Vísir - 12.11.1970, Side 10

Vísir - 12.11.1970, Side 10
VI SI R . Fimmtudagur 12. nóvember l»/v. 10 Það væri sannarlega ekki skemmtilegt að koma heim úr sumarfríinu sínu og hafa misst kannski af þessari mynd af elskunni sinni. Kodak varar ferðamenn nú við geisluninní. Ljósmyndir ferða- manna 'Í9Ípi í sfórum stíl — geislabyssum viða beift við tollskoðun ® Þegar þér ferðizt með flugvélum milli landa, gætið þess þá vandlega, að allar myndir yðar eða ljós- myndafilmur séu í þeim far- angri yðar, sem þér hafið við hendina og ekki fer í venju- lega tollskoðun. Ef þér gætið þessa ekki, eigið þér á hættu að allar myndir yðar verði ónýtar. Ofanskráö klausa er ráðlegg- ing, sem Ijósmyndavörufyrirtæk iö Kodak, gefur nú viöskipta- mönnum sínum, því aö kvar.t- anir hafa borizt um aö á mörg um flugvöllum sé hllur farangur skoöaður með þvi aö beina að töskum X-geisIum. Allar filmur sem veröa fyrir slíkum X-geisl um eyðileggjast samstundis. Geislum þessum er nú beitt í mjög auknum mæli, einkum vegnb tíðra flugvélarána, en þó nokkuð tryggt megi telja, áð menn komi filmum sínum ó- sködduðum inn í flugvél með því að hafa þær í handtösku og bera þær með sér, þá er hugsan legt, að geislabyssum sé kom ið fyrir i dyrum sem fóik geng ur gegnum út á flugvöll eða inn í flugvél. Hermir sagan, aö Spánverjar hte.fi fyrstir tekið ti] bragðs að beina geisium að farangri. Vís- indamenn nokkrir sem til Spán ar fóru voru hissa á því að fá að taka með sér a’Iar filmur sem þeir vildu inn i landið. En FHanco kunni orðið ráð við þeim. Er þeir komu heim aftur, voru filmurnar allar ónýtar. — GG eyðilagðar & % © ANDLAT ÞJÓNUSTA SMURSTÖÐIN ER OPIN ALLA DAGA KL. 8—i8 Laugardaga kl 8—12 f.h. HEEKIA HF. Laugavegi 172 • Simi 21240 Sigfús Vigfússon, Hrafnistu and aðist 4. nóv. 76 ára aö aldri. Hann verður jarðsunginn frá Fossvogs- kirkju kl. 1.30 á morgun. Ólafur Haukur Ólafsson, stór- kaupmaður, Reynimel 35, andaðist 7. nðv. 70 ára að aldri. Hann verð ur jarðsunginn frá Dómkirkjunni kl. 2 á morgun. Bina Kristjánsson, Víðimel 70, andaöist 8. nóv. 64 ára bð aldri. Hún veröur jarðsungin frá Hall- grímskirkju kl. 3 á morgun. ! KVÖLD 1 I DAG B j KVÖLlTI BELLA Ég vil gjarnan fá sæti alveg út við neyðarútganginn. GENGIfl • 1 Bandar.doll 87.90 .88.10 1 Sterl.pund 209.65 210.15 1 Kanadadoll 86.35 . 86.55. 100 D. kr 1.171.80 1.174.46 100 N. kr 1.230.60 1.233.40 100 S. kr 1.697.74 1.701.60 100 F. mörk 2.109.42 2.114.20 100 Fr. frank. 1.592.90 1.596.50 100 Belg. frank. 177.10 177.50 100 Sv frank. 2.044.90 2.049.56 100 Gyllini 2.442.10 2.447.60 100 V-þ m. 2.421.10 2.426.50 100 Lírur 1406 14.10 100 Austurr. s. 340.57 341 35 100 Escudos 307.00 307.70 100 Pesetar 126.27 126.55 BANKAR • Búnaðarbankinr. Austurstræn 6 opið frá kl. 9.30—15.30. Lokað laugard. Iðnaðarbankinn Lækjargötu 12 opiö kl. 9.30-12 og 13-16. Landsbankinn Austurstræti 11 opið kl. 9.30—15. Samvinnubankinn Bankastræti 7 opið kl. 9.30-12.30 - 13.30—16 og 17.30—19.30 (innlánsdeildir). Seðlabankinn: Afgreiðsla ‘ Hafnarstræti 10 opin virka daga kl. 9.30—12 og 13—15.30. TILKYNNINGAR • Templarahöllin. Bingó í kvöld. Húsmæðrafélag Reykjavikur. — Bas'arinn og kökusalan verður kl. 2 á laugardaginn að Hallveigar- stöðum. Félagskonur og velunn- arar félagsins eru vinsamlegast beðin að kom‘a basarmununum að Hallveigarstöðum miðvikudag kl. 1 —6 e.h., kökum á sama stað föstudagskvöld og laugardags- morgun. Kvenfélag Neskirkju heldur spilakvöld fimmtudaginn 12. nóv. kl. 8.30 í fél'agsheimilinu, spiluð verður félagsvist, spilaverðlaun, kaffi. Stjórnin. Nemendasamband Kvennaskól- ans heldur aðalfund í Lindarbæ (uppi) miðvikud'aginn 18. nóvem- ber kl. 9 síðdegis. Veniuleg aöal- fundarstörf. Margrét Kristinsdótt ir húsmæðrakennari talar um jóla mat og gefur uppskriftir. Fjöl- mennið. Stjórnin. Kvenfélag Hallgrímskirkju. — Fundur í félagsheimilinu mánu- daginn 16. þ.m. kl. 8.30. Ævar Kvaran leikari flytur erindi, Krist inn H'allsson syngur. Kaffi. Nýir félagar velkomnir. Fjölmennið. — Stjómin. K.F.U.M. - 1» F.U.K. Alþjóða bænhvika félagawna stendur yfir. Sameiginleg saiwkoma er því í húsi þeirra við Amtmannsstig í kvöld kl. 8.30. ’ífni: „Friður og ég“. — Fyrirbænarefni dagsins: Þjóðirnar í Mið-austurlöndum (Austurlöndum nær). Jóhannes Sigurðsson talar. — Allir vel- komnir. SKEMMTISTAfllR ® Þórscafé. Hljómsveit Ásgeirs Sverrissonar, söngkona Sigga Maggý. Röðull. Hljómsveit Magnúsar Ingimarssonar, söngvarar Þuríður Sigurðardóttir, Pálmi Gunnars- son og Einar Hþlm. Hótel Loftleiðir. Hljómsveit Karls Lilliendahl, söngkona Hjör dís Geirsdóttir. Lækjarteigur 2. Trúbrot og hljómsveit Þorsteins Guðmunds- sonar leika. BIFREIÐASKOÐUN • Bifreiðaskoðun: R-23701 til R 23850. ÚTVARP KL. 16.15: VEÐRIfl I DAG Allhvass norðan. Úrkomulaust. — Frost 2—6 stig. SÝNINGAR ® Mokka-kaffi, Skólavörðustig 3a. Sýning á sjávargróðursmyndum Ingibjargar Jónsdóttur, kaup- mannsfrúar frá Eyrarbakka. Bogasalur: Ágúst F. Petersen lístmálari sýnir 25 málverk og 2 teikningar. Opiö alla daga frá kl. 2—10 e.h. Galleri SÚM Vatnsstig 3B: Vil- hjálmur Bergsson sýnir 15 oliu- málverk og 5 kolteikningar. Opið alla diaga frá kl. 4—10 e;h. FUNDIR í KVÖLD • Bræðraíélag Fríkirkjunnar. — Skemmtikvöld í kvöld kl. 8.30 í Tjarnarbúð í tilefni af 20 ára af- mæli félagsins. Félag austfirzkra kvenna. — Fundur hjá Félagi austfirzkra kvenna í kvöld. Spilað verður Bingó. Stjórnin. Kvenfélag Laugarneskirkju. — Saumbfundur verður í kvöld kl. 8.30 í fundarsal kirkjunnar. Basamefndin. Bræðraborgarstígur 34. Kristi- leg samkoma í kvöld kl. 8.30. Heimatrúboðið. Almenn sam- koma í kvöld að Óðinsgötu 6A kl. 20.30. Styrktarféiag lamaðra og fatl- aðra, kvennadeild. Munið fundinn í kvöld að Há'aleitisbraut 13. Kvenfélagið Keðjan. Skemmti- fundur að Bárugötu 11 í kvöld kl. 8.30 stundvíslega. Spilað verð ur bingó. Fíladelfía. Almenn samkoma í kvöld kl. 8.30. Ræðumenn Daníel Glád og Willy Hansen. Hjálpræðisherinn. Almenn sam koma í kvöld í Kirkjustræti 2. VISIR 50sEa fyrir Tapað — fundið. Tapast hefir rauður hestur, auðkenndur með óljósu ,,Þ. X.“ á iendum. Skilist gegn borgun til Þórarins Kjart- (anssonar, Grundarstíg 5. Vísir 12. nóv. 1920. Brádum koma blessuð jólin — með allt jólabókaflóðið Útvegsbankinn Austurstræti 19 opiö kl. 9.30—12.30 og 13—16. Sparisjóöur Alþýðu Skólavörðu stíg 16 opið kl. 9—12 og 1—4, föstudaga kl. 9—12. 1—4 og 5—7 Sparisjóður Reykjavikur og r.ágr., Skólavörðustíg 11: Opið kl. 9.15-12 og 3.30—6.30. Lokað laugardaga. Sparisjóðarinn Pundið, Klappar stíg 27 opið kl. 10—12 og 1.30— 3.30, laugardaga kl. 10—12. Sparisjóöur vélstióra Bárugötu 11: Opinn ki. 12.30—18. Lokað á laúgardögum. Verzlunarbanki Islands hf. — Bankastræti 5: Opið kl. 9.30— 12.30 — 13—16 - 18-19. Lok að laugárdaga. Senn liður aö jóium og bóka- forlögin því farin að drífa jóla- bækurnar á mark'aðinn hverja af annarri, þó ekki sé beinlínis hægt að segja, að jólabókaflóðið sé enn komið í algleyming. Útvarp- inu þykir þó ekki ráð nema i tíma sé tekið og hefur þvi tekið til við lestur nýrHa bóka í hinum árvissa útvarpsþætti Á bókamark aðnum. Sá þáttur verður aðeins i um 45 minútur á fimmtudög- um og föstudögum fvrst framan af, en siðar verður honum aukið rúm í dagskránni eftir þvi sem bókaskriöan fer að færast í auk ana. Lesarar veljast flestir úr föstu starfsliði útvarpsins, en einnig er reynt, að fá höfundana sjálfa til að lesá, sé þess nokkur kostur. Á þeim 45 mínútum sem bóka- markaðnum er ætlað i bili, venju- lega lesið úr þrem til fjórum bók- um og lesurunum oftast í sjálfs vald sett, hvaða bókarkafla þeir velj'a til lestrar. Getur oflega verið mjög skemmtilegt að hlýða á lestur þeirra kafla, því eins og gefur að skilja eru þeir ekki valdir af lak ar*a taginu. —ÞJM

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.