Vísir - 23.11.1970, Blaðsíða 11
V 1 S I R . Mánudagur 2S. nóvember 1970.
11
E
I DAG
útvarpf
&
Másiudagur 23. nóv.
15.00 Fréttir. Tilkynningar. Klass
ísk tónlist.
16.15 Veöurfregnir. Lestur úr
nýjum bamabókum.
17.00 Fréttir. Aö tafli. Sveinn
Kristinsson flytur skákþátt.
17.40 Bömin skrifa. Ámi Þórðar-
son les bréf frá bömum.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 Dagiegt mál. Stefán Karls-
son magister flytur .þáttinn.
19.35 Um daginn og veginn.
Halldór Kris'tjánsson bóndi á
Kirkjubóli talar.
19.55 Stundarbil.
Freyr Þórarinsson kynnir popp
tónlist.
20.25 Kirkjan að starfi.
Séra Lárus Halldörsson og
Valgeir Ástráðsson stud. theol.
siá um þáttinn.
20.55 Frá holienzka útvarpinu.
Marcela Matchatkova syngur
með Fílharmoníuhliómsveit
hollenzka útvarpsins.
2L25 Iðnaðarmál.
Sveinn Bjömsson verkfræðing-
ur ræðir við Jón B. Hafsteins
son skipaverkfræðing um ís-
lenzka skipasmíði.
21.45 fslenzka mál. Ásgeir
Blönda) Magnússon cand. hag.
flytur þáttinn.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan
„Sammi á suöurleið" eftir W.
H. Canawav. Steinunn Sigurðar
döttir les sögulok f22j.
-22,35 Hljómnlötusafnið f umsjá
Gunnars Guðmundssonar.
23.35 Fréttir f stuttu máli.
Dagskrárlok.
sjónvarpl
Mánudagur 23. nóv.
20.00 Fréttir.
20.25 Veöur og auglýsingar.
20.30 Er bíllinn i lagi?
13. þáttur. Rafkerfi. Þýðandi
og þulur Bjarni Kristjánsson.
20.35 íslenzkir söngvarar.
Guðrún Á. Símonar syngur
negrasálma.
20.55 Upphaf Churchill-ættarinn-
ar. Framhaldsmyndaflokkur
gerður af BBC um ævi Johns
Churchills, hertoga af Marl-
borough og Söru konu hans.
7. þáttur. Togstreita.
Leikstjóri David Giles. Aðal-
hlutverk John Neville og Susan
Hampshire. Þýðandi Ellert Sig
urbjörnsson.
21.40 Fómarlömb Bakkusar.
Mynd um áfengisvandamálið i
Bandaríkjum N-Ameríku, þar
eru yfir 6 milk'ónir áfengic,siúkl
inga. Þýðandi Jón Thor Har-
aldsson.
22.30 Dagskrárlok.
IKVOLD
HEILSUGÆZLA 4
I
*
I
DAG
I
SLYS: Slvsavarðstofan i Bure
arspitalanum Opin allan sólar
hringmn Aðeins mðttai'-a slas
aðfa Spni 81212
SJUKRABIFREIÐ. Slmi II100 4
Reykiavik og Kopavogi — Sln.
51336 i Hafnarfirði.
APÓTEK
Kópavogs- og Keflavfkurapótek
eru ">ptr virka daea K1 9— !9
laugardaga + 14 neiga daga
13—15 — Næturvarzla vfia.iúði-
á Revkiavíkursv ■'tnu er i Stðr
bolti 1. stnr 23245
KvöMvarzla belgidaga- og
svæðinu 21.—27. nóv.: Vestur-
bæjarapótek — Háaleitisapótek.
Opið ^irka daga til Kl. 23 nelga
daga kl 10 — 23
Apótek Hafnarfiarðar
Opið alla virka daga kl 9—7
á laugardögum kl 9—2 og 6
sunnuriösum og öðrurn nelgidög-
um er opið frá kl. 2—4.
LÆKNAR: Læknavak: i Hatn-
arfirði os Om" l'-'ni i
lögreglu tarðstofunni I slma 5C. 131
og á slökkvistöðinni ■ sim_ 51100
LÆKNIR:
Læknavakt Vaktlæknir er 1
sima 21230.
Kvöld- og helgidagavarzla lækna
hetst bverc virkan dag Ki 17 og
stendui til Kl 8 að morgni utr
helgar irá Kl 13 á. laugardegi ti
ki 8 á mánudagsmorgm stm'
2 12 30
I oevðartilfellum (et ekki næsi
til heirmlisiæknisi er' rekjð a mfen
vitiananeiðnup;i '”"ff“ "‘tkritstdÍTi
læknafélaganna i slms I 15 10 trf
ki 8—17 alla virka 1aga oem--
laugardaga trá (ti. 8—13
Tannlæknavalct
Tannlæ' navakt et i Heilsuvernr
arstöðinni (þat sero slvsavarðsto
an van og e op>” ausardaga ot
sunnudaga kl 5—6 e h. — Slm
22411
isgötu 49, Þorsteinsbúð Snorra
braut 61, Háaleitisapóteki Háalei'
tsbraut 68. Garðsapöteki Soga
vegi 108. Minningabúðinn'
Laugavegi 56.
Minningakort Kópavogskirkju
fást á eftirtöldum stöðum: Blóm-
inu Austurstræti 18, Minningabúð
inm Laugavegi 56, Bókabúðinni
Veda Kópavogi, Pósthúsinu Kópa
vogi og t Kópavogskirkju hjá
kirkjuverði.
Minningarspjöld Óháða safnað-
arins eru afgreidd á þessum stöð
um: Björgu Ólafsdóttur Jaðn
Brúnavegi 1, simi 34465, Rann
veigu Einarsdóttur Suðurlandsbr
95E, sími 33798, Guðbiörgu Páls-
dóttur Sogavegi 176, simi 81838.
Stefáni Amasyni Fálkagötu 7, —
simi 14209.
Minningarkort Stvrktarfélag>
vangefinna fást ð eftirtöldun
stöfium: A skritstofu félagsins að
Laugavegi 11. simi 15941. I verzi
Hlin Skólavörfiustíg, i bókaverzl
Snæbiamar. i bókabúð Æskunn
ar og i Mirrúngabúðinni Lauga
vegi 56
Minnlngarsplöld HáteigskirkV
eru afgreidd bjá Tuðrúnu Þot
stein-dóttui Stannnmulr Kl
simi 2250) Gróu Guðiónsdottut
Háaleitishraut 47 simt 31339
Guðrúnu Karlsdóttut Stigahlið
49. símt 82959 Enn tremui
bókabúðinni Hliðat Miklubraui
68.
Minnihgarspjöld Geðvemdarfé-
lags Islands eru atgreidd i verzi
un Magnúsat Benjamlnssonai
Veltusundi 3. Markaðnum Hafnai
stræti 11 og Laugavegi 3.
MINNINGARSPJÖLD •
Minningarspföld minningai
sjóðs Victors Urbancic fást -
bókaverzlun tsafoldar Austur
stræti aðalskrifstofu Landsbank
ans og bötyayejzljin Snæbjarna'
Hafnarstræti.
Kvenfélag Laugamessóknar
Minningarspiöld Ifknarsjóðs fé
lagsins fást I bókabúðinni Hrlsa
teigi 19. slmi 37560, Astu Goð
hjirnun 22 simi 32060 Sigrfð’
Hofteigi 19. sími 34544,- Guö
mundu Grænuhlið 3. simi' 32573
Minningarspiöld Barnaspitala
sjóðs Hringsins fást á eftirtöld
Melhaga '22. Blóminu Evmunds
sonarkiallara Austurstiæti. -
Skartgripaverzlun Jóhannesai
Norðfjörð Laugavegi 5 og Hvert
KOPAVOGSBIQ
Konungur sólarinnar
Stórfengleg og geysispennandi
amerisk litmynd um örlög hinn
ar fomu, háþróuðu Maya-indl-
ánaþjóðar. Aðalhlutverk:
Yul Brynner
George Chakirls
Shirley Anne Field
Islenzkur texti.
Endursýnd kl. 5.15 og 9.
Bönnuð bömum.
ÍIBf
þJÖDLEIKHÖSIÐ
Malcolm litli
Sýning í kvöld kl. 20.
Síðasta sinn.
Piltur og stúlka
Sýning þriðjudag kí. 20.
40. sýning.
Ég vil, ég vil
Sýning miðvikudag kl. 20.
Aðgöngumiðasapan opin frá kl.
13.15 til 20. - Sími 1-1200.
IKVÖLD
T0NABÍ0
fslenzkur texti.
9
I
DAG
tHEDQEJIIiTO
RBI0
Islenzkui texti.
skáwmn hmmm
Salt og Pipar
Afar skemmtileg og mjög
spennandi ný, amerísk gaman-
mynd I litum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Heimsfræg ný. frönsk verö-
launamvnd i litum byggð á
samnefndn sögu eftir Vassili
Vassilikos '”ndin fékk m. a.
verðlaun t Cannes og I apríl s.l.
fékk nún Oscars“-verðlaunin,
sem bpzra erlenda kvikmyndin
i Bandarikninum Aðalhlut-
verk Yves Montand iréne
Papas Leikstjðri: Costa-Gavr-
as Tónlist Mikis Theodorakis.
Bönnuð börntim
Sýnd kl. 5
SPANSKFLUGAN kl. 9.
mmiwM
Mánudagsmyndin
Piltw og stúlka
Grisk snilldarmynd, sem hlot-
ið hefur verðiaun á kvikmynda
hátíðinm Berlin. — Framleið
endui Georges Zervos og Nik
os Koundouros, sem einnig
er leikstjóri Tónlisi eftir Yann
is Mar noios Aðalhlutverk:
Takis Emmanouei
Helen Prokopiou
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
Síðasta sinn.
Táknmál ástannnat
Athyglisverð og mjög msp
urslaus ny sænsk iitmvna. þar
sem á mjt friáislegan náti er
fjallað um eðlilegt samnand
milli karis og konu. og nma
mjög svo umdeildu fræöslu
um kynterðismái Myndin er
gerð at læknum og þiöðtélags
fræðingurn sem brjóta petta
vifikvæma mái til mergjar
Islenzkur texti.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl 5, 7, 9 og 11.
STJ0RNUBI0
Lik i misgripum
Bráðskemmtileg ný ensk-ame-
risk gamanmynd i Eastman-
color. Leikstjóri Bryan Forbes
Aðalhlutverk:
John Mills
Peter Seliers
Michael Caine
Wilfred Lavvson
lslenzkur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hombre
fslenzkir textar.
Óvenju spennandi og afburöa
vel leikin amerisk stórmynd i
litum og Panavision um æsileg
ævintýrl og hörku átök.
Paul Newman
Frederic March
Rlchard Boone
Diane Cilento
Bönnuð yngri en 14 ára.
Sýnd k|. 5 og 9
SlilH
Hringstiginn
Ein af beztu amerisku saka-
málamyndum sem sýndar voru
hér fyrir 20 árum. — AÖalhlut
verk:
George Brent
Doroíhy Ma.uric
Ethel Barrymore
íslenzkui texti.
Sýnd kl 5 og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
R£YK^WIKUg
Kristnihaldið briðjud. uppselt.
Jörundur miðvikudag.
Hitabylgja miðvikudag kl. 20.30
i Bæjarbiói Hafnarfirði.
Kristnih. n~!-i. 'da<> uppselt-
Krlstnihaid sunnudag.
Aögöngumiöasalan i Ifinó er
opin frá kl. 14. Slmi 13191.