Vísir - 12.11.1970, Side 2

Vísir - 12.11.1970, Side 2
vill að ég komi inn frá vinstri með spjót í hendinni, þá geri ég það“. E'.'liot Gouild hefur að undan- förnu dvalizt í Svíþjóð við gerð Bergmans-myndar, þeirrar fyrstu sem Bandaríkjamenn fjármagna fyrir hann. Elliot leikur aðalhlut- verkið á móti Bibi Anderson. — Kvikmyndun er nú lokið að mestu, a.m.k. hvað Elliot snert- ir og er hann nú kominn heim til New York, þar sem h'ann hyggst kaupa hús á Manhattan. „Ég geri ekki handtak fyrr en f febrúar. Þá byrja ég á nýju hlut hemum. Ég er Ameríkani, en ekki á móti Ameríku. Nixon er ótta- legasta persónan síðan — já, látum okkur segja Kaligúla í stað nærtæk'ara nafns“. „Snertingin“ Bergmans-myndin sem Gould leikur í ber bandaríska heitið „The Touch“ (Snertingin), og leik ur hann fornleifafræðing sem verður ástfanginn af eiginkonu læknis eins. Max von Sydow leik ur lækninn, en Bibi Anderson konu hans. „Nixon óttalegur sem KALIGÚLA“ — segir Elliot Gould, sem orð/nn er einlægur Bergmans-sinni Hann er hættur með öllu að reykja marihuana-síg'arettur og er í staðinn tekinn til við að totta stóra vindla. Hann klæðir sig eins og rómantískur 19. ald ar maður og segist life heilbrigðu lífi: vakna snemma og fara f gönguferðir, en jafnframt sofa 12 tíma sólarhringsins: „Nú er ég frelsaður“. Maðurinn er Elliot Gould, sem er næstum 2 m á hæð, 32 árfa og helzta kvikmyndahetja ungu kyn slóöaynnar, sem stendur. Hann hefur leikið í fjölda kvikmynda, en frægustu myndir hans eru M.A.S.H. og Bob & Carol & Ted & Alice. Og þessi frelsaði Elliot Gould, sem lengstum var frægastur fyrir að vera kvæntur Börbru Streis- and, tínir til enn eina frétt af sjálfum sér: „Ég er mikill að- dáandi Bergmans. Ef Bergman verki. Þangað til ætla ég að hhfa það gott með syni mínum, Jason. Ég ætla að einbeita mér að aðal- hflutverki Iffs míns: aðverafaöir. Gould og Streisand „Við Barbra erum enn ekki skilin með öllu“, segir Gould með sinni djúpu röddu, „við erum sam rýnd og Barbra kom hingað í heimsókn til mín í Stokkhólmi". Þau voru saman nokkra daga, sem hfetnn hafði frí frá kvikmynd inni . . . hjónaband er nefnilega miðfeldastofnun", segir hann, — „það er byggt upp á því, að hjón in skuldi hvort öðru eitthvað. Ef hægt er að endurgreiða þá skuld á tveimur árum þá er það ágætt. Standi það lengur, þá er þilað nú heldur skítt“. Um bandarísk stjómmál: „Ég er á móti stríði. En ekki á móti Mynd þessi er sögð vera i sama, gaml'a „Bergmans-andan- um“. Hann notar sem áður sama starfsliðið við gerð myndarinnar. Katinka Farago, hefur t. d. yerið aðstoöarstúlka (,,scriptgirl“) hans í 16 ár. Hún er reyndar eins kon ar fulltrúi hans, annast allt það er lýtur að daglegum rekstri. Og þessi prestssonur, Bergman, er sem fyrr, klæddur bally-skóm og hefur svarta 'alpahúfu á höföi. Áður en taka myndarinnar hófst, fór hann með kvikmyndara sína og tæknimenn á hótel eitt og hélt með þeim þriggja daga ráðstefnu um myndinþ. „Minar myndir eiga að vera verk hóps manna „kollek tivar", en þetta síðasta muldrar hann reyndar með lófann fyrir munninum á sér, eins og hann sé lað trúa sjálfum sér fyrir því. I Fimm-stirnið kveður Þegar farið var að vinna úr fyrstu Lundúna-upptökuTrú'brots kom í ljós að hljóðrituð höfðu verið fleiri lög en komust fyrir á LP-hljómplötu. Það var því á- kveðið að eiga umræddan „af- g)ang“ til góða, sem efnivið i litla plötu, en þegar til kom var hætt Gunnar Þórðarson í Trúbroti kom að máli við tíðindamann Pop-punkta ekki alls fyrir löngu og bað þess, að birtar yrðu leið- réttingar á ummælum þeim, sem voru höfð eftir honum hér í þess um dáikum, um samleik Trúbrots og John Goslings orgelleikara i Kinks í Glaumbæ á sínum tíma. Sagði þar, að Gunnar hefði feng ið mjög mikið álit á hæfileikum Johns er hhnn spilaði með Trú- broti og áhugi hans á því, sem Kinks væri að gera, vaxið að sama skapi. Þetta var hins vegar oflof, að sögn Gunnars og átti að skiljhst sem hallmæli. Undirritað ur skildi hins vegar ekki þetta rósamál gítarsnillingsins og því fór sem fór. „Ég get ekki hugsað mér að liggja öllu lengur undir því, að fólk áh'ti mig hafa álit á þessum orgelleíkara", sagði Gunnar. — við öll áform um að nýta hinn brezk-hljóðritaða afgang. Næsta Trúbrots-plötuupptaka fór fram í Klaupmannahöfn, tekin voru upp fimm lög hjá „danskinum", tvö þeirra er þegar komin á markað- inn, en hin þrjú eru rétt nýkomin út. „Mér kom þhð þvert á móti mjög á óvart, að svona hæfileikasnauð ur maður skyldi nokkum tíma hafa komizt í sviðsljósið, þó það hafi reyndar bara verið fyrir spil'amennsku með Kinks, sem að mínu áliti eru löngu staðnaðir og á eftir, eins og líka sannaðist í Höllinni á hljómleikum þeirra. Nei, það er sko langt frá því, að ég hafi haft ánægju af félagsskap Goslings. Nemh þá að því leyti einu að virða hann fyrir mér á meðan hann dauðadrukk'inn og ó- geðsfegur leiddi spil hljómsveit- arinnar út í tóma endaleysu, meö hræðilegu spili sem byggðist eig inlega á því einu saman lað láta öll tiltæk tæki sóna og ýlfra. — Þessu hafði hann einn gaman af. — Okkur hina langaði hins veg ar einnh mest til að fleygja hon- um í burtu“, sagði Gunnar að lokum. —ÞJM Þessi fimm lög eiga sér nokkra sérstöðu, því þau eru það síðasta sepi „súpergrúppan“ lét frá sér fara í hljómplötuupptöku, áður en tók að saxast á liðið. Þessi nýja plata Trúbrots boðar ekkert nýtt, fyrri platan sýndi aftur á móti töluvert mikla viðleitni í þá átt. Þessi þrjú lög em falleghr, ró- legar melódíur, hljóðfæraleikur- inn er öruggur, en án allra dríf- andi tilþrifa, að vanda er Gunnar Þórðarson leiðlandi f hljómflutn- ingnum, með gítar- og flautuleik. Tvö laganna af þrem, sem á plötunni eru, eru flutt með ensk um textum, það hefur áður verið reynt að „snuða“ móðurmálið á íslenzkri hljómplötu, en sem bet- ur fer hefur því verið heldur fá- lega tekið, enda væglast sagt óvið eigandi af tónskáldi að bjóða upp á „útlenzkan“ texta með tónlist sinni er hún er boðin til kaups á hinum almenna hljómplötumark- laði. Þrátt fyrir þetta hefur það ver ið min skoöun að rétt væri að gefa Shady Owens tækifæri til að tjá sig á sínu eigin tungumáli, þar sem glögglega hefur komið í Ijós að íslenzkan hefur beinlinis komið í veg fyrir að hún híafi notið sín í hljómplötuupptökum. Þetta hefði átt að gerast á LP- plötu, en þar eð Shady var í burt fararhugleiðingum er upptakan i Höfn fór fram, viar ekkert sjálf- sagðara en að gefa henni þetta tækifæri. „Hann var lélegur, vildi ég sagt hafa .. „Skrifstofublækur og fomleifafræðingar geta haft skegg — ég rakaði mitt af mér, því að ég er leikari og hef not fyrir rak- , að andlitið“. t „Starlight" er nafnið á upphats lagi plötunnar. Shady syngur þetta lag ákaflega vel, og veitist það létt, reyndar finnst mér „Star light“ ekki fullkomlega gefa Shady tækifæri til lað syngja eins og henni lætur bezt. Ef síðari hluti lagsins á aö heita frumlegur þá hefur svo sannarlega verið s'kotið fram hjá. Hörpuniöur, gítar kliður ásamt hvíslingum o. fl. í tæpar tvær mínútur reiknlast lag inu svo sannarlega ekki til tekna, sem er í rauninni virkilega fall- eg melódta. „A little song of love“, þetta er ákaflega einflalt lag, Gunnar Þóröarson aðstoðar Shady við sönginn. „Hr. hvít skyrta og bindi“, er án efa athyglisverð- asta lag plötunnlar, þar er þyngst á metunum bráðsnjall texti og einkar áheyrileg útsetning. Lag og texti er eftir Gunnar Þórðarson, Rúnar syngur lagið all þokkalegla með mjög svo skemmti legri þátttöku Trúbrots-„kórsins“. Hljóöritunin er vel unnin, en það er ókostur hvað söngurinn er ,„mixaður“ lágt saman við hljóm sveitarflutninginn 'i þessu síðasta lagi, en það er sennilega með vilja "ert. Utllt. plötuumslagsins ber útlitsteiknaranum vel sög- una, en hann heitir Bjöm Bjöms son.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.