Vísir - 23.11.1970, Blaðsíða 14
14
V 1 S I R . Mánudagur 23. nóvember 1970.
AUGLÝSENDUR vinsamlega athugið, að auglýsingar þurfa að hafa bor-
izt fyrir kl. 6 daginn fyrir birtingu, og í mánudagsblaðið fyrir kl. 12
á hádegi laugardaga. — Smáauglýsingar aðeins birtar gegn staðgrei'slu.
TIL SÖLU J VinSæiar jóla og tækifærisgjafir eru hringlaga og ferhyrndu púð- arnir í Hanzkagerðinni, Bergstaða stræti 1. Flauel og silki. Fást einn ig í síma 14693.
Barnaleikgrind til sölu. Uppl. í síma 83458. y
Til sölu lítill vinnuskúr. Uppl. í síma 19837. Mótatimbur. Til sölu nýtt móta- tilmur. Uppl. i verzl. Luktinni
Nýr hnakkur til sölu. Selst ó- Snorrabraut. Sími 16242.
dýrt. Barðavogi 44. Sími 37792. Fyrir pípureykingamenn vandaö- ir öskubakkar, tóbaksveski, pipu- statív fyrir allt aö 18 pípur, tóbaks i tunnur í úrvali. Tóbaksverzlunin Þöll. Veltusundi 3 (gegnt Hótel j ísland bifreiðastæðinu). — Sími 10775.
Lítil eldhúsinnrétting. Til sölu nýleg lítil eldhúsinnrétting (harð- plast) og gömul Rafha eldavél. — Uppl. i sfma 30156 eftir kl. 19. Til söiu nota'ð baðker og salern
isskái með kassa, kr. 2000. Á sama stað óskast keyptur stór ísskápur 10 cub.ft. Uppl. í síma 81438 og 82498. Til sölu 50 watta „Marshall" j söngkerfi. Uppl. I síma 14654 eða j á Tjarnarstíg 2 Seltjarnarnesi. |
Sjónvarp, Telefunken 17“ til sölu ! verð kr. 10.000. Uppl. I síma 30692 1 eftir kl. 6.30.
Miðstöðvarketill. Til sölu mið- stöðvarketill (nýlegur) ca. 3 lA ferm
ásamt dælu og kynditækjum, í góðu lagi. Uppl. i síma 30156 eft- ir kl. 19. 1 Tækifæriskaup. Innri forstofu vængjahurðir úr ljósri eik með sandblásnu, myndskreyttu gleri, aö
Bílaverkfæraúrval. Topplykla- sett i úrvali, %”, %” dr„ toppar, herzlumælar, lyklásett, Stakir lyklar, tengur, hamrar, mílli- bilsmái, hnoötæki, startaralyklar, felgulyklar, splittatengur, röralykl- ar, sexkantar, prufulampasett & perur, hringjaþvingur o. fl. Hag- stætt verö. Póstsendum. Ingþór Haraldsson hf„ Grensásvegi 5, sími 84845. ytra máli um 185 cm á breidd eru • til sölu. Hvassaleiti 53 kl. 17-191 í dag og á morgun.
Til sölu Rafha eldavél kr. 500, j Ni'fisk bónvél kr. 3000, tvíhólfa j stálvaskur meö blöndunartælrjum og vaskur 750 kr. Sími 12718.
Til sölu stór borðstofuskápur úr tekk, barnavagn, kerrupoki barna- grind, burðarrúm og Miele þvotta 1
Smelti (einalering). Búið til skart vél. Uppl. í sfma 23830.
gripi heima, ofn og allt tilheyrandi á kr. 1677, efni og hlutir f úrváli. Sími 25733, Reykjavik. Jólavörurnar í úrvali, O’d Spice i gjafasett herr.'i, Á.ston ssðlaveski,! sjússamælar, sfgarettuveski. nieé á-! föstum kveikjnra. reykjarpipur , úr i vali. Tóbaksverziunir! Þöll Veltu-1 sundi 3 (gegqt .Hótéí í il.-ílándfí iliif- í reiðastæöinu). Sími 10775. i
Lúna Kópavogi. Hjartagarn, sængurgjafir, skólavörur, leikföng. Jólakqrtin komin. Gjafavörur í úr- vali. »— Lúna Þinghólsbraut 19í Sími 41240.
* 1
Hefi til sölu trommusett, raf- magnsorgel, harmonikur, rafmagns- smmmm.'
gítara, saxófón og magnara. Skipti á hljóðfærum. F. Björnsson, Berg- þórugötu 2. Simi 23889. kl. 14—18. Plast léttbátur óskast (ca. 14 fet, án mótors), Tilboð sendist blað inu merkt „4570“.
Gjafavörur. Höfum nýlega fengið mikið úrval af spönskum gjafavör um. Höfum eínnig i miklu úrvali vörur til skreytinga 1 eldhúsum, Skfðaskór no. 38 og saumavél í tösku og barnastóll úr stáli óskast til kaups. Sími 42082.
sv.o sem koparsleifar og ausur, Am agerhillur og kryddhillur og margt fleira. Verzlun Jðhönnu sf. Skóla vörðustíg 2, sfmi 14270. Telpuskautar no. 37 óskast. Á sama stað eru nýir skautar no.. 35 til sölu. Uppl. f síma 15122.
Til tækifærisgjafa: töskur, penna sett, seölaveski með ókeypis nafn- gyllingu, læstar hölfamöppur, sjálf limandi myndaalbúm, skrifborðs- möppur, skrifundirlegg, bréfhnlf- ar og skæri, gestabækur, minninga- bækur, manntöfl, spil, peninga- kassar. Verzlunin Bjöm Kristjáns- Óska eftir að kaupa vel með farið barnarúm og barnastól. — Uppl. f sfma 41720.
FATNADUR
Tll sölu notaður kvenfatnaður, stærðir 36—40. Uþpl. í sfma 23269.
son, Vesturgötu 4. Lítið notuð föt á telpur, einnig ný buxnadress, allt mjög ódýrt til sýnis og sölu í dag að Hrísateig 43, niðri.
Til jólagjafa. Töskur, hanzkar, húfur, slæður, sokkar og treflar. Innkaupatöskur, seðlaveski með
ókeypis nafngyllingu og fleiri gjafa vörur. Hljóðfærahúsið, leðurvöru- deild, Laugavegi 96. Peysubúðin Hlín auglýsir. Ódýru reimuðu peysurnar komnar aftur, stærðir á 10 — 14 ára, verð kr. 645. Síðu hnepptu dömupeysurnar í fallegu úrvali, verð frá kr. 1190,
Hvað segir simsvari 21772? — Reynið að hringja.
Björk Kópavogi. Opið alla daga ti! kl. 22. Sængurgjafir, náttkjólar, undirkjólar, íslenzkt keramik, ís- lenzkt prjónagárn. Leikföng í úr- vali og margt fleira til gjafa. — Björk Álfhóisvegi 57. Sími 40439. að ógleymdum ódýru rúllukraga- peysunum í öillum stærðum. Peysu búðín H’lín Skóiavörðustíg 18, sími 12779.
Dömur. Kjólar sniðnir og saum aðir. Uppl. í síma 15612.
Ódýrt — ódýrt, til sölu heklaö ar hyrnur, heklaöir dúkar, dúkku föt, svuntur, einnig nokkrir kjól- ar og pils. Gnoðarvogi 18 1. h. t.h. Ódýrir kjólar. Mjög ódýrir, lítið notaðir kjólar tii sölu, stærðir frá 40—50. Sími 83616 kl. 6.30-8 á kvöldin.
Sími 30051. Kópavogsbúar. Gerið góð kaup, kaupið utanyfir-fatnáð á börnin. buxur, peysur, galia o. fl„ einnig stretchefni í metratali hjá Prjóna- stofunni Hlíðarvegi 18, Kópavogi.
Eldhúsinnrétting ásamt tvöföld- um vaski, blöndunartækjum, ísskáp og eldavél, selst í einu lagi eða sér. Uppl. í síma 36516 eftir kl. 6.
Ódýrar terylenebuxur i drengja-
og unglingastæröum, ný efni, nýj
asta tízka. Kúrland 6, Fossvogi. —
Sími 30138 milli kl. 2 og 7.__
HJOL-VAGNAR
Til sölu Honda 50 árg. ’68. Einn-
ig barnavagn. Uppl. í síma_36£44.
Honda 50 árg. ’66 í góðu lagi
selst ódýrt af sérstökum ástæðum.
Varahlutir fylgja með. Uppl. í
Honda 50 árg. 1968 til sölu. —
Uppl. í síma 17598.______________
Saumum skerma og svumtur á
vagna og kernir, ennfremur kerru-
sæti. Höfum bezta áklæði sem vö'l
er á og bióðum yður einnig lægsta
verð, Hringið f síma 25232'
Til sölu vel með farinn bama-
vagn. Uppl. í síraa 41967.
Barnavagn. Ti! sölu sem nýr
Silver Cross Cardinale barnavagn.
Dökkblár. Verð kr. 8 þús. Uppl. í
síma 10309.
Þér eyðið tímanum til einskis — læt ekki múta mér.
I.3J' >í* .& ' & 'Jk _
Vil kaupa gamalt, ódýrt skrif-
borð. A sama stað tij sölu tau
þurrkari fFerrr.). Uppi. í síma 34461
eft:r kl. 7 e. h
Til sölu gamait útskorið sófa-
sett, þarfnast viðgerðar. Uppl. í
síma 84163 ki. 4—7.
Dodge árg. ’55. Til sölu er Dodge
árg. ’55, skoðaður 1970, selst ó-
dýrt. Uppl. í sima 51028 eftir kl.
6.30. _______________,
Tif sölu Skoda '56 til niðurrifs,
dekk, vé:, JÍikassi, drif, ný púst-
greir. c fl. Sími 23799 eftir kl.
19.30.
j Stúlka óskast i sérverzlun, helzt
j ekki yngri en 20 ára. Uppl. frá
| ki. 1—6 næstu daga. Sími 25944.
; Bókhaldari óskast 1 aukavinnu
4—5 tíma í viku. Uppl. í síma
81670.
Ég er kaupandi að notuðum eins
manns svefnsófa Simi 26404.
LftiÖ ■ypfstður. -'UÍX; U! sölu. Uppl. |
fyrir hádégl 'os'.'éfflr' kl. '6TÍ síma ‘
113fr6 e'Sa Brávallag. 24. j
Til sölu nýir ðdýrir svefnbekkir. j
öidugðtu 33. Simi 19407.___________
Til sölu sófasett. bökaskápur, !
stakir stólar o.fl. Xaupl faíaskápa,
borð og stó'a, ísskápa eldhúsborð
stofuskápa o.fl. Vörusa’an Traðar-
kotssundi 3. Simi 21780 frá kl. 7
—8 (móti Þjóðleikhúsinu)._____________
Volkswagen 1200 árg. ’58 til
eöhi að Birkihvammi 23. Sími
40250.___________^______===„
Platínubúðin. Höfum alit. i kveiki
kerfið, einnig flestar algenga,- raf-
magnsvörur í bifreiðir, Simi 21588.
SAfNARINN.
F.r kaupand: rð nokkrum gull-
ne.ningum Jóns Sigurössonar og
Albingishátíðarpeningunum og
ailri íslenzkri kórónumynt. Uppl
daglega i síma 84365 eftír kl. 6.30.
.Æyntalbúii- ts', ’nyntin öll 490,
iýðveldismyntaaíbúrn 340. Pening-
arnir sjást frá M.Iijto hliöum. —
Siegs „T, NoxönrrnnTaniýrityerðlisti
295, jólamerki íra Akureyri o. fl.
Frímerkjahúsiö Laekjargötu 6A. —
Sími 11814.
HUSNÆDI OSKAST
Seljum nýtt ódýrí. Eldhúskolla,
bakstóla, simabekki. sófaborð og
litil borð (hentug undir sjónvarps
og útvarpstæki). — Fornverzlunin
Grettisgötu 31. Simi 13562.______
Kaupum og seljum vel meö far
in húsgögn, Klæðaskápa, gólfteppi,.
dívana, ísskápa, útvnrpstæki, —
rokka og ýmsa íðra gamla muni.
Sækjum. Staðgreiöum. Fornverzlun
in Grettisgötu 31. Simi 13562.
HEIMILISTÆKI
Þvottavél til sölu. Uppl í síma
18096.
I 2—3 herbergi óskast strax. —
j Ábyggiileg greiðsla. Uppl. í síma
' 23092 fcl. 4—7.__________________
Bílskúr eða Mtið geymsluihúsnæði
óskast til leigu. Uppl. í síma 33275
ef'tir kl. 19.
Til sölu mjög ódýrt, Miele þvotta
vél, sem sýður. Sunbeam hrærivél.
Lítiö sófasett. Hjónarúm án dýna.
Amerískur smoking á meðalmann.
Uppl. i síma 32958.
Sem ný sölu. Sími Hoover þvottavél 83556. til
Morphy sölu. Uppl. Richards strauvél í sima 35136. til
BÍLAVIÐSKIPTI
Tilboð óskast í Rússajeppa árg.
1959. Einnig Austin árg. 1956. —
Uppl. í síma 41067 eftir kl. 6.
Fíat 1800 óskast til niðurrifs. —
Sjmi 36510, á kvöldin sími 38294.
Willysjeppi árg. 1946 til sölu. —
Uppl. í síma 40807 frá kl. 6 — 8
í dag. .
Breiðholt. 3ja—4ra herbergja
búð óskast til leigu í Breiðholti. —
Uppb í síma 84779.
2ja herb. íbúð óskast á leigu,
helzt í Árbæjarhverfi. — Sími
8157S.
Herbergi meö eldunaraðstööu ósk
ast á ieígú fyrir eldri mann. Uppl.
í síma 20228 kl. 6—8.
Úngt par með tvö börn óskar
éftir 2ja—3ja herb. íbúð. Uppl. 1
síma 20648.
Tveggja til þriggja herb. íbúð ósk
ast sem fyrst, helzt í Vogunum.
Algerri reglusemi og mjög góðri
umgengni héitið. — Uppl. li sima
32642.
Húsráðendur. Látið okkur leigja
það kostar yöur ekki neitt. Leigu-
miðstöðin Týsgötu 3. Gengið inn
frá Lokastís. Unpl. í síma 10059.
Húsráöendur látið okkur leigja
húsnæði yðar, yöur að kostnaðar-
lausu þannig komizt þér hjá óþarfa
ónæði. tbúðaleigan Skólavörðust
46. sími 252.32
H1
Kynning. Óska eftir sambandi
við reglusama og ábyggilega konu
aldur 45 — 55 ára. Tilboð leggist
inn á afgr. Vísis fyrir 28. þ. m.
merkt „Algjör trúnaður”.
Tvítugur laghentur piltur ósk-
ar eftir vinnu, hefur bílpróf. Uppl.
í síma 15085.
ARNAGÆZLA
■ Kona óskast til aö gæta 2ja
! barna miili kl. 1 og 6 frá 1. des.
| Helzt í Hh’ðunum. Uppl. í síma
i 15383 eftir kl. 7.________'
Mig vanlar barngóða, reglusama
stúlku til gæzlu 2ja bama og léttr
ar húshjálpar. Ég býð ágætt herb,
fuilt.fæði. Laun skv. samkomulagi.
Uppl. í sfma 52737 eftir kl. 6.
Stúlka óskast til að gæta 3ja
ára telpu frá kl. 3.30—11.30. Þarf
helzt r.ð búa í Hlíðunum eöa nágr.
Uppl. í sima 83859 eftir kl. 8.
Bamgóð stúlka eða kona í Hafn
arfiröi óskast til að gæta árs
gamals drengs frá kl. 8.30—5 e. h.
fimm daga vikunnar. Uppl. í síma
52849.
Mig vantar bamgóöa, reglusama
stúlku til gæzlu 2ja bama og iéttr
ar húshjálpar. Ég býð ágætt herb.
fullt fæði. Laun skv. samkomulagi.
Uppl. í síma 52737 kl. 1—7 í dag.
Barnaskór (hvítur með blárri tá)
tapaðist í miðbænum á föstudag.
Uppil. í síma 42307.
SI. þriðjudag tapaöist frá Berg-
staðastræti 54, árgamall högni
grábröndóttur með hvita bringu,
sérl. fallegur, gegnir nafninu Pét-
ur. Þrjú böm eru í sorg eftir hvarf
hans. Þeir sem hafa orðið Péturs
varir vinsaml. skili honum að Berg
staðastræti 54. Sími 18728 eða
11240.
Budda, með bíómiðum og pen-
ingum, fundin vestur á Hringbraut
sl. mánudag. Uppl. í síma 14888.
Vekjaraklukka. Sá sem gleymdi
nýrri vekjaraklufcku i Fjarkanum,
Austurstraeti 4, getur vitjað henn-
ar þangað.
KENNSLA
Tungumál. — Hraðritun. Kenni
ensku, frönsku, norsku, spænsku,
sænsku, þýzku. Talmál, þýðingar,
verzlunarbréf. Bý skólafólk imdir
próf og bý undir dvöl erlendis
(skyndinámskeiö). Hraðritun á 7
málum, auðskiliö kerfi. — Amór
Hinriksson, sími 20338.