Vísir - 23.11.1970, Blaðsíða 12

Vísir - 23.11.1970, Blaðsíða 12
12 ÞJÓNUSTA SMURSTÖÐIN ER OPIN ALLA DAGA KL. 8—18 Laugardaga kl 8—12 f.h. HEKLA HF. Laugavegi 172 - Simi 21240 hefur lykilinn a3 helri afkomu fyrirtœkisins.... . ... 09 vi3 rnunum aSstoða þig við að opna dyrnar að auknum viðskiptum. vísm Auglýsingadeilc* Þ.Þ0RGRÍ1UISS0N&C0 SALA - AFGREIOSLA SUÐURLANDSBRAUT 6 SB. V I S I R . Mánudagur 23. nóvember 1930. Spáin gildir fyrir þriöjudaginn 24. nóvember. Hrúturinn, 21. marz—20. apríl. Þótt þér bjóöist eitthvaö meö, að því er virðist, óvenjulega góiSum kjörum, skaltu athuga hvort ekki fylgir einhver bögg- ull skammrifi, áður en þú ákveö ur þig. Nautið, 21. apríl—21. mai. Þetta verður sennilega heppnis- dagur fyrir þíg og þína. Senni legt aö þér bjóðist eitthvert gott tækifæri, ekki endilega hvað peninga snertir, enda eru þeir ekki allt. Tvíburamir, 22. mai—21. júní. Þú verður að öllum líkindum að leggja talsvert hart að þér f dág, en það mun þó marg- borga sig fyrir þig. Taktu því rækilega skorpu, hún veröur varla svo ýkjalöng. Krabbinn, 22. jún'í—23. júlí. Þetta verður annrikisdagur, og ef til vill hætt við að þú verð- ir að stilla óþolinmæði þinni nokkuð i hóf, því að ekki verð- ur öllu komiö af í einu. Ljónið, 24. júlí—23. ágúst. Heppnisdagur að mörgu leyti, að því er helzt verður séð. Það er þó ekki ólíklegt að þú verð ir að taka nokkuð á til þess að hann nýtist eins og bezt verður á kosið. Meyjan, 24. ágúst—23. sept. Að vissu leyti kann þetta að verða erfiður dagur, en þér mun yfirleitt takast vel meö ]>au störf, sem þú hefur meö hönd um og ná ákjósanlegum árangri. Vogin, 24. sept.—23. okt. Þú ættir að fara gætilega i pen ingamálunum í dag. Taktu ekki lán, nema ýtrustu nauösyn beri til, og lánaðu ekki heldur fé svo neinu nemi, ekki hektur kunningjum þínum. Drekinn, 24. okt. — 22. nóv. Það kemur að öllum líkindum eitthvað skemmtilegt fyrir þjg í dag, eitthvað sem þú hefur ánægju af löngu eftir að það er liðið hjá, og vitnar tii seinna. Bogmaðurinn, 23. nóv.—21. des. Það gengur margt betur í dag, en þú hefur þorað að gera ráð fyrir, þótt ekki venöl um nein meiri háttar höpp að raeða. En sem sagt, mjög notadrjúgur dag »r. Steingeitin, 22. des.—20, jhn. Ef til vill dálitið erfiður dagttr ? í vissum skilningi, en lfklegt ) að þú náir að sama shapi góð j um árangri. Kvöldið getur orð L ið skemmtilegt og haft sína þýð i ingu. 7 Vatnsberinn, 21. jan.—18. febr. I Gerðu þér ekki miklar vonir um í aðstoð annarra, glímdu sjálfur / við viðfangsefnin og vandann, \ og þú kemst aö raun um að I þú ert einfær um að leysa hann. i Fiskamlr, 20. febr,—20. marz. Kipptu þér ekki »pp við þótt I þú fáir orð i eyra hjá einhverj L um, vegna afstöðu þinnar i / deilumáii. Það kemur seinna á J daginn, að þú hefnr rétt fjtrir 1 þér. i „Þínir beztu bardagamenn eru hér, þú „Allt í lagi, Senuti... bið þá bróður „Kannski tekst okkur, ef við erum fagra.... og fleiri bíða frammi í and- minn að koma inn og stattu fast hjá kæn, að komast að, hvers vegna hann dyrinu!“ mér!“ yfirgaf hof sitt tíi að koma hingailí* Q&PASffi.AT D£aaæsr0- DBHWOI ANOEE&SÍW AFV£JBfl de wat jo mb. ooaee den afíen. UCKE'? VII DE TÆNKE DEM, U6E INDÍM NYHEDEN MED EENNIMOBí MINEN KOMl/D... \ JE6 TBOEDC, KENStNÓTON- MDJEN VAR OP6IVET FOB IÆN6ST ...FIKH4N 6IVET MOR ET VtNK OM, AT VI SKUU.Í SÆL6F: AUE VORí AKM R 06 K0BE KENSLN6 TON-PAPIRER I SFEDET FOR! DÍR ER GJORT tfíE 6UWFOND ' DERNEDE! JE6 VAR NEFOPPA VEJ til WFTUAVNEN FORATHYVE , OERNED, DA JE6 SmfDTE PA A DEM JVDY ER IKKE BlEVET MINDRE TAIENDE SIDEN SIDSJ ,Þeir hafa fundið gull þar aftur! Ég Judy lætur dæluna ganga sem ... gat hann gefið mér bendingu um, að MGMéghvik með gleraugum frá Austurstræti 20. Simi 14566. lylÍ LEIGANsf. V»nnuvé»lar tit lelgu HÖFDATUNI 4 - SHMI 23480 Ég sný mér bara undan og iæt sem ég þekki hann ekki. Víbrotorar Stauraborar Slípirokkar Hitablásarar Lfttar Steypvbrœrivélar Múrhamrar m. boium og fleygum Rafknúnir Sieinborar Vatnsdœlur (rafmagn, benzín ) Jarðvegsþjöppur Rafsoðutaeki

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.