Vísir - 23.11.1970, Blaðsíða 3
V 1 S I R . Mánudagur 23. nóvember 1970.
í MORGUN ÚTLÖNDÍ MORGUN ÚTLÖND í MORGUN ÚTLÖND í MORGUN ÚTLÖND
Innrás málaliða / Gíneu
Umsjón: Haukur Helgason.
Um 300 portúga/ar og afr'iskir málaliðar sagðir
hafa gengið jbar á land — Sameinuðu þjóðirnar
senda rannsóknarnefnd
Sameinuðu
samþykkti
Oryggisráð
þjóðanna
snemma í morgun að senda
nefnd til Afríkuríkisins
Gíneu til að rannsaka þær
ásakanir Gíneustjórnar, að
portúgalskir hermenn hafi
gert innrás í landið. Nefnd-
in verður skipuð seinna í
dag.
Sekou Touré forseti Glneu haföi
I gær sent boð til U Thant fram-
* » *
55 *
It
*
■ *■ v'<
% ■<* Síié jS!. ;> I * :?í:íí;í|
fc, f ?''* V
.**> • -:í Sá.-
» r. * .♦ *í » **4 ;
**■!?'*# #sí,í;í*;!íí*:1*55Í*; »*|«4@Í5*** *«*;* í
v*íí.*,:s: 4 f <<<<
0* «&**s*rs;:« |*i*:s#:#.S!íí*!Í, * ♦**»:* *** í#* «* 'y- *
, * t . -*«
* '
;.........
,! ,.;v ,(■
i
kvæmdastjóra Sameinuðu þjóð-
anna, þar sem Portúgalar voru sak-
aðir um að standa á bak við inn-
rásina. Segja Gíneumenn, að inn-
rásarherinn hafi farið frá portú-
gölsku Gíneu, sem er nýlenda
Portúgala, hinn 20. nóvember kl.
sjö að morgni til að ráðast inn í
lýðveldið Gíneu. Hafi herinn feng-
ið fyrirmaBli herforingja nokkurs
^og síðan gengið á ‘land nálægt höf-
uðborginni Gonakry. Conakryút-
varpið segir, að 1 mélaliða þessara
sem Gíneuher hafi tekið til fanga,
segi. að innrásarmenn hafi verið
190. Bæði portúgalskir hermenn og
mélaliðar.
Haft er eftir einum fanganum,
Mamadou af nafni, að hann hafi
gerzt málaliði árið 1965. Hafi
hann verið í portúgalskri herdeild á
eyjunni Touga undir stjóm portú-
galska herforingjans Diaz Almeid-
as.
Innrásin var gerð í gærmorgun.
Margt fór i handaskolum hjá inn-
rásarmönnum. Til dæmis áttu þrír
Gíneumenn að fylgja 35 portú-
gölskum hermönnum til flugvallar,
en einn þeirra neitaði að hlýða og
flýði, og hinir tveir fóru aftur um
borð í skip sitt. Annar hópur fékk
skipanir um að loka veginum milli
tveggja herbúða, svo aö fallhlífar-
hermenn gætu lent þar.
Einn „svikari“ I röðum Gíneu-
manna, að sögn útvarpsins í Con-
akry, segir, að 350 hermenn hafi
tekið þátt í innrásinni, og voru 50
þeirra Gíneumenn, sem áttu að
vísa Portúgölum veg. Fimm Gíneu-
menn fengu það verkefni að hand-
taka hermálaráðherra Gíneu.
Touré Gineuforseti sagði í gær,
að „mörg hundruð" mélaliðar væru
Þetta er bréfið frá Krustjev.
Kona Stalíns bjargaði lífi mínu
— segtr /
,endurminningum Krustjevs'
Tímaritið Life kom í kom út í'
gær með fyrsta kaflann úr „endur
minningum Nildta Krostjevs“. Þar
segir, að Stalín hafi verið brjálað
ur einræðisherra, og ,diafi aðeins
vinátta mín og eiginkonu Stalins
bjargað mér frá lifláti."
Sovézka fréttastofan TASS hef-
ur það eftir Krustjev, að hann
hafi alls ekki ritaö þessar endur
minningar, og birtir fréttastofan
bréf frá Krustjev um það. í bréf
inu segir, aö blöð i auðvaldsríkj-
um eigni Nikita S. Krustjev svo-
kallaðar endurminningar, sem eigi
að fara að birta. „Þetta er upp-
spuni og mér gremst það. Ég hef
aldrei látið neitt slíkt frá mér
fara. Þetta er lýgi auðvaldspress-
unnar“. Svo segir Krustjev sam-
kvæmt fréttum TASS.
Sumum dettur nú í hug, að leyni
þjónusta Sovétríkjanna hafi komið
þessu plaggi í hendur Time-Life út-
gáfunhar, en ekki er vitað hvers
vegna það ætti að vera.
i grennd við höfuðborgina og i
henni, og erlend herskip væru inn-
an landhelgi Gíneu. Skoraði hann á
landsmenn að brjóta innrásina á
bak aftur. Touré sagði, að „aftur-
haldsmönnum skjátlaðist, ef þeir
héldu, að Gínea mundi að nýju
falla i hendur nýlendukúgara".
Hann sagði, að þetta væri tilraun
erlendra afla til að kollvarpa bylt-
ingarstjóminni i Gineu. Síðan bað
hann um aðstoð Sameinuðu þjóð-
anna og gæzMið.
Portúgalar söigðu 1 gær, að á-
kærur Sekou Tourés væru „merki
um veikleika hans“. „Ríkisstjórnir
nota slík rök, þegar þær standa
höllum fæti“, sögðu formælendur
Portúgalsstjómar. Lögðu þeir á-
herzlu á, að Portúgal væri friðelsk-
andi land. Hvers konar stuöningur
við innrásarmenn væri í andstöðu
við stefnu Portúgals um friðsam-
lega sambúð við allar þjóðir. 1
Portúgal hafði ritskoðunin fellt
burt úr dagblþðunum fréttir um
sakargiftir Sekou Tourés.
Otvarp Gíneu sagði í gærkvöldi,
að herþotur hefðu gert árás á höf-
uðborgina. Sagt var, að hermenn
hefðu gengið á Iand úr fjómm her-
skipum. Barizt var I höfuðbopginni.
Skothvellir heyrðust víða.
í élyktun Öryggisráðsins í morg-
un er þess krafizt, að bardögum
verði samstundis hætt og erlendir
hermenn og málaliöar kallaðir burt.
Þetta er í fjórða sinn á
einu ári sem Portúgalar hafa
verið sakaðir um hernaðar-
Sekou Touré forseti.
afskipti af afrisku riki. Gínea hefur
áður borið fram sínar ásakanir, ae
það hafa Afrfkuríkin Senegal og
Zambia einnig gert.
Sekou Touré forseti Gíneu er einn
vinstri sinnaðasti leiðtogi Afríku-
rfkja. Gínea var eitt sinn frönsk
nýlenda, en fékk sjálfstæði í stjórn
artíð de Gaulles.
Úrslitin í Bayern
sigur fyrir Scheel
Frjálsir demókratar virðast munu
vinna þingsæti f fylkiskosningun-
um f Bayem í V-Þýzkalandi. Þeir
höfðu f morgun 12,2% atkvæða, en
fyrir fjórum árum höfðu þeir engan
þingmann fengið. Frjálsir demókrat
ar eru f stjómarsamstarfi með jafn-
aðarmönnum í Bonn, og er litið á
bessi úrslit sem sigur fyrir Walter
Scheel utanríkisráðherra og vinstri
arm frjálsa demókrataflokksins.
Nýnazistaflokkurinn hafði hins
vegar tapað miklu, og fylgi hans
rýrnað úr 12,2% í 5,2%. Með þvi
missti þjóðernissinnaflokkurinn,
sem kenndur er við nýnazista, alla
15 þingmenn sína á fylkisþinginu.
Kristilegir demókratar juku fylg'
sitt úr 48,1% í 56,0%. en fylgi
jafnaðarmanna minnkaði úr 35,8%
í 33,8%
Sólarfri i sS?a
í fyrsta sinn bjóðast íslendingum ódýr-
ar oriofsíerðir með þotuflugi til suð-
rænna ianda í svartasta skammdeginu.
Flugfélagið hefur valið Kanaríeyjar,
sem vetrardvalarstað fyrir þá, sem
njóta vilja sólskins, hvíldar og skemmt-
unar, þegar veturinn herjar hér heima.
15 daga ferðir — brottfarardagar 31.
desember, 14. janúar, 28. janúar, 11.
febrúar, 25. febrúar, 1. apríl, 15. apríl
og 29. apríl. 22 daga ferð —
brottfarardagur 11. marz.
Verð með flugfari, gistingu og fæði
að nokkru eða öllu leyti í 15 daga
frá kr. 15.900.— eftir dvalarstöðum.
Kanaríeyjar eru sá staður, sem Ev-
rópubúar hafa valið til vetrardvalar,
þegar kólna tekur við Miðjarðarhaf.
Flugfélagið veitir 50% afsiáit af far-
gjöldum innanlands í sambandi við
ferðirnar. Upplýsingar og farmiðasala
hjá iATA ferðaskrifstofum og öðrum
umboðsmönnum Flugfélagsins.
FLUCFELAG ISLAND&
þotuflug er ferðamáti nútímans.