki
Auglýsingadeild
Víbratorar
Stauraborar
Slipirokkar
Hitablásarar
Símar:
15610 11660,
HOFDATUNI U - SIMI 23480
in [FJTT-mT
Hampplötur
Hörplötur
HAGSTÆTT VERÐ
® Betri aðstöðu á
Hlemmtorgi.
Svabba skrifar:
„Það er vissulega einkennileg
ráðstöfun að láta vagnana, sem
aka niður og upp Laugaveginn,
aka í rööum, tvo og þrjá sam-
an — eins og einn lesandi benti
á héma á dögunum. Það yrði
miklu hagkvæmara ef hægt væri
að koma því þannig fyrir að
vagnamir yrðu ekki samtímis á
þessum sameiginlegu leiðaköfl-
um. Þótt 10 mínútna bið sé
ekki langur tiimi, þá yröi 3ja eða
4ra mínútna bið tilfinnanlegur
munur.
Annað finnst mér mjög aðkall
andi fyrir veturinn, sem kuldinn
undanfama morgna hefur vak
ið mann til umhugsunar um, og
það er aöstaða farþega, sem bíða
á Hlemmi. Þessi litla biðstöð
hýsir fáa, og þar inni er alls ó-
líft þegar þröngt er orðið og
vont loft. Af tvennu ilu norpar
maður heldur úti f kuldanum.—
Auk þess er skammgóður verm
ir að því að vera þanna inni,
þegar maöur þarf aö hlaupa út
í hvert sinn, sem vagn ber að,
til þess að huga að því, hvort þar
sé kominn sá eini vagn, sem
maður beið eftir. Maður sér
bað ekki úr bið=kVlinu. vegna
þess hve vagnarnir eru ila
merktir.
Svo horfir skýliö þannig við
vögnunum, sem koma neðan
Hverfisgötu, að maður á það á
hættu að missa af þeim. Vagn-
inn sést ekki fyrr en hann renn
ur fyrir húshomið beint í
hlaðið. Þá verður maður að taka
sprett. Þó em margir vagnstjór
ar svo liðlegir að hinkra sek-
úndu eða svo eftir því, hvort
einhverjir koma úr skýlinu.
hdl., lögg. endurskoðandi, Von-
arstræti 12. Simi 25024. —
Viðtalstími kl. 3—5.
Þ.ÞORGRÍMSSQN&CO
ARMA
PLáST'
Hannes Þorsteinsson, heildverzlun
Hallveigarstíg 10. — Slmi 24455 — 24459
SALA -AFGREIOSLA
SUÐURLANDSBRAUT6 !^0
Allar stærðir rafgeyma
í allar tegundir bifreiða,
51 vinnuvéla og vélbáta.
U Notið aðeins það bezta
Gjloribe
CHLORIDE
JÖN L0FTSS0N h/f hringbraut I2Isími 10600
■ - m£m k -teetar
lÉt '
Þriðiudagur 20. október 1970.
Þetta er óþægftegt og öftent-
ugt fyrirkomulapg leiðrétting
á þessu virðist manni vera ákaf
lega smávægilegt framkvæmda-
artiði miðað við þessa stórkost-
legu leiðabreytingu, sem nýlega
er í garð gengin. — Þetta er
varla nokkuð nema spuming uir»
vilja.“
© „Nú fer ég að
reiðast..
Og annar lesandi, Þjóðmund
ur skrifar einnig um SVR:
Nú er mér sko alveg nóg boö
ið og get efcki lengur tekið því
þegjandi og hljóðalaust, hvernig
útreið við, þær aumu manneskj
ur, sem þurfum aö vera upp á
almenningsvagna komin, emm
illa leikinn af þessum SVR. Það
er óþolandi, hvað þeir leyfa
sér að ganga langt í þvi að aka
dag eftir dag troðfullum strætis
vögnum hingað, upp í Breiðholt,
og eins leiö 4, sem er Hagar-
Sund og ég þarf oftsinnis að
nota vegna vinnu minnar. Eftir
síðustu leiðabreytingu hefur það
ætlað mann lifandi að drepa aö
fara meö þessum vögnum, en
alltaf situr við það sama —
aldrei er vögnum fjölgað á þess
um leiðum, að minnsta kosti á
þeim tímum, sem fjölmennast er
meö þeim. Svo geta þessir
strætisvagnabílstjórar endalaust
skipað okkur, sem þurfum að
standa að troða okkur aftar i
vagninn og oft með þjósti, ef
þeim finnst það ekki ganga nógu
vel. Þannig er oft svo þröngt í
vögnunum, að maöur hefur vart
svigrúm til að svitna hvað þá
meira.
Við sem borgum ful'lt fargiald
viljum geta ferðazt á viðun-
andi hátt — hvemig sem SVR
fara vo að því að veita okkur
þá sjálfsögðu þjónustu.
Og þaö ætla ég að láta þá vit
hjá þessu fvrirtæki, að ef ekk
ert verður að gert hið bráðasta
fer ég að reiðast fyrir alvöra.
Þjóðmundur.
© Gallharður með
verðbólgunni.
„Það er eitt tízkufyrirbrigðið
hér, að allir bölva verðbólgunni
í sand og ösku. Ef viö athugum
þetta mál niður í kjöilinn, kemur
í ljós, eins og allir reyndar vita
að allur þorri manna græðir á
bölv... verðbólgunni. Er ekki
rétt að við föram að athuga okk
ar gang? Hvers vegna eigum
við alltaf að vera á móti verð-
bólgunni, þegar reynslan sýnir,
að við högnumst á henni?
Flestir íslendingar era skuld-
um vafðir. Allur þorri manna
hefur nýverið kevpt sér ibúð
eða bíl eða þá fsskáp. frysti
kistu, eldavél, húsgögn og fl.
með afborgunarkjörum. Við
vitum að veröbólga þýðir að
bæði verðlag og kaup hækka,
en á meðan höldum við áfram
að borga sömu fjárhæð eða svo
til í afborganir af öllu þessu,
sem við höfum verið að kaupa.
Kaupið hækkar og verðlagiö á
þvf, sem við kaupum núna, en
„gamla verðið“ sem við erum
að borga af er óbreytt. Þetta
•vita allir. Vissulega tapar minni
hluti fölks á verðbólgunni. En
eigum við öll að halda áfram
að blóta“.
Einn forhertur.
HRINGIÐ!
SÍMA1-16-60
KL13-15