Vísir - 24.10.1970, Side 14

Vísir - 24.10.1970, Side 14
14 V í SIR . Laugardagur 24. október 1970. TIL SOLU Til sölu tromrausett, rafmagns orgel, Warmónika, saxófónn, út- viarpstæki og bækur þ. á m. ís- lendingasögumar og Þjóðsögur Jóns Ámasonar. Vil kaupa bílút- varpstæki og sjónvarpstæki. Sími 23889 kl. 12—13 og 19—20. Smelti. Búið til skartgripi heima, ofn og allt tilheyrandi kostar að- eins kr. 1646. Innflytjandi, póst- hólf 5203, Reykjavík. Sími 25733. Lampaskermar í miklu úrvali. Tek lampa til breytinga. RaftækjU- verzlun H. G. Guðjónsson, Stiga- hlið 45 (við Kringlumýrarbdaut). Sími 37637. Blómlaukar, túlíphnar kr. 9 pr. stk., stórar páskaliljur kr. 17, hvitasunnuliljur kr. 14, krókusar kr. 6.50, híasintur kr. 27. Blóma- skálinn v/Kársnesbraut. — Sími 40980. Rotho hjólbörur. Garðhjólbörur kr. 1.895—. og 2.290 — , steypubör- ur kr. 2.980—, úrvals vara, kúlu- legur, loftfylltir hjólbarðar, stök hjól, hjólbarðar og slöngur. Póst- sendum. Ingþór Haraldsson hf., Grensásvegi 5. Sími 84845. Bæjarnesti við Miklubraut veitir yður þjónustu 16 tíma á sólar- hring. Opiö kl. 7.30—23.30, sunnu daga kl. 9.30—23.30. Reynið við- skiptin. Námsstyrkir til Bandaríkjanna Eins og undanfarin ár annast Íslenzk-Amer- íska félagið og Institute oí International Ed- ucation, New York umsóknir um námsstyrki fyrir íslenzka stúdenta til bandarískra há- skóla skólaárið 1971—1972. Þeim, sem verða stúdentar næsta vor, er sérstaklega bent á þesa styrki. Stúdentar á 1. og 2. ári í háskóla hér geta einnig sótt um þessa styrki, sem venjulega nema fæði, hús- næði og skólagjöldum. Umsóknareyðublöð ásamt nánari upplýsing- um fást á skrifstofu félagsins, Austurstræti 17 II hæð, mánudaga og fimmtudaga kl. 6,30 —7.30 e. h. Umsóknir skulu hafa borizt skrifstofunni fyrir 10. nóv. næs|komandi. Styrkir úr Thor Thors-sjóðnum: Nokkrir námsstyrkir verða veittir úr sjóðn- um íslenzkum námsmönnum við háskólanám í Bandaríkjunum. Umsóknareyðublöð ásamt nánari upplýsingum á skrifstofu Íslenzk-Am- eríska félagsins, Austurstræti 17 II hæð. Umsóknarfrestur til 15. desember, 1970. Vinningar # getraunum (31. leikvika — leikir 17. okt. 1970) Úrslitaröðin: lxl — 121 — xlx — xlx 11 réttir: Vinningsupphæð kr. 104.000.00 nr. 32143 (Reykjavík) nr. 33554 (Reykjavík) nafnl. 10 réttir: Vinningsupphæð kr. 2.800.00 nr. 2934 (Borgarnes) — 3056 (Borgarnes) — 6158 (Hafnarfjörður) — 8453 (Keflavík) — 8801 (Kópavogur) — 9582 (Keflavik) — 11193 (Seyðisfjörður) — 14311 (Reykjavík) — 15405 (Reykjavík) nafnl. — 17306 (Reykjavík) — 17759 (Reykjavík) — 21990 (Reykjavík) — 22652 (Reykjavík) — 24231 (Reykjavík) 24704 (Kópavogur) nr. 25296 (Kópavogur) — 25553 (Reykjavík) — 25815 (Reykjavík) — 26145 (Reykjavík) — 26632 (Reykjavík) — 28258 (Reykjavík) — 30141 (Reykjavík) — 31917 (Reykjavík) — 32807 (Reykjavík) — 32827 (Reykjavík) — 33548 nafnlaus — 33557 nafnlaus — 36518 (Reykjavík) — 38121 (Reykjavík) — 38391 (Reykjavík) — 25048 (Reykjavík) Kærufrestur er til 9. nóv. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur reynast á rökum reistar. Vinningar fyrir 31. leikviku veröa sendir út eftir 10. nóv. Handhafar nafnlausra seðla verða að framvísa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir greiðsludag vinninga. GETRAUNIR — íþróttamiðstöðin — REYKJAVÍK Til sölu: Hvað segir símsvari 21772? Reynið aö hringja. ______ 3ja tonna trillubátur til sölu. — Uppl. í síma 35952. 3 tekkhurðir til sölu meö körm um. Uppl. í síma 84974 eftir M. 7. Hárþurrka til sölu. Cleopatra, á fæti og með borðfestingu. Miög lítið notuð. Uppl. í sfma 82346. Hestur tii sölu, þægur,. rauðbles óttur hestur til sölu. Hentugur fyr ir kvenfólk, börn og byrjendur. -— Uppl. í síma 35139. Til sölu er vel með farinn 100 w Selmer Zodiac magnari meþ fjór- um 12 tommu hátölurum. Góð kjör í boði. Uppl. í síma 93-1539. Akria nesi.__ Burns bassagítar til sölu. Uppl. í sfma 41470._________ _______ Góð olíukynding með öllu til- heyrandi tii sölu. Siimi 81578. Tii sölu liarmonikuorgel (pían etta). Uppl. að Laugarnesvegi 61 kjallarh. Logsuðutæki — Punktsuðuvél. Til sölu er: gas og súrkútar, Harr- is suðutæki og mælar og Aga suöu- tæki og mælar. Punktsuðuvél. —- Uppi. í síma 19274. OSKAST KíYPT Óska eftir að kaupa belta-siliípi vél í góðu lagi. Uppl. í síma 13378 kl. 7—9 s.d. næstu daga. Skólaritvél óskast keypt. Á sama stað er til sölu sneriltromm'a og Hi hat. Uppl. í síma 84108.____________ Óska eftir að kaupa gott hjóna- rúm. Uppl. í síma 19008. Vil kaupa 800 fet af vinnupalla bprðvið, 400 fet uppistöður. Uppl. í sím'a 21498. ‘“Noíáður kíæðaskápur öskast. — 3SfMi,,RÍ8i8tÍ:H'xío'A >.u-,. h FATNAÐUR Kópavogsbúar, seljum næstu daga alls konar utanyfirfatnað Warna á verksmiðjuveröi, t.d. buxur, peys- ur, galla. Allt á að seljast. Prjóna stofan Hlíðarvegi 18, Kópavogi. Ódýrir kjólar. Mjög ódýrir, lítið notaðir kjólar til sölu, stæröir frá 40-50. Sími 83616 kl. 6.30—8 á kvöidin. Ódýrar terylenebuxur í drengja- og unglingastærðum, ný efni, nýj- asta tízka. Kúrland 6, Fossvogi. — Simi 30138 milli kl. 2 og 7. Fatnaður: Ódýr barnafatnaður á verksmiðjuveröi. Einnig góöir tery- lene samfestingar á ungar stúlkur, tilvaidar skólaflíkur, o. fl. o. fl. Verksmiðjusalan, Hverfisg. 82, 3. h. Kaupum og seljum vel meö far in húsgögn, klæðaskápa, gólfteppi, dívana, ísskápa, útvarpstæki, — rokka og ýmsa aðra gamla muni. Sækjum. Staðgreiðum. Fornverzlun in Grettisgötu 31. Sími 13562. Seljum nýtt ódýrt. Eldhúskolla, bakstóla, símabekki, sófaborð og lítil borö (hentug undir sjónvarps og útvarpstæki). — Fornverzlunin Grettisgötu 31. Sími 13562. HEIMILISTÆKI Til sölu nýstándsett éldavél. — Sími 37166. Til sölu mjög góð Miele þvotta- vél m/suðu á kr. 6.000. Uppl. í sima 42131. ísskápur óskast. — Uppl. í siíma 52753. _______ Kæliskápur og frystikista óskast keypt. Uppl. í síma 32077. Til sölu kæliskápar, eldavélar, gaseldavélar, gaskæliskápar og olíu ofnar. Enfremur mikið úrvai af gjafavörum. R'aftækjaverzlun H.G. Guðjónsson, Stigahlíö 45 (við Kringiumýrarbraut. Sími 37637. HJOL-VAGNAR Drengjareiðhjói, Philips 28” með gírum til sölu. Uppl. í síma 41925. Til sölu Honda 50 árg. 1966. — Uppl. síma 82617 milili k'l. 3 og 7. Góður Silver Cross barnavagn til sölu. Uppl. í siíima 81781. Ódýr Pedigree bamavagn ti'l sölu. Sími 82913. Til sölu barnavagn, verð kr. 3500. skeimkerra óskast á sama stað, helzt Silver Cross. Uppl. í síma 36403. Athugið. Tek að mér að sauma skerma og svuntur á viagna og kerrur. Ennfremur kerrusæti. — Uppl/Í’ sírrfá'2’5232._______________ i i *ó<-t <[iíiíiii3ni0ci Vi,. BILAVIÐSKIPTI Til sölu Austin A 50 1955 kr. 5000.00 skoðaður ’70. Ennfremur hausing, frambiti, gírkassi, felgur, vél o. fl. í Chevrolet sendibifreið 1955—59, lengri gerð. Kópavogs- braut 99. Sími 41708. Til Skoda Octavía árg. ’61. Vél og boddý gott. Verð kr. 15 þús. Uppl. á Laugamesvegi 61, kj. Til sölu Moskvitch ’59 til niöur rifs með góðurn mótor. Uppl. í Eski hliíö 12B. nafnl. nafnl. Antik. Til sölu gamall vel með farinn stoppaður sófi. Sími 20417. Hjónarúm ásamt 2 náttborðum, eldri gerö og tefck sófaborð, til sölu og sýnis á Freyjugötu 28, jarð hæð milli kl. 4 og 7. Hjónarúm. Hjónarúm til sölu á háifvirði. Rúmið er úr eik með á- fösitum náttborðum. Uppl. f sima 19818 og 19626. Kjörgripir gamla tímans: Skrif- borö (Knuds Zimsens borgarstj.), sófasett (Ludwigs Kaabets banka- stj.). Mikið úrval af kiukkum og margt fleira. Gjörið svo vel og lítið inn. Opið kl. 10—12 og 2 — 6 virka daga. Antik-húsgögn Nóatúni (Hátúni 4). Sími 25160. Furuhúsgögn. Til sýnis og sölu: sóPasett, sófaborð, hornskápur og skrifborð. 'Komið og skoðið. Hús- gagnavinnustofa Braga Eggerts- sonar Dunhaga 18, sími 15271 til kl. 7. Dodge Weapon. Ósfca eítir . aö kaupa vatnskassa í Dodge Weapon. Uppi. í sfrna 18714. Góður Trabant station til sölu. Sfcoðaöur og á nýjum dekkjum. — Uppl. i síma 31104._______________ Moskvitch ’57 til sölu, ógangifær. Uppl. í síma 26928. Zodiac árg. ’59 til sölu, annað hvort í heilu lagi eða í varalrlutum. Nýleg defck og priginai útvarp. — Uppi. síma 42852. Ódýrir sílsar á margar bílateg- undir. Höskuldur Stefánsson. Sími 34919 eftir kl, 7.________________ Til sölu dísilmótor og gírkassi i Benz 180 D. Uppl. að Kleppsvegi 142 kjallara, norðurenda eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu Trabant árg. 1964. Uppi. i síma 40328. Til sölu Zcphyr 4 ’66. Öll mögu- Jeg skipti. Ford Fairlane 500 árg. ’64, góður bíll, góðir greiösluskil- málar. Rússajeppi ’65 með „Krist- ins“húsi og Ford Cortina árg. ’70. Bílakjör v/Grensásveg. Símar 83320 - 83321. Til sölu Vauxhall Viva ’68, vel útlítandi og góður bíll. Uppl. í síma 32778 eða 35051 á kvöidin. Til sölu: Mercedes Benz vörubif reið í fyrsta flokks standi, Dodge sendiferðabifreið A-100 ’67 i úr- valsstfandi, Benz 220 S í sérflokki, skipti koma til greina á ódýrari bíl, Chevrolet Impala ’67 og ’68, sér- iega fallegir bílar, lítiö keyrðir, Toyota Crown station ’67, Ford pic-up ’67 með splittuðu drifi, Fíat 125 ’68. — Bílakjör, Hreyfilshús- inu við Grensásveg. Mattihías V. Gunnlaugsson. Símar 83320 og 83321. Til sölu Chevrolet ’52 í góöu á- standi, verð kr. 20 — 25 þús. Einn- ig Skoda Octavia ’62, sem þarfnast viðgerðfár. Á sama stað óskast sam stæða á Chevrolet ’57. Uppl. í síma 32778 á daginn og 32420 á kvöldin. Til sölu feuick ’55, blæjubíll í mjög góðu ástandi. Nýupptekin vél og gírkassi. Nýmálaður og ný- klæddur. Uppl. í síma 32778 eða 35051 á kvqldin. SAFNARINN Guðbrandsbiblía (ljósprentuð) er til sýnis og sölu að Ingólfs- stræti 3. Bóka- og blaðasalan. — Opið kl. 1-6. Kaupum íslenzk frímerld og mynt. Margar gerðir af umslögum fyrir nýju frímerkin 23. 10. Frí- merkjahúsið, Lækjargötu 6A. Sími 11814. HÚSNÆDI í B0D1 2 herb. til leigu á hæð við mið- bæinn. Leigjast saman eða sitt f hvoru lagi. Uppl. í síma 23323. Herbergi til leigu nálægt Holts apóteki fyrir reglusama stúlku. — Uppl. í síma 81777. HÚSNÆÐI OSRAST Góður bilskúr óskast. Má vera óupphitaður. Uppl. í dlag frá 4—9 í síma 14182. 3ja—4ra herb. íbúð óskast 1. nóv. Algjör reglusemi og skilvis greiðsia. Uppi. i sima 81749. 2—3ja herb. ibúð óskast til leigu sem næst miðbænum. Uppl. í síma 13647 milli kl. 12 og 1 og kl. 7—8 e. h. Óska eftir 2—3 herbergja íbúð. Uppl. í síma 26268. Menntaskólanema vantar her- bergi strax. Uppl. i síma 84113. 2ja— 3ja herb. íbúð óskast. Uppl. í síma 26027. Ungur sjómaður ósbar eftir her bergi og eldhúsi (eða eldunarað- stöðu). Uppl. í síma 25174 eftir ki. 3 í dag. Ungur reglusamur maður óskar eftir herb. með aðgangi að eld- húsi, helzt í austurbænum. Uppl. í síma 32218. Óska eftir 2—3 herb. þokkalegri ibúð. Helzt i Laugarneshverfi eða þar í kring. Tilboð merkt „Þokka- leg íbúö“ óskast send iaugl. Vísis fyrir mánaðamót._ _____ Par með 1 barn óskar eftir 1 til 2ja herb. fbúð í Hafnarfirði. Reglusemi heitið. Uppl. í síma 20497. 3 Systkini utan af landi óska eftir aö taka fbúð á leigu, algjör reglusemi. Uppl. í síma 42495.__ Húsráöendur. Látið okkur leigja það kostar yöur ekki neitt. Leigu- miðstöðin Týsgötu 3. Gengið inn frá Lokastíg. Uppl. i síma 10059. Húsráðendur, látið okkur leigja húsnæði vðar, vður að kostnaðar- lausu. Þannig komizt þér hjá ó- þarfa ónæöi. Ibúðaleigan, Skóla- vörðustíg 46, sími 25232. Óska eftir föstu fæði. Uppl. i $íma 35072 milli ki. 6 og 8.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.